Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐBÐ Fimmtudaginn 15. maí 194T lónlisíarskólinn heldur þrenna nemendahljómleika á næstunni —--------------*------ Á þriðja hundrað nemenda og 14 kenn- arar eru nú við skóiann- ------------«.------ TÓNLISTARSKÓLINN, sem er einh mesti listaskóli landsins, endar innan skamms skólaár sitt með þrem nemendatónleikum, þar sem fram koma ungir listamenn, sem leika á hvers kyns hljóðfæri og syngja, einir eða margir saman. Fyrstu hljómleikarnir verða í dag, aðrir á laugardag og hinir þiðju á sunnudag. • Skipakaup Eimskip Framhald af 1. síðu. ura 225.000 teningsfeta les- arrúm, þar af um 10.000 ten- ingsfeta frystirúm. Þau geta flutt allt að 3800 mál. af al- mennum vörum en af þunga vöru (salti, kolum o.þ.h.) allt 5000 smál. Útbúnaður all ur er fyrsta flokks, og eink- u.m eru lestarop, vindur og bómur hentugar til þess að að afferma þau fljótt. Skip- in eru með 1700 hestafla dieselmótor, og ganghraðinn er 10—11 mílur. Skipshöfn um 35 manns. Verð skipanna er um 6S3.000 dollarar (ca. 4.5 millj. kr.) en nýbyggð kost- uðu þau 1.280.00 dollara (ca. 8.3 miillj. kr.). Eimskipafé- lagið hefur nú eins og fyrr notið velvilja og stuðnings 51ýbyggingarráðs í sambandi við þessi skipakaup, og hef- ur ráðið veitt félaginu nauð- synlegt gjaldeyris- og dnn- flutningsleyfi til kaupanna. Verður landfö mjlli Deilifoss og Ás- byrgis fri&§! ÞRÍR þingmenn, Jónas Jónsson, Björn Kristjánsson og Sigurður Kristjánsson flyíja í sameinuðu þingi til- lögu til þingsályktunar um friðun og verndun landssvæð- is milli Deítifoss og Ásbyrg- is. Samkvæmt þingsályktun- airtiillögunni ályktar alþingi að skora á ríkisstjórriina að undirbúa friðun landssvæðis miilli Dettifoss og Ásbyrgis með landkaupum, girðingum og vegagerð. Skal landssvæði þetta lagt undir stjórn skóg- ræktarstjóra í því skyni, að það verði framvegis notað til sumardvalar fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Gangleri, Nú er hátt á þriðja hundr- að manns i Tónlistarskólan- um og um 14 kennarar starfa við hann. Má heita, að kennt sé allan daginn í húsakynn -um skólans, sem nú eru i Þjóðlekhúsinu. Kennt er á píanó, fiðlu, celló kontra- bassa og svo allmörg blást- urshljóðfæri. Þá starfar við skólann forskóli eða undir- búningsdeild, þar sem 8—12 ára börn eru búin undir inn- göngu i skólann. Dr. Edel- stein annast þá kennslu, og munu nemendur hans syngja og leika á blokkflautur á fyrstu nemendahljómieikun- um. Á hinum þrem hljómleik- um koma nemendur skólans fram og leika mikið af inn- lendri og erlendri tónlist, margir- einir sér, stundum tveir eða fleiri saman, og- siðan 22 manna strengja hljómsveit. Hafa tónleikar þessir jafnan verið merkur tónlistarviðburður, þar sem þarna má án efa sjá marga þá tónlistarmenn, sem síðar ega eftir að taka verulegan þátt í tónlistarlífi þjóðar- innar. Kennarar skólans eru nú þessir: Árni Björnsson, Björn Ólafsson, Dr. Edelstein, Guð rún Waage, Karl O. Runólfs- son, Lanzkjr-Otto, Rögnvald ur Sigurjónsson, Dr. Ur- bantschitsch og Vilhjálmur Guðjónsson. — Skólastjóri er Páll ísólfsson. Skátaskólinn á Úlfljótsvatni tekur til starfa 8. júní n. k. og starfar til 