Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 5
i.j* SitimTidágiir:að.ixjúlí, ^1948. ALÞÝIMJBLAÐIÐ Lystisnekkjan hélt út úr hafnarmynni Taignton og stefndi til hafs, borðfögur reist á öldu og glæsileg á skriði. Gug gekk fram í stafn. Þar stóð kona hans, Gréta. gönn og fögur ásýndum, og haf- crænan lék við ljósgullna lokka hennar. Hann þrýsti hönd hennar. „Jæja, elskan mín“. mælti íiann lágt. Hún hallaði sér að honum og vangar þeirra snertust. ,,Hrædd?“ spurði hann. , Ofurlítið, ef til vill“, svar aði hún. ,,En nú er mér farið að skiljast"? ,,Já, vinur minn“. Hún horfði í augu hans. ,,Það er heimskulegt í rauninni að láta sér slíkt um munn fara. Þessi lystisnekkja er gerð úr sama efniviði og fjöldi ann- taxra slíkra skipa og þeim ekk er fráburgðin. Engu að síður þykir mér sem hún sé líf- vera, skaprík og heitum- sterkum kenndum gædd. Nú fyrst skil ég orsökina til þess, að þú hefur alltaf hagað orð- um þínum um hana ieins og um konu væri að ræða“. Hann gat ekki að því gert, að honum fannst sem Gréta hefði allt í einu tekið nokkr- um stakkaskiptum. Að hún vær.i unglegri og barnalegri, en áður. Hún minnti hann á sumardaginn fagra, þegar þau höfðu sézt í fyrsta skipt jð uppi á Yorkshireheiði. Hann unni hinni ungu konu sinni hugástum. Engu að síð ur stofnaði hann lífi henn- ar, — ef til vill þeirra beggja í hættu. Hann vissi að úrslit- lunum gat brugðið til beggja vona. en hann var til neydd- ur. Hann varð að sýna og sanna sjálfum sér og öðrum, að hann væri sterkari en þjóð fírú og hindurvitni. Skjólstæð ingum hans og viðskiptamönn um mundi áreiðanlega fækka til muna, ef sá kvittur kæm- ist upp. að hann, einn af mes t metnu lögfræðingum Lundúnaborgar, legði trúnað á formælingar Sigeunastelpu einnar. Og samt sem áður gat hann ekki, annað, á með- an hann. hafði ekki sjálfur staðist þá raun. er afsannaði réttmæti þeirrar trúar. Snekkjunni fylgdi einhver furðuleg kyngi. Hann hafði alltaf orðið þess var, frá því er hann lieit hana undir segl- um fyrst fyrir fimmtán árum síðan. Þá átti Heargreaves of- ursti hana. Hann minntist einnig orðanna, sem Havant gamli, þjónn frænda hans, mælti þá: „Fagurt skip. „Anna“. en ekki vildi ég eiga þá snekkju samt, eða sianda í sporum Bill Silvers skip- stjóra. Ekki þótt mér byðust þúsundir sterlingspunda fyrir vikið“. Guy gekk til Harrysons. „Er allt undirbúið?“ spurði hann. , Já“. svaraði ungi maður- Inn. „Um leið og hún rekur upp vein, stekk ég inn í klef ann og framkvæmi skipan yð ax“.r „Ágætt, — og munið, að þér megið ekki draga fram- kvæmdirnar um eitt andar- ■fak“. Smásaga eftir Michael Pearson. , Ég man það“. „Þér hyggið mig senndega kolbrjálaðan?" „Þér munuð vart meta á- lit mitt kaupgreiðslu vert“, svaraði ungi maðurinn. „Ég er viss um að þú ert bandv:tlaus“, hreytti Bill gamli út úr sér. Bill gamli var ágætur náungi. - Sjómaður með afbrigðum fámáll, hrein skilinn og lét sér ekki bregða v;ð voveiflega hiuli. Að þessu sinni var honum samt ekki hugrótt. Hann taldi tilraun þessa fífldirfsku og dró mjög í efa. að Gréta slyppi lifandi á land aftur. Guy sá hvað hann hugsaðh „Þótt ég hefði tekið með heilt herfylki, búið nýtízku vopnum, mur.dir þú ekki leggja neinn trúnað á, að því kynni að takast að hindra, að ég vrði ko.nu minni að