Alþýðublaðið - 10.08.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.08.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. ágúst 1947 ALÞYÐUBLAÐIÐ «--------------—------------♦ Bærinn í dag. «--------------------------- Helgidagslæknir er Árni Pétursson, Aðalstræti 8, sími 1900. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast, á sunnu- dagsnótt bifreiðastöðin Bifröst, sími 1508; á mánudagsnótt Litla bílastöðin, sími 1380. Ljósatími ökutækja er frá 21,50 til 3,15 að nóttu. Útvarpið mánud. 11. ágúst. 19.30 Tónleikar: Lög úr óperett- um og tónfilmum (pl.). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá búnaðarþing- um á Norðurlöndum (Árni G. Eylands framkvæmda- stjóri). 20.50 Dægurlög leikin á píanó (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Ingólfur Gíslason lækn.) 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir íslenzk tónskáld. — Einsöngur (Ólafur Magn ússon frá Mosfelli): a) Um sumardag (Abt). b) Sunnudagur selsstúlk- unnar (Ole Bull). c) Vorvindur (ítaldalóns). d) Kata litla í koti (sami). e) Helgum frá döggvum himnabrunns (enskt lag). f) Funiculi, Funicula (ít- alskt lag). 21.50 Lög leikin á ýmis hljóð- færi (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lags íslands). 22.30 Dagskrárlok. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Æfintýri sjó- Mannsins,“ sýnd kl. 9. „Okla homaræningjarnir.“ Sýnd kl. 3, 5 óg 7. NÝJA BÍÓ: „Sonur refsinornar- innar“, Tyrone Power, Gene Tierney, George Sanders, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Undir merki kandínálans11, Annabella, Conracl Veidt og fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI BÍÓ: „Jerikó“ sýnd kl. 9. „Vér syngjum og dönsum“, Evelyn Keyes, Keenan Wynn o. fl. sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ: „Kjarnorkuógnir,“ william Gargan, Maria Palm er. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Á læknaskóia" kl. 3 og 5. Söfn og sýningar: ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. HANNESÁ HORNINU EG BER HÉR aðeins fram nokkrar spurningar, sem við spyrjum hverir aðra í verk-a í verksmiðjunni, þar sem ‘ég vinn. Við viljum fá svör við þessu, ekki svör út í loftið — heldur svör, sem við getum sætt okkur við að séu svör en ekki vífilengjur. Eg er fyrirfram sannfærður um að svörin geta ekki réttlætt allt þetta flakk. En það er jafngott að gjaldeyr- isyfirvöldin viti það, að almenn- ingur fylgist með gjörðum þeirra.“ ÞETTA SEGIR Þorsteinn. — Það er áreiðanlega mjög tak- markaður gjaldeyrir til ferða- laga til útlanda. En fólk fer samt. Mér er sagt, að fólk fari með ýmis konar vörur og selji erlendis og fái þannig gjaldeyri. Um skátana veit ég ekki. Þeir munu búa mjög ódýrt meðan þeir eru á Jamboree. Svo munu fulltrúar allra landanna hafa smábúðir með ýmis konar varn- ingi sem þeir selja. Og þannig fá þeir einhvern gjaldeyri. Svona mætti lengi telja. EN ÞAR SEM fyrirsjáanlegt er, að gjaldeyrisvandræðin muni fara í vöxt, verður að vænta þess, að þeir íslending- ar, sem erlendis eru, séu aðvar- aðir. Allir, sem ekki dvelja er- lendis nú við nauðsynlegt nám, verða að fá að vita, að þeir geti ekki vænst þess, að fá gjald- eyri til lengri dvalar úti. Það ■er alveg ófært að þetta fólk sé látið lengur vaða í villu um þetta atriði. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Ei- ríksdóttir frá Víðivöllum í Skagafirði og Árni H. Einars- 1 son frá Sunnuhvoli í Hvol- hreppi. — Séra Arngrímur Jónsson, prestur að Odda á Rangárvöllum framkvæmdi hjónavígsluna. Hjónaband. í dag verður gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Guðlaug Klemens- NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ: — Opið kl. 13,30—15. SAFN EINARS JÓNSSONAR. Opið kl. 13.30—15.30. Skemmtistaðir: TIVOLI. Opnað kl. 2 síðdegis. DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey, Opnað kl. 8 árd. Dansleikur kl. 10 síðd. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG: Konsertmúsik frá kl. 9—11,30 síðd. BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- hljómsveit frá kl. 9—11,30. TJARNARCAFÉ: Dans hljómsveit frá kl. 9—11,30. G.T.-HÚSIÐ: Dansleikur kl. 10. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Sigurjón Árnason). 