Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.08.1947, Blaðsíða 5
Surmudagur 24. ágúst 1-947. „í ALLRA síðasta sinn. . . Hinn sjö ára agmli Wolígang Amadeus Mozart kemur fram eins og sembalosnill- ingur, spilar fiðlukvartett. Symfóníuhljómsveit aðstoð-1 ar. Hann getur ákveðið hvaða tón sem er, hvort sem hann er sleginn einn sér eða í sam hljómi, og hann getur spilað án undirbúnings á sembalo eða orgel eins lengi og óskað er. — Enn þá nokkrir miðar eftir á - é dal“. Með þessum orðum kynntu auglýsingarnar í þýzku blöð unum einn mesta snilling tónlistarinnar, eins og hann væri aðeins ódýr hrifvaldur. En meðal áheyrendanna var annar drengur fjórtán ára gamall. Það var Goethe, sem örlögin höfðu einnig helgað ódauðlega frægð. Eftir að Goethe var orðinn aldraður maður minntlst hann með gleði Iitla tónsnillingsins, sem klifraði upp á bekkinn framan við sembaloið og lét bylgjur fagurra tóna flæða yfir áheyrendurna, og hann mundi gerla eftir fjólubláum silkiklæðum drengsins, hár- kollunni og korðanum, sem hann bar. Mozart var gæddur frá- bærri hljómheyrn, óskeikulu hljóðfallsnæmi og ríkum skilningi á samhljómum. Hæfileikar hans voru víð- feðma og fullkomnir. Þegar hann var um það bil f jög- urra ára gamall fór hann fyrst að spila á klavikord, fimm ára gamall eignaðist hann fiðlu og æfði sig af ár- vekni með aðstoð föður síns og annars manns, sem var vinur foreldra hans. Hann las og skrifaði nót- ur áður en hann þekkti staf- i'na. Upphafshljómarnir í tón verki frá því að hann var 6 ára gamall eru vissulega eft ir hann og engan annan. Feg urð þeirra og innblásinn hreinleiki, ris þeirra og ör- yggi, einkennir þá eins og verk mikils og ósamjafnan- legs meistara. Hann var jafn sérstæður og hann var frumlegur og framtakssamur listamaður. Hoílendingar undruðust hann tíu ára gamlan, þegar hann spilaði á eitthvert stærsta og vandaðasta orgel, sem þá var til. 14 ára gam- all heyrði hann kór Vatikans ins syngja langt og vanda- samt miserere. Vel var þessa tónverks gætt. Söngvurun- um var stranglega bannað að afrita nótnabókina, ef þeir gerðu það skyldu þeir verða bannfærðir. En drengurinn svalg.í sig hvern tón og rit- aði það niður eftir minni. Og þá er hann hlýddi á það í annað sinn varð hann mjög hnugginn yfir því að hafa gert þrjár skissur. En í stað þess að bannsyngja hann gerði páfinn hann að ridd- ara af gullna sporanum. Mozartfjölskyldan átti heima í Salzburg hinni un- aðslegu . borg í Austurríki. Faðir þessa óvenjulega gáf- um gædda drengs var ann- ars flokkks fiðluleikari og skólakennari- Þótt hann bæri djúpa lotningu fyrir Snilli sonar síns, gat hann ekki að misnota nokk Wolfgang Amadeus Mozart uð aðstöðu sína. Ferðaðist hann um alla Evrópu með Wolfgang og systur hans, en hún var efnilegur píanóleik- ari. Léku börnin í konungs- höllum Englands og Frakk- lands og fyrir keisarafjöl- skylduna í Austurríki. Einu sinni þegar V/oIfgang kom fram í höllinni í Vínarborg, skrikaði honum fótur á flug- hálu gólfinu og msiddi sig illa. Lítil stúlka reisti hann við_ og hughreysti hann, en í þakkarskyni bauð drengur inn henni að þau skyldu verða hjón, þegar þau væru orðin stór. Litla stúlkan var Maria Antonietta, er síðar varð drottning í Frakklandi. Höktandi póstvagnar, leir- ugar götur, sóðalegar knæp- ur og margra klukkutíma erfiði gat ekki unnið bug á hinu góða skapi drengsins. Hrifnir áheyrendur neituðu að víkja frá sætum sínum, og Wolfgang lét sér annt um að skemmta þeim og hélt áfram að leika- Án afláts samdi hann ný lög og tónabylgjurn- ar ráku hver aðra eins og | skúrir yfir akur. Að lokum hætti Mozart þó, og áheyr- endurnir ofsóttu hann með kossum, blíðu og fagnaðarlát um, án þess að það spillti nokkuð barnslegum yndis- leik hans og látleysi. Þéssi ferðalög báru sig þó ekki. Göfugir áheyrendur létu sér sæma að borga með neftóbaksdósum, skóspenn- um og glingri. Faðir snill- ingsins veitti þessu öllu við- töku með djúpri lotningu og fór af stað með börnin til