Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 4
4 - i?l-e :Sunnudágpu'n25ú’'jti]a';;.1948* Er búið að hreinsa Hvalfjörðinn? — Hafist sé myrkri. — Bekk- handa nú þegar. — Dansað í imir notaðir fyrir SJÓMAÐUR SKRIFAR mér á þessa leið. „Það fer nú senn að líða að mánaðamótum og það Iítur ekki björgulega út með síldina. Oft hefur hún verið treg, en það sem af er sumrinu er hún verst við okkur um margra ára skeið. Manni verð- ur hugsað til vetrarsíldarinnar hérna við Faxaflóa í þessar ör- deyðu og þá kemur annað upp í hugann ,sem vert er fyrir yfir völdin að hafa hug á, og hrinda í framkvæmd. Og á það vil ég minna með þessu orðum til þín.“ ,bedda‘ „EINS OG KUNNUGT er var síldin aðallega í Hvalfirði á síð ast liðnum vetri og við verðum að vona að hún komi þangað aftur þegar vetrar. En hátarnir rifu nætur sínar og eyðilögðu þannig veiðarfæri fyrir hundr uð þúsunda króna. Talað var um, að nauðsyn væri til að Hval fjörður yrði hreinsaður af þeim óþverra, sem sjóliðið skildi eft- ir í honum á stríðsárunum. Mér vitanlega hefur enn ekkert ver ið aðhafst í þessu máli. Hér er þó um mjög brýna nauðsyn að ræða og vitanlega er heppilegast að snúa sér að hreinsun fjarðar ins nú, en láta það ekki bíða vetrar, veiða og misjafnra veðra.“ FERÐAUANGUR skrifar mér á þessa leið. „Það er oft verið að tala um það að dansleikirnir hér í Reykjavík séu ekki upp á það bezta, og margir dásama það hvað mikill myndarskapur sé yfir danssamkomum og skemmtunum til sveita. Ég var nýlega á ferðalagi úti á landi, þar var haldin dansskemmtun og ég kom þar við. Þar var dans að í bragga, hlerar voru fyrir öllum gluggum nema einum og ekkert ljós var kveikt. ÞARNA VAR EKKI fagurt um að litast — og ekki voru þó Reykvíkingar, Keflvíkingar eða Akurnesingar þarna til að spilla sælunni, en þeir virðast vera illræmdastir allra þeirra, sem sækja dansskemmtanir til sveita. Já, mér leyst ekki á skemmtun- heimamanna á sömu skoð- eftir að búið ina. Einhverjir munu hafa verið un og ég, því að var að dansa um stund í myrkr inu fyrir byrgðum gluggum var rifið frá tveimur í viðbót og kom þá nokkur glæta.“ ÞETTA SEGIR Ferðalangur. Það er víst víða pottur brottinn. Sveitamenn geta líka skvett sér upp rétt eins og við hinir. Og ég hugsa bara, að það geti verið fjári gaman að dansa við rjóðar sveitastelpur í dimmum bragga við harmónkíumúsik, já, miklu meira gaman en að dansa við bleiknefjaðar Reykjavíkur- stelpur í myrkri að Hótel Borg. ÉG HITTI MANN á Austur- velli, sem sagði sínar farir ekki sléttar. Hann á heima í hlíðun- um. Hann sagði meðal annars. ,Þarna er einn póstkassi skammt frá mér. Þrisvar sinnum hef ég látið bérf í þennan póstkassa, sem ekki hafa komist til skila. Þau voru send til þriggja manna, og ekki látin í póstkassann sam- tímis. Þetta vakti grunsemd hjá mér um að allt væri ekki með feldu, en svo hitti ég mann, sem sagði líka að bréf, sem hann hafði látið í póstkassann, hefði ekki komist til skila. Mér er spurn. Er hægt að krækja bréf upp úr póstkössunum?" AÐ GEFNU tilefni verður að taka það fram, að það er ekki Ieyfilegt að Ieggjast endilang- ur á bekkina á Austurvelli eða annars staðar á bekki á opinber um stöðum og sofa þar um há- bjartan daginn. Bekkirnir eru ekki fyrir einn mann til að liggja þar endilangur. Þeir eru almennt fyrir vegfarendur svo að þeir geti hvílt sig á göngu- ferð sinni. Það er furðuleg ó- svífni af mönnum að