Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 25. júlí 1948. LAPALOMA Skáldsaga eftir Toru Feuk VIÐ SÍMANN. Halló . . . já, halló, elskan. Hvað segixðu. . . Hún, nei, þú segir ekki . . . ha, og er hún bara komin í swagger. Hefurðu nokkuö heyrt með. . . Nei, auð vitað segi ég það ekki nein- um. . . Hann, hefur hún nokk- urntíma sézt með honum? Já, það er naumast, að þau hafa farið dult með það. . . . Já, ein mitt það sem mér var að detta í hug; það er ekki alltaf betri sú músin, sem læðist . . . Hvað segirðu, aðalfréttin eftip . . Ó, dreptu mig ekki . . . Bollapör í Liverpool í fyrramálið . . . Það verður þá líklega betra að vakna snemma . . . A GÖTUNNI. Nei, komdu sæl og blessuð, elskan. Mikið er Iangt síðan ég hef séð þig. Guð hvað þú ert komin í himneskan swagger . . . Blessuð, lofaðu mér rétt að líta á þig í honum. En hvað efnið getur verið mjúkt . . . heyrðu, og hvað hann fer vel að fram- an. . . Veiztu það, að það fást bollapör í Liverpool í fyrramál ið. . . Sæl, ó, sæl og bless. Heyrðu, ég má til að segja þér nýjasta nýtt. Það hringdi ein frú til mín, sem við báðar þekkjum . . sú, sem er gift manninum, þú veizt, og hún bara segir mér hikstalaust, að ung stúlka, sem við þekkjum báðar, sú í búð- inni . . . já einmitt. . . já, segir mér bara afdráttarlaust, að hún sé komin í swagger þú skilur. Guð, ég hefði aldrei trúað að manneskjan gæti verið svona ó- merkileg. . . Tómur uppspuni og lygi frá rótum. Ég mætti stúlkunni hérna rétt áðan í swaggernum og skoðaði hana í krók og kring. . . En veiztu hvað . . . það káðu fást bollapör ’ I Liverpool á morgun. . . VIÐ SÍMANN. Sæl elskan . . . Mikið þakka ég þér vel fyrir að þú sagðir mér þetta um bollapörin. . . . Hvort ég ekki fór . . . Ó, það var svo spennó, — ég hengilreif báða pjúrsokkana mína og lenti í slag. . . Nú, ég fékk enga boll ana, en það er nú algert auka- atriði . . . Heyrðu, ég hitti stúlk una í gær, þú veizt. Þessa swagger . . . Jú, ég þuklaði meira að segja á henni . . . Ég held maður þurfi nú ekki að efast um það, enda trúði ég því undir eins, þegar þú sagðir mér það. . . Það er einmitt það, sem ég segi. Þetta er svo spennó að maður blátt áfram má ekki við öðru en trúa því . . . Ég segi sama, — ég skyldi bara aldrei fyrirgefa henni það, ef það reynd ist lygi . . . Halló, halló . . . já, það er ég . . . Hvað varst þú að enda við að hringja til frúarinn ar, sem við vorum að tala um í gær. . . Ha, hvað segirðu? full- yrðir hún að ég hafi sagt sér það. . . Að ég hafi sagt að ég hafi mætt stúlkunni í swagger og meira að segja þuklað á henni . . Guð, hvað manneskjan getur verið ómerkilegt . . . Heyrðu, ég lenti í bollaparaslag. . . . SLÁTTUVÉLARROTTUR. Eitt ilagblaðið flytur þá fregn af bílslysinu í Hvalfiroi, að ekki sjái á farþegunum, að þeir hafi lifað af 5—6 bílveltur. O- jæja, sennilega hefði meira sést á þeim, ef þeir héfðu ekki lifað það af. Annars höfuð vér heyrt því fleygt, að Fordumboð P. Stefánssonar muni ætla að taka það fram í næstu auglýs- ingum sínum, — fyrst svona gift usamlega tókst til, — að þetta hafi verið bíll frá Ford en ekki Columbus. Fyrir skömmu segir það blað, sem blaða mest hefur barist fyr ir þeirri skoðun, að okkur beri að gera meira en í okkar valdi stendur til að þóknast útlend- ingum svo að þeir beri okkur sem bezta söguna, — að ekkert sé í rauninni að marka hvað út lendingar segi um okkur og að við megum ekki vera að elltast við megum ekki vera að eltast Skans . . . Verð fjarverandí næstu 2 vifcur. Læknarnir Bjarni Snæbjömsson og Eiríkur Bjömsson gegna læfcnastörfum mánum. á meðan, Ólafur Einarsson, héraðslæknir, Hafnarfirði. ur. Hann drakk heila vatns- könnu en þorstinn þvarr ekki. Hann hafði heyrt, að 'það væri bezt að drekka í marga daga í einu, og það ætlaði hann að gera, ef hann gæti aðeins losnað við að vakna. Ekki að vera einn og vakandi •— það hræddist hann'. Þá komu hugsanirnar og þær vildi hánn forðast. Hann sárkenndi til í höfðinu, og ef hann lokaði augunum sá hann fölt andlit Geirþrúðar fyrir sér. Og það sem verra var hann heyrði lagið La Paloma. Hann hélt báðum höndunum fyrir eyrun. en það var ó- mögulegt að loka lagið úti. Hann fór inn til Rydberg og settist við borð úit við gluggann. Hann heyrði skrjálfa í taftundirkjólnum hennar og allt í einu var það komið aftur. Lagið sem var kvöl fyrir eyru hans. Nú gældi það blíðlega við hann, og hann vaggaði sér í hljóð- fallinu. Hann horfði kæru- leysislega út á Gústavs Adólfs torgið, þar sem menn með háa sjlkipípuhatta og skraut klæddar konur gengu fram og aftur. Trén