Alþýðublaðið - 09.07.1948, Síða 6

Alþýðublaðið - 09.07.1948, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐiÐ Föstudagimnn 9. júlí 1948 Merkilegur fornleifaíundur ílangt frá því að vera fyrsti land Ingólfsstræfi. Sannar, svo aS ekki verSur um viílzt hina nýju kenningu um HVAÐ SEGJA SÖGUPRÓ- FESSORARNIR NÚ? Þessa dagana er verið að grafa í Ingólfsstræti sunnan Laugavegar. Er það í sjálfu sér mjög merkilegt fyrirbrigði, að grafið skuli í götur hér í borg. én þá hlið málsins munum vér ekki ræða að sinni, þar eð nú er völ markverðara umtalsefn- is. Þegar verkamennirnir, sem unnu þarna að grefti, voru komn ir allt að því tvö fet niður fyrir venjulegt yfirborð götunnar, komu þeir niður á mannvirki mikil og bersýnilega ævaforn. Varð þeim svo mjög um fund þennan, að þeir hættu að vinna nokkur augnablik, og er það til marks um undrun þeirra. Mannvirki þetta líkist einna helzt gangstéttarbrún hlaðinni úr höggnu grjóti, en er senni- lega allt annað, því venjulega eru sögulegar minjar, að dómi vísindamanna, allt annað en þær frá sjónarmiði leikmanna virðast vera. Vakti það þegar at hygli vora, að hleðslu þessari er hagað á sama hátt og sjá má að sögn víða í fornum mannvirkj um, bæði í Afríku, Norður- Sjáni og Suður-Ameríku, nefni lega þannig, að efri hliðin á steinunum snýr jafnan upp. Vér snérum oss þegar til hinn ar kunnu yfirnáttúrusagnfræðu, frú Dáríðar Dulheims, og báð- um hana að skýra þetta furðu- lega fyrirbæri. Var hún fús til þess, og fer hér á eftir frá- sögn hennar, en hana hefur hún beint frá sögupersónunum sjálf um: Frú Dáríður Dulheims: FRÁSÖGN FRÚARINNAR. „í þeim sögnum, sem vér köll um Landnámu er agalega skakkt hermt frá upphafi íslandsbyggð ar. Ingólfur var í fyrsta lagi námsmaðurinn, og í öðru lagi fluttist hann alls ekki hingað, því hann er fæddur austur í Flóa. Kom hann þaðan austan um heiði og hingað, og orti þessa sögu um landnámið, er hann staldraði við á Laufskála- café, og sagði liana er hingað kom, til þess að virðast manna- legri. Fyr.stu mennirnir, sem hingað komu, voru Atlantar, af þeim kynstofni er byggði Atlantis, er sökk í sæ eins og kunnugt er. Voru það upphaflega þrenn hjón og börn þeirra, og voru þau eina fólkið, sem af komst, og áttu það því að þakka, að ein konan sá atburðina fyrir í kaffi bolla, en hún var spákona og stóð stöðugt í sambandi. Brugðu þessar fjölskyldur þegar við ög tóku gömlu ,,Súðina“ langa- lagömmu þeirrar „Súðar“, sem Pálmi seldi síðar til Chile, og létu í haf, en skömmu eftir brottför þeirra sökk landið og þjóðin öll, sem var mikil menn ingarþjóð, er starfrækti bæði sauma- og bridsklúbba, svo og náttúrulækningafélög, góðtempl arastúkur og opinbera sem leyni lega áfengissölu á vegum ríkis- ins. Fyrst fóru fjölskyldurnar til Afríku. Urðu ein hjónin þar eft ir, ílentust þar, stofnaði frúin húsmæðraskóla, en maðurinn byggði píramída. Þarnæst hélt skipið til Ameríku, og þar urðu enn ein hjón eftir; frúin stofn- aði þar bridsblúbb; maðurinn byggði þar pírámída, en þar eð hann var lægri vexti en sá, sem byggði í Afríku, náði hann ekki til að setja á þá toppsteininn. Frá Ameríku hélt skipið til ís- Iands, kom fyrst við á Súðavík, en fór síðan beint til Reykjavík ur. Frúin stofnsetti hér yfirnátt urlegan saumaklúbb, en maður inn, sem var orðinn svo boginn í baki eftir að hafa staðið í lát- lausum austri á „Súðinni11 sem var lek eins og afkomendur hennar síðar, lagði ekki í að byggja hér píramída, heldur tók að Ieggja hitaveitu um alla borg ina, og eru það leifar þess mann virkis, sem nú hefur fundizt í Ingólfsstræti. Meinið var, að hann var ekki verkhygginn sem skyldi, veitan var sífellt að bila og var því aftur tekin hér upp kolakynding, sem bærinn dró i...LA PALOMA...........................i D B ■ m m ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Skáldsaga eftir Toru Feuk \ m ■ ■ ■ ■ ■ ..................................... aðeins á borðið án þess að horfa á hana. Hún andvaxp- aði og setti hann aftur á fingurinn. ,,Hann tollir aldrei á fingr- inum,“ sagði hún í afsökunar róm við Lísbet. Lísbet leiddist það, þegar Geirþrúður sagði, tveim dög- um seinna, að hún ætlaði að fara heim; en Þórgný létti. Hann sagði við sjálfan sig, að hann væri ekki vanur að hafa ókunnuga svona nálægt sér, og það væri ástæðan til þess, að hann varð óstyrkari og óstyrkari og átti verra og verra með að sofa. Það var