Alþýðublaðið - 22.06.1947, Side 5

Alþýðublaðið - 22.06.1947, Side 5
SiiAnudagur -22. 1 JÓní 194T -----5- Þættir úr Svíþjóðarför: Síðari grein, niðurlag SVÍÞJÓD HINS NÝJA TÍMA FRÆGUR SÆNSKUR SAGNFRÆÐINGUR, sem uppi var á fyrra hluta 19. ald- ar, sagð'i: „Saga Svíþjóðar hefur verið saga 'ikommga hennar.“ I>að mun ekki hafa farið víðs' fjarxi sarmi fram til þess tíma. En þó að hinir síð- us'fcu Svíakonungar haf‘i verið mætir nrenn og Svíar séu enn sem fyrr konungholli'r, þá eru það nú önnur öfl, sem tekið hafa við forustu þjóðarinnar .og mótað sögu hennar hma síðustu 'áratugi. Vaxandi stóriðja á sviði atvinnulífsins og vaxandi lýðræði í stjórnar- háttum hafa síðan á síðari bluta 19. aMar hafið alþýðu- stéttir landsins til áhrifa og valda; og úíi um heim eru þeim, sem vel hafa fylgzt með Svíþjóð hins nýja tíma, nú mikliu tamari nöfn hinna frægu sænsku 'alþýðuforingja og jafnaðarmíanna Hjalmar Bran- ting'S og Per Albin Hans- sons, en- hi'ima gö'mlu sænsku herkonunga. Er því og hvar- vetna á Vesturlöndum við hru'gðið, hvílíkar framfarir, 'verfclegar og féla'S'slegar, far- ið bafa í Svíþjóð í kjölfar friðsamlegrar þróunar frá ein- veldi og yfirstéttastjórn tii lýðræðis og alþýðustjórnar. Fá lönd bafa átt svo farseclli þróun að fagna. Þar hefur fátt af hinu' gamla og góða farið forgörðum; hið nýja hefur verið byggt á trausfcum grunni þess. Engu að síður hefur hinn nýi tími stóriðj’unmar, lýðræð- dskis og jafnaðarstefnunnar þegar sett svip .sinn' á Svíþj'óð. Það þarf efcki annað ien að Oíta á binar mörgu stórbygg- ingar, sem risið hafa upp þar síðúsifcu1 áratugina og . allra síðustu árin, til þess: að sjá það. Það er.u ekki konunga- hallir <eða aðalshallir, sem Svíar 'byg.gja á okkar dögum, beld.ur ráðhús, verksmiðju- ball'ir og skrifstofuhallir, verkamannaibústaðör, sjúkra- Ihús, bókasöfn, sönghallir, leákhús og íþróttabalilir, — með öð.rum orðum — halbr Kyrir alban' alm.enriíing. Og í slíkar byggingar er nú lögð öll hin mifcla byggingarmenn- :±ng Svía, sem, svo glæsileg minnismerki, sem fcún hefur látið eftir sóg á liftnum öldum, fcefur :þó aldrei vakáð eáns mikla atbygli aðkom.um.anna og 'emTni'tt síðusfcu áratugina. * RÁÐHÚSIÐ í STOKK- HÓLMI hefur - sérstÖðu mieðal binna 1 nýrri' stórbyiggingá.. í Svíþjóð, enda má ' se.gja, að það bafi verið reist á tím'amót- I um binnar göml.u og hinnar | nýju .byggingarlistar þair í 'landi; og þó er ekiki mema aildarfjórðungur, síðan lokið | var smíði þess. Að öllu sam- j anilöigðu værd semráliega1 réttara að siegja, að það sé kóxcnan á hima 'gömlu bygging'arlist í Svíþjóð, og þótt víðar væri leiiitáð, beldur en uppfcaf binnar nýju. Það sameiiniar á imdurisamlegan) hátt það feg- urs'ta og stórkóafclegasta í bygging.