Alþýðublaðið - 01.06.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.06.1947, Blaðsíða 5
Surínudagur 1. júní 1947 AÍS»ÝÐUBIiAÐÍB 5 KRAFA rússnesku stjórnar- innar <um víggiroingu Sval- barða og afstaða kommúnista til fcennar vekur nýja atihygli á sambandinu milli utanríkis- onálastefnu Rússlands og dag- legrar starfsemi kommúnista. Það er ekki að ástæðulausu, að í sambandi við þetta er vitnað í afstöðu norskra kom- múnista til fre'lsisbaráttu Norð manna fyrir og eftir árás Hitl- ers á Rússland. Meðan rúss- neska stjórnin var í vináttu- bandalagi við þýzku nazista- stjórnina vildu kommúnistar frið og samkomulag við Hitl- er. En þegar Hitler réðist á Rússland. 22. júní ’41 breyttist ,,heimsvaldastríðið“ allt í einu í ,,frelsisstríð“ og ö'll norska þjóðin var efíir það hvött til þess að rísa upp gegn Þjóð- verjum. Þessi pólitíski hringsnún- ingur norsku kommúnist- anna var ekki neitt sér- kennilegur fyrir Kommún- istaflokk Noregs. Kommún- istar um allan heim snar- snérust á nákvæmlega sama hátt. Þeir fóru ekki aðeins þann- i'g í gegnum sjálfa sig í Nor- egi, heldur og í Ameríku, Englandi, Kan'ada og í mörg- um öðrum löndum. I Noregi er það hins vegar ekki full- komlega kunnugt af því, að þýzku nazistarnir héldu frétt- -unum um það leyndum á her- námsárunum. En sagan lum ,,stríðspólit'ík“ kommúnista í þessum löndum er svo lær- dómsrík, að hún má ekki liggja :í þiagnargildi. * Lítum fyrst á Ameríku, af því, að þar kom þessi hring- snúningur greinilegast í ljós í fræðilegu tilliti. Þegar síðari heimsstyrjöldin skall á í sep- tember 1939, leið ekki á löngu þar til amerísku kommúnist- arnir hófu mikinn áróður gegn því, að Ameríka hjálpaði bandamönnum á einn eða annan hátt. Og þeim varð töluvert ágengt með þeim á- róðri, því að þeir gátu þar slegið á þá einangrunar- strengi og þá andbrezku strengi, sem svo vinsælt var að leika á í Ameríku áratug- ina milli heimsstyrjaldanna. Kommúnistar Am-eríku, Þjóð- verjarnir í Ameríku og aftur- haldssömustu stjórnmálamenn irnir gerðu með sér samfylk- ángu. Þegar forseti bílafram- leiðsluverkamanna, Walther Reuther, lagði fram áætlun sína um smíði 500 orustuflug- véla á dag, voru það Wall Street og kommúnistar, sem tóku höricfum saman til þess að 'hindra framkvæmd þeirrar áætlunar. Innan verkalýðs- hreyfingarinnar var John L. Lewis gerður að átrúnaðar- goði, en forustum>enn verka- . ðýðssamban'dsins American Federation of Labor voru stimplaðir „agentar brezku heám'SV'eldiisstefnunnar.11 John L. Lewis var þá eini alvar- lega takandi forustumaður- inn í amerísku verkalýðs- hr'eyfingunni, sem var ó móti Poosevelt. En American Federation of Labor 'beitti sér opinberlega fyrir stuðnmgi við bandamenn. Kommúnistar héldu1 fast við þessa stefnu, þó að Frakk- land félli fyrir árás þýzilca nazismans og . England væri eitt eftir til þess að halda uppi vörninni gegn honum. Þeir börðust gegn því, að Roosevelt léti Breta hafa 50 tfundurspilla til þess að vega upp á móti þýzka kaíbáta- hernaðínum á Atlantshafi. Þeir gerðu allt, sem þeir gátu til þess að hindra samþykkt láns- og leigulaganna. Rooss- velt var á þessum trma stimpl- aður sem óvinur Ameríku númer eitt. Alls staðar gall við hjá amerískum kommúnistum slagorðið: „The