Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 4
% 4 Fimmtudaginn 15. maí 1947 Um barnaleikvellina. — Maður, sem er á móíi þeim. — Sælulundir. — Bömin á götunum. — Sjálfstæðishúsið og vínveitingaleyfin. LENGI HEFUR verið barzit Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Möller. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hungrið og neyðin á Þýzkalandi FREGNIR berast nú dag- lega utan úr heimi af vaxandi neyðarástandi af völdum matvælaskorts á hernáms- svæði Breta á Þýzkalandi. Er það opinberlegu viður- kennt, að matvælaskammtur inn þar sé kominn langt niður fyrir það lágmark, sem nauð- synlegt er talið til þess að viðhalda heilsu og starfs- kröftum, enda er fjöidi verka manna og opinberra starfs manna á hernámssvæðinu sagðir vera orðnir svo mátt- famir af skortinum, að þeir séu orðnir með öllu ófærir til vinnu, en aðrir leggja niður vinnu í einni borginni eftir aðra til þess að vekja athygli á neyð fólksins og knýja fram einhverja breytingu til batnaðar. Berklar og aðrir sjúkdómar fara óhugnanlega í vöxt, og hefur ástandð á ■þessu hernámssvæði Þýzka- lands yfirleitt aldrei verið eins ískyggilegt sáðan strið- inu lauk. Það er engin tilviljun, að það er hernámssvæði Breta á Þýzkaíandi, sem fyrir slík- um hörmungum hefur orðið. Á því eru þéttbýlustu iðnað- arhémð landsns, en korn- framleiðsla og matvæla er þar miklu minni en á her- námssvæði Rússa. Hins veg- ar hafa Rússar fram á þenn- an dag hindrað öll eðlileg vöruskipti milli hernáms- svæðanna og lítið sem ekkert látið af hendi rakna af mat- vælum frá hinum komauð- ugu héruðum, sem þeir halda hersetnum; en milijónir flóttamanna hafa streymt þaðan, ef ekki beinlínis verið reknar þaðan, inn á hernámssvæði Breta þar sem miklu minna var að bíta og brenna og Bretar hafa orðið að sjá 'fyrir þeim af þeim takmörkuðu matvælabirgð- um, sem þeir hafa sjálfir átt yfir að ráða. Það er ekki að furða, þótt allt hafi sigið á ógæfuhlið á hinu þéttbýla brezka her- námssvæði, þegar þannig hef ur verið í pottinn búið. En til þess að bíta höfuðið af skömminni hindruðu Rússar nú síðast í vor, á Moskva- fundinum, öil bjargráð fyrir hið hungrandi fólk á her- námssvæði Breta með því að neita að fallast á efnahags- lega sameiningu Þýzkálánds og uppbyggingu sameiginlegs þjóðarbúskapar þar nema því aðeins, að hinni hungr- andi þýzku þjóð yrði sam- tímis gert að greiða Rússum fyrir því hérna í bænum, að barnaleikvöllum væri fjölgað. Margir góðir menn hafa lagt því máli lið og hefur leikvöll- um farið mjög fjölgandi á und- anförnum árum og það væri ó- sanngjarnt, að halda því fram, að bæjaryfirvöldin sýndu ekki skilning á þessu máli. Eg hef aldrei rekist á neinn, sem bein- línis berðist á móti barnaleik- völlunum. Andstaðan á móti aukningu þeirra hefur alltaf stafað af rótgróinni tregðu, ótta við nýjungar og sparnaðarvilja. En nú hef ég rekist á mann, sem ekki vill bamaleikvelli. Eg varð að geta um þetta, af því, að mér finnst það svo kátlegt. EIN VERSXA PLÁGAN hér í borginni er, hvað börnin flækj- ast rnikið á götunum. Erlendis sér maður varla börn að leikj- um á götum úti. Hér er það algengt alls staðar í bænum. — Því hefur verið haldið fram, að þetta stafaði af því, að barna- leikvellirnir væru of fáir og það er áreiðanlega ein ástæðan, en ég er hræddur um, að all- miklu valdi um hvað stutt er síðan Reykjavík var lítið annað en smábær. Nú er hún orðin stórborg, en það er ekki meira en svo, að við séum farnir að skilja það, Það er nefnilega ekki eingöngu börnunum að kenna, hvað þau flækjast á göt- unum, heldur líka foreldrum þeirra, sem ekki hafa nógu mikið eftirlit með þeim. ÞAÐ VERÐUR að krefjast þess, að eftir því, sem barna- leikvöllum fjölgar, fækki börn- unum á götunum og að því verður að stefna, eins og unnt er, að börn séu alls ekki að leikjum á götum úti. Það er líka reynsla, að þar, sem barna- leikvellir eru, ber lítið á því, að