Alþýðublaðið - 02.06.1948, Síða 7
Miðvikudagur 2. júní 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Félagslíf
I B.Í.F.
Farfuglar.
Hekluferð verður um
næstu helgi. L'augar-
dag ekið að Næfurholti og gist
þar. Sunnudag gengið á Heklu.
Farmiðar seldir í kvöld kl. 9
—10 að V.R.
Nefndin.
Minningarorð:
Guðlaug Erlendsdóftii
Knattsy rnu-landslið!
Fundur verður haldirm í Fé-
lagsheimili V.R. í kvöld kl. 8,
30 stundvíslega.
Allir þeir sem valdir hafa ver
■ið til æfinga mæti.
Nefndin.
SKiPAUTGeRÐ
RIKISINS
Mb, Harpa
verður fyrst um sinn í för-
um á milli Strandahafna frá
Ingólfsfirði til Hólmavíkur
alla þriðjudaga og föstudaga.
Frá Ingólfsfirði að morgni og
frá Hóimavík .síðídiegis, eftir
komu áætlunarþifreiða. Bát-
urinn kemur við á Norður-
firði, Gjögíi, Djúpavík,
Kaldrananesi og Drangsnesi í
báðum leiðum, eftir því sem
þörf krefur.
Esja
fer væntanlega héðan hinn
24. þ. m. til Glasgow og það-
an aftur heinileiðis hinn 7.
júlí. Tekur vörur og farþega.
Síðan verður Esja eða nýja
skipið Hekla í förum á milli
Reykjavíkur og Glasgow sem
hér greinir:
Frá Reykjavík 14. júlí, 28.
júní, 6. ágúst, 17. ágúst, 28.
ágúst og 8. sept.
Frá Glasgow 19. júlí, 30.
júlí, 10. ágúst, 21 ágúst, 1
sept. og 12. sept.
Far og flutningspantanir tékn
ar 'hjá oss og umboðsmönnum
vorum: J. C. Peacock & Co.
Ltd., 121, West George Street,
Glasgow C. 2. í fyrstu ferð-
inni stendur skipið lengur við
í Glasgow en endranær,
vegna þess að það á að fara
í þúrrbví.
HeMa
hið nýja skip vort, fer vænt-
anlega frá Álaborg >og Kaup-
mannahöfn til íslands í fytstu
viku júlí. Verður nú þegar
byrjað að selja farmiða og
taka á móti pöntunum á vöru
flutningsrúmi. Rimskip ann-
ast afgreiðslu skipsins í
Kaupmannahöfn.
í DAG verður til moldar
borin húsfrú Guðlaug Erlends
dóttir. Hún andaðist í Landa
kotsspítala aðfaranótt 25.
maí síðast liðins.
Guðlaug fæddist í Mýrdal
í Kolbeinsstaðahreppi 16.
apríl 1901. Foreldrar hennar
voru Anna Helgadóttir og Er
lendur bóndi Gíslason.
Skömmu eftir að Guðlaug
fæddist, fluttu foreldar henn
ar að Gerðabergi í Eyja-
hreppi og huggðu þar til auk
ins búreksturs. En skjótt brá
ský á framtíðarhimin Gerða
bergshjónanna. Þegar Guð-
laug var á öðru ári og yngst
fimm ungra systkima, féll fyr
irvinna héimilisins frá. Hús-
freyjan stóð ein uppi, bláfá-
tæk með fimm börn í ómegð.
Hún vildi búa áfram og berj
ast við hlið barna sinna og
fyrir þau, en efnuðu bænda-
fólki þar í sveif, þótti það of
áhættusamt af ótta við svoita
þyngsli. Ekkjan á Gerðabergi
átti þann kost einan að velja,
að leysa upp heimilið, senda
börnin víðs vegar til fósturs
og ráðast sjálf til bústarfa á
ýmsum bæjum. Um annað
var ekki að ræða fyrir fátækt
fólk fyrir hálfri öld síðan.
Með yngstu dótturina á
handleggnum, sem var aleig
an,, sem hún hélt eftir. yfir
gaf Anna bú sitt á Gerðabergi
og bjartar framtíðajrvonjir,
sem urðu >að engu við and-
lát manns hennar, og lagði
leið sína í atvinnuleit. Þann
ig var það upphaf ævi Guð
laugar að fylgja móður
sinni í m>estu raunum lífsins.
