Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 6
6 AtP»ÝBUBLAЫf> Sunnudagur 24. ágúst 1947s æ nyja bio ææ gamla bio Ungir leynilög- Þeir voru fórnfúsir reglumenn. (They Were Expendable) (,Home Sweet Homicide1) Stórfengleg og spennandi Gamansöm og spennandi amerísk*. kvikmynd frá styrjöldinni á Kyrrahafi. sakamálamynd. Aðalhlut- verk: Robert Montgomery Lynn Bari John Wayne Donna Reed Randolph Scott Peggy Ann Garner. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sala hefst kl. 11, f. h. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. BÆJARBIO TJARNARBIO John Ferguson: MAÐURINN I MYRKRINU þeir notað fyrir löngu. Og fyrst þeir höfðu ekki notað sér það, var augljóst, að þeir höfðu ekkert að fara eftir. Hann hefði þess vegna með hverjum deginum sem leið átt að verða rólegri en ekki sífellt órólegri og kvíðafyllri. 1 Samt var það eins og hann skynjaði það með einhverju ókunnu skilningarviti að hætt an nálgaðist. Storminn hafði skyndilega lægt. Og nú virtist vera svo mikil ró eftir allan hávaðan, að það var eins og ekkert bærði á sér. Hann var næstum leiður Hafnarfirði yfir því, að stormurinn var hættur- Rokið hafði verið eins JERIKO Hvíld í sveitinni og veggur-, sem lokaði þau frá umheiminum. En í þessari skyndilegu dauðakyrrð var (Quiet Week End) eitthvað meir en friður. Það Aðalhlútverk leikur Fjörug ensk gamanmynd var einhver uggur. Það var eins og heimurinn hefði negrasöngvarinn heims- hljóðnað vegna einhvers frægi, hræðilegs, sem var í vænd- Derek Farr um. POUL ROBESON Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184. Frank Coller Marjorie Fielding Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11, f. h. Það leið góð stund áður en hann heyrði hljóðið, sem hann hafði verið að bíða eft ir — smellinn í lyklinum í lásnum að útidyrunum. Hann stóð upp til að fara á móti henni, og tók eftir, hvað það var mikill asi á henni. TRIPOLI-BIO (Land without music) Hrífandi söngvamynd sam in úr óperettu eftir Oscar Strauss. RICHARD TAUBER. Sýnd kl. 9. HELDRI MAÐUR EINN DAG? | Spennandi gamanmynd Sýnd kl. 5 og 7. Sala aðgöngumiða hefst kl. kl. 11 f. h. Sími 1182. Aðgöngumiðar frá kl. 11. Sími 1182. GOTl r ER GÓÐ EIGN 6u9l. Gfslasoo Orsmiður, Laugaveg 63. Minnlngarspjöld Barna- spílalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstraeti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. „Þér hafið fréttir að færa“, sagði hann við hana. „Vitið þér það?“ i ,Fann það á mér. Hvað er það?“ Hún svaraði ekki, en þegar hann heyrði að það glamraði í glerskerminum, þegar hún ■snéri honum til að kveikja á lampanum, eins og hún væri skjálfhent, þá vissi hann, að það voru slæmar fréttir, og það var eitthvað, sem hún varð að lesa fyrir hann. Hann heyrði að hún breiddi úr blaði á borðinu. „Ealing leyndardómurinn. Handtaka yfirvofandi. Mikiíl hraði er nú á at- burðarásinni í sambandi við þennan glæp, og almenning- ur mun sjá, að sem betur fer mun þetta mál ekki verða eitt af þeim mörgu óupplýstu glæpamálum, sem hafa svo oft nú á síðustu tímum verið Þrándur í Götu lögreglunnar Aðfinnslur þær, sem þetta blað var neytt til að gera, um hinar úreltu aðferðir lögregl- unnar, munu enn vera les- endum vorum í fersku iminni. Sökum þess, hve viss klíka manna styggðist við því, sem vér þá sögðum, meg um við til með að opinbera