Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 25. júlí 1948, m NÝJA BlO Leyndardómur i fX (“The HiUs of Donegal") ■ . æ TJARNARBIO SS Að&lh'lu'tvenkin leika: Dinah Sheridan ; James Etherington Moore Marriott. i í mynidinmá learu suii'gnar \ O’g laik-nar aríur úr óper-1 unum La Traviata og Die ; Verkaufte Braut. j Margherita Sfaruley dansar zígaunadansa með undirleik ; Danvid Java og zigauna- ; hljómsveitar hans. ; Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. I Lilli fiSIuieikarinn i * ! (Den lille Spillemand) ■ I • Mjög áhrifamikil finnsk: kvikmynd um munaðarlaus: i an dreng. í myndinni er I ; dianskur texti. Aðalhlutv.: ! » Undrabarnið 5 ■ Heimo Haitta ■ Reg’na Linnanheimo • (lék aðalhlutv. í ,,Sigur ást-; arinnar“) I ■ Yalmari F.inne ; Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. ! Lokað ■■■■■■■■■■■■■■ G'TJVOLI* v ■ ■■ ■■■■■■■■■'■ ■ ■'■ ■'■’■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■ Frú Guðrúfl Brunborg sýnir hina fögru mynd Noregur í lifum í LISTAMANNASKÁLANUM i dag kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar á 3 kr. fyrir börn og unglinga inn- an 16 ára, — 10 kr. fyrir fullorðna. B TRIPOLI-BIÖ æ Flagð undir fögru skinni. (Murder, My Sweet). Afarspennandi amerísk sakamálakvilcmynd, gerð eftir iSkáldsögunni „Fai'- Wiell My Lovely eftir Raymond Chandler. Aðalhlutverk: Dick Powell. Claire Trevor. Anne Shirley. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd mánudag kl. 5, 7 og 9. Sími 1181. SumarleyfisferðaSag „upp á gamla Fjórar konur fara á hestum Siéðan og' fnn á Þórsinörk. FYHiíl skömmu lögðu þrjár konur úr Reykjavík og ein úr Hafnarfirði af stað í „sumarleyfisferðalag“ austur á Þórsmörk. Var það í sjálfu sér ekki svo frásagnarvert, og ekki heldur það, að ein konan var rösldega hálf- sjötug að aldri, ef þær hefðu farið með áætlunai- eða einka bifreið. En það gerðu þær ekki. Þær fóru alla leiðina ríðandi á hestum gamla móðinn“. Fyrir skömmu hitti tíðinda maður blaðsins elstu ferðakon 'una að máli og innti hána fregna úr ferðinni. Hún heit ir frú Jóhanna Jónsdóttir, frá Skipholti í Fióa, systir Þor- gríms heitins í Lauganesi, og fleiri voru þeir bræður, allir ■annálaðir glímumenr., harð- skeytlir og snarir í núning- um. Frú Jóhanna ber og ætt- areinkennin, hvöt á fæti djörf og reif. „Ég hef átt marga góðhesta um ævina og adrei notið betri skemmtunar en á baki vilj- ■ugra gæðinga“, sagði frú Jó- hanna. „Ég man þá alla, kosti þeirra og einkenni“. Síðan sýnir hún mar.ni ljósmyndir af horfnum góðhestum sín- um, og nauðséð er, að hún •ann minningu þeirra. ,En r.ú víkjum við að ferðasögunni. Fyrsti dags áfanginn var aust ur að Ölfusi, annar að Múla- koti, þriðji inn á Mörkina. Auðvitað fengum við fylgd- armann þar.gað inn eftir. Það var tengdasonur eldri hús- freyjunnar í Múlakoti. Ekki spáðu kunnugir vel fyrir Gömul mynd af frú Jóhönnu Jónsdóttur á hestbaki. þeirri ákvörðun okkar að leggj a óvatnavana Reykjavík urgæðinga í Markarfljót. Fór samt svo, að þeir leystu þá þraut með prýði. Ábúendur Múlakots kváðust að mestu hættir