Alþýðublaðið - 03.06.1948, Qupperneq 7
Fimmtudagur 3. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Brunabotafélag
íslands
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsi (sími
4915) og !hjá umboðs-
mönnum, sem eru í
hverjum kaupstað.
Gólfteppa-
hreinsunin,
Bíó Camp, Skúlagötu.
Húsmæður þær, sem
hugsa sér að láta hreinsa
gólfteppi sín og húsgögn
fyrir sumarið, ættu að
hringja sem fyrst í síma
7360.
Köld borð og
heíiur veiilumaiur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUB
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Minningarspjöld
Kvenfélágs Néskirkju fást
i eftirtöldum stöðum:
Verzl. Asgeirs Gunn-
laugssonar, Austurstræti.
Verzl. Halldórs Eyþórsson-
ar, Víðimel. Pöntunarfé-
laginu, Fálikagötu, Reyni-
völlum í Skerjafirði og
Mýrahhúsaskóla.
Pésningasandur
Fínn og 'grófur skelja-
sandur. — Möl.
Guðmundur Magnússon.
Kirkjuvegi 16,
Hafnarfirði. — Sími 9199.
Kaupum tuskur
Baldurgötu 30.
Sextugor I dag:
Jens Kristjánsson
fisksali
SEXTUGUR er í dag Jens
Kristjánsson fisksali í Hafn-
aríirði. Allir Hafnfirðingar
þekkja Jens, því hér í bæn-
um hefur hánn dvalið síðast
liðin 23 ár. Flutti'st hann
hingað frá Breiðafirði, en
þar hafði hann stundað sjó-
mennsku óg búskap um
mörg ár. Var hann jafnan á
skipum með aflasælum skip-
stjórum, énda mjög eftirsótt-
ur í skipsrúm vegna sérstaks
dugnaðar og góðrár viðkynn-
ingar. Meðan Jens stundaði
handfæraveiðar á vestfirzku
skútunum var hann alla
jaina fiskinn og var óftast
með þeirn aflahæstu á þeim
skipum. Þegar suður kom,
stur>,daði Jens sjómennsku á
togurum og fyllti vel sitt
sáeti þar, éins og á gömlu
skútunum. Þegar Jens hætti
sjómennsku, stundaði hann
daglaunavinnu um nokkurra
ára bil, en nú í nokkur ár hef-
ur hann stundað fisksölu hér
í bæ.
Þeir, sem til Jens koma,
mæta ekki neinum kulda eða
óþýðu viðmóti; hann afgreið-
ir viðskiptamenn sína bros-
andi Qg með hlýlegu viðmóti,
og lýsir það nokkuð hvern
mann Jens hefur að geyma.
Jens er kvóngaður Þor-
gerði Guðmundsdóttur, hinná
ágætustu konu. Hafa þau ver
ið samhent í búskapnum og
þótt oft hafi naumt verið um
efnin, þá hefur hún haft lag
á að láta lítið duga vel.
Þau hafa eignast sex mann
vænleg börn, en eitt þeirra
dó ungt. Fyrir nokkrum á’r-
um urðu þau fyri.r þeirri
þungu sorg að missa upp-
kominrj son, Braga að nafni,
drúkknaði af togara. Var það
mesfi efnispiltur sem þau
hjón tengdu miklar vonir
við. En Ægir spyr ekki um
slíkt, þegar hann krefur um
mannfórnir.
Jens hefur alla tíð fyigt
með lífi og sál hinni íslenzku
alþýðuhreyfingu. Hefir verið
góður félagi jafnan í V.M.F
Hlíf og hefur skipað sér und-
:.r merki Alþýðuflokksins og
ann honum óg hans umbóta-
málefnurn, sem unnin eru óg
éihis hínum, sem óunnin eru.
Á þessum tímamótum
sendi ég bæði, fýrir niína
hönd og annara velunnara
Jens í þessum bæ — því þeir
eru margir, honum og Þor-
gerði honu hans beztu árn-
aðaróskir. Við þokkum hon-
um fyrir öll liðnu árin og
vonum að hamingja rhégi
gista hús þeirra hjóna á ó-
komnum árum.
Viniu*.