bana“, mælti hann. Bill skipstjóri horfði til hafs. ,-Þú þekkir snekkjuna einis vel og ég“. Öðru svaraði hann ekki. Eflaust hefur honum orðið hugsað til þeirra Önnu Somm erville og frú Heartgreave. Þær voru einu konurnar. sem fram að þessu hefðu stigið fæti um borð í „Önnu“. Anna Sommerville hafði verið bæði ung og fögur, og flestum, sem ■til þekktu, varð það nokkuð undrunarefni, að hún skildi giftast Elliot Grainger, enda þótt hann væri ríkur maður og ekki ófríður. Þegar að brúðkaupinu loknu. óku þau hjónin til hafnar og stigu um borð í snekkjuna, sem hann hafði látið smíða og gefið nafn brúðar sinnar. Og síðan var haldið til hafs. . . Þegar skipið sigldi með fjöruklettunum. hafði Bill veitt því athygli að stúlka nokkur stóð þar á steini og starði út til skipsins. Bill varð litið á Grainger og sá að hann var orðinn náfölur. Hann hafði auðsjáanlega einnig veitt stúlkunr.i athygli. Bill þekkti stúlku þessa. Hana þekkfi hver einssti mað ur í Taitgon. Hún var Sigeuni að ætt og uppruna og hafði um skeið verið vinnustúlka hjá foreldrum Graingers og þá elt hann á röndum. Eng- inn vissi hvort að hann hefði látið iMleiðast. en hitt vissu allir, að hún lagði á hann of urhatur, er hann trúofaðist Örnu, og sór honum hefnd- ir. Síðar sögðu og skipasmið- irnir frá því, að hún hefði svo að segja á hverjum degi lagt leið sína um skipasmíð^ siöðina á meðan snekkjan var í smíðum. Þótlust jafnvel hafa heyrt hana tauta eilt- hvað, sem þeir ekki skMdu. Bill var ekki hjáírúaður í þá daga. Hló dátt að öllu slíku. En hann hló ekki- þeg ar hann heyrði Önnu heitna reka upp angistarvein niðri í klefa og ekki heldur, er Grainger kom æðandi upp á þilfarið. náfölur í framan og með æði í augnaráði og kvaðst hafa myrt konu sína. Hann hafði, grátið alla leiðina í land; fyrir réttinum kvaðst hann ekki geta skýrt þetta at ferli sitt á neinn annan hátt, en að einhver illur andi hefði skyndilega náð valdi yfir sér og neytt sig til þess að myrða konuna, sem hann þó unni. Dómararnir ákáðu honum víst á geðveik^ahæli- og þar var har.n enn þann dag í dag. Bill þóttist þess fullviss, að ekki væri neinu brjálæði um að kenna, heldur formæling- um Sigeunastelpunnar. Þrjú ár voru nú liðin síðan að Guy keypti snekkjuna. Hann hafði þegar orðið þess var, að einhver óhugnanleg áhrif ríktu um borð í þessu skipi. Samt sem áður hló hann að þeirri bábylju, að engin kona mætti stíga fæti sínum út í það. Hann kvaðst ekki trúa á áhrifamátt orða þeirra er einhver Sigeuna- stelpa kvnni að hafa látið sér um munn fara. Engu að síður kaus hann ekki að flanað væri að neinu. Á þessum þrem árum hafði hann farið og oft margar ferðir með snekkjunni 'og oft dvalið langdvölum um borð. Og nú var hann svo tekinn að venjast þessum áhrifum, að harn taldi sér bau hættulaus. Þá afréð hann að gera tilraun ina. Til vonar og vara réði hann ungan og hraustan mann Dave Harryson. til þess að hafa kát á. a ðhann ynni ekki konu sinni neitt mein. Hann ætlaði að sýna og sanna, að þessi hindurvitni hefðu ekki vi.ð nein rök að slyðjast og væru hégóminn e:nn. Beartgreave hafði og verið sömu skoðunar, er hann var búin.n að sjgla með snekkj- unni um. e;ns árs skeið. Fór þó svo. að hann myrti konu sína .niðri í klefa sínum, kyrkti hana, öldungis eins og Graingsr drap konu sína. „Finnur þú til kvíða?