Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 3
Sunmxdagur 25. júlí 1948. ALÞtÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚUÍ. Dolfuss myrtur 1943. Mussolíni fer frá völdum 1943. Aiþýðublað ið segir fyrir réttum 20 árum: „Formaður fiugfélagsins fékk í gær skeyti frá L. H. Fredericks, sem er ritstjóri blaðsins Moning , Star í Reckford í Ilhiuois í Bandaríkjunum. Segir Fredri- cks að flogið verði frá Ame- ríku til Evrópu í landflugvél um Grænland og íslands og komi flugan til íslands um 26. þ. m. Biður hann Flugfélagið að sjá um, að flugan geti fengið hér benzín og að benda sér á góðan lendingarstað. Flufmaðurinn er sænskur, Hassel að nafni . . Sólarupprás var kl. 4.11, sólar lag kl. 22.55. Árdegisháflæður verður ld. 8.55, síðdegisháflæð ur verður kl. 21.13. Sól er hæst á lofti kl. 13.34. Helgidagslæknir: Ári Péturs- son, Faxaskjóli 10, sími 1900. Helgidagsvarzla: Iðunnarapó tek, sími 7911. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 12 í gær var suð- austan og austan átt um allt land. Hvassast var á Suðurlandi 6—7 vindstig, en víðast hæg- viðri annars staðar á landinu. Víðast var alskýjað, nema sum staðar á Norðurlandi. Hiti norð an og austan lands var yfirleitt 8—15 stig, en 11—13 stíg á Suð urlandi. Heitast var á Akur- eyri og í Möðrudal 15 stig, en kaldast í Skoruvík, 7 stig. í Reykjavík var 12 stiga hiti. FSugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Geys ir er væntanlegur í kvöld frá Kaupmannahöfn. LOFTLEIÐIR: Hekla fór til London kl. 8. AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd. frá New York og Gander til Kaupmannahafnar og Stokk- hólms. Skipafréttir Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Siglufirði 20. þ. m. til Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Lagarfoss er í Kaup mannahöfn. Reykjafoss er á Akranesi. Selfoss fór frá Amst- erdam 23. þ. m. til Antwerpen. Tröllafoss kom í morgun til Reykjavíkur frá Halifax. Horsa er á Sauðárkróki. Madonna fóf frá Reykjavík 22. þ. m. til Leith. Southernland fór frá Rotterdam 22. þ. m. til Hull. Marinier fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Leith. Bíöð og tírnarit Heimili og skóli, tímarit um uppeldismál, hefur borizt blað inu nýlega. Efni ritsins er m. a. Geta skólarnir verið uppeldis- stofnun? eftir H.J. Magnússon; Að koma í veg fyrir vandræðin, eftir Steingr. Arason; Skólamál Finna, eftir Beekei, magister. Enn fremur eru gamanþættir, ritdómar og margt fleira. Brúðkaup Erlenda Erlendsdóttir og Ey- gteinn Guðmundsson, verzlunar (arrierísk). Dinah Sheridan, James Etherington, Moore Mar riott. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Listamannaskálinn: Noregur í litum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Litli fiðluleikarinn“ (finnsk). Heimo Hiatto, Regina Linnan- heimo, Yalmari Rinne. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „ITetjan í útlendingaher- deildinni“ (frönsk). Fernandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ránardæt- ur“ (amerísk). Sýnd kl. 3. SAMKOMUHÚS: Hér birtist mynd af hinni fögru Carol Landis, sem framdi nýlega sjálfsmorð í Hollywood. maður. Heimili þeirra verður að Hörpugötu 10. Erna Guðmundsdóttir, skrif- stofust. og Gísli Kristjánsson raf virki. Heimili þeirra verður að Brávallagötu 42. Helga Þórðardóttir og Krist- ján Gunnlaugsson, stud, med. Heimili þeirra verður að Sóleyj argötuö. Ingunn G. Guðmundsdóttir og Sigurður Sigþórsson, sjómaður. Heimili þeirra verður að Háteigs veg 18. Jytte B. Rasmunssen og Eliu- berg S. Konráðsson. Heimili þeirra verður að Laufásvegi 27. Katrín Eiríksdóttir, Njáls- götu 86, og Sveinn Guðlaugsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Skálsfoltstig 2 A. Salíme Gísladóttir, fyrrv. for stöðukona, og Gorm Eirik Hjört, verkfærðingur, Árósum. Sólveig Erlendsdóttir, Reykja víkurvegi 26, Hafnarf. og Sveinn Björnsson frá Vestmannaeyjum. Söfn og sýningar Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30 — 15.00. IÞjóðminjasafnið: Opið kl. 13.00—15.00. Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13.30—15.30. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó: (sími 1544): ■— „Leyndardómur hallarinnar“ Hótel Borg: Klassísk hljóm- list kl. 9—11. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Varðar kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 1,30 — 11.30. Útvarpið 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 Einleikur á cejló (Pablo Casals): Sjö tilbrigði eft- ir Beethoven um stef úr „Töfraflautunni“ eftir Mozart (plötur). 