Alþýðublaðið - 16.09.1948, Side 8

Alþýðublaðið - 16.09.1948, Side 8
Gerizt áskrifendur. a'ð Aiþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Fimmtudagur 16. sept. 1948. BÖrn og unglingar. Komið og seljið J ALÞÝÐUBLAÐIÐ J Allir vilja kaupa íiiHViaíiöAcnv Láðist að geta „ein- ingarsigurs' mundar á Pafreks- AF einhverjum ástæð- um láðist Þjóðviljanum að geta þess í gær, hvernig fullírúakjörið til Aþýðu- sambandsþings for í Verkamannafélagi Pat- reksfjarðar á þriðjudag- inn, þar sem kommúnist- ar töpuðu báðum fulltrú- nnum. Að sjálfsögðu hefði frétt in af því ekki farið vel undir fyrirsögn blaðsins um „einingarsigur í öllum félögum í gær“! En ináske befur Þjóðviljinn heldur ekki kært sig um að aug- lýsa með slíkri frátt árang urinn af hinni nýju flugu mannsför Guðmundar Vig fússonar vestur á firði; en það var hann, sem kom liði ,,einingarinnar“ niður í 11—13 atkvæði við full trúakjörið í Verkamanna- félagi Paíreksfjarðar. fuftugu félksbí Banaslys á Patreks- firði í fyrradag. JON BRYNJÓLFSSON á Patreiksfúrði varð í fyrradag fj'rir því slysi, er vinnupall- ux, sem hann. var á, féll niður. Særðist hann illa á höfði, og var fluttur í sjúkrahús, en jþar lézt hann í fyrrinótt. Jón ,var við annan mann á pallinum, sem var við hjraðifrysitiíh(úsið; að Vlatneýri. IVEeiddist hinn maðurinn lítið. Jón heitinn var fimmtugm* að aldri og bjó með systur sinni og öldruð'om föður. FRA ÞVI NUVERANDI RIKISSTJÓRN kom til valda og viðskiptanefnd tók við störfum hefur ekki verið veitt eitt einasta leyfi fyrir innflutningi á vöru bílum og tala þeirra fólfcsbifreiða, sem viðskiptanefnd hefur greitt fyrir, er innan við 20. Frá þessu er skýrt í tilkynningu frá viðskiptanefnd í gær, og eru því til- raunir Þjóðviljans til að 'gera ríkisstjórnina ábyrga fyrir innflutningi 3426 bifreiða á hálfu öðru ári hrein blekking. Innflutningur allra þess- ara bifreiða var leyfður og greiðslurnar fyr-ir þeim yfir færðar í stjórnadtíð þeirra Brynjólfs og Áka. Vörubif- reiðarnar 2183, sem Þjóðvilj inn segir að hafi nú skapað atvinnuleysi hjá vörubílstjór um, voru hingað komnar fyr ir atbeina nýbyggingarráðs og eru hluti af nýbygging- unni, sem Þjóðviljinn veg- samar að verðleikum og tel- ur vera persónulegt afrek Einars Olgeirssonar- Viðskiptanefnd bendir á það í tilkynningu sinni í gær, að hún hafi aðeins endurnýj að innflutningsleyfi fyrir bif reiðum og rafmagnsheimilis tækjum, þegar afgreiðsla á þeim hafi dregizt, en uþphaf lega voru leyfi fyrir öllum þessum várningi veitt af ný- byggingarráði og viðskipta- ráði. Kommúnistar áttu fuill- trúa í báðum þessum ráðum. ífján skip hafa verið tekin upp í nýja slippnum á einum mánuði. FRÁ þvi n.ýja dráttarbraut slippsinis tók til starfa fyrir rúm-um mánuði síðan — hafa eamtals 19 skip veHið tekin upp á brautina, þar af 11 ný- bytggiragairtoigarar, en tveir þeirra hafa verið teknir tvisv ar í slippinn síðan. Stærstu sídpin, sem ©ett ‘hafa verið upp á brautina, er nýby.gg- hi'gartogarinn Marz — og Súðin. Þiessir nýbyggingartogarar hafa verið settir upp frá því í ágúst: KaMbaJkur, Akur (2) Bjaimi riddari (2), Röðull, Bjarnarey, Keflvildngm*, Júlí, Akurey, Egill rauði, Marz og Gooanesið. Ekki 'befm verið um neina meiriháttar aðgerð að ræða á þessum s'kipum, og hafa þau því ekki verið lenigi í slippn um hvert um sig. Af öðrum skipum, sem tek- in hafa verið upp á brautina má nefna Súðina, og togarana Búðanes, Júpíter og íslend- ing. Auik þeirra hafa tvö hvalveiðiskip verið tekin í slippinn nýlega. Nú sem stendur. eru þrjú skip í slippnum, það eru Súðin, íslendingur og Goða- nesið. og hefur aldrei heyrzt orð frá þeim um að þeim þætti það miður, að ríkisstjórnin framlengdi innflutningsleyfi fyrir vörum, sem þeir sjálfir samþykktu, að pantaðar skyldu og greiddar á sínum tíma. Greinargerð viðskipta- r.efndar er sem hér segir: Út af grein í Þjóðviljanum í dag varðand'i innflutning bifreiða og ísskápa vill nefnd in laka fram eftirfarandi: 1. SÍðan nefndin tók til starfa hefur hún engin leyfi veitt fyrir vöruflutningabif- reiðum. Innflutningur þeirra á þessu ár og síðla á s. 1. ári er gegn leyfum, er veitt voru af nýbyggingarráði — og ef iil vill að litlu leyti af viðskipíaráði — á sínunt tíma. Munu bifreiðarnar yf- irleilt hafa verið greiddar með erlendum gjaldeyri á þeim tíma er leyfin voru veltt, en afgreiðsla tafizt