Yanks ar e not' coming“ (Amsríkumenn koma ekki). Ekki eitt einasta skip, ekki ein einasta byssa, ekki ein einasta flugvél átti að fá að fara til Englands, því til hjálpar. Og þegar Sir Walter Citrine, forseti landssambands brezku verkalýðsfélaganna, kom til Bandaríkjanna í árs- byrjun 1941, settu kommún- istar eins konar „verkfalls- vörð“ til þess að koma í veg fyrir, >að verkamenn færu inn í fund'áhúsin til þess að hlusta á hann. Yfir göturnar spttu þeir breiða borða með áletr- uninni: „Roosevelt er að breyta smjörinu okkar í byss- ur!“ Verkföllin, sem lömuðu flugvélaiðnaðinn á vestur- strönd Ameríku _ vorið 1941, voru vissulega gerð að undir- lagi kommúnista. Og það var á þessum tíma, sem a>m>erískir og norskir kommúnistar lögð- ust á eitt til þess, að hindra, að nors'kir sjómenn hjálpuðu 'bandamönnum í orustunni um Atlantshafið. Þá sögðu komm- únistar í Ameríku, að það mætti einu gilda fyrir Norð- menn, hvort Quisling væri við völd í Nöregi eða Nygaards- vold. En svo kom árás Hitlers á Rússland og hún gerbreytti stefnu kommúnista. Aðalblað þeirra í New York, „Daily Worker“, kom að vísu ekki út 22. júní 1941, en það kom út daginn eftir og þá með áskor- un til allra Ameríkumanna um að veita bandamöninum alla þá hjálp í baráttunni við Hitler og nazismann, sem unnt væri. Þá var stríðið allt í einu orðið stríð fyrir hina hlutlausu Ameríku >um framtíð og til- veru lýðræðisins í heiminum. Arásin á Noreg, Danmörku, Holland, Belgíu, Júigóslavíu og Grikkland hafði ekki á nokkurn hátt breytt eðli stríðsins að dómi kommúnista. Það var fyrst árásin á Rúss- land, sem gerði það að nýju stríði. I bók sinni, „Victory -— and After,“ (Sigurinn — og það, sem á eftir kemur), gerði þáverandi formaður Komm- únistaflokks Bandaríkjanna, Earl Browder, eins konar fræðil'ega >grein> fyrir þessari algeru síefnubreytingu. Síðar bætti hann við bckinni „Te- heran — Our Path in War and Peace“ (Teheran — veg- ur ckkar í stríði og friði). I þeirri bók er gerð nákvæm grein fyrir hirini nýju: pólitík kommúnista. Þráðurirm.' í henni er sá, að ráðstefna Stalins, Churohills og Roosevelts í Te- heran hafi gerbreytt „horfun- >um.“ Sú samvinna, sem þar hafi verið hafin með Rúss- landi og Vesturveldunum, sé ekki neitt bráðabirgðafyrir- brigði, sem aðeins muni end- ast meðan styrjöldin stendur. Teheranráðstefnan þýði hvorki meira né minna en þáttaskipti í sjálfri veraldarsögunni (bls. 10). í Teheran 'hafi ekki aðeins verið ákveðið, að samhæfa hernaðarátak Rússlands, Eng- lands og Ameríku; þar hafi einnig verið lagður grirnd- völlurinn að varanlegum friði, byggðum á samvinnu þessara þriggja landa. Teher- aruráðstefnan hafi lagt grund- vöHinn' að langvarandi sam- vinnu og gagmkvæmu trausti hinna kapítalistísku lýðræðis- þjóða og sovétlýðræðisins, eins og það er orðað. Slí'k samvinna, segir Earl Browder, milli auðvaldsríkj- anna* og Sovét-Rússlands, hljóti að leiða til þess í Ame- ríku, að tekin verði upp póli- tísk og félagsle.g samvinna með öllum stéttum; og með því að slík samvinna geti að sjálfsögðu ekki byggzt á neinni sósíalistískri stefnuskrá, verði hún að miðast við núverandi auðvaldsskipulag. Fyigismenn sósíalismans verði í mörg ár að faiia frá allri baráttu fyrir stefnu sinni