20.30 Erindi: Magnús Einarsson organisti; hundrað ára minning (Snorri Sigfús- son námsstjóri). 20.55 Kórsöngur (Karlakórinn Geysir. Ingimundur Árna son. •— Plötur). 21.05 Ferðaþáttur: Þoka í Kefla vík (Helgi Hjörvar). 21.25 Tónleikar: „Petroushka“ eftir Igor Strawinsky (plötur; verkið verður endurtekið næstkomandi miðvikudag). Á MORGUN: 19.30 Tónleikar. 20.30 Útvarpshljómsveitin. 20.45 Um daginn og veginn Gylfi Þ. Gíslason prófess or). 21.20 Erindi: Bókagjöf vestan um haf (Stefán Jónsson námsstjóri). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Spurningar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur Eydal licensiat). 22.05 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- - lags íslands. Lesið &lþýðubla5iðl Gerpúlver í dósum og sílrónur. Verzl. Sigurðar Haildórssonar, Öldugötu 29. ' / 1 Frú Álfheiður Einarsdóttir og Halldór Friðjónsson á 40 ára j hjúskaparafmælinu. HINN 16. f. m. áttu hjónln frú Ál’heiSur Einarsdóttir og Halidór Friðjónisson, fyrnv. rit- stjóri, 40 ára hjúí!kaparafmæli, og sama dag var frúin sjötug. Alþýðublaðinu þykir rétt að minnast þsirra íhjóna stuttlega við þetta tvöfalda m erkisaf- mæli, svo lengi eru þau búin að starfa að málum alþýðu m:anna á Akureyri og gera enn. I blaðinu „AiþýSumaðurinn“, sem kom út 15. júni ritar Þorst. M. Jónsson s'kóiastjóri um þau hjónin og farast hon- um meðal anr.ars orð á þessa leið: ,,Á morgun er tvöfalt aímæli á heimili þeirra hjónanna Álf- heiðar Einarsdóttur og HaUr dórs Friðjónssonar. Þá er frú Álíheiður sjötug, og þá eru 40 ár lið'in síðan þau Halldór 'gengu í hjónaband. Ung komu þau bæði til þessa bæjar, og því hsfur mestöll s-aga þsirra gerzt hér, • cg saga þeirra er ekki ómerkur þáttur í sögu þessa bæjar. I tvo fimmtu hluta aldar hafa þau staðið hlið við hiið og, barizt fyrir hugðarmálum sínum. Þau hafa jafnan verio samtaka. Þau voru í fyl'kingarbrj ósti i baráttunni fyrir algerðri út- rýmingu áfengra drykkja úr landinu. En eins og kunnugt er, þá voru bar.r.lögin aðeins nýkomin til framkvæmda, þegar byrjað var að höggva skörð í þau vegna áróðurs vín- drykkj'ustyðjenda. En um ára- tugi voru þau Halldór og Álf- heiður í frsmstu. röð þeirra ma/nna’, er reyndu að hamla á móti vaxandi víndrykkju, og •um skeiði voru þauj bæði í stjórn Stórstúku Islands. Svo mikils trau'sts nutu þau meðal góðtemplara. Bæði eru þau hjón list- hneigð og listelsk. Hallídór er vel skúldmæltun Frú Álfheið- ur var um lan-gt skeið ein af allra vinsælustu ieikkonU'm þessa bæjar. Eg hygg að henni hafi aí'drsi mislukkast með- ferð á neinu því hlutverki, sem hún fór með, og oft levsti hún þau aí hendi með ágætum. — Nefni ég hér nckkur hlutyerk hennar á leiksviði: Frú Ind- ström í T-eng'dapa'bba, Öglu í. Domar, biskupsírúna í GaMna Lofti, Guðfinnu í Fjalla-Ey- vindi, Margréti í Nýársnótt- inni, Þorbjörgu í Dauða Nat- ans Ketilss'on'ar og Möngu £ Skugga-Sveini. •— Nú er írú Álfbeið'Ur fyrir nokkruhætt að leika. En áhrifa hennar gætir en/n í I'eik'starfsemi Akureyr- arbæjar, því að hún heíur al- ið upp einn bszta leikara bæj- arins, sem er sonur hennar, Jcn Norðfjörð.11 Þótt hér hafi verið nokkuð1 talio af störfum frú Álfheiðar út á við, er ekki svo að skiija, að hún hafi látið sig önnur fé- lagsmál litlu varða. Hún heíur vsrið viðriðin undirbúninig cg stoínun ýmissa menningar— féla.ga á Akureyri. Með til- styrík nckkurra annarra kvenna stofnaði. hún visi að fyrs-ta verkakvennafélaginu á Akureyri. Varð þessi félags- stofnuin, þó skammlíf yrði, nokkurs konar íorleikur að stofnun vexkakvenna'félagsin's Eining á A'kureyri. Hún starí- aði í undirbúningsnefiid c-g var ein af stofnendum Hús- mæðr.afélags Akureyrar, cn. það félag átti stærstan þáttinn. í að húsmæðraskólinn komst upp. Hún 'gekkst með öðrum konum fyrir stofnun Kveníé- lags Akuréyrarkirkjp o,g bef- ur setið í s.tjórn þess írá stofnun. Þá "átti hún sæti í fyrstu barnaverndarnefnd bæj arins. I Alþýðuifl'okknum héf- ur hún verið starfandi félagi’ frá byrjun. Var síofnandi,að* jaínaðarmannafélaginu, sem starfaði á Akureyri árin miili 1920 og 1930. Var siðar stofn- andi að Aiþýðufloivksfélagi' Akureyrar o.g nú síðast að> Kvenfélaigi A'lþýðuflokksins. Á þessu, sem hér að framani er eagt, sést, að frú Álfheiður hefur ekki setið auðum hönd- um ojg huga, ásamt því . að stunda með prýði- lerilsöm heimilisstörf, sem leitt hafa af störfum bónda henr.ar. Á þetta: drepur Þ. M. J. í áður nefndri (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.