Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 8
'Gérizt 'áskrifendur, Alþýðublaðinu. | Alþý5ubla5i5 inn á hveri j heimili, Hringi3 S «íma I 4900 «5a 4908. Börn og unglingaf, Komið og seljið . ALÞÝÐUBLAÐIÐ. jC^ AHir vilja kaups Bl ALÞÝÐUBLAÐIÐ. W Sunnudagur 25. jiilí 1948. Ætla Islendingar að neyía rneira aísælgæti enbrauði a§ krónútölu? Hann skrifaði lof° grein um Titol Sælgætis- og efnager'öirnar geia fram- Ieitt fyrir 22,8 miHjónir króna á ári! EF ÞÆR VÉLAR, sem íslenzkar sæigætis- og 'efnagérðir ihaía á að skipa, væru látnar afkasta eins cg þær g-eta m-est, mundi framieiðsluverðmæti þessa iðnaðar verða 22 885 000 krónur. Um þetta segir fjárhagsráð í iðnskýrslu sitíni: „Yrði þá sælgætis- og efnagerð sjöunda stærsta iðngrein á íslandi og fflun-du þá l'arjdsmenn eyta meira af sælgæti en brauði að krónutölu.“ Færri nýir berklasjúk- lingar en áriS áður. ÁRIÐ 1947 fóru hjúkrun- arkonur Líknar í samtals 5978 heimilissjúkravitjanir, en á vegum stofnunarinnar störfuðu 9 hjúkrunarkonur, mestan hluta þess árs. í berklavarnastöðinni voru framkvæmdar 17 581 læknis skoðun á samtals 9369 sjúkl- ingum. Taia skyggninga var 15 273 og annast var um rönt g-enmyndatöku 505 ' manna. 100 .sjúklingum var útveguð siúkrahúss- eða hælisvist. og berklapróf voru framkvæmd á 3 321 manni. Gegn barna- veiki voru 894 bólusettir, einkum börn og gamalmenni. í hópskoðunum voru alls rannsakaðir 2113 manns. í skýrslu stöðvarinnar kem-ur það fram, að starfsemin hef ur aukizt mikið á árinu og voru urn 14% fleiri ranníókn ir framkvæmdar þar en árfð áður. Hir.s vegar kemur fram að tala nýskráðra berklasjúk linga hefur lækkað, úr 3,8% niður í 2,5% miðað við þá, sem skoðaðir voru. Auk þess, sem nú hefur verið getið, starfaði ung- barnaverndin eins og áður og fóru hjúkrunarkonur Líkn ar í 14 508 vitjanir á heim- -ili til 2,019 barna. í ljósböð hafa komið 229 börn. sarntals 3467 sinnum. Þá fór Ijósmóð ir stöðvari,nnar í 140 vitjan- ir til barnshafandi kvenna og 2 623 skoðanir fóru fram í stÖðinni. Keflavík vill íá nýjan fogara. Á FUNDI Ihreppsnefndar Kefla'víkur 5. þ. m. var sam- þykfot -einróma að sækja um 1 af þeiim 10 togurum, sem rik- isstjómin befur nú ákveðið að Iáta 'smíða. Einnig var sam- þylkkt að togarinn yrði -gerður út af Kefi'avi-kurhreppi eða einstaklinigum í Kefkvík. Árið 1940 n-otaði iðnaður þessi -hrá-efni, sem er-u nær öll erlenid, fjrrir 4,5 milljónir krón-a. Fyrstu níu -mánuði árs- ins 1947 var hráefnanotku'nin komin upp í 9,1 milljón o-g nú m'undu sælgætis- oig -efnagerð- irnar þurfa 8,9 milljónir króna fyrir erlendu-m hráefnum, ef v-élar þeirra ættu að hafa full afköst. Arið 1946 -var frarn- leiðsla þessara verksmiðja 11,5 milljónir króna, fyrstu -niu mánuði ársins 1947 9,1 milljón og framleiðslian 1948 . mumdi, -miðað við full afköst, verða 22,9 milljónir {kr-óna. Þá -ber þess -að gæta, se.