leggjast endilangir á bekkina. Lögreglan á að hafa eftirlit með þessu. Og svó vil ég þakka manninum, sem rak einn slíkan af einum bekkn um á Austurvelli í fyrra dag. Hannes á horninu. Aðvörun, Eríðaíestuhaíar á bæjarlandinu eru váraðir við að ílytja burtu þökur af löndunum. þar sem það; er ,ekki hieimilt sámkv. erfðafestuskilmálum. Ef út af þessu er brugðið falla löndin endurgj aldslaust tí bæj- arsjóðs. Borgarstjórinn í Reykjavík. Kvensokkar - Kvensokkar PERLON — ný gerð, svipuð nylon. — PERLON eru taldar -endingarbetri en nylon. Getum- útvegað þessa sokka til afgreiðslu strax gegn irmflutnings- og gjald- eyrisieyfum frá Tékkóslóvakíu og Hollandi ef pantað er nú þegar. -— Sýtaishorn fyrirliggjiandi. Þórður Sveinsson & Co. h.f. FRÁ FLENSBORGARSKOLA. Kennarastöður. Við Flensborgarskóia í Hafnarfirði ern lausar þessar kennarastöður: föst kennarastaða, aðalkennslu- igrein danska og stundakennarastaða næsta vetur, að- al fcennslugrein náttúrufræði. Umsókir, stílaðar til m'enntamálaráðuneytisins, skulu isendár skólaráði Hafnarfjarðar eða skólastjóra Flensborgarskólans, er veitir nánari upplýsingar fýrir 10. ágúst n.fc. SKÓLARÁÐ HAFNARFJARÐAR. JMMMMMMMMMMMMMMM^ Áuglýsið í Alþýðubiaðlnu (fMMMMMMMMMMMMMMMili; Útgefandl: Alþýðuflokkorljan. Ritstjórl: Stefán Pjetursson. Fréttastjórl: Benedikt GröndaL Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ititstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasúni: 4906. Afgreiðslusíini: 4900. r Aðsetur: Alþýðuhúsið. ' Alþýð»iirentszniðjan U. Þriðji aivinnuvegur- inn. ÞAÐ er rétt, sem fjárhags- ráð segir í skýrslu sinni um rannsókn þá, er það hefur Oátið fara fram á íslenzkum iðnaði síðan í fyrrasumar, að hagfærðilega séð hefur bátt- ur iðnaðarins í íslenzku at- vinnulífi verið órannsakað mál hingað til, og þær hug- myndir, sem allur almenning ur hefur haft um hann. áreið anlega verið mjög langt frá þeim veruleika, sem rann- sókn fjárhagsráðs hefur leitt í ljós. En niðurstöður hennar bera með sér, að hvorki meira né minna en þriðjung- ur þjóðarinnar hefði getað lif að á iðnaði á því ári, sem nú er að líða, ef allur sá vélakost ur og önnur framleiðslutæki, sem íslenzkur iðnaður hefur nú á að skipa, hefði verið full notaður; en á það hefur hins vegar vantað mikið, fyrst og fremst vegna hráefnaskorts, sem orsakast hefur af gjald- eyrisskortinum. * Skýrsl-a fjárhagsráðs Ieiðir í ljós. að íslenzkur iðnaður notaði á árinu 1946 hráefni fyrir samtals 273 milljónir króna. þar af innlend hráefni fyrir 168 milljónir, en erlend fyrir 105 milljónir. En hejld- arverðmæti iðnaðarframleiðsl unnar á því ári nam 510 mill jónum króna. og tala þeirra, sem atvinnu höfðu af iðnaði, var 8280 manns. En til marks um það, hve ör þróun íslenzks iðnaðar hef ur verið aðeins tvö síðustu ár In er útreikningur fjárhags- ráðs á því, hver hráefnanotk- un, framleiðsla og starfs- mannafjöldi h-ans hefði orðið á árinu 1948, ef næg hráefni hefðu verið fyrirliggjandi og framleiðslugeta iðnaðarins verið fullnotuð. Samkvæmt þeim útreikningi hefði jðnað urinn á árinu 1948 notað hrá efni fyrir samtals 496 mill- jónir króna. þar af inn-Iend hráefni fyrir 315 milljónir, -erlend fyrir 181 milljón; og verðmæti heildsrframleiðsl- unnar numið 928 milljónum króna. Það hefði verið, miðað við árið 1946, aukning á hrá efnanotkun um 82% og aukn ing á framleiðsluverðmætum einnig um 82 %. En um starfs mannahald iðnaðarins