“ „Ekki laust við það. En ég hlýt að afsanna þessa heimskiL legu fullyrðingu og söguslúð ' ur, enda þótt mér sé ljóst. að það sé illa gert af mér, að be.ndla þig við þessi mál“. , Hún brosti. „Mér er það alls ekki á móti skapi. Við höfum rætt um þetta og tekið ákvörðun. Ég vona aðeins, að Dave gerizt ekki of þunghent ur á þér ef illa fer“. Guy hló. „Ég er að vona að lil þess komi ekki“. svar- aði hann. Nokkra stund sálu þau þögul hlið við hlið á þilfar- istóðu- þau á fætur og gengu inu og störðu út á haf. Síðan’ niður í klefann. Guy sá, að Deve fylgdi ferðum þeirra ■með athugulu augnaráði. Klefinn var fögrum hús- gögr.um búinn og hin glæsi- leguslu híbýli. Gréta hafði ekki séð hann áður; hún nam staðar urn hríð og horfði í kringum sig með aðdáun. Síð an mælli hún lágt og brosti við: „Heyrðu . . mar.stú hvað Munurinn var aðeirs sá. að j mér varð að orði uppi á þil- Heartgreave ofursti kaus i farinu áðan?“ ekki að lifa dóminn fyrir ó- , Já . . . “ Sunnudagssaga ■Alþýðublaðsins dáðaverk sitt, heldur stökk fyrir borð og drukknaði. „Veistu hvað?“ mælti Gréta a.llt í einu. „Ég er næst um því viss um, að snekkjan er ástafanginn af þér. Og hún. hatar mig vegna afbrýði sinn ar. Hún virðist furða sig á, að þú skulir kjósa mig fremur en sig, og hún bíður eftir tækifæri til hefnda . . .“ Síð- an tók Gréta að hlæja. „Ef einhver ókunnugur heyrði til mín, mundi hann áréiðanlega halda að ég væri gengin af vitinu“. Guy vafði hana örmum og kyssli hana. ,-Við erum með fullu viti. En það var Grair.ger einnig“. Omar Bradley, yfirhershöfðingi Bandaríkjanna Þegar Eisenhower lét af störfum sem yfirhershöfðingi Bandarikjanna, tók Omar Bradley, einn af aðstoðarmönnum hans í innrásinni, við starfinu. Hér sést han-n útskýra herstyrk landsins. „Nú verð ég þess enn betur vör. Hún vill ekki að ég sé hérna . . .“ Gréta fölnaði o.g barmur hennar bifaðist ótt og títt. „Hún vill það ekki . . endurtók hún. Það er eins og eé stödd í svefnherbergi annarar konu í leyfisleysi. Konu, sem hatar mig. . . “ Hún varpaði sér í arma manns síns. v „Vertu ekki hrædd, elskan mín“, svaraði hann og’ reyndi að sefa ótta konu sinn- ar. „Við þurfum ekkert að óttast. Ég veit að hún hatar þig, en við skulum sigra hana og gera hatur hennar að engu. Hún reynir að beita öllum sínum kjmgimætti til þess að ég láti að vilja hennar og myrði þig, en ég get fullviss- að þig um, að viðleitni henn- ar hefur ekki minnsíu áhrif mig. Aldrei á ævi minni héf ég elskað þig heiíara en nú“. Hann þuldi orðin eins og skólakrakki þylur iexíu. sem hann hefur lært utan að. Og allt í einu þótti Grétu, sem hann> væri öðru vísi en hann álli að sér. „Hún beitir öllum sínum mætti til þess að ég láti að vilja hennar“. þuldi hann enn, lágt og einhljóma. „Hún. reynír að breyta ást minni í sjúklega fýsn og drápslöng- un. . . En henni skal ekki tak ast það“. Greta hjúfraði sig að hon- um. „Við skulum koma upp ú þilfar“. mælti hún. „Komdu. Ég veit, að annars gerist eitt- hvað ógnþrungið. . .“ Húni var svo hrædd. að hún stam- aði og mismælti sig. Titrandi af angist reyndi hún að losa sig úr örmum hans, en hann herti því meir famlakið og þrýsti henni að ^Frh. á 7. síðu.X ý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.