Á fimmta ári var henni
komið til fósturs hjá móður-
bróður hennar Birni Helga-
syni og konu hans. Ragnhildi
Egilsdóttur í Hafnarfirði.
Þar dvaldi hún til sextán ára
aldurs. Fluttist Guðlaug þá
til Reykjiavíkur og starfaði.
alllengi í verzlunum og brauð
gerðarhúsum við afgreiðslu-
störf jafnframt isityrkti hún
og studdi rnóður sína, sem þá
var við aldur. útslifin og
veikburða eftir langt og erfitt
lífsstarf.
Árið 1926 giftist Guðlaug
eftirlifandi manni sínum
Inga Iialldórssyni bakara-
meistara. Eignuðust: þau
þrjár dætur. sem nú eru upp
komnar í heimahúsum og all
ar hinar myndarlegustu,
Hjónalíf þei:rra Guðlaugar
og Inga var til fyrirmyndar
um ástríki og glaðværð. Sam
hent voru þau að opna heim-
ilið gestum og gangandi,
enda dvöldu oft hjá þeim
hjónum gestir yfir lengri
tíma og hafði Guðlaug unun
af að veita gestum vel og rík-
mannlega. Hlýjar móttökur á
heimili hennar fengu marg-
ir, og munu allir minnast
þeirra glaðværu stunda með
óskiptri ánægju og þakklæti,
Sjálf var hún glaðlynd, hjálp
fús og örlát og vildi hvers
veg greiða og einkum áttu
samúð hennar hinir veiku og
smáu.
Þeir dagar eru nú liðnir,
að vér njótum nærveru Guð-
laugar í þessu lífi, en fagrar
endurminningar eru sorg-
mæddumi aðstandendum og
vinafólki huggun og styrkur
á isorgarstundu. Eiginmaður
og dæturnar þrjár eiga um
sárast að binda við andlát
Guðlaugar, en í þeirrl diúpu
sorg eiga þau marga hluttak
endur.
I dag kveðjum vér þiö Guð
laug. og þökkum margar og
ógleymanlegar samverustund
ir og óskum þér góðrar ferð-
ar ftil fyrirheitna landsins, í
fegurð og birtu hins eilífa
lífs.
Blessuð sé minning þín.
Frændi.
Eifraður sannleikur.
Framh. af 5. síðu.
kostgæfni en áður hefur þekkzt
hér og hætti á að óvingast við
sjálfa ríkisstjórnina, aðeins til
að losna frá því starfi, sem ég
hafði búið mig undir og hafði
nýverið sýnt mesta rækt.
Vert er að veita því eftirtekt,
hve fámáll Kaldalóns er um
sína eigin rannsókn, og var hún
þó það eina, sem snerti hann
persónuléga í grein mínni. Ekki
verður þó með sanni sagt, að
hann liggi á liði sínu, þegar
hann gengur fram fyrir skjöldu
og ver bæði húsbónda sinn og
starfsbróðux af hinu mesfa
harðfylgi. En honum eru töm
„hin snöru handtökin“, því að
allt í einu er ég að verða hon-
i um handgenginn og næstum
samábyrgur um rannsókn hans,
eins og sést af eftirfarandi um-
mælum: „Við vitum hins vagar
báðir, að hans rannsókn“ (þ. e.
mín), var frá upphafi byggð svo,
að nota mætti sem ákæruskjal,
en rannsókn apóteksins aldrei
hugsuð sem réttarskjal né fram
borin sem slík og vitum við því
báðir, að þar skilur milli feigs
og ófeigs."
Ségja má, að seint sé mitt of
mikið, en ekki fellur mér þó
alls kostar annarra fyrirsögn á
því, hvað ég veit og hvað ekki.
Sú rannsókn, er ég stóð að,
var framkvæmd til þess eins að
ieiða í ljós, hvað og hve mikið
væri í margnefndum atrosco-
polaminstautum. Hafi rannsókn
apóteksins (þ. e. Kaldalóns)
aldrei verið hugsuð sem réttar-
skjal (sic!), þá var niðurstaða
hennar a. m. k. óspart notuð.