-gir í skýrslui fjárhagsráðs, að iðn- grein þessi hefur >að undan- förmu orðið að n-ota gervie-fni (surrog-at, glycose í stað sjfk- urs) í stað- aðalefnis, sem mun v-eria þrisv-ar sinnum. dýrara en aðalefnið, og þar að auki þarf um tvisvar sinmum meira af -því í sam-a framleiðs-lumiagn, þ-annig að það verour um iþað bill sex si'nnum óhagstæðara fyrir þjóðféla-gið hel-dur en ef að'alefnið (syfcur) væri motað. í þessari iðngrein sendu 25 fyrirtæki fjárhagsráði skýrslu og’ störfuðu 270 manns við þau árið 1940, en x-áðgert var að 284 mundi þurfa, ef full afköst væru. Samtals mun vera fest fé i þessum iðnaði sem nemur 2,8 milijónum í bygg'ingum og 1,3 milljón'um í véilium. I iðnskýrslu fjárhagsráðs segir að lofcum: „Sýna þessar munu tölur allar, að hér verður ekki unnt né æskilegt að ganga út frá fullri aíkastagetu.“ 10 manns hafa starfað í I frysti húsum á þessu ári ■ / Frystihúsin eru hú arniar stærsti iðo- a'öur Saodsins, segir fjárhagsrá'ð. ■--------•--------- HHAÐFRYSTIHÚS og frystihús eru nú samtals 86 í landinu og er þetta stærsta iðngrein landsins, að því er segir í skýrslu. fjárhagsráðs um iðnaðinn í landinu. Hrað frystihúsin gera ráð fyrir, að heildarverðmæti framleiðslu. þeirra aukist enn í ár, eða um 15%, og verður þá 119 milljónir 719 þúsund krónur, segir enn fremur í skýrslunni. í þessari iðngrein eru fleiri fyrii-tæki en nokkurri annarri gr-ein, sem notar inmliend hrá- efni sem a'ðalefni, eða 80 afi samtak 141 slifcu fyrii-tæki. Undanfarin þrjú ár bafa starf- að að jafnaði 1277 marnis í frystihúsunium, en a ár heíur Hæstiréllur flytur í hausf STÖÐUGT er u-nraið að við- byggingunni við Arnarhvol, em !hae.stiréttur á að s-tarfsmannafjöldi þeirra verið Þetfa er Dimitrov, einræðis- herra Búlgaríu og keppinautur Titos um tig-nina „Kommúnisti nr. 1 á Balkanskaga“. Fyrir nokkru kom úf blað í Sofia með lofgrein um Tito eftir Dimi- trov. Hafði greinin verið skrif- uð rétt áður en Kominform bannfærði Tito. Ekki er gott að viía, hvað Mosk\ra gegir um þetta glappaskot Dimitrovs. v*erða til húsa í framtíðhmi. Nokkuð af mýbyggingunni hef ur þeigar verið tekið í notkun mestur 3801. Frystihúsin, en hér -er imi að ræca- bæði fisk- og kjötfryst- fyrir skrifst-ofur, meðal; anraars mgUj }iafa .Vier}g m,esta iðn- Jkrifstofur fjáirliagsráðs. En. ennþá er ekki fulllokið við saliraa 'þar sem hæstiréttur verður, >en gert er ráð fyrir að þeim verði lokið seinnipartimi i isum'ar, þannág að hæstirétt'rrr geti flu'tt þaragað í haust úi* hinu igamla húsnæði að Skóla- koma sér fyrir í Richmond Park -----------------*------- 30 Iþróttakeorsarar meðal 120 áhorf- eoda, serra fara héðan til Londoo. FERÐ ÍSLENZKU KEPPENDANNA tii London gekk á- gætlega og eru þeir nú í bækistöðvmn sínum í Richmond Park í suðvesturhluta London. grein lanidsinis, en þau reikna yfirleitt með svipaðri starfsémí 1948 og 1947. Hins vr-egar r-eikna síldairvelksmiðjurraar með fimmfaldri framleiðslu