þess að halda skemmtun ann ars staðar, svo að hann gæti greitt kvöldmatinn. ; Wolfgang hafði aldrei ann- an kennara en föður sinn, og aldrei stundaði hann skóla- nám, en hann drakk í sig með áfergju allan þann fróðleik, er hann gat komizt yfir. ! EÍnkum var hann hug- fanginn af stærðfræði, og hann krassaði út veggi og borð með tölum, hrifinn af þeirri kunnáttu, er ein gat öllu svarað. Þetta gefur auga leið að því, hvers vegna tón- verk hans eru jafn hrein og rökrétt og raun ber vitni um- En þau eru einnig fagnandi blíð og yndisleg -— einnig fróandi og auðskilin. Samtíðarmönnnum Moz- arts. fannst sumum hverjum, að tónlist hans • væri of ný- tízkuleg. En í eyrum nútíma mannsins hljóma verk hans, jafnvel bótt hann heyri þau í fyrsta sinn, eins og hann hafi kunnað þau og elskað alla sína ævi. Það er vegna þess að Mozart hefur haft mikil áhrif á tónlistarþróun- ina eftir sinn dag. Beethov- [en kynnti sér verk hans stöð ugt. Hayden gerði það hinum unga vini sínum til virðingar að líkja eftir honum, Chopin bað þess á banabeði sínum, að Mozart yrði leikinnj til minningar um sig og jafnvel GREÍN þessa ritaði Don ald Culross Peattie fyrir enska íímariíið „Readers Digest“ iim austurríska íónsnill'inginn Woífang Ámadéus Mozart. Afrek Mozarís á sviði tónlistar- innar hafa haldið minií- ingu hans á lofti fram á þennan d?g og munu gera það enn á ókomnum öld- um, þótt samtíð hans kynni ekki að meta hann að verðleikum. Wolfgang Amadeus Mozart. W7agner beygði sig fyrir hon- um. Enn fremur er margt í völsum Strauss og sönglög- urn Schuberts, sem rekja má til tónveldis Wolfgang Ama- deus Mozarts. Lögin streymdu fram úr fingrum hans. Iíann gat setið í vaggandi póstvagni og spil- að með fingrunum á hné sér, frá sér numinn þar til tónstef ið var fullmótað í huga hans, en þá skrifaði hann það nið- ur á pappírsmiða. Þegar hann var 14 ára var þá að segja nýjasti söngleikurinn hans sviðsettur í Milanó og hann stjórnaði sjálfur. Og 15 ára gamall var hann búinn að semja 14 hljómkviður og 6 litla söngleiki. Á árunum frá fimmtán ára til tvítugs lágði hann inn á hin erfiðustu svið tónlistar- inn, og hvert skref hans á þe'irri braut var miaira en sambærilegt við meistara for tíðarinnar. En hann komst fljótt að raun um, að hann var yfir þá alla hafinn. Eins og af stjörnu, sem skyndilega nálgast jörðina stóð stöðugt meiri og meiri Ijómi af snilli gáfum hans. Hann hefði átt skilið hæstu stöðu í heimi tónlistarinnar, ef farið hefði verið eftir verðleikum. Þá stöðu hefði Jósef annar get- að boðið honum. En í stað þess sniðgekk keisarinn hann, en lítilf j örlegir augnaþjón- ar keisarans litu til Mozarts með ótta og öfund- Öfundar- menn hans ollu því, að verk hans voru ekki leikin, og loks, er þau voru leikin, voru hljóðfæraleikararnir ginntir til þess að misþyrma þeim. Þá var engin listarétt- ur til, er verið gæti skjól og vild óg enn fremur hagnýta það í tónyerk annarra manna. Framtíðarmöguleikar tón- Ifstarmannsins voru eigi.aðr- ir en þeir, að léita aðstoðar við hirð' eða hjá auðugum roanni. SÍíka stöðu fékk Moz- srt með 320 króna laun á ári. I Húsbóndi hans, erkibiskup-1 inn af Salzburg, Iét hann mat ; ast níeð vinnUfólkinu og var i þeirrar skoðunar, að ströng iramkoma væri bezta ráð- j ið til þsss að hann væri auð- j mjúkur og undirgefinn. Moz art yfirgaf fljótlega þessa stöðu og. vernd erkibiskups- ins og flutti til Vínarborgar og settist þar að sem frjáls og óháður listamaður. Þegar tónskáldið Chxist- oph Willibald Gluck andað- ist fékk Mozart stöðu hans við hirðina, en með helmingi lægri launum'- Þrátt fyrir það var hann innilega glaður yf- ir þessari ráðabreytni, því að nú var hann kvongaður og hafði eignazt börn. Kona hans var Constanze Weber, ein fjögurra systra af söngelsku fólki. Constanze var 13 ára stelpukrakki, þeg- ar jVIozart sá hana fyrst, eða réttara sagt sást yfir hana, því að eldri systir hennar, Aloysia, hafði alveg hernum ið hann. Þá var Aloysia 15 ára. Hún var gáfuð