Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. ágúst 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Helgidagslæknir er Berg- sveinn Ólafsson Ránargötu 20. jSími 4985. í Næturvörður er í Iðunnar apóteki, sími 1911. Næturakstur annast á sunnu- dagsnótt B.S.R. sími 1720, á mánudags nótt Litla bílstöðin, sími 1380. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21.25 til 3,40. Mánudagur 19.30 Tónleikar: Lög úr óperett um og tónfilmum (plöt- ur). 20.30 Erindi: Gömlu og ný við- horf í atvinnumálum kvenna (frú Ragnheiður Möller). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Um daginn ög veginn (Benedikt Gíslason frá Hofteigi). 21.20 Útvarpshljómsveitin:. ís- lenzk alþýðulög. — Einsöngur (Jón Kjart ansson). 21.50 Lög leikin á ýmis hljóð- færi (plötur). 22.05. Síldyeiðiskýrsla Fiskifé- lags íslands. ífsh Council (Frh. af 3. síðu.) riði lýðræðis og jafnaðar- stefnu. - Þótt kynnin af brezkum háskólum og brezka Alþýðu flokknum hafi vissulega ver ið góð, var það þó ekki hvað sízt lærdómsríkt að vera um mánaðarskeið gestur stofn- -unar, sem ver um. sjö tugum milljóna árlega til þess að kynna Bretland og þrezka menningu, en verða þó aldrei, bókstaflega aldrei var nokkurrar viðleitni af hálfu hennar til þess að hafa áhrif á skoðun gestsins á þvi, sem hann sér og heyr- ir, — að fá m. ö. o. að vera algj.örloga í frdði með hugs- anir sínar og skoðanir. Það eru e. t. v. athyglisverðustu kynnin. Töframeistari tónlistarinnar Framhald af 5. síðu. Aldrei hefur fyndnin ver- ið betur birt í tómrni- En Don Giovanni er einnig sorgarleik ur, og hann sannar hæfileika Mozarts á sviðum hins í- skyggilega og leikræna. Með lófataki og beiðnum um end- urtekningar lauk sýningunni og aðgöngumiðasalan bjarg- aði leikhúseigandanum frá gjaldþroti, en tónskáldið fékk mjög smávægilega upphæð að launum. Ljóminn um .Mozart jókst því meir sem aldurinn færð- ist yfir hann. 9 síðustu hljóm kviður hans standast saman- burð við hljómkviður Beet- hovens, en Mozart sjálfum entist ekki aldur til að heyra þær allar. Margir telja verk Mozarts vera einuingis snot- ur og lagleg, einkum þeir, sem aðeins þekkja menuetta hans og smærri sónötur, en enginn, sem heyrir síðari verk hans kemst hjá að skynja dýpt þeirra. Þegar hann var 35 ára að aldri, lá hann þungt haldinn í Vínarborg, en þrátt fyrir það samdi hann „Töfraflaut- una“ ævintýra söngleikinn fræga, en í honum er mikill fjöldi yndislegra laga. Leik- hússtjóri nokkur setti söng- leikinn á svið, og svo góður rómur var gerður að sýn- ingunni, að nærri allir Vínar- búar þyrptust þangað. Moz- art stjórnaði sjálfur frum- sýningunni, en þar á eftir veiktist hann af taugaveki og gat ekki verið viðstaddur hin ar- Liggjandi í rúmi sínu horfði hann á klukkuna og sagði: „Nú er taldið dregið frá“.-----„Nú fara þeir ó- skemmdir gegn um tónabrim töfraflautunnar.“ Nokkrum mánuðum áður heimsótti dularfullur ókunn- ur maður Mozart. Bað hann Mozart að semja sálumessu fyrir blandaðar raddir vegna húsbónda síns og til heiðurs eikinkonu húsbóndans, er lát in var. Boðberinn vildi ekki segja nafn herra síns. En 'nú vita menn, að það var Wal- segg greifi. Fékk hann stund- um tónverk hjá tónskáldum og lét leika þau, sem þau væru eftir hann sjálfan. Margs konar óhöpp hindr uðu Mozart við að ljúka við verkið, og við og við skaut sendimaðurinn upp kollinum og krafðist þess- Þegar Moz- art lá síðast fárveikur með ofslegum hita og óráði, taldi hann sér trú um að hinn dul- arfulli sendiboði hefði komið frá öðrum heimi og skyldi sálumessan vera eigin sálu- messa hans. Barðist hann þá af öllum lífs og sálar kröft- um við að Ijúka við þetta tón verk, sem kannar með ægi- krafti leyndustu djúp harms og angurværðar, varpar björtu ljósi yfir mannlega þrá eftir ódauðleika og endar í hinu hreina háleita. Við banabeð hans voru nokkrir vinir hans saman komnir. Þá heyrðist af vörum hans tón- ar dómsdagsbásúnunnar, sem hljóma í tónverkinu. Vinir hans komu saman til þess að vera viðstaddir, er stutt guðsþjónusta væri flutt yfir líkbörum Mozarts. Óveð- ur var í aðsigi. Á leiðinni út í kirkjugarðinn skullu á eld- ingar og æðandi regn og stormur. Líkfylgdin sneri við, en líkvagninn hélt áfram- Líkami töframeistara tónanna var lagður í sömu gröf og strokumenn og vændiskonur. Constanze vissi ekki einu sinni nákvæmlega hver hinnzti hvílustaður hans var. Mozart vann sigur á rang- læti, sjúkdómum örbirgð og jafnvel dauðanum. Svar hans við öllu illu og geig- vænlegu, er varð á vegi hans, titrar af fögnuði yfir lífinu. Leiðrétting Prentvilla er í minningar- greininni á 2 síðu blaðsins í gær. Stendur þar: „Hún unni heimili sínu mest“, en á að vera „Hún vann heimili sínu mest“ - Skemmtanir da^sim Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Þeir voru fórn- fúsir“ — Robert Montgomery, John Wayne, Donna Reed. Sýnd kl. 3, 6 og 9. NÝJA BÍÓ: „Ungir leynilög- reglumenn“ með Lynn Bafi, Randolph Scott, Pegg Ann ; Garner. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Hvíld í sveit- inni“, Derek Farr, Frank Celler, Marjorie Fielding, Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ: ,Músik bönnuð.‘ sýnd kl. 9. „Heldri maður oinn dag, sýnd kl. 5 og 7. ■ BÆJARBÍÓ: ,,Jeriko“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Söfn og sýningar: ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIP AS AFNIÐ: — Opið kl. 13,30—15. SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið kl. 13,30—15,30. Skemmfisfaðir: TIVOLI: Opnað kl. 2 e. h. DÝRASÝNINGIN í Örfirisey. Opnað kl. 8 árdegis. Dansleikur kl. 10 síðdegis. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- hljómssveit frá kl. 9,30—11, 30 síðd. HÓTEL BORG: Konserthljóm- sveit frá kl. 9—11,30 síðd. TJARNARCAFÉ Dansleikur F. í. R. kl. 10 síðd. G. T.HÚSIÐ: Dansleikur kl. 10 síðd. ALÞÝÐUHÚSIÐ Hafnarfirði: Dans í lcvöld frá kl. 9—11,30. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Reykja víkurkabarettinn H.F. Skemmtiatriði og dans, kl. 9 síðd. Úfvarpið: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Sigurjón Árnason). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Tónverk eftir Mozart( plötur). 20.20 Einleikur á píanó (Árni Björnssön): Lög eftir Grieg. 20.35 Erindi: Hvað getum við lært af Kínverjum? (séra Jóhann Hannes- son). 21.00 Einsöngur og gítarleikur Ólafur Magnússon og Briem-kvartettinn). 21.20 Heyrt og séð (Jónas Árna son). 21.40 Létt klassisk lög (plötur). 22.05 Danslög. Skrifstofum landsímans í Reykjavík, verður lokað mánudag- inn 25. þ. m. frá kl. 12, vegna jarðarfarar Frið- björns Aðalsteinssonar skrifstofustjóra. Reykjavík 23. ágúst 1947. Póst- og símamálastjórnin ’V E R Z ■_ U B N omcm 9 aB :S =ttVi rfi’® Ódýrir KJÓLAR fyrirliggjandi. .-JRlffWW áuglýsing frá Viðskiptanefnd. Vegna skýrslugerðar í sambandi við skrá- setningu og innköllun leyfa og ýmissa anna í sambandi við það, verður skrifstofa Viðskipta- nefndar lokuð vikuna 25. ágúst til 1. sept. n.k. Reykjavík 23. ágúst 1947. Viðskiptanefndin. Viðfal við Vesfur- íslendning. Framhald af 2. síðu. og kveður allt vera hér „eins og hann hafði búizt við“. Hann hefur starfað mikið að viðhaldi íslenzkrar menning- ar og tungu meðal landa í Vancouver og staðið framar- lega í félagsstarfsemi þeirra. Meðal annars hefur hann átt sæti í íslendingadagsnefnd- inni umi langt skeið. Þegar ég hafði lokið viðtalinu, ók hann mér heim. Ég bý í einu af úthverfum bæjarins. Á leið- inni komst ég að raun um, að hann var furðu kunnug- ur nýju hverfunum, þótt hann hefði aldrei þangað komið. Er við skildum, varð mér á að hugleiða, hver mundi munur á íslending og Vestur-íslendingi. Hvað við kemur Bjarna Kolbeins, held ég að sá munur sé ekki mik- ill, — nema ef vera skyldi það, að hann væri að ýmsu leyti íslenzkari mörgum þeim, sem aldrei hafa að heiman farið. L. G. hins vegar er hægt að beita neitunarvaldinu í öryggis- ráðinu einnig gegn samþykkt um, sem getrðar eru á alls- herjarþinginu, þannig, að hægt er að gera bandalag hinna sameinuðu þjóða ger- samlega óstarfhæft með því. Reykjavíkurkabarett inn h.f. . NelfunarvaldlS (Frh. af 1. síðu.) Argentína einnig láta fella það niður úr sáttmála hinna sameinuðu þjóða. Neitunarvaldinu er, sem kunnúgt er, ekki hægt að beita á allsherjarþinginu, og því ræður meirihluti þar. En REYKJAVÍKURKABA- RETTINN H.F. helduh skemmtun í Sjálfstæðishús- inu í kvöld. Undanfarið hefur verið mikil aðsókn að skemmtun- um hans og hafa skemmti- atriðin hlotið hina beztu dóma. Einkum vekja dans- fimleikamennirnir og gaman- leikarinn danski mikla at- hygli. HANNES Á HORNINU. (Frh. af 4. síðu.) menningur mundi geta fengið það, en fékk það svar, að það væri algerlega óákveðið. Það yrði ekki fyrst um sinn. ÉG ÁLPAÐIST til þess eitt lcvöldið að kaupa einn blóð- mörskepp. Hann kostaði bara 8 krónur. Ég var að reikna það út, eftir mínu gamla búkonu- viti, að innan úr lambinu myndi kosta nieð þessari frum- legu aðferð um 70 krónur. —■ En sleppum því. Ég vil ekki þola það, að fólk geti ekki feng \ið slátur eins og öll undanfarin ár hér í Reykjavík“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.