til þess, að trufla E'kki hina alþjóðlegu samvinnu og sundra þjóðinni; og það sé því léttara fyrir ameríska kommúnis'ta, að ameríski kapítalismin'n sé „framsæk- inn“ og bezt til þess failinn, að tryggja mönnum góð lífs- kjör. Það megi e'kki 'heldur róðast á auðhringana, því að það geti ’haft í för með sér gagn sókn auðvaldskLs (bls. 72). Þvert á móti þurfi að leggja alúð við samvinnuna við hina amerísku kapítalista til þess að tryggja hið alþjóðlega við- reisnarstarf eftir stríðið. Ame- ríski kapítalisminn verði að leggja fram miUjarða dollara til þess að rétta við önnur lönd og koma í veg fyrir of- framleiðslu í sjálfum Banda- xfkjunum. A slíkt beri ekki lí>ta sem neina „heimsval'dia- stefnu“ eftir Teheranráð- stefnuna; það sé aðeins fjár- festing, sem öllum sé fyrir beztu. Fyrir verkalýðssamtökin sé Teheranráðstefnan einnig upp haf nýrra tíma; í „frelsis- striðinu“ sé verkfall sama og landráð. En einnig á friðar- tím'um verði samvinna að koma í staðinn fyrir verkföll, — því að aukin stéttabarátta 'hljóti að binda enda á allar vonir um frið og velmegun. Kommúnistar verði því að snúast af öllu afli gegn verka- lýðsleiðtogum eins og John L. Lewis, með því að hann vilji ekki slíðra verkfallsvopnið meðan á stríðinu stendur. Og nú varð John L. Lewis óvinur landsins númer eitt, en Roose- velt vel'gefSarmaður mann- kynsins. Engum duldist, hvað það var, sem olli þessum hring- snúningi í pólitík amerískra kommúnista 1941. Sovét- Rússland fékk þá að fcenna á hinni ægilegu ’hervél Hitler- Þýzkalands. Sigur fyrir Sov- ét-Rússland í þeirri viðureign var óhugsanlegur nema því aðeins, að Bandaríkin legðu fram alla krafta því íil hjálp- ar. Engar innanlandsdeilur í Bandaríkjunum máttu hindra þá hjálp. Það þurfti umfram .allt að sigrast á hinni rót- grónu tortryggni Ameríku- manna í garð hins kommúnist- íska Rússlands. Það var, meira en nokkuð 'annað, ástæðan til þess, að Moskvaútvarpið básúnaði það út um allan heim 22. maí 1943, að alþjóðasam- band kommúnista væri lagt niður. Qg það leið ekki á löngu þar itil amerísku kommúnist- arnir lö.guðu sig að þeirri yf- irlýsingu. í maí 1944 lýstu þeir yfir því, að Kommún- istaflokkur Bandaríkjanna væri lagður niður sem stjórn- málaflokkur og að framvegis myndu kommúnistar aðeins starf-a innan beggja hinna borgaralegu flokka að því, að fá þá meim kosna í opitíberar trúnaðarstöður, sem vildu starfa á grundvelli Teheran- ráðstefnun'nar. Sjálfum kom- miinistaflokknum myndi verða breytt í fræðslusamband. ',,I Ameríku verður framvegis enginn kommúnistaflokkur,“ sagði Earl Browder. I „stjórnmálaráði“ flokksins voru hins vegar tveir menn, sem >efcki voru samþykkir þessum algera hringsnúningi. Annar þeirra, Samuel Darcy, greiddi atkvæði gegn því að leggja flok'kinn niður og var fyrir það rekinn úr honum. Hinn, William Z. Foster, hliðraði sér hjá að greiða at- kvæði og fékk að vera áfram í „stjórnmálaráðinu.