og fögur með yndislega söngrödd, ■— og hún hét því að bíða eftir honum, meðan hann færi til Parísar að leita gæfunnar. En er hann kom til baka, var hún á góðum framavegi við operuna. Og Iöngu síðar var hún spurð að því, hvers vegna hún hefði brugðizt Mozart, svaraði hún: „Ég hélt að hann mu-ndi aldrei vaxa úr grasi“. Constanze litla varð til þess að græða sár hans, og þau gengu í hjónaband, þrátt fyrir harðvítuga mótspyrnu Mozarts eldri- Stanzi var lít- il og Ijóshærð, hinn ákjósan- llegasti félagi á skemmtiferð I í Vínarskógi,. en gersneydd J öllum dyggðum húsmóður- i-innar. Það gekk Mozart til ihjarta að sjá þessa litiu og i lífsglöðu stúlku í viðjum fá- 1 tæktar og ómegðar. Þess vegna vanrækti Wolfí henn- ar ekkert, er verða mætti henni til gleði, til þess að sjá hana brosa barnslega og hug fangna eins og á hv-eitibrauðs dögúm þeirra. Sýnu verra var, að heilsa hennar var slæm, henni gekk illa að fæða og fimm af sjö börnum þeirra dóu kornung. Svo mikið var andstreymi Mozarts, að flest önnur tón- skáld í sporurn hans mundu hafa samið örvæntingaróð. En sorgir og vonbrigði náðu aldrei valdi á list hans. Því meir, sem syrti að, því meir svall líísþorið í tónaljóðum hans- En það var aldrei neinn þrái í því þori. Liist hans var hrein eins og kvak fuglanna. Til þess að eiga eitthvað skjöldur tónskáldsins. Kæmi tónverk íyrir almennings sjónir mátti nota það eftir til þess að borga með reikn- inginn hjá slátraranum og komaSt hjá heimsóknum yfir valdsins, sem oft kom og hafði á brott með sér eitt- hvað af búshlutunum, hélt Mozart hverja hljómleikana á eftir öðrum, og fyrir hvern einasta hljómleik samdi hann ný tónvsrk. Oft urðu þau fvrst tilbúin á síðustu stundu, en þrátt fyrir það urðu mörg beztu tónverk haris til á þess um dögum. Yeturinn e-r kaldur í Vín- arborg, og oft sfríddi Moz- art í ströngu með að hafa svo heitt í húsinu að hann gæti leikið á hljóðíæri. Einu sinni, er vinur hans rakst af tilvilj- un inn til þéirra hjónanna, voru þau að dansa um gólfið. Fékk hann bá að vita, að þau dönsuðu til að reyna að Italda á sér hita, en voru nærri stirnuð af kulda og - hlupu um við illa líðan. Vin- ur þeirra flýtti sér á braut og útvegaði þeim eldivið- En öðrum vini þeirra á mannkynið m-eira að þakka. Hann var kaupm-aður, Puch- berg að nafni. Hvað eftir ann að laumaði hann zmáupphæð um að Mozart; þegar Mozart var að komast í þrot. Og þeg ar maður les bréf Mozarts, sem hann skrifar þessum vini sínum til að biðja um hjálp, hlýtur hann að verða harmi lostinn við þá tilhugsun, að þessi óviðjafnanlegi snilling ur skyldi verða að þola þá nauð að biðjast_ ölmusu. í Prag naut Mozart skiln- ings og aðdáunar þegar með an hann lifði. Kuldalegar undirtektir hlaut það í Vín- arborg, að honum var boðið að stjórna hinurn skammti- lega söngleik sínum, „Brúð- kaup Figaros“, en hann varð þess vísari, að á götunum var ekkert annað raulað en lögin úr söngleiknum. Með- an hann dvaldi í Prag samdi hann Prag-hljómkviðuna, og þegar hann hvarf þaðan aft- ur ákvað hann að semja sér- stakan söngleik vegna þess- arar söngelsku horgar. Ferðalag Wblfgangs og Con stanze til höfuðborgar Bæ- heims var ánægjulegt ferða- lag- Þar skrifaði Mozart söng leikinn „Don Giovani“/sem oft er kallaður fullkomui söngleikurinn. DaPonte, sem samdi t-extann, var viðfelld- inn náungi. Hann átti heima . beint á móti Mozart við þrönga götu, og annað slag- ið hrópaði anna-r hvor þeirra til hins að koma yfir til sín og hlusta á nokkrar síður, eða að þeir röltu niður göt- una öllum íbúum borgarinn- ar til ánægju til þess að tæma eina flösku af víni í veitinga- húsinu. Mozarthjónin voru oft í boðum hjá aðdáendum hans, 'svo að tíminn leið fljótt. Dag inn, sem frumsýnirigin átti að fara fram var ekki búið að skrifa niður inngöngulagið Ljósin voru kveikt, en í mestu skyndingu var loksins komið með nóturnar, og seiðandi hljómarnir bárust út yfir sal- inn. Framhald a 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.