£!rstíl Norðurlanda og Suðurlanda al.lt fr’am á okkar daga og ar þó ekki stæling á neinni eldri byggin'gu, heldur algerlega frumlegt verk. Þetta 'lign.arle.ga stórhýsi, úr dumb- rauðum tígulsteini, sem nýtur sín svo vel í skin.i og s'kugga, með hinn risavaxna. ferkant- aðá, meira en 100 metra háa, turn, sem spegiar sig í vatns- fleti Lagarims, sietur svip sánn á Svokkihólm í dag og hlýtur að verða ógleymaníleg sjón öllum, sem komið bafa þang- að; enda má segja, að þar bafi umhverfið og m'anns'höndin lagst á eitt -til1 þess að skapa fullkomið listaverk. Það er líill efi á því, að ráðhúsið í Stokkhólmi eigi eftir að g'era nafn þess m-edstara, sem byggði það, Ragnars Östbergs, ódauðlegt í sögu byggingar- listari'nnar. Við félag'amir skoðuðum ráðhúsið 1 Stok'khó'hnji næst- síðasta daginn, sem við dvöld- um þar. — Þóitti ckkur það ekki síður glæsilegt bið innra en hið ytra, er við geng- um þ'air um skrau.legan o,g rúmgóðan' fundars'al bæjar- stjórnarinnar, bláa ganginn með marmaragC'lfinu og hinn í- burðarmiikla, risavaxna, gylta sal, fcátíðasal ráðhússins, þar s.em veggir allir eru skreyttir gyll'tum flísum og margvíslega litum myndum úr sögu borg- axinnair og 750 gestir geta set- ið til borðs í 'einu. Vsrð okk- ur á þessum stað ósjálfrátt hugsað til Reykjavíkur, sem ekkert ráðhús á, — ekki einu sinnd þak yflir sína fáu bæjar- f'ulltrúa. Hin nýja byggingarl'ist Sví- þjóðair, ssm byrjaði að ryðja sér til rúms um það leyti, s-em lokið var við smíð'i ráðhússins í Stokkhólmi, — það var reist á árunum 1911—1922 — er mótuð af funlkisstílnum, sem eilnnig er orðinn' alilvel þekkt- u.r hér á landi. Flestar hinar nýrri' stórbyggingar í Stokk- hc’mi, sem og annars staðar í Svíþjóð, eru byggðar í þeim stíl. Það er hinn hagsýni, nýi tími, sem Iýsir sér í hon- um. En bin yngri kynslóð sænskra húsame'istaxa hefur sýnt, að vel er hægt, að eam- ræma hið hagbvæma og fagra í húsagerðarli.st, og margar af hinum nýju funkis‘byg,gingum í Svíþjóð eru bæði stórkost- leg og fögur l'i s'fcaverk. Hér að framan hefur verið miinnzt á fcina máklu, nýj u verksmið'júbyggingu L. M. Erics-s'on í Stoklthólmi', sem byggð er í þassum stíl og við áfctum kost' á að skoða; en löriigu á undan því fyrirfcæki hafði fcið volduga samband samvinnuféliagianna, Koopera- tiva Förbundetj sem með miklum rétti má segja, að hafi haf't' forgöngu á sviði hinruar nýju bygg'ingarlistar í Svíþjóð ,eins og í svo mörgu öðru, reist stórar funkishallir, ’e'innig í Stökkhólmd, bæði yfir he'ildsölu sína, inni í borginni, og kornmyllu, á lítill'i eyju í hafnarmynnmu. Er e.mkum kommyllunni við brugðið sem einni prýði borg'a'rlinnar. Það mœtíii teljia upp margar aðrar nýjar eðla nýlegar bygg- in'?air, sem við sáum í Stokk- hóhni og amnars sfcaðar í Sví- bjóð, til dæmis um hina glæsi- legu by.ggingarlist Svía á okk- ar dögum sem og um albliða frHmtak þeirra á sviði atvmnu lí'fs og merningar. Hin mikla og einistæða byggimg, bæjarbóka- safn-s Stokkilrólms, leikhús- ið í Má’lmey, sem talið er með 'eimna’ mestu nýtízkusniði af öllúm leikhúsum Norður- á‘lfunn.air, cg fcljómleikahúsið í Helsingj'.aborg, lí'tið, en. sér- stak’le'ga. s'tdfagurt, myndu verða þa.r fr.smiarilega í röð- 'innii'. 