í ár miðað við síðasitliðið ár, segir emn fremur í skýrsluimi, o-g verður því stærsta iðnigr-eiiiiii að framl'eið'S'luverðmæti. Samkvæmt áætlunum mimoi fyrstihúsin nota erlenid hrá- efni fyrir 3 402 000 íkrónur og eru það masitmegnis1 lumbúðir. Þ-etta er 48% -aukning frá fyrra ári. Hins v-egar er gert l rá-ð fyrir iað frystihúsin noti í ár innlenid hráefni (fisk og kj-öt) fyrir 81,7 milljónir kr. Gildi þessarar áætlumar fer að sjálfsögðu eftir aiflaibrögðum og fidkverði á árinu, segir skýrsl- ara að lokmn. Eidur í rusli é Kirkju- sandi. í FYRRADAG var slökkvir liðið kvatt inn á Kirkjusand. Hafoi þar kvikmað í st-órri rusl- hrúgu, og lagði reykinn' jÆir braggahverfi, þanraig að 'hætta var talin á að n-eistar kynnu að kveikja í hröggumum. Slökkviliðið slökkti eldimn str-ax og kom eMá tiil meinna skemmda. Eins og áður hefur verið skýrt frá, hefur ólympíuraefnd einni-g undirbúið för áhorfenda til ólympíul'eikannia og er þeim undirbúningi sienn 'lokið. Skyniaster-fiu'gvólar Lof tlei ða fara í þessu augna- miði þrjár ferðir til Lond- on á vegum mefndarinn- ar og fara mieð þeim yfir 120 manns, svo að alls fara á ve-gum ne'fndar-innai- um 160 manns til ólympiíuleikanna, þegar fyrsta tferðin er talin með. Á m-eðal; þeirra eru um 30 íþróttakennariar. Olympíu- metfnd sér öllu þess-u fólki fyrir húsnæði í Lomdon og er því ,£lkiipt á þrjú gistihús í borg- inni, Greien Park Hotel', Brad- ford House Privat Hotel og New-Riviera Hotel. Á hverju gistihúsi verður svo sérstákur flokksstjóri fyrir nefndarinnar hönd. Það er dagana 25., 26. og 27. júl, sem 'fljo'gið verður til Lond- on, en gert er ráð fyrir því að aJilur hópurinn, bæði fceppenid- ur, starfsmenn og áhorfemdur fcoimi h.ekn aftur þ. 15. og 16. og 17. ágúst. Flestir nefndarmiénn ólymp- iunefndar taka þátt í íförinni og annast ýms s-törf í sam- bandi við hama. Formaður metfndarimnar, Hallgrím-ur Fr. HaHgrímsson, mun koma fram út á við fyrir raefn-darinnar •hönd i London. Dr. GunrHaugur Claessen látinn. DR. Gunmlaugur Claessen yfirlæknir lézt í fyrrakvöld í Lamdsspítalaraum eftir 'þunga- legu, rúmleg-a 66 ára að aldri. UPPSKERUHORFUR eru nú góðar um alla Evrópu, nema í Júgóslaviu. Er-u h-orfur á meiri m'atarbirgðum en nokki'u sinrai leftir s-triðið. í iðngrein þessai'i ier bundið fjámaagn áætlað siamtals 67 milljómir, þar af 42 milljómir í bygginígum og 25 milljónir í vélum. í Austurbæjarbíó. GLÍMUFÉLAGIÐ Ánnamn heldur hnefalieilkakeppni í Austurbæjarbíó á þriðjudág- inm kl. 9. Þar koma fram allir beztu hmefaleikamenn- Ár- ma-rans og verður keppt í 6—7 þyn-gdarfliolkkium. Von Poraifc sýnir þar enn frem'Ur Jeikni sina. V-arður náraar getið una sýningum í auglýsingum. BREZK sprengjuflugvél hrapaði í Norðursjó í fyrri- nótit. Áí-ta menn úr henni björguðust á fteka og settist önnur flugvél hjá þeim til að koma þeim í land.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.