Alþýðublaðið - 01.06.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.06.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. júní 1947 ALI»ÝDUBLAB5D 7 Gakkfu hægf um gleðinnar dyr Bærinn í dag. e—-----------------------* Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunni. Helgidagslæknir er Pétur Magnússon, Tjarnargötu 44, sími 1656. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Á MORGUNr Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Ólöf Jóns- dóttir, Laufásveg 9 og Bjarni Björnsson, vélstjóri á Siglunes- inu. Kommúnistar og Sovéí-Rússland. Framhald af 5. síðu. hagsmunir Sovét-Rússlands. Þáð útilokar þó efcki, að kom- múnistar reki pólitík, sem beinlínis skaðar Sovét-Rúss- Iand. Eða hvar myndi það land vera á vegi statt í dag, ef áróður kommúnista í Bandaríkjunum, Kanada og á Englandi 1940—1941 hefði borið til'ætlaðan árangur, England orðið að gefast upp og Ameríka ekki veitt banda- mönnum neina hjálp í stríð- inu við Hitler-Þýzkaland? b) Kommúnistar láta í starfsemi sinni ekki stjórnast af neinum stefnumiðum eða hugsjónum sósíalismans. Eng- ir nota að vísu svo mjög marxistísk slagorð sem þeir; en engir misnota heldur marx- ismann eins til þess að verja alls konar tækifærissinnað brölt í daglegri starfsemi Framhald af 3. síðu. sinnar til að teyga hvern þann glæsibikar, sem lífið réttir. Einn er þó sá Bretinn, er sker sig úr, majór nokkur, miðaldra. Hann at- hugar aðstæður íslenzku þjóðarinnar, þá hættu, sem æskulýður hennar og menn- ing er í stödd1, og hann gerir sér grein fyrir þeim mann- tegundum, sem verða á vegi hans. Hann skiptir Islending- unum aðallega í þrjá flokka: 1. Þá, sem vilja fyrir hvern mun gera hernámsliðinu allt til geðs. Þeir smjaðra fyrir því, núa sér upp við það, vilja láta því allt falt, lifandi og dautt. / 2. Þá, sem sýna því kurt- eisi, en forðast við það um- gengni, nema nauðsyn beri til —• og reyna á engan hátt að koma sér í mjúkinn hjá því. sinni. Jafnvel kenning Earl Browders lum hinn „fram- sækna kapítalisma“ var hjúp- uð alls konar marxistískum formúium. Kommúnistaflökkum allra landa hefur nú verið breytt í eins konar pólitíska jesúíta- reglu, sem ætlað er að vera verkfæri í uta-nríkismálapóli- tík Rússlands. Stefna brezku og kanadisku kommúnistanna á ófriðarárunum er jafnvel ennþá greinilegri sönnun þess, en það, sem hér hefur verið sagt af „stríðspólitík“ Komm- únistaflokks Bandaríkjanna. Það er því vel þess vert, að athuga einnig feril þeirra nokkru nánar. En hann jjr efni í aðra grein. 3. Þá, sem fjandskapast við það og sýna því dónaskap. Mennina í fyrsta flokknúm lítur hann á sem samvizku- lausa kaupahéðna, er sama sé um allt nema peninga. I öðr- um telur hann vera sanna Is- lendinga og um leið lýðræðis- sinna, menn, sem sjá, að 'her- námið er ill nauðsyn. í þeim þriðja eru svo einræðisöflin, 'handbendi Hitlers og félaga hans það herrans ár 1940, Stalins hins mikla. Þá kynnumst við ekki síð- ur undirlægjuhætti og peninga jgi’æðgi veitingaliðsins — og þeirri fyrirlitningu, sem hún vekur hjá hernámsforingjun- um, og loks horfum við á eins konar forleik að því mikla veraldardrama, sem kveima- berserkirnir og kampavíns- svelgirnir brezku eiga fyrir höndum, þá er sú stundin kemur, að England, hið stríð- andi England, kallar þá úr sollinum til varnar og bjargar þeim verðmætum, sem bar- átta mannanna fyrir meiri göfgi, auknu réttlæti og sönnu frelsi, hefur skapað um aldir — hið gamla England, er stendur eitt sér sem klettur úr ■hafi villimennskunnar. Sannarlega væri það æski- legt, að Sigurði Gröndal gæf- ist nú kostur á, eftir alla sína baráttu fyrir rétti skáld- bneigðar sinnar í ys og þys og harðhnjózku