(Frh. af 1. síðu.)
don hermir, þegið boð eins af
flokksmönnum sínum um
þingsæti fyrir Pretoríu til
þess að hann getd verið á-
fram formaður flokks síns,
samenaða flokksir.s, á þingi
Suður-Afríku; en Smuts féll
sem kunnugt er í kjördæmi
sínu við kosningarnar í vik-
unni, sem leið.
Dr. Malan, formaður þjóð
ernisflokksins. sem sigraði í
kosnihgunum, er nú að
mynda nýja stjórn.
Bréf sjómannafélags
sijornarinnar
Framhald af 3. síðu.
störfum í landi, sem þá
buðust í ríkara mæli.
í stríðslokin munu hafa
verið skráðir í landinu um
29 togarar. Af þeim er.u þeg
ar seldir úr landi 13, sam-
tals 4083 rúmlesti-r. Eftir
eru væntanlega óseldir 16
togarar, samtals um 5569
rúmlestir.
Til landsins hafa verið
keyptir 25 nýir togarar, sam
tals 16511 bl. óg 3 nú 12 ára
gömul skip samtals 1860 rl.,
eða samtals 18371 rúml. Sé
rúmlestatala hinna 16 gömlu
tcgara tekin með, verður
heildarrúmlestatala 44 tog-
ara 23940. Ger.t er ráð fyrir
að tVeir nýir togarar bætist
flotanum á þessú sumri, ann
ar til Reykjavíkur og hinn
til Hafnarfjarðar; verður
•tala togaranna þá 46, samtals
25250 rúmlestir, eða 8 fleiri
en þeir voru 1931. Rúmlesta
talan er að vísu allt að helm-
ingi hærri nú en þá.
Hvernig dreifast svo þessi
skip?
Reykjavík: 12 ný, éitt 12
ára og 7 görmi.1, samtals 20;
Hafnarfjörður: 5 ný, 6
gömul, samtals 11;
Keflavík: 1 nýtt;
Vestmannaeyjar: 2 ný, 1
gamalt, samtals 3; :
Nesbaupstaður: 2 ný;
Seyðisfjörður: 1 nýtt;
Akureyri: 1 nýtt;
Siglufjörður: 1 nýtt;
ísafjörður: 1 nýtt;
Patreksfjörður: 2 12 ára;
Stykkishólmur: 1 gamalt;
Akranes: 1 nýtt og 1 gam-
alt, samtals 2.
Samtals 27 ný, 3 12 ára, 16
gömul, samtals 46.
Á nýju og stærri togurun-
um þremur, eru að meðal-
tali 30 manna áhöfn og á
gömlu fogurunum má reikna
með meðaltölunni 27. Flot-
inn eins og hann er nú, að
viðbættum áðurgreindum
tveimúr skipum, veitir þá
1332 mönnum atvinnu.
Hvernig verður svo hlutur
Reykjavíkur og Hafnarfjarð
ar, ef gömlu togararnir verða
seldir úr landi? Á sjö gömlu
togurúhúih í Reykjavík geta
haft skipsrúm 189 ménn og
í Hafnarfriði 162 menn á 6
skipum. Nýju tógararnir
taka á móti í Reykjavík 390
og Hafnarfirði 150 mönnum.
Reykjavík t'élur nu 54 þús.
íb'úa, ög þótt 20 togarar
væru gerðir út héðan, er
tala sjómanna ékki hærri —
579 á móti 625 1931.
Hér er því um mikla aftur
för fyrir Reykiavík að ræða
og bví hreinasta glaþræði að
fækka togurunum, frá því,
sem nú er. Togurunum þarf
að fjölga, ef Reykjavík á að
halda hlut sínurh 1 samæmi
við aðra bæi á landinu, sem
reka togaraútgerð. Fyrir
hvert skip, sem héðan er selt,
hvort heldur er ,til útlanda
eða innanlands, verður að
koma tögari í staðinn.
Sjómenn líta fneð miklum
ugg á framtíðaratvinnu sína,
ef skipunum fækkar. Nú er
svo komið, að margir þeirra,
sem um skeið hafa unnið við
ýmsar framkvæmdir í landi,
leita á togara, og atvinnu-
leysis þegar örðið vart meðal
togarasjómanna og mun auk
ast, ef skipunum fækkar.
Við viljum að síðustu
Jarðarför móður minnar,
Gu^bjargar Guðanundsdéttur,
fer fram frá Frá Fríkirkjunni föstudaginn 4. þ. m. og
hefst þar klukkan 2 síðdegis.
