Alþýðublaðið - 15.05.1948, Qupperneq 4
QlðfAJflUQ'taJA
'itítfí .ct ‘ri«*«?'TtiraunJ
«
ALÞYÐUBLAÖIÐ
Laugardagur 15. maí 1948.
Rússar hðfð lengi meiri hlálp frá landa
ríkfunum en n@!
EKKERT LAND í heim- [
inum, að Bretlandi einu und~ j
anskildu, fékk eins mikla J
hjálp frá Bandaríkjun-um og!
Sovét-Rússland á ófriðarár-'
unum. Frá því að slitnaði
upp úr vináltu þeirra Hitlers
og Stalins, og þar til styrj-
.öldinni lauk, fengu Rússar
hjálp f-rá Bandaríkjunum,
sem nam 11 245 551 000 doll
urum, eða sem sváraði tveim
þriðju hlutuim allrar Marsh-
allhjálparinnar sem á að
fara til sextán þjóða. Af þeas-
ari gífurlegu hjálp; sem send
var samkvæmt lárs- og léigu
lögunum, hafa Rússar til
þessa dags endurgreitt aðsins
2%. eða sem svarar háifum
vaxtagreiðslum af víxli hér
heima.
Slíkir eru duttlungar ör-
laganna. Þeir, sem nú berjast
mest á móti því, að Evrópu-
löndin fái hjálp frá Banda-
ríkjunum til að rísa úr rúst-
urn styrjaldarinnar, hafa
sjálfir þegið meira af slíkri
hjáip en nokkrir aðrir, ef
Bretar eru undahskildir.
Ef þessi gífurlsga hjálp til
Rússa á stríðsárunum og
fyrst eftir stríðið er athuguð
nár.iar- kemur í ljós, að helm
ingur hennar var hsrgögn og
helmingur ýmsar vörur, sem
öllu frekar ber að teljá til
friðisamlegs varnings en vít-
isvéla. Þannig fengu Rússar
á þessum árum frá Banda-
ríkjunum 376 000 vörubíla,
og er athyglisvert, að aldrei
hefur Þjóðviljinn sagt frá
þessu í þriggja dálka fyrir-
sögn á forsíðu; en þegar
hann þykist vita að íslend-
ingar eigi að fá 600 vörubíla
(sem er hreinasti uppspuni),
þá þykir . það slíkt regin-
'hneyksli, að síærstu upp-
hafsstafir eru drágnir fram.
I ahnan stað fengu Rússar
frá Bandaríkiunum 51 500
jeppa og 35 000 mótorhjól.
Hefur Þjóðviljanum einnig
láðst að fræða lesendur sína
á því, að þegar þeir Molotov,
Zdhanov og aðrir háttssttif
kommúristar aka frá villum
sínum í úthverfum .Mpskvu
til Kreml, sitja þeir sjálíir í
skoíheldum, an: srískum Pac-
kardbifreiðum og á undan
þsifh þjóta várömenn á am-
erískum láns- og leigubifhjól
um!
Næst má geta þess. . að
Rússar fengu í hjálpinni frá
Bandaríkjunum 8071 traktor
og er það vafalaust góður og
gildur liður í einhverri fimm
ára áætluninn.i, að liinir
fjötruðu bændur Rússlands
fái traktora, enda þótt það sé
kallað að S9lj.a frelsi sitt, ef
franskir eða ítalskir bændur
taka við slíkr.i hjálp!
Enn er ekki upp talið.
Nægti liðurinn á hinum
langa Jista.. yfir ameríska
hjálp. tií- Rússa er skip.
hvorki meira né minna en 90
flutningaskip, sem samtals
eru 600 000 smálestir. ís-
lenzkir kommúmstar reyna
að telja okkur trú um. að ís-
lendingar séu komnir í heng
ingaról auðvaldsins í Wall
Street, ef við fáum lán fyrir
isíldarverksmiðjuskipiinu einu
saman, en hvílkt tangarhald
ætti ameríska auðvaldið þá
ekki að hafa á Rússum, sem
þáðu 90 skip og hafa ekki
borgað meira en hálfa víxií-
vexti?
Þetta sr aðeins örlítið brot
af. þvi sem sent var til Rúss-
lands, og lótu margar þús-
undir sjómanna lífið til að
koma. þeissu í rússneskar
hafnir. Það ættum við íslend
ingar að vita, þar sem mestu
orrustur Atlantshafsins fóru
fram við bæjardyr ^ okkar.
Þegar hjálp þessi var ser.d til
Múrmansk og særðir menn
voru itíðum fluttir á sjúkra-
hús á íslandi. En þeim hátt-
vixtu herrum í Moskvu. þókn
aðist ekki einu sinni að
þakka fyrir sig, fyrr en ensk-
ur aðmíráll hafði opinber-
lega. hæðzt að þeim fyrir van
þakklætiö.
