Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 1
yeðurhorfur: Allhvöss austan. eða suð- austanátt. Rigning öðru hverju. XXVIII. árg. Sunnudagur 25. júlí 1948. 166. tbl. Forustugremi Þriðji atvinnuvegurinn. & Síid veður vestan við Grímsey, en er mjög siygg. ENGIN SÍLD hefur komið til Siglufjarðar undanfarna daga, en síldveiðiskipin eru öll úti á miðunum. Ekki hafði frétzt af neinum afla hjá þeim í gærdag, en fregnir komu af því að Fanney hefði orðið vör allmikillar síldar- ftorfu vestur af Grímsey. Var torfan á um fjögurra metra dýpi, og virtist vera allstór. Reynt var- að kasta fyrir síid ina en hún var ljónstygg og veiddist ekki. Veður er nú orðið gott á Norðurlandi, og eru bátarnir dreifðir um miðin, en hafa ekkert aflað undanfarna daga. Telja sjómenn þó heldur síldarlegra en verið hefur, þar eð fuglalíf er meira en áður, og 'sömuleiðis benda fréttirnar frá Fannev til þess, að um síldargöngu kur.ni að vera að ræða vestan við Grímsey. Bálstofan tekur til starfa um mánaðamót ágúst-september. KAFELLAN OG BÁL- STOFAN við Fossvogskirkju garð eru nú að verða full- búnar. Talið er fullvíst að bálstofan verði tekin í notk un ekki síðar en um mánaða- mótin ágúsit—september. Öll tæki eru komin til bál- stofunnar. og búið er að ganga frá niðursetningu brennsluofnanna og verið er að leggja síðustu hönd á verk ið að öðru leyti. Enn fremur hefur verið nær lokið við alla vinnu ut- anhúss. svo isem lagfæringu á reitnum við bálstofuna. Vatnsflóð í Miðbæn- um. MIKIÐ VATNSFLÓÐ var niður Fishersundið og Aðal- strætið í gærmorgun. Flóði vatnið í stríðum straumum frá vatnshana, sem er á móts við Fishersund 3, og var mik- ill flaumur í Aðalstræti. Ástæðan til þessa var sú, að ekið mun hafa verið á vatnshanann, svo að hann brotnaði. Vatnsveitan sendi brátt menn til þess að koma í veg fyrir vatnsrennslið og luku þeir því skömmu fyrir hádegið. BR.EZKA FLUGFÉLAGIÐ BAOC hefur nýlega verið end iurskipul:agt og mun auka starf eemi sína. -♦ Mikill jarðskjálfii í Fukui í Japan Fyrir nokkru varð geysilegur landsskjálfti í borginni Fukui í Japan. Hrundu hús og mikill eld- ur kom upp í borginni, en þúsundir manna fórusí og særðust. Borgarbúar kváðu jarðskjálftann vera verri en aíómsprengjan var á sínum tíma. Pófverjar kaaipa sífd, lýsi, Siesta, ©g gær- ur, seSJa ©kkur kol, Járn, stál ©g fleira. ------------♦_---------- HINN 14. JUNÍ s.l. var undin-itað'ur í Warszawa viðskiptá- samniugui’ milli íslands og Póliands. Gekk s'amninguTinn í gildi 15. sama mánaðar og gildir til ársloka 1949. Rikisstjórnir Póllands og íslands þurfa þó formlega að isamþykkja samning- mn með nótuskiptum og hefur ríkisstjóm Islands' fyrir sitt leyti nú staðfest hann. Samkvæmt samningnum sdlja Islendingar Pólverjum efth-farandi vörur: 10 þúsund tunnur saltsiid, 500 fhesta, 650 .smálestir saltað- ar ígærur, og auk þess smáveg- is af síldai- O’g þorskalýsi tii af- greiðsilu á næsta ári. Af Pólverjum Ikaupa íslend- ingar e'ftirfarandi vörur: Kol, járn og stál, raflagnaetfni, jarðstrengi, rafmagnsmæla, zirikhvítu og vitissóda. Afgreiðsla á pólsku vörun- um getur fai-ið fram á þessu ári, nema á jái-n- og stálvörum, sem afgreiðast á árinu 1949. Er hér lum að ræða vöru- skipti rnilU 