mjög lengi og því orðið að framlengja innfiluíningsleyf- ini. 2- Innflutningsleyfin fyrir fólksbifreiðum, sem veitt voru á sínum tíma af við- skiptaráði, voru gefin út sem bréfleg heimild án þess að vera tímabundin- Meðal ann ars af þessari ástæðu þótti ekki fært að fella innflutn ingsheimildimar úr gildi þótt afgreiðsla drægist eða frestað væri að leyfa rúm í skipum til að flytja bifreið arnar. Tala þeirra fólksbifreiða mun vera fyrir innan 20, sem nefndin hefur orðið að greiða fyrir innflutningi á í sambandi við heimflutning á búslóð manna og aðrar gild ar áslæður. Allur annar inn- flutningur fólksbifreiða í tíð nefndarinnar er því arfur frá öðrum aðilum. 3. í tíð viðskiptaráðs voru veitt leyfi fyrir allhárri upp hæð fyrir rafmagnsheimilis tækjum, enda talin naiuðsyn leg vara flestum. Yfirfærsla gegn þessum leyfum mun hafa farið fram þá, en í hlut nefndai'innar kom að endur- nýja innflutningsleyfin sakir þess, hve afgreiðsla drógst. Meginhluti þeirra innflutn- ingsleyfa er hér mm ræðir er þannig tilkomin. 4. Nefndin hefur oft áður gefið yfirlýsinga.r opinber- lega varðandi þessi mál, og vísar einnig til þess. Hún bendir og á, að sá stjórnmálaflokkur, er stend- ur fyrir umræddum blaða- skrifum, átti fulltrúa í ný- bygginigarráði og viðskipta- ráði á sínum tíma, en frá þeim hafa engar upplýsingar heyrzt varðandi þann inn- flutning og þær leyfisveit- ingar er hér ium ræðir. Það er þó vitað, að leyfis- veitingar fyrir „gjaldeyris- lausum“ bifreiðum var upp tékin á sínum tíma sam- kvæmt ósk þeirrar ríkis- stjórnar er Sameiningarflokk úr alþýðu, Sósíalistaflokkur inn átti fulltrúa í. Reykjavík, 15. sepí. 1948. Viðskiptanefndin. Bílabomba Þjóðvilj- ans var stórfölsuð! ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur fengið þær upplýsingar hjá Gylfa Þ. Gíslasyni, að Þjóð- viljinn hafi farið algerlega rangt með_ ummæli hans í útvarpserindi á mánudag. Gylfi minntist ekkert á inn- fiutning vöi’ubifreiða og eru tölur þær, sem Þjóðviljinn nefnir um hann alrangar, þar eð í tölum Þjóðviljans eru innifaldir m. a. jeppar og sendiíerðabílar. 55 milljónir kí verja eru nú FREGNIR frá Nanking herxna, að 55 milljónir Kín verja séu um þessar mund- ir heinrilislausir. Er þetta á'ttundi hiuti allrar kin- verskui þjóðarinnar. Eru or- Bakir þessara hörmunga bæði borgai’astyrjöMin og nibil vatnsflóð, sem orðið íafa í stórfljótum landsins. í Mið- oig Suður-Kína eru bessir heimilislausu um 11 tnilljónir. Síórbruni að Fífu- 'u 'i hvammi. ; j STÓRBRUNI varð að Fílu- hvammi í Kópavogi í fyrra* dag. Brann þar til kaldra kola stór heyhlaða, 10 kúa fjós og hesthús. Um 400 hestar af heyi voru í hlöðunni og munj heyið nær állt ihafa eyðilagst. Talið er, að eldurinin hafií komið upp í fjósinu út frá raf magni. BreMdist hann ört út ag Ikomst í hlöðuma og fjósið, en þessar byg-gingar voru all- ar sambyggðar. íbúðarhúsið, sem -einnig var áfast þessum byggingum, tókst að verja. Slökkvildðið kom á vettvang skömmu ieftir -að leldurinrL varð laus, en slökkvistarfið var mjög erfitt, þar eð langíi er í vatn. Gylfi skýrði aðeins frá inn flutningi bifreiða alls sam* kvæmt verzlunarskýrslum og hversu mikið af honum hefðu verið fólksbifreiðar, og lét þess jafnframt getið, hvernig á þessum innflutn- ingi stæði- 0 særðust í viðureign verkamanna og lögreglunnar í París í gær —------p-----— Ný verkfalisaSda á Frakklandi. j NÝ VERKFALLSALDA virðist nú Vera í uppsiglingu á Frakklandi. Kom í gær til viðureignar milli lögreglunnar og verkfallsmanna í Parísarborg, og stóð bardaginn -yfir í tvær kl'ukkustundir. Þegar lagreglunni tókst að fá liðsauka, voru verkfallsmenn hraktir á flótta og lið þeirra sundrað-’ ist. í þessari viðureign særðust 50 manns. y’ Jafnframt þessani fnegn frá höfuðborginni berast fregnir um verkföll víðsvegar af land- inu. Er alls staðar sömu söguna að segja: verkamenn eru óá- nægðir með það, að dýrtíðin hefur ekki verið stöðvuð, en kaup þeirra stendur í istað og verður þeim æ minna virði. I gær var frá þvi sagt, að verkamenn í hifreiðaverksmiðl um væi’u að foefja verkfall, m. a. vegna þess', að fækkað foafði verið starfsmönnum. Verka* menn í 'tóbaksverksmið j ura voru einnig ikomnir í verkfall^ og ólga er nú komrn upp með al j árnbrautarstarfsmanna og hafnarver'kamanna í Marseillea

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.