daglegrar lífs- annar að leggja verulega rækt við efni, sem honum þykir mikils um vert. Hann hefur hlotið mikla lífsreynslu, og lífsalvöru, ábyrgðartilfinningu og löngun til skilnings og auk- inna úrræða á hann í ríkuleg- um mæli. Guðin. Gíslason Hagalín. ♦--------------------------—-------------------------♦ - Skemmtanir dagsim - ♦-------------------------------------------;--------♦ Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Saga frá Ame- ríku“. — Brian Donlevy, Ann Richards og Walter Abel. — Sýnd kl. 3, 6 og 9. NÝJA BÍÓ: „Kona manns“ — Edvin Adolphson, Birgit Tengroth og Holger Löven- adler. — Kl. 7 og 9. „Félag- arnir fræknu“ — Abbott og Costello. •— Kl. 3 og 5. TJARNARBÍÓ: „Litli lávarður- inn“ ■— Freddie Bartholo- mew, C. Aubrey Smith, Dol- ores Cóstello Barrymore og Mickey Rooney, kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Latínuhverfið". Derrick de Marney, Frederick Valk. — Kl. 3 og 5. „Tahiti nætur“. Söngvamyndin fræga. Kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Glað vært æskufólk“ .— Teddy Ryan og Eeon Errol. — Kl. 3 og 5. „Systurnar" ■—■ Errol Flynn og Bette Davies Kl. 7 og 9. Tivoli: SKEMMTSTAÐURINN TIVOLI Opinn til kl. 11.30 síðd. Söfn og sýningar: MÁLVERKASÝNING Grétu Björnsson í vinnustofu henn ar við Engjaveg. Opin kl. 13—22. MÁL VERK ASÝNIN G Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamanna skálanum. Opin kl. 10—10. SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið kl. 13.30—15.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ: — Opið kl. 13.30—15. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN GABÚÐ: Dans- leikur sjómannadagsins. HÓTEL BORG: Hóf sjómanna. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. IÐNÓ: Dansleikur sjómanna- dagsins. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur sjómannadagsins. TJARNARCAFÉ: Dansleikur lcl. 10. ÞÓRSCAFÉ: Dansleikur sjó- mannadagsins. HÁTÍÐAHÖLD SJÓMANNA- DAGSINS liefjast kl. 2 e. h. við Austurvöll. Ötvarpið: 14.00 Útvarp frá útihátíð sjó- mannadagsins á Austur- velli: Ræður og ávörp (Sigurgeir Sigurðsson biskup, Stefán Jóliann Stefánsson forsætisráð- herra, Tryggvi Ófeigs- son, Böðvar Steinþórs- son). Einsöngur (Guð- mundur Jónsson). Lúðra sveit Reykjavíkur leik- ur (Albert Klahn stjórn- ar). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Ávarp um dvalarheimili aldraðra sjómanna (síra Jakob Jónsson). 20.20 Útvarp frá hátíðahöld- um sjómannadagsins: a) að Hótel Borg: Ræður (Jóliann Þ. Jósefsson siglingamálaráðherra, Gunnar Thoroddsen borg arstj.). Einsöngur (Guð- . mundur Jónsson). b) í útvarpssal: Ávörp frá fulltrúum sjómannafélag anna. Upplestur (Lárus Pálsson leikari). ■— Tón leikar (plötur). 22.05 Danslög til kl. 2 e. miðn. Sjomannaúfgáfan 5. og 6. bók eru komnar út. — Áskrifendur í Reykjavík eru vinsamlega beðnir að vitja bók- anria hjá Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Hallveigarstíg 6 A. — Sími 4169. Aðalfundur 1 Aðálfundur 'Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda verður haldinn í Reykjavík mánu- daginn 16. júní næst komandi. Dagskrá s<am]kvæmt félagslögum. Söiusamband ísl. fiskframleiðenda Magnús Sigurðsson, formaður. VIBRO H . ¥ . IfSiir úr Ifrosteinusii Verksmiðjan, Kópavogi. Sími 7368. Söluumboð: H. BENEDIKTSSON & Co. Sírni 1228. áisilfsingar sem birtast eiga í blaðinu á sunnudag þurfa í síðasta lagi að berast til aug- lýsingaskrifstofu blaðsins á föstudag fyrir klukkan 7 síðdegis. Unglinga vantar til að foera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Seltjarnarnesi Lindargötu Talið við afgreiðsluna. AlþýðublaðÉð, sími 4900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.