að veita ferðafólki fylgd inn eftir, en að þessu s'nni gerðu þeir ur.dantekn ingu og það svikalaust. því maður þessi fylgdi okkur jnn á Húsadal og Langadal. Þar tjölduðunú við sem heitir í Síórenda. Á þeirri leið urðum v:ð tvívegis að fara yfir Krossá, sem bæði er vat.ns- mik5l nokkuð, straumströng, og að sögn kunnugra grýtt í botr.inn. en ekki brugðust hesíarnir okkar trausti okk- ar fremur en í Márkarfljóti“. „Fylgdarmaður’nn sneri heirnleiðis um kvöldið, en við bjuggum um okkur í tjaldinu. Þarna dvöldum við svo í þr já daga í veðurblíðu að mestu, fórum á fætur með sól og í gönguferðir um nágrennið; eða þá við lögðum á gæðing- ana og r.utum hvort tveggja í senn, — .unaðs gangkosta þeirra og dásamlegrar fegurð ar umhverfisins. í Húsadal eru landslagstöfrar meiri en nokkur orð fá lýst, og hvar- vetna er þarna fagurt“. —- Og allt hefur þetta geng ið stórslysalaust? — Frú Jóhanna brosir. „Eitt sinn munaði minnstu að illa tækist tií. Við vorum á göngu ferð. héldum upp klettagil og komumst í sjálfheldu. Okkur þótti >að vonum ekki góður sá kostur að verða að híma á klettasillu inni á óbryggðum um óákveðinn tíma. og leituð um allra úrræða, til að sleppa. Að síðusu tókst okkur að klífa í gegnum kletta- smugu eina, en þá tók við allt >að tveggja mannhæða slökk niður á vikuröldu. Við létum skeika að sköpuðu og stukkum fram af. Til allra hamingju var vikuraldan mjúk*og laus svo að við slupp um við öll meiðsl.“ í fyrra datt frú Jóhanna af hestbaki og varð þá fyrir því slysi að brestur kom í einn hryggjalið hennar.. Læknar vildu leggja hana í gíps, en þó varð að samkomulagi að hún lægi heima hjá dóttur sjlnrii), slyppi við gipsið en hvíldi á harðri dýnu og héldi öll fyrirmæli læknanna. Frú Jóhanna kveðst aðeins hafa brotið eitt þeirra. Þeir sögðu að hún mætti alls ekki á hest bak koma næstu tvö árin, — að minnsta kosti. Eftir tæpa þrjá mánuði var hún komin á fætur, alheil, að því er virt ist, og braut þetta síðast- nefnda boðorð sex mánuðum eftir að hún varð fyrir slys- inu. — ,,Um hejmförina er fátt eitt að segja. Ég heimsótti kunningjafólk mitt að Odd- geirshólum í Flóa og dvaldi þar eina nótt, en ferðasystur mínar gis'tu að Selfossi. Og nú erum við allar ógleymanleg- .um og unaðslegum endur- minningum ríkar, — ferða- minningum, sem bundnar eru við landslagstöfra íslenzkra ó byggða í sól og sumarblíðu, — og ekki hvað isízt við bless- aða góðhestana okkar“. Brunaboíafélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlimarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. JB BÆJARBIO gg Hafnarfirði Hefjan í úfiendinga- herdeildinni Aðalhlutverk leikur einn bezti gamanleikari Frakka, Femandel. Sýnd kl. 5, 7 o,g 9. Ránardætur Am'erísk söngva og gaman rnynd. Bing Crosby. Betty Hulton. Sýnd kl. 3. Sími 9184. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.- húsinu annað kvöld kl. 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 6,30 e. h. Húsinu lokað kl. 10,30. stúlkur óskast strax. FATAPRESSA Q Grettisgötu 2. ÚfbrelSIS ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.