Af þeim vítisvélum. sem
Bandaríkjamenn sendu Rúss
um, er fyrst að nefna 13 600
herflugvélar, þar af 3926
sprergjuflugvélar og 9767
orrustuflugvélar. Auk þess
fengu Rússar 698 flutninga-
flugvélar. og eru þær enn jaá
kjarniim í farþegaflugflcta
Rússa. og hefur fjöldi fsrða-
manna borið það, að amerísk
ar flugvélar séu notaðar á
flestum merri háttar flugleið-
um á Rússlandi.
HVERJIR NUTU HJÁLF-
AEINNAR í RÚSSLANDI?
Auk þess, eem hér hefur
verið talið upp, fengu Rússar
frá Bandaríkjunum þúsundir
smálesta af alls konar mat-
vörum og fatnaði. Er athygl-
iisvent að vita. hv.ernig dreif-
inigu þessa varnings var hátt
að, og er í því sambandi fróð
legt að lesa kafla í bókinni
,,Eg kaus frelsið!1 eftir rúss-
neska embættismanninn
Viktor Kravclienko, sem
flúði úr rússnesku sienaisveit
inni í Washington fyrir
nokkrum árum.
Kravchsnko komst í á~
byrgðarstöður á stríðsárun-
um og vanni við yfirstjórn
hergagnaframleiðslu í Mosk-
vu. Hann var í flokki hæst-
settu embættismanna, og
segir hann svo um kjör
þeirra meðal annars:
,,í hinum mánaðarlega
payok eða skammti mínum
var svínsflesk, niðursoðnar
vörur, ismjör, sykur, hveiti
og saltað svínakjöt — allt
flutt frá Bandaríkjunum.
auk rússneskra fugla, fisks,
grænmatis, vodka. annarra
víntegunda og' vindlinga.
Fyrir 150 rúblur gat ég
keypt í þessari .lokuð'u búð“,
sem var aðeins fyrir hátt-
setta embættismenn og undir
efitirliti hervarða, meira en
ég hefði fengið fyrir 1500
rúblur á svarta markaðinum.
Sérstakir klæðskerar
unnu eingöngu fyrir hátt-
isetta embættismenr; og saum
uðu þeim dýrindis. föt' úr
•enskum og amerískum láns-
og leigu-efnum en á sama
tíma seldust notuð föt fyrir
1 þúsundir rúblna á svörtum
| rnarkaði.“
Þaimig lýsir Kravchenko
því, hvernig háttsettir kom-
Einrœðisherrann í Kreml
Hann tók láns ■ og leiguhjálpinni frá Eandaríkjunum tveim hönd-
um á ófriðarárunum, þegar neyð Kússlands var sem stærst. En
nú berst hann með öllurn ráðum gegn því ao Vestur-Evrópa fái
Marshallhjálpina til viðrsisnarirínar.
múnistar iifðu býlífi á láns-
,og leiguvörum, meðan al-
menningur hafði varla til
hr.iífs og skeiðar og þýzkum
sprengjum rigndi yf:r sjálfa
Mcskvuborg. Það var ekki að
ástæðulausu. sem sterkur
hervörður var hafður við
þessar verzlanir.
HVER VAR TILGANGUR
HJÁLPARÍNNAR?
Það munu fáir efast um,
hver tilgangurinn var með
hjálp Bandaríkjanna við
Rússa á stríðsárunum. Takr
markið var þá að vinr.a sem
fyrst sigur á Þjóðverjum og
bandamöraium þeirra. Til-
gangurinn var þá að virna
stríðið. Tilgangurir.n með
MarshaHhjálþinni inú er að
vinna friðinn.
Ef það væri rétt, sem kom
múniistar segja, að Banda-
ríkjaauðvald ð ætlaði sér
með Marshallhjálpiinni að ná
tangarhaldi á 16 Evrópu-
lcr.dum., hversu gífurleg ítök
ætti það þá vákki nú þegar að
hafa í Krsml eftir alla þá
hjálp, sem. Rússar hafa'beg-
ið? Ef frelsi og fullveldi ís-
Iands hverfur að panti fvrir
10 milljóna láni (sem okkur
er boðið — bað er óvíst hvað
við þiggjum), hvad hefði þá
j átt að verða um frelsi og
j fullveldi Rús-.a, sem þáðu
j 11 245 milijónir?
Áiþýðublacið
kcnmr ékki út aftur fyrr en
á miövikudag.
;Eiite“ United Hosiery Mills National Corporation, Varnséorf, Czedioslovalda.
getum. við útvegað til afgreiðslu strax frá Tékkó-
slóvc.kíu (ieða Svissiiandi ef óskáð er). Þekktar og
viðurkenndar vörur. — Mjög liagkvæimt verð.
■Getúm' aföreitt sokka nts þegar, meöan; bir^Sir eridast,. tií kaúpeoda,
gega iiirsflHtnÉngs- og gjaldeyrisleyfum.
Beztu ©g ódýrustu sStkisokkar, @r komiS liafa tii Eandsins-
Þórður Sveinsson & Co:, hl