Alþýðublaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 5
Sunnudagurinn 6. júní 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
• "
Þetta er hinn nýi togari bæjarútgerðarinnar í Hafnarfirði — Júlí.
FYRIR rösklega 17
árum — hinn 18. febrúar
1931, var haldinn fundur
í Útgerðarráði Hafnar-
fjarðar, sem bæjarstjórn
hafði kosið til þess að
leita úrbóta á útvegsmál-
um bæjarins. Þetta var
á verstu krepputímunum
og atvinnuhorfur í Hafn-
arfirði, sem annars stað-
ar á landinu, voru mjög
slæmar. Hafnfirðingar á-
kváðu þá að gera tilraun
með bæjarútgerð, og hef-
ur sú tilraun ekki aðeins
orðið þeim happadrjúg,
heldur einnig fyrirmynd
að bæjarútgerð annars
staðar á landinu.
A fundinum í Hafnarfirði
1931 sátu þessir menn: Emil
Jónsson, Björn Jóhannesson,
Kjartan Ólafsson, Björn Þor-
steinsson, Þorleifur Jónsson
og Ásgeir Stefánsson. Kaus
útgerðarráðið Emil Jónsson
fyrir formann, en framkvæmda
stjórinn var kjörinn Ásgeir
Stefánsson og hefur hann ver-
ið það æ síðan.
Þá samþykkti ráðið á fundi
sínum, að leitast skyldi fyrir
Hefur átf mikinn þátt í að efla útgerðina
í Hafnarfirði.
uiíi leigu á skipi til að gera
út á vertíðinni. Ekki varð þó
úr leigu, beldur var togari
keyptur og 'hlaut hann nafnið
Maí og var gerður út af Bæjar-
útgerðinni. Næsta skip út-
gerðarinnar var togarinn Júní,
sem var keyptur frá Frakk-
landi árið 1934.
Þessi atvinnutæki voru ó-
metanlegur styrkur fyrir
Hafnfirðinga og hlutu tugir
manna atvinnu við þau, bæði
á sjó og landi. Skipin voru
gerð út öll kreppuárin, og
áttu mikinn þátt í að halda
atvinnulífi bæjarins í horfi á
þessum erfiðu tímurn.
Bæjarútgerðin var rekin
,með tapi öll kreppuárin, en
þess ber þó að gæta, að
eins og þá stóð á, er aðrir
togarar voru tíðum við land-
festar, má kalla alla atvinnu,
sem bæjarbúar höfðu af tog-
urunum, hagnað fyrir atvinnu-
líf bæjarins. Landvinna var á
þessum árus-a mikil, o.g störf-
uðu stundum á annað hundrað
manns fyrir Bæjarútgerðina.
Samtals var tap á Bæjar-
útgexðinni frá byrjun og
fram til stríðsáranna á sjö-
unda hundrað þúsund, en
það er ekki meira en nam
vaxtagreiðsium fyrirtækis-
ins. Ef vaxtagreiðslur hefðu
ekki verið fyrir hendi, hefði
útgerðin því borið sig.
Á stríðsárunum batnaði
hagur Bæjarútgerðarinnar
eins og annarra úigerðarfyrir
tækja. Var þá á ýnisan hátt
unnið að því að auka og efla
útgerð Hafnfirðinga, meðal
annars með því að leggja fé
til háta. Voru og gerðar ráð-
stafanir til þess að eignast
nýjan togara, og er hann þeg-
ar komirm til landsins og
byrjaður veiSar. Þessi nýi
togari er Júlí, en skipstjóri á
honum er Benedikt Ögmunds-
son, sem var fyrsti skipstjóri
Bæjarútgerðarinnar á Maí.
Hafa allir togarar bæjarins
verið góð fiskiskip og mann-
val á þeim hefur verið ágætt.
Auk togaraútgerðarinnar
hefur Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar s;íðustu ár lagt um það
bil nailljón krónur í vélbáta-
útgerð í Hafnarfirði, og á nú
hehning í átta stórum bátum.
Þá hefúr bæjarútgerðin lagt
alhnikið fe í beinamjöls- og
lýsisverksmiðju, keypti Edin-
borgareignina gömlu og legg-
ur nú loks 1250 000 kr. í
framkvæmdir Hafnarf j arðar-
bæjar í Krísuvík.
Bæjarútgerðinni í Hafnar-
fir& var komið á fyoir atr
beina Alþýðuflokksmanna,
sem þá stjórnuðu bænum,, og
hafa gert æ síðan. Hefur þessi
útgerð, sem hafin var á erfið-
ustu tímum, átt mikinn þátt í
hinu blómlega atvinnulífi
Hafnfirðinga.
Það er fordæmi /Hafnfirð-
inga meira en nokkru öðru að
þakka, að hið gamla baráttu-
mál Alþýðuflokksins, bæjar-
útgerð, er nú að verða að veru
'leika um allt land.
sjómannasíétfinni
vorar beztu
hamingjuóskir
H.í. Hrönn
Sjómenn!
I tilefni
dagsins
sendum vér
vorar