'landanna, sem nálg ast tíu milljónir islenzkra króna á hvora hlið. fslenzka samninganefndin gekk frá sölusammintgunum á saltsíld, hestium og gærum, og auk þess verðsamningum tun nokki-ai- hinna pólsku vara. Þegar hefur verið afskipað til Póllands ca. 140 smál’. af söltuðum gærum, sem samdð var uim að seija þangað af fyrra árs framiieiðslu. (U tanrikisráð un eytið.) Eldur í M.s. Esju. ELDUR kom upp í m/s Esju í gærmorgun um klukk an 9. Eldurinn mun hafa komið upp í eldhúsinu eða messanum og fylltist þar brátt af reyk. Var slökkviliðið þegar kvatt á staðinn og tókst því brátt að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir munu •ekki hafa orðið miklar. og mun Esja fara td Glasgow eins og til stóð á mánudags- kvöldið kl. 12 á miðnætti. Sfórfelld herferð gegn kommnntsium á Malakkaskaga LÖGREGLA OG HERLIÐ í Malayalöndum 'gerðu í gær húsranrusóknir í aðalstöðvum kommúnista, ie£tir að flokkur þeh-ra var bannaSur. A fl'est- um stöðum, til dæmis í Singa- pore og Kuail'a Lurnpur, voru ra'uðliða'rnir fluttir úr skrif- stofum sínum.- Nú er herinn um þ að bil að hefja stói-fellda hreinsun til að binda enda á óeirðir, morð og brennur kommúnista á land- inu. Framsókn býður fram í Banda- ríkjunum HENRY WALLACE hefur nú gefið hinum nýja flokki sín'um nafn og kallasit hann Framsóknarflokkur. Ráðstefna flokksins tfer um þessar mund- ir fram í Philadeiphiu, og i staðtfeistir framboð þeh-ra Wal- laoe og Taylors. Hefui- Wailace lýst yfir, að hann fagni stuðn- ! irngi kommúnista, 'enida þótt | thann sé sjálfur idkki kommún- I isti. Segist hafa stuðning traustra og reyndra manna Talaði i þinginu í gærmorgun. AJNIDRÉ MARIE áviarp- aði í mor'gun franska þing ið og lýs-ti fyrir því stefnu þeirri, sem hann og stjóm hans mundu fylgja, ef hann fær traust þingsms. Hann kvaðst hafa tryggt sér ráð og samvinnu merkra manna, sem þjóð- in öll virti fyrir langt starf og mik'la reynslu. Hann gat þó ekki skýrt frá nöfnum þeirra fyrr en - hann hefur fengið trausts yfiriýsingu frá þingiimí. Marie byrjaði á því að iýsa því, hversu alvarlegt ástand- ið væri nú í heiminum, ekki sízt fyrir Frakkland. Kvað hann lanainu vera fulla þörf á sterkri stjóm með ákveðna stefnu. Um utanríkismál sagði Marie, að Frakkar ættu að! fylgja staðfastri stefnu, en gerasit þó ekki áleitnir við: aðrar þjóðir. Hann kvaðst samþykkur ákvörðunum Lundúnaráðstefnunnar um Þýzkaland, og sameinuðu þjóðirnar kvaðst hann vilja styðja sem mest og bezt. Loks hét hann endurreisn Evrópu og Marshall áætlun- inni fullum stuðningi. Um innanríkismál Frakka sagði hinn tilvonandi forsæt isráðherra. að þjóðin hefði aðeins getað keypt matvæli og hráefni vegna örlætis Bandaríkjanna. Hjálp þeirra mund' þó ekki verða að eilífu og þyrfti að gera mjög róttæk ar ráðstafanir til að kippa efnahagsástandi landslns í gott lag. Marie kvaðst mundu biðja þingið um mikið vald í atvin numálum, þótt þingið yrði að setja því valdi sínu: talonörk. Eftir ræðuna klappaði þing heimur ákaft og fagnaði ræð unni. Einn flokkur var þó þögull og voru það kommún istar, sem sjá hag sinn lítt bættan, þegar líkur eru á isterkari stjórn allra flokka, nema öfgaflokkanna, en áður var.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.