12.10 Hádegisútvarp. Finnar láta ekki bugasf. Framhald af 5. síðu. 44 þingsæti og nýr flokkur, þjóðlegir demokratar, sem er eins konar kommúnistastofn- un fékk 49 þingsæti. Kommúnistar í ríkis þing- inu nefnast ekki kommún- istar, en eru eigi að síður vel skipulagður flokkur. Foringi hans er Hertha Kuusinen málsnjöll kona, sem gift er innanríkisráðherrann. Og gagnvart henni er komm- únisminn trúarbrögð, sem hún lýtur með eldheitri hrifningu. Ferðast hún sífellt um landið og skýrir fyrir Finnum hversu mikil gæfa það sé að hafa Rússland sem næsta nágranna, og að Rúss- ar muni vísa þeim veginn til bjartari framtíðar þegar Finn ar hafi greitt að fullu stríðs skaðabæturnar. Finnar hlusta á með at- hygli og íhugun sem þeim er títt, en fæstir munu hafa tek- ið trúna. Þeir leitast við að leiða viðskipti sín við Rússa til farsællegra lykta, en meiri hlutinn lítur svo á að fyrir- komulag Rússa henti ekki Finnum í framtíðinni. Enginn getur sagt um hvernig næstu ár líða í Finn- landi, en víst er um það að því verður stjórnað af Finn- um og að mestu leyti af Finn- um, sem ekki eru kommúnist- ar. Ekkert járntjald er í Finn landi. Nú um stund, láta láta Rússar Finna um sín mál sjálfa. — En leyfa Rússar Finnum að lifa sínu eigin lífi við önnur andleg skilyrði er Rússar kjósa sjálfir, þegar lokið er skaðabótagreiðslun- um? — Finnar vona það, og sú von er orsök þess að þeir fórna svo miklu til að greiða að fullu skuldina við Rússa. Gunnar Kristjánsson, Jóhannes- sonar skósmíðameistara. Heimili þeirra verður að Ártúnsbletti 41. dóttir, Jónssonar kennara, og 15.15 Miðdegistónleikar (pl). a) Handel-tilbrigðin eftir Brahms. b) 15.40 Kórar úr óperum. c) 16.00 Þættir úr ítölskum symfóníunni eftir Mend- elsohn. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.) 19.30 Tónleikar: St. Pauls svíta eftir Holst (pl.). 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á klarinett (Hans Moravek): Konsert í A-dúr fyrir klarinet og píanó eftir Mozart. 20.40 Erindi frá allsherjar kirkjuþingi í Lundi (Ás- mundur Guðm. próf.). 20.40 Tónleikar: íslehzkir kór- ar (plötur). 21.20 „Hreyt og séð“ (Jónas Árnason blaðamaður). 21.40 Létt klassisk lög (plötur). 22.00 Fféttir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. - Skemmtanir dagsins Innilega þakka ég öllum þeim, sem vottuðu mér samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, Sigurjónu Bæringsdóttur. Jón Guðjónsson. Kristín Vigfúsdóttir, húsfreyja á Hverfisgötu 53, Reykjavík, andaðist að- faranótt 9. þ. m. í Landakotsspítala. Fjölskylda hinnar látnu. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför Qu'ðrúnar Arnórsdóttur. Foreldrar og systkini. Félagsmálalöggjöf Brefa. (Frh. af,3. síðu.) séu „ný bót á gamalt fat“ og eyði ekki sjálfri orsök órétt- arins og skorts'ins, heldur mildi aðeins áhrif hans. Hér er um að ræða hættulegan Læknar óskuðu þess, að efna menn gætu ekki notið heilsu- gæzlunnar, þar eð þeir hefðu efni á að greiða læknishjálp hugsunarhátt. Það getur aldrei verið galli á því, sem er gott, að hægt sé að hugsa sér annað betra, og það er ofstækishugarfar, sem getur orðið framfaraviðleitni fjöt- ur um fót, ef menn vanmeta e-itt spor fram á við einungis af bví, að menn óska tveggja. Það er og fánýtt að deila um, hvort unnt sé að skapa ,,nýtt þjóðskipulag“ með umbótum í félagsmálum eða ekki. Ef örbirgð og skorti er útrýmt með slíkum hætti og öllum tryggð lágmarkslífskjör, er Vissulega um stórkostlegar framfarir að ræða. Þær yrðu ekki meira virði, þótt sagt væri, að um „nýtt þjóðskipu- lag“ væri að ræða, og þær eru heldur ekki minna virði þótt talað sé um endur bætur í gamla þjóðskipulaginu“. Að- alatriðið er, að það er um betra þjóðskipulag að ræða, hvort sem pað er tdlið gamalt eða nýtt, betra og réttlátara. Auglýsing frá Viðskipfanefnd usn gjaldeyrisleyfi til feróalaga. Viðskiptanefndin mun ekki sjá sér fært vegna gjaldeyrisörðugleika, að veita nein leyfi til ferðakostnaðar erlendis í náinni framtíð. Er því algerlega þýðingarlaust að sækja um slík leyfi til nefndarinnar nema um sé að ræða mjög aðltallandi ferðir í sam- bandi við markaðsleit eða viðskipti. Reykjavílc, 8. ágúst 1947. ViÓskiptanefndin. AugSýsing frá Viðskiptanefnd um yfirfærsiu á námskostnaði. Viðskiptanefndin vill hér með vekja at- hygli á því, að vegna gjaldeyrisörðug- leika eru engar líkur til þess, að unnt verði í náinni framtíð að veita gjaldeyris- leyfi til námsdvalar erlendis á sama hátt og verið hefur undanfarin ár. Menn eru því alvarlega varaðir við því að innritá sig í skóla erlendis án þess að hafa fyrirfram tryggt sér gjaldeyris- leyfi. Reykjavík, 8. ágúsí 1947. Vióskiptanefrsdln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.