Alþýðublaðið - 10.08.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.08.1947, Blaðsíða 5
 Sunnudagur 10. ágúst 1947 ALÞVBUBLAÐSÐ FINNLAND eftir stríðið er furðulegt. Heil þjóð, sem er mærri 4 milljónir manna vinn ur baki brotnu og vel sam- einuð að því að framleiða vörur fyirr hinn volduga ná- granna sinn. Enn munu Iíða 6 ár áður en stríðsskaðabæt- ur Finna til Rússa eru að fullu greiddar, og lífsskilyrð í Finnland, sem þó eru nú miklu lakari en var fyrir stríð, verða því en að sitja á hakanum. Það er drungalegt útlit en Finnar kvarta ekki, Því að skuldin skal verða greidd, ekki einungis vegna þjóðarstolts þeirra, helöur er það skilyrði fyrir sjálfstæði landsins. Aðeins með því að greiða skaðabæturnar geta Finnar gert sér vonir um að þeir varðveiti sjálfstæði sitt og af þeim orsökum eru þeir jafn sameinaðir um að fram- leiða nú fyrir Rússa og þeir voru allir á einu máli í and- stöðunni gegn þeim árið 1939. Ég hef átt viðtöl við Finna með allar hugsanlegar stjórn- málaskoðanir, og allir Ijúka þeir upp einum munni um það að framtíð landsins sé ótvírætt komin undir því, hvort góð samvinna næst við Rússa. í ræðu einni árið 1945 er Paasikivi forseti hélt um sjálfstæði Finnlands sagði hann eftir, farandi: „Það er fullkominn vissa stjórnarinn- ar að aðeins með því að halda áfram núverandi stefnu, og leitast við að samrýma hags- muni Finna og Rússa verði Finnlandi lyft upp úr því djúpi, sem stríðið hefux fært það í, og á þann hátt megi á ivinna því þá stöðu meðal sjálístæðra þjóða, er sögu- leg þróun bess hefur gert réttmæta“. Skyldi það í raun og sann- leika vera framkvæmanlegt, sem forsetinn heldur fram, að samhaga hgsmunum hins volduga kommúnistiska RúsS- lands og hins smáa Finn- lands, sem byggt er þjóð, er aðhyllist skipulags háttu Vesturveldanna? Þeirri spurn ingu má að vissu leyti svara, ef tekið er eftir. hver-nig Finn um hefur heppnast sambúðin við Rússa síðan vopnahléið hófst í september 1944. Við vopnahléð var Finnum gert að láta af hendi 12% af flatarmáli lands síns. Og við þá Finna, er bjuggu á við- komandi svæðum, sögðu Rúss ar: ,,Þið getið fengið að halda heimilum ykkar og býlum, ef þið fallist á að gerast sovét- þegnar. En viljið þig ekki láta af hinum finnsku auð- valdsháttum ykkar, verðið þið að láta af hendi allar ykk- ar eignir og flytja til Finn- lands“. En það er nærtæk sönnun fyrir þjóðarkennd Finna að ekki eitt þiisund hræður kusu að borga heimili sín með því verði, að vera skildir frá löndum sínum. Enn fremur var ákveðið. að svo fremi sem þýzkir herir væru enn í landinu tveim vik — um eftir að vopnahlé var samið, skyldu Finnar ráðast á þá og sanna á þann hátt að þeir væru að fullu horínir frá hinni gömlu stefnu sinni. Vissu Rússar sem var, að Þjóðverjar gátu með engu mót horfið úr Iandinu á hálf- r Ipróttavöllurinn í Helsingfors íþróttavöllurinn í Helsingfors er stærsti íþróttavöllur i Evrópu og er ráðið að Ólympíuleikar verði haldnir þar 1952, í júní í sumar var alþjóðamót haldið á vellinum, og meðal annars sótt af þromur íþróttaflokkum Glímufélagsins Ármanns. Við það tækifæri var myndin tekin. Á í- þróttavellinum sést mikill fjöldi íþróttamanna, sem er að sýna leikfimi. Áhorfendur voru sagðir hafa verið 70 000, þegar þcir voru flestir. e k k i um mánuði og nú urðu finnsk ir hermenn að beina vopnum sínum gsgn fyrri herfélög- um sínum, sem barizt höfðu við hlið þeirra gegn Rússum í fjögur næstliðin ár. Þetta tryllti Þjóðverja með öllu, og þeir eyðilögðu hvern einasta sveitabæ og hvert einasta þorp, er þer gátu við komið. Þannig varð það, að 640.000 Finnar — nærri sjötti hluti þjóðarinnar var rúinn inn að skyrtunni. Jafnt ríki og ein- staklingar urðu að leitast við að ráða bót á þeim fjárhags- lega skaða, er orðið hafði. Urðu Finnar að útvega nærri fjórðungi þjóðarinnar ný heimili, og þótt landið væri nú minna, varð að láta hinum hrjáðu bændum í té alls kon- ar auknar stvrkveitingar. 