“ Að öðru leyti tók flokkurinn þessari á- 'kvörðun með þögn og þolin- mæði, og Earl Browder var ekki aðeins prísaður sem mesti verkalýð’sleiðtogi Ame- ríku, 'heldur og sem marxist- ískur fræðimaður á heims- mælikvarða. A vinnustöðvum og í ver>kalýðsfélögum byrjuðu kommúnistar að beita sér fyrir hinni nýju steínu; og, eins og alkunnugt er, — þegar kom- múnistar hafa ákveðið eitt- bvað, þá fjdgja þeir því fram í blindni, hvort sem það er rétt eða rangt. * 1 apríl 1945 birtist óvænt í aðalblaði amerísku kommún- istanna grein, skrifuð af franska kommúnistanum Jac- ques Duclos. Þar er stefna Earl Brov/ders gagnrýnd mjög alvarlega og hugmyndin um stéttasamvinnu og frið milii auðvalds' og verkalýðs- hreyfingar >eftir stríðið gerð hlægileg. Og alveg sérstaklega er ákvörðunin um að leggja niður komm'ú'nistaflokkinn í Ameríku fordæmd. Engum blandaðist hugur um, að þessi- -grein boðaoi' ný þáttaskipti í pólitík ameríska kommúnista- flokksins; enda varð þeirra ekki langt að bíða. 22. júní sprakk bomban. Þann dag’ birti „Daily Worker“ átta blaðsíðna langa ályktun, þar sem tekin var mjög ákveðirv afstaða gegn „svikum“ Earí' Browders við verkalýðirm.. Browder var tafarlaust vikið- úr formann.ssæti í flokknum>. og þriggja manna nefnd undir forsæti Williams Z. Foster tók við forustunni. Nokkrum vik- um síðar er haldið flokksþing. og Browder er rekinn úr flokk'num, en Kommúnista- flokkur Bandaríkjanna hátíð- lega endurreistur í eimr hljóði. Með tilvitnunum f Marx, Lenin og Stalin var Earl Browder dregirm í dilk með Kautsky og Trotzky. Qg þá var það heidur ekki erfitt að „skýra“ hina nýju stefnu flokksins með til.vitnunum í hin sömu átrúnaðargoð, þó að Earl Browder befði að vísu einnig „skýrt“ .sína „línu“ með skírskotun til þeirra. Og jafn- einróma og flokkurinn hafði fylgt Browder á ófriðarárun- um, ákveður hann nú, að fordæma hann, útiloka hann úr sínum röðum! Það er engin þörf á því, að leggja höíuðið í bleyti til þess að skilja, hversvegna grein hins franska kommúnista' hafði svo algerlega stefnu- breytingu í för með sér í ame- ríska kom'mú'nistaf lokknum. Stríðið í Evrópu var á enda. Það var ekki lengur nauðsyn- legt að reka áróður fyrir sam- vinnu hinna „þriggja stóru,“ eins og 'gert hafði verið frá því um vorið 3945. Sovét- Rússland hefur eftir stríðið tekið upp stefnu í utanríkis- pólitík sinni, sem í hverju landinu eftir annað leiðir til árekstra við Bretland og Bandaríkin; og sam'tímis hafa kommúnistar byrjað á ný sinn gamla söng um hið ameríska og brezka emokimarauðvald, sem ætli sér að ráðast á Sov- ét-Rússland. Hin þjóðfélags- iega og pólitíska þróun á Bretlandi og í Bandaríkjunum hefur að sjálfsögðu ekki tekið neina stefnub^gytingu við stríðslokin, >en utanríkismála- stefna Sovét-Rússlands hefur breytzt; þessvegna verða kommúnistaflokkarnir einnig að breyta um stefnu; og í dag hafa þeir aftur tekið upp sama áróðurinn, sem þeir ráku allt frá 1921 þar til 22. júm 1941, en lögðu þá niður þar til um vorið 1945. Það er alls enginn efi á því, a5 í b áðum tilfellum, 1941 og 1945, Jiefur það ver- ið utanríkismáJastefna Sov- ét-RússIands, sem réði stefnríbreytmgum kommún- isíaflokkanna. --i! Saga ameríska fcommúnista- flokksins á ófriðarárunum er —- svo stórfurðuleg ‘sem hún er — ekkert sérstök innan Ikommúmstahreyfingarinnar. Hliðstæður hennar iiafa gerzt í öllum löndum og taka af öll tvímæli um þetta tvennt: a). Stefna komimúnistaflokk- anna er í ö'Hum 'löndum ein- göngu miðuð við það, sem kommúnistar óHta, að séu Framiiald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.