Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. júlí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Formæling Sígaunastúlkunnar Framh. af 5. síðu. barmi síníum svo að henni lá við köfnun. ,,Hvað gengur að þér?“ spurði hann æstur. „Hvað er það, sem þú óttast? Treyst- irðu mér ekki. . . Kiemur þér til hugar að láta undan síga; flýja af hólminum einmitt nú, þegar okkur vantar að- eins herzlumuninn til að sigra hana og gera kyngikraft henn ar að engu?“ Gréta reyndi allt hvað hún orkaði að losa sig. Hún barð- ist um í faðmi hans eins og óð væri. „Ætlar þú að gefa henni isigurinn leinmitt nú?“ mælti hann enn. „Getur þér ekki skilizt, að við megum ekki flýja? Að við getum ekki flú- ið. Eitthvað, sem við hvorki sjáum né skiljum, varnar okkur þess. . .“ „Ég vil ekki vera hérna einu andartaki lengur. . . Heyrirðu það. Ég. . ég er að kafna. . .“ *,,Yitleysa. . . Reyndu bara að vera róleg. Líttu út um súðargluggann. . . út á sjóinn. Hvers vegna starir þú svona á mig?“ „Ég veit það ekki. Mér finnst augnaráð þitt svo tor- tryggilegt. Það er, eins og þú hafir neytt áfeng'is. Og rödd þín er öll önnur en venju- lega . . . Þú ert svo æstur og þylur og þylur meiningarlaus orð í belg og biðu. Við skulum koma upp á þilfarið, vinur minn. . .“ „Við getum það ekki. Ég er ódrukkinn. Ég skal sigra hana. . . Ég skal. . . . Þú ert eini kvenmaðurinn, sem ég elska og hef nokkru sinni elsk að. . .“ Hann kyssti hann heitt og ástríðuþrungið, svo að hún fann til sársauka í vörunum. Og þegar hann varð þess var, að hún endurgalt ekki kossa har.s, gramdist honum. „Viltu ekki að ég kyssi þig? Eru atlot mín þér á móti skapi?“ ,-Nei, nei, ástin mín. Kysstu mig . . .kystu mig. . .“ •,Nei, þú meinar ekki það sem þú segir“. hvíslaði hann æstur og heitur. „Þú elskar mig iekki. Þú, sem ert svo fögur og töfrandi. Án ástar þinnar >er lífið mér einskis virði. . .“ Hann þrýsti henni enn fast ar að sér; fór tttrandi, svita- þvölum fingrum mjallhvítan. hjúkan háls hennar. gagntek in trylllri, sjúklegri ástríðu. . . . Nasir hans þöndust út, hann lokaði augur.um og greipar hans krepptust að kverk hennar. . . Þegar hann raknaði vi/ð. lá hann uppi á þilfari. Dave stóð við hlið hans og virtist á- hyggjufullur. „Fyrirgefið, herra minn, en mér varð það á, að verða helzt til þunghöggur“, mælti hann. Nú mundi Guy allt. sem gerst hafði. Hann roðnaði, eins og skóladrengur, sem hefur verið staðinn að því, að kunna ekki stjórn á skapi sínu. „Hvar er Gréta?“ spurði hann. , Hún stendur þarna frammi við stafn“. „Er hún ómeidd?“ , „Það vo,ria ég“. Guy reis með erfiðismun- ‘ um á fætur og hélt fram eftir þilfarinu. Eitt andartak stað- næmdlst hann að baki konu sinni. „Gréta . . .“ hvílsaði hann. Hún leit við, og brosti af innilegum fögnuði. , Ó, þú ert búinn að ná þér aftur“, mælti hún. „Hamingj unni sé lof“. „Getur þú fyrirgefið mér. Annað get ég ekki sagt. Ég hef enga afsökun.“ „Það er ekkert að fyrir- gefa“. mælti hún blíðlega og rétti honum hönd sína. -,En hræðilegt var það, og ég ótt aðist mest. að svo kynni að fara, að þú yrðir ekki sami maður á eftir“. Hann brosti, og nokkur stund leið án þess að þau mæltu orð frá vörum. „Ertu enn staðráðinn í að eiga snekkjuna framvegis11, spurði hún loks. „Ég æta að láta kveikja í henni svo að hún brenni til kaldra kola“. svaraði hann. „Guð sé lof“. Þau stóðu þögul hlið við hlið. er snekkjan lagðist að hafnarbakkanum. Guy gaf skipun um að sækja fimm steinolíudunka og tæma þá á klefafólfið og í lestina. „Nú þegar“, spurði Bill skipstjóri. „Já“, svarði Guy. „Ég ætla að biðja þig og Dave að gera mér þann greiða að sigla snekkjunni á grynningarnar hérna austur með ströndinni og kveikja þar í henni. . .