Alþýðublaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 1
XXVIII. árg.
Sunnudagurinn 6. iúní 1948
124. tbl.
LÍFSÖRYGGI SJÓMANNANNA er framar öllu
sá kostur nýsköpunarsklpanna, sem íslendlngar munu
meta raest, hversu glaésileg sem aflamet beirra og
sölur kunna á'ð verða. Áður fyrr hurfu heilir togar-
ar með allri áhöfn, og benda líkur til, að beir hafi
sokkið undan eigin bunga í fárviðrum. Hin nýiu skip
eru svo voldug og fullkomin á allan hátt, að það
mundi vera rnjög óeðiilegt, ef nokkuð slíkt gæti komið
fyrir bau.
Hér sést einn af nýsköpunartogurunum, Bjarni Ólafsson, fánum
skreyttur er hann kom til landsins. Þessi togari er eign bæjar-
útgerðar Akraness.
selja fvrir 7—8 þúsund. Er því miðað við gömiu bátana og
afli hinna nýju skipa um 50% togara-rnir eru miðað við
meiri ;en hjá gömlu togurun- gömlu togarana. Áður fyrr var
um, og kostnaður við skipin róið á 15—25 smálesta báturn
hefur ekki aukizt að sama á vetrarvertíðinni en nú eru
skapi
EEES fer á eít'r lisíi yfir £
þá nýsköpunartogara, sem j
þegar eru komnir íll lancts- í
ins: \
Akurey, Rvík. ■
Askur, Rvík. ■
Bjarnarey, Ve. ■
B.jirni Olafsson, Akran. ■
Ijjarni riddai'i, Hafnarf. jj
Egiil rauð', Nesk.st.
Egill Skallagrímsson, Rvk ■
Flíiðaey, Ve. |
Eliiði, Sigl.
Fylkir, Rvílt. ■
Geir, Rvík. ■
Goðanes, Neskst. :
Helgafell, Rvílt. :
Hvalfell, Rvík. :
Ingólfur Arnarson, Rvík. :
ísborg, Is. ■
Isólfur, Seyðisf. J
Júlí, Hafnarf. \
Karlsefni, Rvíik. ■
Kaldbakur, Ak. ■
Keflvíkingur, Kefl. ■
Marz, Rvík. ■
Neptúnus, Rvík. . j
Röðull, Hafnarf. ■
Surprise, Hafnarf. ■
Auk þessa má telja hér:
þrjá „sápu“ togara,:
sem keyptir hafa verið [
hingað til lands. Eru það ■
Gylfi og Vörður frá Pat- \
reksfirði og Kári frá Rvík. j
Þessi skip voru ekki á ný- ■
byggingarreikning, enda \
eru þau ekki ný, voru ■
byggð í Þýzkalandi rétt ■
fyrir stríðið.
Nýsköpun sjávarútvegs-
ins er nú þegar langt komið,
mikill fjöldi nýsköpunartog-
ara og mótorbáta eru á mið-
mium umhverfis landið, ný og
stækkuð frystihús og niður-
suðuverksmiðjur, síldarverk-
smiðjur og fiskimjölsverk-
smiðjur eru þegar tekin til
starfa eða komasl í gang innan
skamms. Þá er ýms önnur
starfsemi, sem stofnað var til
á nýbyggingarreikningi, byrj-
uð að færa björg í bú, til dæm-
is hvalveiðarnar. Nýsköpun
sjávarútvegsins er þegar orð-
in að veruleika.
Nýsköpunin hefur þegar
reynzt þjóðinni svo happa-
drjúg, að pólitískir flokkar
keppast um að eigna sér hana,
ekki sízt kommúnistar, sem
nú þurfa að skreyta sig ö'llum
þeim fjöðrum, er þeir fá
'hönd á fest. Sannleikurinn
mun hins vegar vera sá, að
enginn einn fiokkur eða mað-
ur geti eignað sér hugmynd-
ina unr nýsköpunina með
nokkrum rétti. Það skildu
margir, að inneignum þjóðar-
innar varð að verja á slíkan
hátt, og vax það ákveðið í
málefnasámningi þriggja
flokka stjórnar að svo skyldi
gert. Aíþýðuflokkurinn gerði
upphæðina 300 milljónir að
skilyrði fyrir samvinnu sinni,
og var á það fallizt.