Hún var nógu góð handa eftir-
litsmanni lyfjabúða •— það
þurfti e. t. v. ekki að vanda
honum kveðjurnar —. Fullboð-
leg var hún landlækni (rskj.
10), og loks er henni ýtt að
Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför móður okkar,
Helgu B. Árfiadéitisr
frá Patreksfirði
Andrés Guðmundsson. Jón Guðmundsson.
HJARTANS ÞAKKIR
til hinna mörgu vina óg vandamanna fjær og nær
fyrir auðsýnda vinsemd á 80 ára afmæli mínu 29.
maí s.l. fyrir 'heimsóknir, gjafir, blóma og skeyta-
kveðjur. Guð blessi ykkur öll.
Ingibjörg Þorkelsdótíir, Laugabrekku.
Svar iil úirarpsráðs.
Framhald af 3. síðu.
Það kemur mér ekki á ó-
vart, að útvarpsráð hefur
samþykkt einróma að halda
áfram starfsemi útvarpskórs-
ins. Útvarpsráð hefur á
stun jlum , verið seinheppið
um val á góðu dagskrárefni.
Læt ég svo útrætt um þetta
mál.
Sigurður Þórðarson.
Dokiorsnafnbót.
Frh. af 2. síðu.
og aðstoðar hann nú öðru
hvoru séra Eirík Brynjólfs-
son á Útskálum, isem þjónar
fyrsta lúterska söfnuðinum í
Winnipeg, meðan sóknar-
presturinn, séra Valdimar
Eylands, dvelur hér á landi
og þjónar Útskálaprestakalli.
Dr. Rúnólfur á heima að
800 Lipton Street í Winnipeg.
Uppeldisskóia Sum
argjafar sliiið.
UPPELDISSKÓLA Sum-
argjafar var sagt upp í gær.
Valborg Sigurðard. skóla
stjóri sleit skólanum, og voru
viðstaddir meðal annars
fræðslumálastjóri, fræðslu-
fulltrúi og fleiri. Nítján nem-
endur útskrifuðust og munu
því geta tekið við störfum á
barnaheimilum og í skólum.
ureyri.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
AKUREYRI.
Á ANNAN í hvítasunnu
var haldin sýning á handa-
vinnu og teikningum nem-
enda Gagnfræðaskóla Akur
eyrar. Var þar fjöldi prýði-
lega gerðra muna og talsverit
af góðum teikningum. Var at
hyglisvert hve nemendur
höfðu getað afkastað mikilli
vinnu. sérsitaklega stúlkurn-
ar, með bóklegu námi. Að-
staða pilta við smíðanám er
enn mjög erfið við skólann
sökum skorts á hentugu rúmi
til smíðakennslu, en ef til vill
tekst þegar að bæta úr því
í sumar.
Fjöldi.fólks skoðaði sýhing
una.
Laugardaginn 3. þ. m.
Hafði Húsmæðraskóli Akur-
eyrar sýningu á handavinnu
námismeyja. Var sýningin
hin myndarlegasta. Þarna
gaf að fíta um 800 saumaðar
flíkur, 515 st. ofin og 275 út-
saumsstykki. Var aílt þetta
með sérstökum myndarbrag.
Sýningin var fjölsótt. Kaffi
sala v.ar í skálanum samhliða
sýni'ngunni. í skólanum voru
48 námsmeyjar s. 1. vetur.
Einnig hafa verið haldin þar
tvö námskeið fyrir eldri. og
yngri konur. sem bæði voru
fjölsótt. Skólanum var sagt
upp 26. þ. m.
HAFR.
sakadómara (rskj. 20), en nú
er hún öll, — tærð af „eitruðum
áróðri“. Svo beiskur er sá bik-
ar, sem Kaldalóns er nú borinn.
Óg hver veit nema í miðinum
leynist eitraður sannleikur?
Kristinn Stefánsson.
Leslð
&lþýðublaðið!
Minógarspjöld
Jón Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksins. Skrifstofu Sjó-
knannafélags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sófcn, Alþýðubrauðgerð-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi.
flytja sögur, sem siyfta stundír og léita lundina. Kjarnar nr. 3 er komið íii
K