Jón Ásbjörnsson.
benda á, að mestur hluti
hinna gömlu togara hafa
fenigið flokkunaraðgerðir
(klössun) á árunum 1946 og
’47 og þurfa því ekki næstu
tvö árin slíkra aðgerða við.
Þá eru mörg þeirra af viðun
andi stærð, um og yfir 400
rúmlestir.
Við höfum hér að framan
fært rök að því, frá atvinnu-
legu sjónarmiði, inn á hve
hála braut er farið, ef togara
sölur eru ekki stöðvaðar úr
landinu. Þá hlið málsins er
snýr að gjaldeyrisöflun fyrir
þjóðina höfum við ékki rætt.
En hún ér augljós hverjum
manni, sem fylgi'st með afla
brögðum tógaranna og sölu
á erlendúih mörkuðum.
Ef talið er hagkvæmt af
einhverjum ástæðum að selja
úr landi einhvern hinna
elztu og lökustu togara, þá
teljum við rétt og skylt, að
sú kvöð fylgi, að andvirðinu
sé varið í annan togara, enda
sé unnið markvisst að því að
sú endurnýjun verði svo
fljótt framkvæmd sem frék-'
ast má. Að öðru leyti bein-
um vér beim tilmælum til
hæstvirtrar ríkisstjórnar. að
hún stöðvi sem frekast ’ má
fleiri togarasölur úr landinu
en orðið er þar til öll þau
skip eru komin til landsins,
sem þegar hefur verið samið
um smíði á“.
ttffl
Árna Mafhiesen
SKÖMMU EFTIR fráfall
hins mæta og góðia drengs
Árna verzlunarstjóra Mathie
s-ens, eem öllum var harm-
dauði, er til hans þekbtu. af-
hentu nokkrir vinir hans
ekju hans, frú Svövu Mathie-
sen, dálítihn sjóð til minnin g
ar tml hann og var hénni fal-
ið að ráðstafa honum. Síðast
liðið sumar afhenti frúin
barnastúkunni ,,Kærleiks-
bandið nr. 66“ sjóð þennan.
Hefur nú verið samin skipu-
lagsskrá fyrir minndngarsjóð
inn og var hún staðfest af for
seta íslands 17. febr. síðastl.
í skipulagsskrá þessari seg
ir svo m- a.: „Sjóðurinn tek-
ur við gjöfum, áheitum og
minningargjöfum um. látna
menn og konur frá öllum
þeim, sem efla vilja vöxt
hans og styðja tilgang hans.
. . . Tilgangur sjóðsins er iað
efla starfsemi barnastúkunnj
ar Kærlei ksbandið nr. 66 í
Hafnarfirði, og ræður fram-
kvaemdanefnd stúkunnar
hvemig það er bezt gert.“
Eins og öllum er kunnugt,
sem þektu Árna heitinn, var
bindindisstarfsemin eitt af
aðal áhugamálum hans. Frá
barnsaldri tók hann virkan
þátt í henni og var þar ekki
eftirbátur föður sí,ns eða ann
arra frænda. Þessi ákvörðun
frúarinnar, að afhenda sjóð-
inn barnastúkunni, er í alla
staði hin heppilegasta og í
fyllsta samræmi við skoðan-
ir Árna heitins á þessum mál
um, því honum var fyllilega
Ijóst. að í bessum efnum á
bezt við sígilda spakmælið,
,,hvað ungur nemur, gamall
sér temur“.
Ég er þess fullviss, að þeir
eru líka fjölmargir, sem hafa
þessa sömu skoðun. Þess
vegna vildi ég með þessum
orðum mínum vekja athygli
þeirra á þessum minningar-
sjóði, :sém vonandi verður
éinn liðurinn. og ekki sá ó-
merkilegasti, til aukinnar
bíhdindiisstarfsemi, sem öllum
hugsandi mönnum er ljóst að
verður að efla til blessunar
landi og þjóð.
fíjarni Snæbjörnsson.
Neituðu að iesta
Hafnarverkamenn í i\ew ioik neituðu íyrir nokkru að
lesta rússneska skipið „Rossija“, sem lá þar við hafnargarð>
Skipið er í baksýn á myndinni.