Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 15. maí 1947 AL^ÝÐUBLAÐBÐ 5 EINS OG ÉG yfirgaf heiminn í unaði og starfi með endurteknum spurning- um um Grunewald vegna hljóðleysis, vatnsleysis, mat- arleysis, mannfjölda og eyði- legginga. Þetta er heimur Berlínar í marz 1947. Þetta þjáði þó ekki hug minn. — Tvístrun huga og handa og umhverfis hefur verið svo geysileg, að frjáls hugsun hefur ekki komist að. Þrisv- ar sinnum hafa Þjóðverjar komð á stað styrjöldum: 1870, 1914 og 1939. í þetta skipti er afleiðingin verri en nokkru sinni fyrr. Lífið er barátta fyrir daglegu brauði. Fyrsti dagur: í gegn um fjöll og fyrnindi, eyðilagðar byggingar til vel kunns' strætis í Tiergarten til að finna Kurt von S. íbúð hans er í einu af tveim íbúðar- húsum, sem eftir standa við götuna. Bifreiðarstjóri minn í dag er Þjóðverji. — Hann segist hafa verið tekinn til fanga af Rússum rétt fyr- ár lok styrjaldarinnar og dvalið þrjá mánuði í nýju fangabúðum Rússa í Ausch- witz. „Okkur var sagt hvað hafði hent þar og á hverjum degi vorum við látnir ganga í gegn um gasherbergi. Við vissum alla hluti um þennan stað, en það er enn erfitt fyr- ir mig að fá fólk í Berlín íil að trúa því, að við eydd- um lífi 5.000,000 manna þarna. Fólk kermur enn til mín og spyr mig um þetta.“ Bifreið mín er sú eina, sem sést þarna um slóðíir. Þögnin er undraverð. Eg skil vagninn eftir og labba eftir stígnum heim að húsdyrun- um. Eg ber að dyrum og heyri svarað innan frá, „hver er það.“ „Maður frá Eng- landi.“ Gamall dyravörður kom fram og bað afsökunar. „Það er vegna þeirra, sem brjótast inn.“ (Seinna var mér sagt í stjórnarráðinu að innbrot í Berlín næmu um 3.000 á mánuði). Eg kem inn í kuldalega stofu. í yzta enda hennar liggur Kurt dúðaður í tepp- um. Það er mjög skuggalegt, aðeins ein lítil rúða gefur glætu inn í herbergið, hinir EFTIRFARANDI grein um hina erfiðu lífsbar- áttu Berlínarbúa eftir styrjöldina birtist nýlega í brezka stórblaðinu „Man chester Guardian“ og er skrifuð af fréttaritara þess í Berlín. hlutar gluggans hafa verið skyggðir með fjölum. Kurt getur varla trúað sínum eig- iin augum. Mér eru færð teppi og ég sezt niður. Hann hafði aðeins hitt einn Eng- lending síðan í stríðslok. Og að undanskildum Kurt mætti ég ekki neinum sem hafði séð einn Englending nema þá, sem unnu við sendi ráðið. Eg geri ráð fyrir, að ástæðan tdl þeirra erfiðleika, sem eru fyrir Þjóðverja að hittast, sé sú, að Þjóðverjar byrja undir eins að hallmæla Rússum, en það er meira en við viljum fá frá Þjóðverj- um eftir það, sem komið hef- ur fyrár. „Jæja, hvað á ég að byrja. námssvæðunum hefur þessu verið öðruvísi varið. Eg hafði safnað saman nokkrum skildingum niðri í kjallaran- um, en ég lifi eins og ég gerði áður, á að selja myndir. En það er mjög ótryggt. — Ameríkanarnir kaupa nokkr- ar. Þeir hafa hús í Berlín, þar sem menn geta komið með vefnað, silfur og mynd- ir og fengið í skiptum vindl- inga. En þeir eru seldir á svörtum markaði fyrir átta mörk stykkið. Eitt pund af smjöiri kostar 265 mörk eða um tvo silfurgafla. 50 kg. kola kosta 6 silfurgafla eða skeiðar o. s. frv. Matarskömmtunin. Annar dagur: Anna María og Kurt komu til dagverðar. Anna María er læknir og upp eldisfræðingur. Hennar að- alstarf er að reyna að betra börn, sem hafa lent í þjófn- uðum og öðrum klækjum. — Eftir dagverðinn fóru þau bæði að hafa áhuga fyrir al- þjóðamálum. En þær umræð- ur vara ekki lengi. Því að Frá þeim degi er þetta varð | hugurinn snýst alltaf um á- brezkt áhrifasvæði. „Nei, þú byrjar við Tier- garten bardagana,“ sagði ég. „O, það var ægilegt, tók sex daga, kom öllu á annan endann hér. En herliðiið