Alþýðublaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 7
Suhnudagurinn 6. 'úní 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Sú var tíðin í Reykjavík . . , Þessi mynd var tekin á Iteykjavíkurhöfn nokkru fyrir styrjöldina, þegar svo vildi til, að fjögur af skipum Eimskipafélagsins voru stöd.d þar á sama tíma. Sennilega er aðeins eitt þessara skipa enn í siglingum fyrir íslendinga, en ný og stœrri skip eru tekin að íylla skörðin. Og stórum hefur viðlegurúm hafnarinnar aukizt frá þessum árum. >;..................... HSSfifSa GöSafoss I., 1414 bíúuóle'súr,_ bvggSur 1915, strandaði 1916. Goðafoss II., 1542 brúttólsstir, bj/ggður 1921, fórst í stríðinu. \ > ‘t? Ein lengsta ferð, sem íslenzkt skin hefur far ið, var ferð Tröllafoss frá San Fransisco til Reykjavíkur. Hér sést skipið ó höfninni í Havana. „Þá á Skipaútgerðin gömlu „Súð“ ennþá, og hefur auk þess tankskipið „ÞyriU“, sem er 1200 smálestir og var keypt af setuliðinu. Skip þetta flyt- ur olíu til liinna ýmsu hafna á landinu, en getur einnig, og befur þegar, flutt lýsi til út- ianda. Loks hefur Vitamála- stjórnin fengið nýjan „Her- móð“ og var það skip byggt í Svíþjóð." „Hin nýju skip, seni Isí lendingar ha£a eignazt síð- an styrjöldinni lauk,“ Iiélt Emil Jónsson áfram, „munu samíals kosta 62 m.Ilj. kr. Þar aí kosta skip Eimskipa félagsins 37 millj., og hin nýju skip SkipaúígerSar ríkisin^ 9 miiljónir. „Það hefur lengi verið von íslenzku þjóðarinnar,“ sagði Emil Jónsson samgöngumála- ráðherra að lokurn,“ að geta annazt alla flutninga milli ís’ands og útlanda á íslenzk- um skipum. A stríðsárunum minnkaði skiipakostur þjóðar- innar jaínframt því, sem flutningáþörfin margfaldaðist, Varð því að leigja allmikið af erlendum skápum til flutninga og hefulr það að sjálfsögðu kostað allmikinn 'gjaldeyri. Eftir því, sem fleiri af hinum nýju skipum okkar koma til landsins, ætti að vera hægt að draga 'úr þessum flutningum á erlendum skipum.Viðkomum ífelenzku skipanna erlendis fjölgar, og sá tími nálgast nú, að við 'gstum flutt megníð af varningi okkar 'til landsins og i frá því á íslenzkum skipum.“ Eigandi Stærð Farþega- Farmur Kostn- skipsins Br. tor.n rúm kúb. fet aður Tröllafoss Eimskip 3805 10 238.000 4.8 millj. Goðafoss Eimskip 2905 12 150.000 7.0 — Hvassafell S.Í.S. 1689 5 101.794 3.8 — Þyrill Ríkisskip 1200 - Ekkerí 114.436 1.8 — Vatnajökull Jöldar h.f. 924 6 42.000 3.5 — Foldin Fold h.f. 625 1 klefi 27.500 2.0 — Herðubreið Ríkisskip 365 12 15.000 1.8 — Skjaldbreið Ríkisskip 365 12 15.000 1.8 — Hermóður Ríkissj óður 210 Ekkert 8.000 1.3 — Þessi skip eru ókomin til landsins: Ónefndur foss Tvö ónefnd systurskip Einiskip 3000 221 115.000 11—12 — Goðafoss Eimskip 2905 12 150.000 7.0 — Katla Eimskipafél. Rvíkur 2300 Ekkert 160.000 4.9 — Bekla Ríkisskip 1600 166 3.500 4.0 — Goðafoss III. er stærsta og glæsilegasta skip, sem hefur verið kmíðað fyrir Islendinga. Eimskip fær- tvö skip af sömu gerð. Vatnajökull er eign hraði’rystihúsanna og því að sjáMsögðu kæliskip. Skipið var smíðað í Svíþjóð. Hvassafell er fyrsta; millilandaskip samvinnufélaganna, keypt af S.Í.S. suður á Ítalíu. Það hefur heimahöfn á Akureyiú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.