Alþýðublaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Sunnudagurinn 6. júní 1948 hefur helgaö sjómönnunum þennan dag, hinn árlega Sjómannadag, til þess að votta þeim þakklœti sitt fyrir starf þeirra. Hrafnaflóki sendir sjómönnunum hamingjuóskir með daginn og óskir um gæfuríka framtíð á sjónum. Sjómenn! Á sjómannadaginn fœrum við öllum r • • sjomonnum til lands og sjávar heztu hamingjuóskir Blai jomir Hrafnaflóki h.f., Hafnarfiri TVEIR MENN, annar Finni -en hinn Rússi, sátu sinn hvoru mégin við Isek á finnsk rússnesku landamær- unum. Finninn dró hverja brönduna á fætur annarri, en Rússinn fékk ekki neitt. „Hvernig stendur á þessu“ spurði Rússinn. „Erum við ekki með svipaða beitu?“ „Jú, það erum við“ svar- aði Finninn. ^„En ánunurinn er bara sá, að 'hérna megin í læknum eru fiskarnir ekk- ert hræddir við að opna munnrnn! i“ GA'MALL SJOMAÐUR sat á bryggjusporði og hafði kastað línu eftir smákola1. Sat hann lengi, en varð ekki var. Þá kom til hans strákhvolpur og spurði með hæðnistón, — hvað sá gamli væri búinn að fá rnarga? „Þegar ég er búinn að fá þennan, sem ég er að bíða eftir,“ sagði sá gamli og spýtti mórauðu „og svo tvo í við- bót, þá verð ég búinn að fá þrjá.“ ALLIANCE sendir sjómönnum m land alif kveðjur sínar á Sjémannadaginn. Um leiH og við þökkum þeim goff samsfarf á liðnum árumr árnum við þeim heilla í framfíðinni. Úfbrelðtð Alþýðublaðið! Álliance h.f. Gerizf kaupendur að Álþýðublaðinu. — Símar 4900 o§ 4906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.