það, til að réttlæta þessa stað hæfingu okkar. Þetta blað gerði út sérstakan sérfræðing til að vinna að þessu máli- Og vegna hinna sérstöku hæfi- leika þessa manns hefur náðst mjög góður árangur. Þar sem hann hefur farið eftir gjör- ólíkum leiðum þeirra mörgu lögreglumanna, sem vinna við málið, ,þá er hann nú orð- inn svo nálægt bráð sinni, að búast má við handtöku áður en næsti sólarhringur er lið inn. Vegna réttvísinnar verðum við enn þá að skrifa mjög varlega. En til viðbótar við það sem við höfum áður sagt, getum vér fullyrt að ekki mun áhugi almennings fara þverrandi á þessu athyglis- verða máli, við handtöku mannsins og konunar, sem eru við þetta riðin“. Kinlock heyrði hana leggja frá sér blaðið. Hann var einn ig þögull. Það var ekki full- vissan sem fólst í þessari grein sem skelfdi hann held- ur þegar vitnað var til mannsins og konunnar, sem við þetta voru riðin- Það hafði mjög mikil áhrif á hann hve nákvæmlega virt- ist til orða tekið, og af því, hve rétt var farið með mátti ráða, að þeir mundu vita toiklu meira, en létu það ó- sagt. Hann heyrði hana standa upp og fara að ganga um her bergið. Það gat leikið vafi á því, hvort að maðurinn sem átt var við var hann sjálfur eða hinn maðurinn, en það gat enginn vafi verið á, að þetta var konan, sem þá vamtaði. Og nú fann Kinloek, að hann langaði að bjarga konunni. Það uppgötvaði hann, þar sem hann sat þarna. Hann óskaði að bjarga henni. Menn eru sínir eigin gæfusmiðir, og kvennanna líka. Hann kreppti hnefann svo hataði hann þennan mann. Rödd hennar var eins og hást kvískur. „Hve langan tíma haldið þér, að við höfum til stefnu?“ „Er þetta blaðið í dag?“ ,Jú. Ó, ég hefði ekki átt að láta veðrið hindra mig. Veðr- ið! Og það var ýmislegt í blöð unum, sem hefði bent mér fyrr á, hvað var í vændum. En í fimm daga hefi ég ekki séð eitt einasta blað, vegna þess hve veðrið var vont. Æ, en ég hélt mig svo örugga hér — örugga með yður!“ Hann hlustaði ekki á hana. Ef þetta var blaðið í dag. Þá gætu þau búizt við að heyra barið að dyrum á hverri átundu. Hann var eins og utan við sig, af því að hann bjóst við þessu, og hann lyfti höfðinu upp til að hlusta. Og það va-r svo rólegt eftir storm inn, að hann gat heyrt fóta- tak súlkunnar og jafnvel andardrátt, þar sem hún gekk óþolinmóðlega fram og aft- ur um herbergið. „Þýðir það nokkuð að reyna að komast burtu — er nokkur tími til þess?“ spurði hún, og nam staðar fyrir framan hann. Hann hristi höfuðið efa- blandinn. „Ég veit það ekkt“ En einmitt á meðan hann var að tala greindi eyra hans hljóð eiilhvers staðar í hús- inu. Þá minntist hann aftur þess gruns, sem hann hafði áður haft um, að einhver væri í húsinu- Hann vissi það núna! Auðvitað hafði það ekki verið nein ímýndun. Þeir höfðu aðeins beðið þangað til hún kom aftur til að taka þau bæði í einu. Hann lyfti hendinni. „Hlustið,“ hvíslaði hann. „Hlustið! Þarna er svarið við spurningu yðar,“ og hann MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDSNG WKAT'S TAÁT THIMG? ÖRN: Stöðvið hreyflana! Hljóð- laust renniflug yfir eynni! PÉTUR: Twitt! Twitt! Skilaðu perlunum mínum. TWITT: Felligilarur og trumbu- sláttur.-------Þá er víst betra að gæta sín! CHET: Nu tilkynna trumbuslog- in, að þeir hafi orðið varir ferða Péturs og Twitts.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.