22. óg. Skólinn starfar í tveim deilum, sem eru aðskildar. í annarri deildinni eru stúlkur, skátastúlkur og ljós álfar. í hinni deildinni eru dreng ir, skátar og ylfingar. Skóla- gjald er kr. 750.00 fyrir allan tímann, en kr. 75.00 á viku, ef um skemmri tíma er að ræða. Skriflegar umsóknir sendist til Jónasar B. Jónssonar, fræðslu- fulltrúa, fyrir 15. maí n. k. í umsókninni skal talra fram nafn, aldur og heimilisfang um sækjanda, einnig í hvaða félagi hann er. Umsóknin skal árituð af sveitar- eða deildarforingja. Nylon sokkar koma á morgun. Einnig fáum við svarta silkisokka. Verzl. Goðaberg Freyjugötu 1. Sími 6205. Barnakot og barnabeyzli Goðaborg, Freyjugötu 1. sími 6205. Kaupum fuskur Baldursgöíu 30. Félagslíf Ferðafélag ís- lands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Önnur ferðin er gönguför á Skarðsheiði. Ekið fyrir Hval fjörð að Laxá í Leirársveit, en gengið þaðan á heiðina (Heiðarhornið 1095 m). Hin ferðin er gönguför í Raufar holtshelli. Ekið upp í Smiðju Jaut, gengið þaðan á Skála- fell og í hellirinn. Til baka gengið um Eldborgarhraun, Lágaskarð í Hveradali. - Lags af stað kl. 9 árdegis á sunnu. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5 til hádegis á laug ardag. Knattspyrnumót Rej'kjavík- ur 3. aldursflokkur (12—16 ára) hefst n. k. fimmtudags- morgun 15. maí og byrjar kl. 9,30. f. h. með leik á milli K.R. og Fram á miili Vals og Víkings. Framarar. Knattspyrnumenn meist- ara-, I og II. flokks. Áríðandi fundur verður í Félagsheim ilinu n. k. laugardaginn 17.' þ. m. kl. 2,30 e. h. Umræðuefni: Ferðalög x knattspyrna o fl. Stjórnin. Ulbreiðið álþýðublaðið. í Ijarveru minni um mánaða tíma gegn ir hr. læknir Sveinn Pétursson, Banka- stræti 11 læknisstörf um mínum. Kristján Sveinsson. læknir. Héraðslæknirinn í Hafnarfjarðarhéraði verður fyrst um sinn til viðtals kl. 4—5 e. h., nema laugardaga kl. 11—12 f. h. í lækningastofu Eiríks Björnssonar, Austurgötu 41, sími: 9235. Tekið á móti vitjana beiðnum til kl. 4 hjá sjúkrasamlegi Hafnar- fjarðar, sími 9366 eða í síma 4583, Reykjavík. Ólafur Einarsson. Pianó Harmonikur Hohner (ný) 4 kóra 8 hl j óðbrey tingar. Cantulia (ný) 4 kóra 4. hljóðbreytingar. Graneso 3. kóra, 120 bassa Hohner 3. kóra, 120 bassa Crusianelli 3. kóra, 120 bassa. Sellimíó Soprani 3. kóra, 120 bassa. Forntalini 4. kóra, 4. bljóð breytingar. Antonio 3. kóra, 48 bassa Tangolíta 2. kóra, 48 bassa Esterella 2. kóra, 24 bassa. Þeim, sem kaupa liar- moníkur hjá olckur getum við utvegað kennslu í har j monikuleik. Njálsgötu 23. Sími 7692. Herbergi óskast. Reglusamur maður óskar eftir herbergi á góðum stað í bæn- um. — Upplýsingar í síma 4901 eftir kl. 1. Setjum í rúður. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. Sími 1219; GOTl ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63, Handavinnu- sýning Handavinnusýning nemanda okkar er \ opin daglega frá kl. 1—10 í Miðstræti 3a Systurnar frá Brimnesi. Sfarfssfúlkur óskast í ELLJHEIMILI HAFNARFJARÐAR 14. maí. Upplýsing- ar hjá forstöðukon- unni. — Sími 9281. Minningarspjöíd Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. j i 3 I 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.