82 þúsund hermenn höfðu látrð lífið í orustum, særðir og ör- kumla menn voru 170 þús- und, 42 þúsund föðurlausra barna voru í landinu og þar að auki varð að endurbyggja atvinnu og fjármálalíf í nið- ur níddu landinu. Eitt vandamálið kom í Ijós er annað sýndist vera leyst. Rússar vildu til dæmiis fá MEÐ SEIGLU og sjálfs- afneitun strita Finnar til þess að greiða hinar gífur- legu skaðabætur til Rússa, og þeir eru staðráðnir í því að vinna l&ndi sínu á ný þá stöðu meðal lýðræðis- landa, er því sögulega ber. Hér biríist útdráttur úr grein eftir kunna ameríska blaðakonu, Demaree Bess. Grein hennar kom út í „Saturday Evening Post.“ 1946 urðu á eftir áætlun vegna verkfalla í Bandaríkj- unum. Finnar gáfu þá Rúss- um þær skýringar að seink- unin stafaði af orsökum, er þeir gætu ekki við ráðið, en með mestu ró gerðu Rússar Finnum að greiða bætur fyrir dráttinn er hækkaði skaða- bæturnar um hér um bil eina milljón. Samanlagðar stríðsskaða- bæturnar voru reiknaðar út í ' Bandaríkjadollurum, en tíð ylli hruni, eins og átti sér stað í Ungverjaladi. En allt bendir til að þeir óski ekki eítir slíku, að minnsta kosti . ekki fyrr en að liðnum 6 ár- um, þár eð greiðslur Finna eru mikilsverð aðstoð við endurbyggingarstarfið í landi þeirra. Og til þess að halda Finnum á floti hafa Rússar gert við þá viðskiptasamn- inga, svo að Finnar geta nú fengið hveiti kol og fleiri nauðsyníegar vöxutegundir. í apríl síðast. liðið ár féllst Stalin á að gefa Finnum eftir 50 milljónir króna. Áttu þær að vera skaðabætur fyrir þær eignir sem Finnar höfðu flutt með sér frá eigin heimilum höfðu lagt undir sig. Samt á svæðum þeim, er Rússar var þessi höfðingskapur bund inn því skilyrði að Finnar legðu nikkelnámunum í Petsamo til rafmagn. Þær námur höfðu verið fyrrum ein mesta auðlind Finnlands. Ég hef spurt ýmsa Finna, sem ég hef þekkt árum sam- an, hvort Rússar hafi skipt sér af inr.anlandsmálum í Finnland'i. Þeir segja allir að Rússar hafi farið eftir sett- um reglum en viljað draga sinn hlut ríflega í fjármál- um. Hafa þeir og sjaldan blandað sér í mál blaða eða starfsemi menntastofnana. „Rússar eru harðir og misk- unnarlausir, þegar um skuld heimtu er að ræða“, sagði Hlnrji einn við miig. ,,Þeir hafa skýrt nokkur atriði vopahléssáttmálans á þann hátt, að flestum Finnum finnst 'óréttlátt. En fram að þessu hafa þeir látið okkur um stjórn landsins og fyrir það erum við þakklátir.“ þar inni falið meðal annars vélar og skip, en þar til þarf stál og önnur efni er Finnar eiga ekki í heimalandi sínu. Þessi hráefni urðu Finnar að kaupa af Vesturveldunum þótt ekki væri fyrir hendi neinn gjaldeyrir til annarra þarfa. Var það svo þung byrði á herðum finnsku þjóðarinn- ar, að hagfræðingar töldu, að vart mundi hún berast af. Þær stríðsskaðabætur,er Þjóð verjum var gert að greiða í lok fyrri styrjaldar voru nán- ast óverulegar í samanburði við þessar álögur á Finna. Þrátt fyrir það hefur Fimn- um ekki aðeins tekizt að Porkkalahéraðið, sem er 24 greiða afborganir fyrsta árs- km. fyrir austan við Helsing- ins, heldur hefur þeim einnig