voru græn enn þá, og það glytti í einstaka blóm, e,n angurværð haustsiins hvíldi þó yfir öllu. Þegar hann isá sólina skína á trén, minnti það hann á garðinn í Rudboða — á blómin — tví- burana — Geirþrúði — og það allt saman. Hann gekk hratt að stóru borðinu þar, sem köldu rétt irnir voru, og þar sem vín- flaskan stóð. Ha;nn helti í stórt glas handa sér og tæmdi það í einum teyg. Hann stóð dálitla stund kyrr með- an þessi sterki drykkur, sem hann, var svo óvanur. var að renna niður, svo fyllti hann glasið aftur. Hann var ekki vanur brennivíni og það kom yfir hann, eitthvert mók og i þessu dvalaástandi hljómaði La Paloma aftur fyrir hon- um. Hann gat ekki stillt sig, en laut áfram fól andlitið í höndum sér og fór að hágráta. Þjónn nokkur, sem hafði gefið honum auga kom til hans. ,,Er herran veikur?“ Þá vafcnaði hann, borgaði fyrir mifcinn ,isem hann borðaði og fór. Hvert átti hann að fara? til hvers? Hann reikaði niður að höfn inni og lét hressandi hafgol- una leika um kæla brenn heitt andlit sitt. Hann var mjög þreyttur og þegar hann heyrði í hestvagni nam hann staðar og beið. Þegar hann kom heim á herbergi sitt var hann magnþrota af þreytu og valt út af og sleinstofnaði. Ekki fyrr en um tíuleytið um kvöldið vaknaði hann aft ur, klæddi sig um og fór inri á Berns. Hann horfði rann- sóknaraugum gegnum salinn þar til hann uppgötvaði sitúlku, sem svaraði augnatil liti hans og tók undrandi á móti boði hans um að sitja við borð hans. Stúlkan hafði stór brún augu. og það vakti sárar end urminningar. Hann bað, hálf óstyrkur, um kampavíns- flösku, drakk skál þessarar ó- kunnu konu og bros ti til henn ar. Það varð kátt við kvöld- verðinn, og því ölvaðri, sem hann varð, því samfærðari varð hann um það, að þetta væri Geirþrúður, sém sat þarna á móti honium. Hann laul að henni og ldappaði á hendina á henni og reyndi að hugga hana, því að honum fannst í' þessu ásítandi. hún hlyti að vera eins hrygg og hann. Veslings Geirþrúður — ves lings La Paloma — Það hafði komið yfir hana mikil sorg — tárin komu fram í augun á honum — hann hikstaði af meðaumkvun með sjálfum sér og öllum — og aftur syndi hann stúlkunni ástar- hót. Hann skyldi gæta hennar — hann skyldi hefna sín — og hann drakk og drakk þar til allt hvárf í þoku fyrir hon um, og hann sá ekkert nema glampann frá glasinu. Hann vi'ldi syngja — hann vildi halda ræðu fyrir minni gleð- innar. Hann stóð upp. Þá heyrðist langt í burtu titrandi lag. Það steig yfir hávaðann í salnum. Það smaug inn, í óljósa meðvitund hans og hann uppgötvaði, að hljómsveitin var að spila La Paloma. Hann var staðinn upp og fólkið í kring horfði undrándi á þennan unga mann, sem með glasið í hendinni hlusta- aði á þetta augnarblíða Iag og tárin hrundu niður fölar kinn ar hans. Sltúlkan við borð hans reyndi að kalla á hann En hann, heyrði það ekki. Enn þá var hann í Rudboða. Geirþrúður sat við hljóðfærið og lét granna fingur sína. renna yfir hljómborðið og isöng Ifyrir hanp. Hann sá iskæra húð hennar og skugg- ann af augnhárunum á kinn- unum. Hann isá handleggi hennar og hendur. Ljósin voru slökkt og hann varð að borga fyrir sig og fara. Bara vera ekki einn — ekki vakandi og einn. Stúlkan varð að fara með honum heim í bílnum. Kvöld eftir kvöld endur- tók hann beimsóknir sínar, og bráðlega var farið að heilsa honum, þegar hann kom inn með laginn La Paloma. Morg un einn, er hann vaknaði, átti hann ekki meiri peninga. Hann hafði boðið mörgum stúlkum á Berns um kvöldið svo að hann varð að útvega peninga. Það var engin önn- ur leið en að fara til bróður háns. Það var ekki enn runnið af honum frá því kvöldið áð- ur og vantaði ekki kjarkinn. Samt var hann ekki alveg öruggur, þegar hann gekk upp stigann, isem hann þekkti svo vel í húsi Þórgnýs bróður síns. Það var nú langt síðan hann hafði komið þar, og honum var ljóst, að þau hlytu að vera hissa á því. Hann vissi, að bróðir hans var stærilátur, hann myndi aldrei sjálfur leita hann uppi heldur bíða þess að hann kæmi að fyrrabragði. Þórgnýr og Lisbet isátu og átu morgunverð, þegar hann kom. Þegar hann sá þau gegnum hálfopnar dyrnar hló hann hörkulega og ofsalega MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING þessu bara til þess að hræða mig. SKRIFSTOFUMAÐUR: Þú eyði lagðir atvinnuveg igreifans með fantaskap og brellum, — og farir þú að reyna slíkt hérna — hviss — þá syngur þessi þér KÁRI: Sá var æstur, maður, erfiljóðin. ÖRN: Segðu það, lagsmaður, og vertu hvergi smeykur. Ég geri ráð fyrir að þú sért ekki' að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.