ergilegt að geta aldrei verið einn á heimili sinu, sagði hann við sjálfan sig. Það yrði indælt, þegar allt gengi sinn vanalega gang í húsinu aftur og Lísbet neyddist ekki til að vanrækja skyldustörf sín eins og hún hafði oft orðið að gera þennan tíma, sem Geir- þrúður hafði verið gestur þeirra. Hann þráði aftur vinnu- kvöld sín, sem höfðu truflazt vegna gestkomunnar. Það hafði safnazt saman mikil svo nafn af en mannvirkið gleymdist. Út af manni þessum eru helztu verkfræðingar lands ins komnir. Einn sonur þessara hjóna nefndist Krísi, byggði hann Krisavík og nefndust afkom- endur hans Krísar. Annar hét Tukti og byggði þar, sem nú stendur Tukthúsið. Þjóðleikur hét þriðji og stendur Þjóðleikhús ið nú, þar sem hann bjó, en þá fjórði nefndist Nóri, hann var magaveikur og var bær hans þar, sem nú ‘er Nóra magasin. Þau urðu endalok Nóra, að grá sleppa sló hann með afturfótun um og beið hann bana af. Hann var faðir Hvamms-Sturlu og afi Gizurar Þorvaldssonar. Þannig er frásögn frúarinnar. Verður hún ekki véfengd, þar eð verkin 1 Ingólfsstræti sýna merkin. vinna. Hamn hafði sannar- lega ekki tíma til að láta stelpu eyðileggja svona vinn- una fyrir sér. Og Lísbet var orðin reglu- lega hirðulaus í seinni tíð. Hún hló bara og hló allt af; guð má vita, að hverju. Þetta var framkoma, sem hann vildi alls ekki ieyfa á heimili sínu. Það fór henni illa að láta eins o gung stúlka, og hann hafði aldrei séð hana svona fyrr. Kona hains átti að koma virðulega fram eins og hann sjálfur. Heima í Rudboda þráði Hróifur unnustu sína. Það var svo dauflegt á kvöldin; enginn spilaði og söng fram- ar. Curt forðaðist hann leynt oig Ijóst, og ef hann af tilvilj- un hitti hann, leit hann und- an eða hló upp í opið geðið á honum. Hrólfur fann ti'l ein- hverra óþæginda, þegar hann sá þetta frekjulega bros. Það var eins og hann vissi deili á einhverju leyndarmáli, sem hann mætti ekki ljósta upp, en langaði þó mjög til þess. Á kvöldiin reikaði hann um engin og fann smárailminn anga á móti sér. Þa ðvar enn þá mjög heitt á nóttunni og söngur engisprettanna kvað við um a'llan garðinn. Það dimmdi fyrr á kvöldin, og stjörnurnar skinu frá svört- um hausthimninum. Mína saknaði Geirþrúðar mjög. Hún hafði engan til að hlusta á óhamingj uspádóma sína og engan, sem lét hana fá allt, sem vantaði, næstum u mleið og hún nefndi það. Jómfrúin sat msetan hluta dagsins uppi í svefnherbergi frú Vemheim, sem varð meira lasburða með hvetjum deg- inum. Það var sannarlega kominn tími til að Geirþrúð- ur kæmi heim aftur. Guð blessi hana: hún hafði ekki fengið langt frí, en þau þörfn uðust hennar núna. Þegar La Palom avar heima, var ekk- ert erfitt, en nú voru erfið- leikarnir farnir að vaxa hjá veslings Mínu. Og nú átti bráðum að fara að veiða krabbana. Það yrði allt ómögulegt, ef hún yrði ekki komin heim fyrir þanri tíma. Kapteinninn ætlaði núna að ens og að undan- förnu að halda samkvæmi fyrir nokkra kar'lmenn. Það voru nokkrir vini rhans og sumri þeirra voru með unga syni sína með sér, því- að dætur Vernheims höfðu líka talsvert aðdráttarafl. Allt þetta var Mína að hugsa um o igþráði, að Geir- þrúður kæmi heim. Hún hafði áhyggjur af. eftirlætisgoðinu sínu og trúði jómfrúnni fyrir áhyggjum sínum. „Hvað ætli að geti svo sem ekki komið fyrir í svona stórri borg eins og Sokkhólmi, þar sem fólki er rænt um há- bjartan daginn,“ sagð hún og hristi höfuðið. Og jómfrúin yppi sínum grönnu öxlum og fór til svefnherbergis frú Vernheim, sem nú var mjög lasburða. Þegar Geirþrúður sagði Lísbet, að hún ætlaði að fara heim fyrr en ákveðið hafði verið, og sagði í gamni, að sig væri farið að lengja eftir Hrólfi, brosti Lísbet. Hvorki hún né Þórgnýr reyndu að telja Geirþrúði á að vera, þó að Lísbet þætti mjög gaman að hafa þessa ungu tilvonandi mágkonu sína. En hún hafði séð, hve Þórgnýr var óróleig- ur, og hann hafði talað um, að hann hefði verið truflaður við vinnu sína. Lísbet gafst þess vegna upp við að telja Geirþrúði á að vera lengur, þó að hún áliti, að það hefði ekki verið svo erfitt. GREIFINN; Ég aðvara þig, Nel- son! Samvizkubitið mundi kvelja mig alla ævi, ef þú íap- aðir aleigu þinn hér. NELSONf Láttu mig um það. ÖRN: Komdu, hvutti. Við skipt- um okkur ekki af þessu. KÁRI; Við höfum gert nóg af góð- verkum í dag, maður. ÖRN ELDING i ) ÖRN: Bíðum og sjáum, hvernig fer.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.