á ár inu 1948, við þau skilyrði, að næg hráefni hefðu verið fyr irliggjandi og vélakostur hans verið fullnotaður, kemst fjárhagsráð að þeirri niður- istöðu, að það hefði verið minnst 10 248, en mest 14 067 (á verlíðinni). og svarar það til þess. ef reiknað er með fjögurra manna fjölskyldu hvers manns. sem -atvinnu hefur af iðnaði, að þriðjung ur þjóðarinnar hefði í ár get að lifað af iðnaði, eins og áð ur segir. * Þes-si stóraukna framleiðslu geta íslenzks iðnaðar á einum tveimur árum sýnir, að hann hefur engan veginn farið var hluta af því fé, sem fram hef ur verið lagt síðuslu árin til þess að endurnýja og full komna framleiðslutæki þjóð arinnar. En í skýslu fjárhags ráðs er það tekið fram, hisp urslaust, að innkaup á nýjum framleiðslutækjum til iðn-að arins haíi ekki í öllum ti-1 fellum verið með því ráði gert. sem æskilegt hefði ver ið; tjl þess hefði vantað kunn ugleika á iðnaðinum. eftirlit með honum og yfirsýn. En það er þetta, sem fjárhagsráð hefur viljað fá með r-annsókn sinni. í skýrslunni um þá rannsókn er þess getið, að sum ar iðngreinar geti -nú með þeim vélum og öðrum fram leiðslugögnum, sem þær hafa fengið, framleitt mikið meira af ýmsum vörum, en þjóðin hafi þörf á. * í þessu sambandi er nauð synlegt, að gera sér það vel ljóstj að íslenzkur iðnaður er tvíþættur: Annarsvegar iðn aður til útflutnings. sem fyrst og fremst vinnur úr íslenzk um hráefnum; síldárverk ismiðjurnajr, hraðfrysitihúsin og fyrstu niðursuðuverksmiðj urnar eru: þar langsamlega þýðingarmesti þátturinn’. Hins vegar iðnaður fyrir inn anlandsneyzlu, sem aðallega vinnur úr erlendum hráefn um; svo sem járnsmiðjur, veiðarfæragerðir, trésmíða verkstæði, faínaðargerðir og brauðgerðir. Og þegar um eflingu iðnaðarins og innkaup á nýjum framleiðslutækjum til hans er að ræða, -er það ekki nema eðlilegt. að hinir miklu möguleikar útflutnings 1 iðnaðarins- sitji í fyrirrúmi fyrir hinum takmörkuðu möguleikum iðnaðarins fyrir innlendar þarfir. Þetta má ekki misskilja. Eins og ástatt er hjá okkur í dag, við þann gjaldeyrisskort sem nú er við að slríða, eru báðir þessir þættir íslenzks iðnaðar ómetanlegir fyrir þjóðina. Sá iðnaður, sem aðallega vinnur úr íslenzk- um hráefnum, aflar okkur mikils erlends gjaldeyris; en hinn, sem fyrst og fremst vinn ur úr erlendum hráefnum, sparar okkur mikinn erlend- an gjaldeyri. Að svo miklu leyti toga báðar þessar grein ar iðnaðar í sömu taug. Það ætti að vera þjóðinni ljósara í dag. þegar hún á við óvenju legan gjaldeyrisskort að stríða, heldur en nokkru sinni áður. En það ætti þá og jafnframt að verða henni 1 íjóst, að hún verður að miða framlög sín til eflingar iðnað inum á hverjum -tíma við heildarhag. * Rannsókn sú, sem fjárhags ráð hefur látið fara fram á þætti iðnaðarins, þriðja at- vinnuvegarins í atvinnulífi þjóðarinnar hefur og vafa- laust það markmið, að fella hann inn í skýnisamlega og nauðsynlega áætlun um þjóð arbúskapinn. Skýrsla fjár- hagsráðs ber með sér, að hin unga íslenzka iðnaðarmanna stétt hefur þegar, með aðdáun arverðum dugnaði. rutt sér rúm á meðal aðalframleiðslu stétía þjóðarinnar. En skýrsla þe-ss sýnir jafnframt, að það er nauðsyníegt. að hið opin- bera veiti iðnaðinum meiri umhugsun, sýni honum meiri rækt og geri sér meira fara um það, að fella hann inn í heildarbúskap þjóðarinnar, en gerl hefur verið hingað til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.