fors, til þess að koma þar upp heppnazt að leggja grundvöll flotastöð. Hérað þetta er ekki að greiðslum á næstu árum. í stórt en þar eru um eitt þús-jþeim tilgangi urðu þeir að und gróðrarstöðvar, sem koma upp og reka algjörlega byrgðu áður Helsingfors upp nýjar iðngreinar og hófu þær af grænmeti og ávöxtum. En framkvæmdir með um það þar eð Rússar kærðu sig ekki bil 100.000 vérkamönnum, er um nein vitni. er þeir byggðu vinna að framleiðslu vara, flotastöð sína þar, heimtuðu sem aldrei hafa áður verið þeir, að íbúarnir um það bil framleiddar í Finnlandi. 11 þúsund að tölu flyttu . ,, ... * - Fmnar hafa uppgotvað, að Rússar eru miskunnarlausir Kjarkminni þjóð myndi að stórgróðamenn. Verða Finn- öllum líkindum hafa gefizt! ar til dæmis að greiða biðfé upp, ef hún hefði verið í spor | fyrir allar vörur, sem ekki um Finna. Um átta ára skeið eru afhentar á réttum tíma, eiga þeir að afhenda Rússum og nemur það 5% af verði ekki var neitt ákveðið, eftir hyaða gengi skvldi farið. Síð- ar tilkynntu Rússar að þeir myndú leggja dollarann frá á:ii.nu 1938 til grundvallar Hins vegar hefur sigur Rússa haft í för með sér miklar br;eytingar í stjórn- málum Finna. Kommúnista flokkurinn var bannaður en rhá nú starfa ofan jarðar, og ekki eru þeir neitt fáir , kommúnistaráðherrarnir og fyrir^.ati t.VÖ5í. .ení!1|: meðal þeirra innanríkisráð- herrann Yrjö Leino. Þegar afurðir er nema að verðmæti j varanna. alls 1500 milljónum krón. Er skipa, er Nokkur þeirra afhenda átti árið um Finna. En Finnar gerðu ráð fyrir að núverandi gengi yrði lagt til grundvallar. Er talið að þetta snjallræði Rússanna hafi aukið vöru- magn það, er afhenda skal Rússum um 60%.Verða Finn ar með öðrum orðum að framleiða vörur fyi'ir Rússa fyrir 2400 milljónir króna. Að lokum hafa Bandaríkin og Bertland tekið þátt í að auka á byrðar Finna. er þau ríki viðurkenndu kröfur Rússa til . allrar „erlendi'ar starfsemi“ er Þjóðverjar höfðu í Finnlandi. Rússar til- kynntu þá að þeir hefðu rétt til að fá gi'eiddar allar inn- eignir Þjóðverja í Finnlandi og urðu því Finnar að borga þeim 85 miljónir króna er þeir gerðu ráð fyrir að nota mætti til að byggja hús og heimili fyrir þá sem voru á götunni. Enn fremur til- kynntu Rússar að skuldir Finna við Þjóðverja fyrir vopn og vígbúnað, skyldu greiddar til sín.. Finnskir hagfræðingar hafa látið sér til hugar koma hvort tilgangur Rússa væri ekki sá að ganga milli bols og höf- uðs á íiárhagsafkomu Finna þannig að óviðráðanleg dýr- kommúnistar vilja tryggja að stöðu sína reyna þeir að taka í sínar hendur innanríkisráðu neytið til þess að hafa ráðin yfir lögreglunni. En ekki er um slíkt að ræða í Finnlandi, því að Finnar hafa aldi'ei átt við strangt lögregluvald að búa og eru harvítugir and- stæðingar þess skipulags. Þess vegna var írumvarp, um að einn lögregluforingi yrði settur yfir allt landið, fellt í þinginu fyrir skömmu. Innan samsteypustjórnarinnar er fremur lítill ágreiningur. — AUir eru á einu máli um það að greiðslur á skaða- bótunum skul vera mál mál- anna. Félagslegar umbætur ganga heldur hægt. Er talið að nú sé ekki rétti tíminn til þjóðnýtingaráforma, þegar allt kapp er lagt á að uppfylla skuldbindingar þjóðarinnar við Rússa. Talið er almennt að kosn- ingarnar í fyrra hafi verið í alla staði frjálir og sýni úrslit þeirra rétta mynd af skoðun- um þjóðarinnar. Fengu hæg- fara jafnaðarmenn 48 þing- sæti, bændaflokkurinn einnig 48 þigsæti, íhaldsflokkurinn Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.