kom frá ykkur 1000 sprengja bækistöðvum. Við bjuggum í kjallaranum, og sættum færi að hlaupa út til að afla okkur matar, þegar hlé varð á skothríðinni. Þá náðu Rúss ar húsinu og bjuggu í því í mánaðar tíma. Þeir tóku þetta herbergi. Mamma, ég °g þjónninn okkar bjuggum áfram í kjallaranum. Seinni hluta dagsins komum við venjulega upp til að hirða matarleifarnar, sem þeir skildu eftir liggjandi hingað og þangað út um gólf. Þeir höfðu ekkert á móti þessu. Þeir fóru þó ránshendi um alla banka í Berlín, tóku allt silfur og verðmæta hluti og fluttu til Rússlands. Ög þeir brenndu öll dagblöðin. Svo sögðu þeir okkur að byrja allt að nýju. Ef þú veizt ekki þetta um Berlín, geturðu ekki skilið neitt af því, sem framfer þar. Á hinum her- Dráttarvextir eru þegar fallnir á ógreiddar fyrirframgreiðslur útsvara 1947, er féllu í gjald daga 1. marz, 1. apríl og 1. maí síðast liðinn. Bæjarráð hefur samþykkt, að falla frá inn- heimtu dráttarvaxta hjá þeim gjaldendum, sem greiða a!Ia fyrirframgreiðsluna, helming útsvarsins 1946 fyrir hvítasunnu. Greiðið útsvarsskuldir yðar nú þegar til bæjargjaldkera. standið í Berlín, og lífið þar síðastliðin tvö og hálft ár. Margar nætur sögðust þau ekki geta sofið vegna hung- urkvala. Eg spyr um hve mikill fæðuskammturinn sé. Hálft kíló af kartöflum og 300 grömm af brauði á dag, og á tíu daga fresti 1 8 úr kílói feitmetis, sykur og súpu efni, og hálft kíló af kjöti. Þetta sýnist vera heldur lít- ill skammtur, en ekki þó ó- viðunandi. „En það er ekki aðalefni sögunnar. Þetta er aðeins hamarksskammturinn sem ekki fæst ednu sinni all- ur stundum, og þá er ekki hægt að fá neitt annað nema því aðeins, að maður hafi muni til að láta í staðinn. En nú hafa flestir látið flest það af hendi sem þeir áttu.“ — Anna María sagðist hafa keypt sitt fyrsta laukpund þann sama dag. Það kostaði 15 mörk eða sem samsvarar 20 shillingum. Ekki hefur sést vottur af ávöxtum í Ber- lín í allan vetur. Sama máli gegnir um kál og grænmeti. Þriðji dagvr: Til Helmut og Irene. Helmut var yfirhershöfð- ingi í þýzka aðalhernum. — Fyrir sex mánuðum skrifaði hann: „Þér skuluð muna hve mjög ég reyndi að verða ilazista 1936, og til allrar hamingju fyrir sál mína heppnaðist það ekki. Eg gekk því aldrei í flokkinn. En ég finn mig nægilega sekan eigi að síður. Eg trúi á þýzku þjóðina og hver einasti Þjóð- verji á sína sök, og ef synd- ir þeinra voru á einn eða ann an hátt gerðar án vitundar um, hvað þeir voru að gera, var þessi stjórnarstefna hættulegri en allt annað. Ef þýzka þjóðin kemst í gegn um alla þá örðugleika, sem hún á nú við að búa, getum við vonað, að hún komi út skynsamari en áður. En í augnablikinu er ástandið þannig, að bæði gláspamenn H. S. H. Almennur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 5 í dag. FRUMSÝNING sem féll niður 8. þ. m„ verður föstu- daginn 16. maí í Iðnó kl. 8. Pantanir afgreiddar í Iðnó frá kl. 2—4 á íöstu- dag. — Aðgöngumiðar, ef eftir verða, seldir þann tíma. verður í Iðnó 17. maí næstk. kl. 5 síðdegis. DAGSKRÁ: Tillögur stjórnar og samninganefndar um breyt- ingar á samningum félagsins. Fundurinn er að- eins fyrir félagsmenn, sem sýna skírteini við innganginn. Stjórnm. IIEITUR. MATUR. — SMURT BRAUÐ opið frá Id. 8 f. h. til kl. 11,30 e. h. Matbazarinn, Bergstaðastræti 37. SÍLÐ OG FISKUR. Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Tjarnargötu, Austursíræti, Lindargötu, Mela, Laugavegur neðri. Talið við afgreiðsluna. og einnig heiðarlegt fólk bíður með eftirvæntingu eft- ir hverju tækifæri sem gefst til að stela brauði eða öðru ætilegu til að seðja hungur sitt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.