börnin flækist um göturnar. Götulífið er orðið stórhættulegt og hætturnar aukast dag frá degi með gífurlegri aukningu bifreiðanna í bænum. Má segja, að nú verði varla þverfótað fyr iir bifreiðum, hvar sem er í bænum. Út af fyrir sig er ekkert nema gott um það að útflutningsverðmæti að upp- hæð 10 000 000 000 — tíu þúsund milljónir — dollara i stríðsskað'abætur! ■ Slík krafa klinfjir í eyrum manna eins ag vitfirring, þegar vitað er, að á stórum svæðum Þýzka- lands er fólkið að örmagnast if hungri, og börnin að firynja niður úr berklum. * Á herðar valdhafanna í Kreml fellur fyrst pg fremst sökin á þeim hörmungum, sem fregnir berast nú dag- tega af á Þýzkalandi. Það þykir máske kíók pólitík frá rússneskijm stórveldissjónar- miðum, að hindra efnahags- íega viðreisn Þýzkalands, segja, að sem flestir eigi sína bifreið, ef við höfum ráð á því. En við þessa miklu fjölgun auk- ast hætturnar á götunum, enda eru göturnar ekki skipulagðar fyrir svona mikinn fjölda far- artækja. ÉG GÆTI trúað því, að inn- an skamms verði garðurinn fyr- ir framan Kvennaskólann fjöl- sóttur. Hann er einn af sælu- lundum í bænum ,sem við höf- um enn ekki uppgötvað. Bæjar- ráð samþykkti á síðasta fundi að fela garðyrkjuráðunaut að sjá um garðinn og laga hann þannig, að hann gæti orðið sam komustaður fyrir fólk. Garður- ihn liggur vel við, sólríkur og þar er allmikill gróður. Það er mjög gott að jafnhliða því, sem barnaleikvöllum fjölgar, verði líka fjölgað skemmtigörðum fyr ir almenning. GG ÞÁ DETTUR mér í hug Landakotstúnið. Eg man ekki betur en að bæjarráð hafi verið búið að ákveða fyrir nokkru að taka túnið, Garðastrætismegin, og gera það að skemmtigarði. Þessi ákvörðun mæltist mjög vel fyrir á sínum tíma, en síð- an hefur ekkert heyrst um mál ið. Hvað líður því? Verður ekki farið að undirbúa þetta? Landakotstúnið er tilvalinn skemmtistaður, ef unnið er vel að því að planta þar trjám og blómum og bekkir settir niður. Eg skora á bæjaryfirvöldin að láta hefjast handa um þetta hið íyrsta. AF TILEFNI ummæla hér 1 pistli mínum fyrir nokkrum dögum um vandræði íbrótta- manna vegna skilyrða um vín veitingaleyfi á - skemmtunum þeirra hefur forstöðumaður Sjálfstæðishússins komið að máli við mig, og sagt, að það hafi aldrei sett neinu íþróttafé lagi nein skilyrði um, að þau yrðu að hafa vínveitingar til þess að fá það hús fyrir skemmt anir og heldur ekki dottið í hug að gera það. Er það vel og sjálfsagt að geta þess. gera hungursneyðina á her- námssvæði Breta varanlega og magna á þann hátt alía þá erfiðleika, sem þeir og Bandarikin eiga þar við að stríða. En hvað er þá orðið af alþjóðahyggju sovétlýð- veldisins, sem einu sinni var 5VO mikið af gumað, — og hvernig samrýmist það mann áðarhugsi ónum sósíalismans, sem það ríki hefur einnig þótzt vera að berjast fyrir — að ofurselja köldu blóði tug- tnilljónir manna húngri og livers konar neyð, eins og nú er gert á Þýzkaiandi, til þess eins að þjóna aldagömlum yfirstéttardraumum um stór- veldi og heimsyfirráð? Hannes á hornimi. Sýning á í kvöid kSr 8. Ærsladrauaurinn rr ¥¥ Gamanleíkur eftir Noel Coward. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. NB Engin aðgöngumiðasala fór fram í gær. BARNALEIKSÝNiNG kL 4. „ÁlfafeM" Aðgöngumiðasaía frá kl. 1. sem biríast eiga í blaðinu á sunnudag þurfa í síðasta lagi að berast til aug- lýsingaskrifstofu blaðsins á föstudag fyrir klukkan 7 síðdegis. í Sparisjóði Hafnarfjarðar er laust. Byrj- arlaun eru 600 krónur á mánuði auk verð- lagsuppbótar. — Umsóknir sendist stjórn sjóðsins fyrir 28. þessa mánaðar. Hafnarfirði, 14. maí 1947. í Vesturbænum hef ég til sölu. 4 herbergi og eldhús eru laus fyrir kaupandann. Ennfremur hef ég 3ja herbergja íbúð við Skipasund. BALDVIN JÓNSSON hdl., Vesturgötu 17. — Sími 5545. Skozkor inálíiri, i Listamannaskálanom. Opin daglega kí.10-22, 5.-18. maí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.