NÝJU TOGARARNIR.
Veigamesti 'hluti nýsköpun-
ar sjávarútvegsins var að
sjálfsögðu hinn nýi togarafloti
sem smíðaður var fyrir íslend
inga í brezkum skipasmíða-
stöðvum. Alls var samið um
byggingu á 32 togurum fyrir
nýbyggingarreikning, en við
það bætist einn togari, sem
ekki var að öllu á vegum ný-
byggingarinnar, og loks hafa
verið keyptir til landsins þrír
svokallaðir „Sápu“ togarar.
Togararnir hafa kostað sem
næst 3.3 milljónum króna
hver.
Öllum ber saman um það,
að nýsköpunartogararnir séu
fullkomnari en nokkur önnur
skip, sem byggð hafa verið af
svipaðri stærð til svipaðra
veiða. Jafnvel Bretar sjálfir,
sem byggja þessi skip fyrir
okkur, munu aðeins eiga eitt
sambærilegt skip, ”Renovia“,
og er þeim tíðrætt um það
eitt. Væru þeir væntanlega
síoltir af því að eiga 30 slík.
Nýsköpunartogararnir hafa
þegar sannað ágseti sitt í
reynd, en hinn fyrsti kom til
landsins fyrir tæplega hálfu
öðru ári, og 25. togarinn er
nýfarinn á veiðar. Þessi skip
selja að meðaltali fyrir 12—13
þúsund pund og allt upp í 19
þúsund, en gömlu togararnir
Þess er vert að minnast, að
sjómenn njóta í þessum skip-
um rniklu betri aðbúðar en
þeir áttu áður að venjast, og
þeir, sem fá kaupgreiðslur í
prósentum eða premíum af
lifur, hafa að sjálfsögðu meira
kaup en áður, og mun það
nema allt að 40% hjá þeim,
sem mest hafa.
Hinn nýi togarafloti hefur
komið sér vel fyrir þjóðina í
ár. Bátavertíðin brást að veru
legu -leyti og hefði ástandið
því verið mjög slœmt og
gj aldeyrisástandið hörmulegt,
ef ekki hefði notið gjaldeyris-
öflunar togaranna. Má segja,
að li'fað hafi verið á togara-
sölunum síðan um nýár.
MÓTORBÁTARNIR.
Enda þótt mikið beri á tog-
urunum í nýsköpuninni, má
eklci gleyma mótorbátunum
55, sem keyptir voru frá Sví-
þjóð, svo og öðrum bátum,
sem keyptir hafa verið í Dan-
mörku og Englandi eða smíð-
aðir hér á landi. Þessir bátar
eru fiastir jafnmikil framför
' flestir nýju bátarnir 50-—100
smálestir, vönduð skip og búin
ýmsum öryggistækjum, sem
ekki voru'áður þekkt.
Mikill iðnaður hvílir á mót-
orbátaflotanum. Ber þar fyrst
að nefna síldariðnaðinn, þá
hraðfrystihúsin, fiskimjölsverk
smiðj urnar, niðursuðuverk-
smiðjurnar o. m. fl.
Hraðfrysti fiskurinn einn
er þegar orðinn mikill liður
í gjaldeyristekjum þjóðar-
innar, og nemur útflutning-
ur frosna fiskjarins árlega
70—80 milljónum króna.
Því miður hefur ekki kom-
ið gott síldarsumar, síðan
hinn nýi- bátafloti kom til
landsins, en vetrarsíldveiðin
sýndi það glöggl-ega, hvert
gildi þessi skip hafa fyrir
þjóðarbúið.
HVALVEBOARNAR.
Einn af þeim atvinnuveg-
um, sem segja^má að hafi ver-
ið endurvaknir, ef ekki stofn-
aðir 'frá grunni, af nýsköpun-
inni, eru hvalveiðarnar. Félag
það, sem var stofnað um þess-
Framhald á 3. níðu-
Mikill. iðnaður hvílir á vélbátaflotanum. Hér sést einn af Sví-
þjóðarbátunum, Andvari, liggja við bryggju í Reykjavík, drekk-
hlaðinn af síld.