“ Gréta og Guy stóðu uppi á klettabrúninni við ströndinni- þegar þeir Bill og Dave yfir- gáfu snekkjuna og réu álelð- is itil lands í skipsbátnum. í sama mund stigu reykja- mekkir og logar upp úr þil- fari hins fagra fleys. Þau biðu uns listisnekkjan sökk brem'-ándi í djúpin. Þegar þau sneru heimleiðis. glcð í huga, sáu þau hvar gömul Sþgaunakona fitóð á strcndinni og starði út á haf tárvotum augum. Hjúskaparafmæli Framhald af 3. síðu. grein. Hann segir þar, eftir að ihafa getið að mestu starfa Halldórs: „Við öll störf sín hefur Hall- dór. sýnt áhuga og trú- méririsku. En við þau flesit hef- ur hann meira og minna notið á leinhvern hátt aðstoðar 'konu sinnar. — Hún hefur jafnan verið hans hamingjudís, enda •hefur Halld'ór metið hana að verðleifcum. Oeimi'li þeixrahjóna hefur verið með ágætum. Þar hefur ríkt .gagnkvæm ásitúð o;g skiln- ingur, heilhugur og hámingja, sfcugigalaust hjónahand.“ Á afmælisdagirin barst þeim hjónum mikill fjöldi heilla- csikasfceyta, tfögur blórn og góðar gjafir. í síðdegisboði, er þau héldu nokkrum nánustu ættingjum og vinum að Hótel Afcureyri, fluttu þeir Konráð Vilhjálmsson og Heiðrekur Guðmundssion þeim snjöll kvæði. Einnig barst þeim búsettum vestur á Kyrrahafs- strönd. Til áskrifenda A l þýðublaðsins Afgreiðsla Alþýðublaðsins vill áminna fasta kaupendur blaðsins að láta þegar í stað vita, í simum 4900 eða 4906, ef blaðið kemur ekki til þeirra með góðum skilum. Á siðari árum hefur reynzt mjög erfitt að fá samvizkusöm börn til blaðburðar og er því samvinna við kaupendur mikils virði fyrir afgreiðsluna, svo að hægt sé að sjá, hverjir bera vel út og hverjir illa. Ef kvartað er, verður blaðið sent til kaup- enda samdægurs. Smurl brauð og sniilur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR Minningarspjðld B amaspítalasj óðs Hringsins eru afgreidd í VerzL Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Minningarspjöld IIEILS UIIÆLISSJ ÓÐ S NÁTTÚRULÆKNINGA- FÉLAGS ÍSLANDS tfást hjá £rú Matthildi Bjömsdóttur, Laugav. 34 A, og hjá Hirti. Hans syni, Banfcastræti 11. Köld borð og heitur veizfumafur sendur út um allan bse. SÍLD & FISKUR MiRÓgarspjöld 1 Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Sfcrifstofu Sjó- knannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþý ðubr auðger ð - Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbimi Oddssyni, Akra nesi. Púsningasandur Finn og grófur skelja- sandur. — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirfcjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. Minningarsp j öld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýraihúsaskóla. Verzl. Halldórs Eyþórsson- ar, Víðdmel. Pöntunarfé- laginu, Fálífcagötu, Reyni- völlum í Skerjafirði og Verzl. Ásgeixs Gunn- laugssonar, Austrurstræti. Kaupum fuskur Baldurgötu 38. BRUNATRYGGINGAR SiÓTRYGGINGAR BIFREEÐATRYGGINGAR Afhugið, að samvinnan stuðlar að bættum lífskjörum fólksins Umboðsmeiui í öllum kaupfélögum landsins Samvinnufryggingar REYKJAVÍK — SÍMI 7080 Vinur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.