Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Suðvestam kaldi og skúrir Alþýðiiblaðið vautar unglinga til að b«ra blaðið til fastra kaupenda. Umtalsefnið: Krafa Ástralíu og Argen- tínu um afnám neitunar- valdsins. Forustugrein: Síldveiðarnar. XXVII. árg. Sunnudagur 24. ágúst 1947. tbk 188. Dnieprstífian framíeiðir aftur orku Dnieprstíflan í Ukraine, sem Rússar eyðf'ögðu a undahhaldi sínu fyrir Þjóðverjum haustið 1941, hefir nú verið endurbyggð og framleiðiir orku á ný. Myndin sýmr hið mikla mann- virki eítir viðgerðina. . handknafilr FYRSTU LEIKIR í hrt ð- keppni kvenna í útihand- knattleik fóru fram í Hafn- arfirði í gær, en úrslit voru ekki kunn, þegar blaðið fór í prentun. Úrslitaleikurinn fer fram í dag á Sýslumannstúninu í Hafnarfirði og hefst kl. 2- Að honum loknum fer fram aukakeppni og keppir meist- araflokkar karla úr ÍR við meistaraflokk FH. Irafa frá Ástralfu og árgenlínu, seni Rússlánd hefur. beitt neitunarvaldirsu 18 sinnum, en Bretland og Banda- rskin aSdrei. o fyrir sjómenn. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ hefur ákveðið, að sjómenn skuli fá ,'auka- skammt af kaffi frá þeim kaffiskammti, sem ákveðinn hefur verið fyrir almenning. Mun aukaskammturinn, sem sjómenn fá, verða 30 grömm á mann á mánuði. - ÁSTRALÍA OG ARGENTÍNA hafa farið form- lega fram á það, að neitunarvald stórveldanna í ör- yggisráðinu verði tekið á dags'krá allsherjarþings hinna sameinuðu þjóða í september. Verður sar.ikvæmt kröfu þessara tveggja ríkja að bera það Undir allsherjarþingið siálft, hvort neitunarvaldið skuli teki'ð þar til umræðu og athugunar. anfarið heíur gert öryggis- ráðið raunverulega óstarf- hæft úndahfarið. Hefir Rússland nú beitt neitunarvaldi til að ógilda gerðir ineirihlutasam- Það var á allra síðustu stundu, sem þessi kraf a kom frá Ástralíu og Arg'entínu; því að sá frestur er nú að verða út runninn, sem veitt- ur er tjl þess að gera tillög- ur um dagskrá allsherjar- þingsins eða koma fram með kröfur í sambandi við hana. Það kemur engum á óvart, að farið er fram á það, að neitunarvald stórveldanna í öryggisráðinu sé nú tekið til 'alvarlegrar íhugunar á alls- herjarþingi hinna sameinuðu þjóða; því að misnotkun þess af hálfu Rússlands und- þykktir öryggisráðsins samtals 18 sinnum. Frakkland er talið hafa beitt neitunarvaldinu einu sinni; en Bretiand, Benda- ríldn og Kína hafa aldrei gripið til þess. Ástralía hefur frá upphafi 0 andvíg neitunar- annað vill verið mjös valdinu og' hvað eftir Sifa ríki llRl r Dauðadómurinn yfir Petkov fæsf ekki nu gagnrýnt það. En Framhald á 7. síðu. Þegar er vitaö uirs 9 millj. 723 þús. kr., en upplýsingar vantar um söiu bréfsnna á nokkr-uvn stöðum úti á landh ------------------«.------- BUAST MÁ VID að sala ríkisskuldabréfanna, sem gef- in voru út samkvæmt eignakömiunarlögunum nemi nálega 10 milljónum krna. Ekki hafa enn borizt endanlegar skýrslur um sölu bréfanna frá mörgum stöðum úti á landi, en salan hér í Reykjavík og á þeim stöðum, sem þegar er vitað um nam samtais 9 millj. 346 þúsund krónum. Samkvæmt upplýsingum,®" sem blaðið fékk í gær hjá skrfistofustjóra fjármála- ráðuneytisins, hefur Lands- bankanum enn ekki borizt upplýsingar um sölu bréf- anna frá nærri öllum um- boðsmönnum sínum úti á landi, en samkvæmt þeim skýrslum, sem fyrir lágu í gær um söíuna hér og á þeim stöðum á landinu, sem þegar hafa borizt upplýsingar frá, nemur sala ríkisskuldabréf- anna samtals 9 millj. 346 þúsund krónum, eins og áður segir. Af þessari upphæð hefur 1 millj. 723 þúsund verið greitt í peningum, en hitt í opinberum verðbréf- um. Nú á næstunni má búast við f ullnaðar uppgj öri á sölu ríkisskuldabréfanna og má ætla, að sala þeirra hafi numið allt að 10 milljónum króna á öllu landinu. Eins og kunnugt er, hætti sala ríkisskudabréfanna 15. þessa mánaðar og hafði hún bá staðið yfir í manuð. Danmörk fær 40 milij ón dollara lán frá alþjóðábankanum ALÞJÓÐABANKINN hef- ur veitt Danmörku lán að tupphæð 40 milljónir dollara til innkaupa á vélum, stáli, vefnaðarvöru og kemískum Rússar hindra þaS. HÍNN RÚSSNESKI FOR- MAÐUR eftirlitsnefndar bandamanna í Búlgaríu hef- ur nú neitað þeirri kröfu ame ríska og brezka fuiltrúans í nefndinni, að dauðadómur- inn yfir Nikolai Petkov, biilg arska bændaforingjanum verði tekinn til endurskoðun ar af henni. Rússinn heldur því fram, neitun sinni til afsökunar, að dómurinn sé algert ,innan-. landsmál „Búlgaríu, enda þótt eftirlitsnefndin eigi sam kvæmt vopnahléssamningun um, að vaka yfir því að mann réttindi og lýðræði séu í heiðri haldin í Búlgaríu. Hljómlisfafólk heim- sækir Ákureyri. DÓRA OG HARALDUR SIGURÐSSON eru nýkomin hingað til lands frá Dan- mörku ásamt 16 ára dóttur sinni, Elísabet, en hún er mjög efnilegur píanóleikari. Þau fara öll til Akureyrar nú um helgina, én þar held- ur Elísabet píanóhljómleika í Nýja Bíó á þriðjudags- kvöldið, og eru það fyrstu píanóhljómleikai’ hennar hér á landi. Á miðvikudagskvöldið halda þau Dóra og Haraldur hljómleika á Akureyri, og verða hljómleikar þeirra einnig í Nýja Bíó. vorum. Þetta .er þriðja lánið, sem alþjóðabankinn veitir; áður hefur Frakkland fengið lán hjá honum, 250 milljónir doll ara að upphæð, og Hol'Iand 195 _milljónir dollara. í yfirlýsingu um danska lánið segir bankinn, að það sé í fullu sapiræmi við það ætlunarverk hans, að styðja viðreisnarstarfið eftir stríðið, enda uppfylli Danmörk öll skilyrði fyrir lánveitingunni; fjárlög hennar' séu hallalaus, framleiðslan að aukast og verðlag og laun skapleg. Bank inn telur að lánið muni bera skjótan og góðan árangur. v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.