'En ailllair eru þessar þyggin'gar þó smáhýsi í sam- anburíi við hið risavaxna Suðursjúkrs fcús, sem rétt er l'okið við að reisa uppi á 'hæð- um Suð'urmálms í Stokkhólmi og okkur var sýnt einn dag- i!nm, sem við dvöldum þar. Þó að Su'ðursjúkr.ahúsið', einn ig það er bygigt í funkisEtíl — sé svo mikil’ bygging, að það má sjá og þek kja hvaðanæva að úr borginni, er það hvergi ;rjerri allt þar, sem það' er séð, því að undiir því eru sprengjuheM loftvarnabyrigi m.eð rúmum fynLr hvorki meira né mdnna em 700 sjúk- linga, 'ef til- loftárásar skyldi komia á Stokkhólm í framtíð- Ráðhúsið í Stokkhólmi. arstyrjöld, og á þetfca neðlán- jarða.rsjúkrahús að hafa sér- staka r.afork.usitöð og vatns- veitu, fyrir utan alliar nauð- sýnlegar .I'æknin.gasfofur, til þess, að hægt sé a® halda á- fram að stunida sjúkHn.gana þar. En ofanjarðar eru í þessn stórhýsi rúm fyrir 1500 sjúk- ling'a, þar ’af fyrir 300, sem eru búnir að fá fótavist, og er ekkert sjú'krafcerbergi aneð fleiri en fjórum rúmum; sum ekki nema með einu eða tveimur. Einm af forstöðu- mönnum sjúkrahússáms skýxð'i okkur frá því með nokkra r.'toili, að enginm sjúklinglur, sem þang-að kæmi, femgi að ráðia því sjálfur, hvort hann yrð'i laigð'ur inn á herbergi með einu rúmi eða fleirum, né heldur dyggði homum, að ætla að kaupa sig ánn á herbergi með einu rúmi; það úrskurð- uðu læknarnir e'in’ir, hverjir af sjúkdómsóstæðum þyrftu 'eins manns' herhergis frekar við em aðrir. „Þetta verður d'emokriatískt sjúkxahús,“ S'Eigði hann. Slfikt stolt yfir hinu vaxandi lýðræði og fcimum vaxandi jöínuðá. í Svíþjóð heyrðum við oft þann stutta tíma, sem við dvöldum þar. =|: ÞAÐ ER MARGT, — miklu fleira, ien hér værii umnt að telja, — sem sýn.ir hið vax- andi lýðræði og jöfnuð í Sví- þjóð h'ins nýja tfima; en í aug um aðkomumannsins más'ke ekkerfc eins 'gr'einileiga og hin- ir mörgu og myndarle.gu verkam.anniahús'tað.ir og sam- vinnubyggingar, sem hafa risið upp í Stokkhólmi og flestum öðrum hor.gum landsins1 á tveiimur síðus'tu áratugum. Áttum við þess kost að skoða mörg slfik íbúðarhús í Stokk- hóhni, Gautaborg, Málmey og Helsingjaborg. Mörg þeirra, ekki 'hvað sizt hinar stóru og vegleigu samvinnubyggiingar H. S. B. — Hyresgásternias Sparkasse- ocfc Byggnads- förening — setja svip sinn á heil borgarhverfii, einkum í Stofckhó'Imd; enda hafa hinir yngri húsameistarar Svía engu ■síður lagt sig fram til að gera þessa nýju ailþýðubús'taði vel og fagurléiga úr garði, en hin- ar opimber’U' byg.ging.ar. Einn- ig í því toemur sá an.di' lýð- ræðisiins og jafnaðarins fram, sem nú ríkir í Svíþjóð. Á allra síðustu árum fcefur hinn þráiáfci fcúsnæðiiss'kortur og vaxandi eftdrsókn fól'ksins í borgum og bæjum eftir ljósi og lofti ígefið nýrri stefnu í húsnæðismálum sænskrar al- þjfcð'u byr und'ir báða vængi. Með fjárhagis’léígri og tæfcni- Iisgri hjálp hin.s .opinbera h.afa heil hverfi stmátimhuihúsa — „smástuigor“ kalla Svíar þau, verið réisit .ufcan við borgimar, þar sem hver fjölskyMa hefur si'tt hús og siinn garð, en hið opirJbéra sér öllúm fyrir vatni, rafmiagni cig öðrum samiaiginie'guin baeg.ind’Um. — (Frh. á 7. síðu.) Suöursjúkrahús ið í Stokkhólmi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.