Alþýðublaðið - 06.01.1950, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐfÐ
Föstudagur 6. janúar 1850.
ÚtgefancU: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Grönðal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Augiýsingasími: 4906.
AfgreiSslusími: 4900.
Affsetur: Alþýffuhúsið.
Alþýffuprentsmiðjan h.f.
stefnunnar þar í landi. Ef
menri færu til Svíþjóðar og
Danmerkur, yrði svarið þar á
sömu lund. Ef menn færu til
Bretlands, myndi ekki síður
fást það svar, að sá flokkur,
sem þar væri ófúsastur til sam
starfs 'við kommúnista, væri
Verkamannaflokkurinn (þ. e.
Alþýðuflokkurinn), sem óneit-
anlega er helzti merkisberi
vinstri stefnunnar þar í
iandi“.
son, var reiðubúinn eftir kosn-
ingarnar í haust, og er það
máske enn, að fara í flatsæng
með kommúnistum, eins og
„svörtustu afturhaldsflokkarn-
ir“ erlendis, og mynda stjórn
með þeim, ef Alþýðuflokkur-
inn vildi aðeins vera með!
Og svo hefur Tíminn öðru
hvoru verið að gorta af því,
að. Framsóknarflokkurinn væri
eiginlega sá flokkur hér á
Landi, sem hliðstæðastur væri
Þetta er alveg rétt hiá Tím-! alþýðuflokkunum annars stað-
Óvæfliar játningar
SÍÐAN stjórnarkreppan
var leyst með myndun minni
hlutastjórnar Sjálfstæðisflokks
ins hefur Hermann Jónasson
oft harmað það í Tímanum, að
ekki skyldi vera hægt að
mynda „vinstri stjórn“ undir
forustu Framsóknarflokksins;
en í slíkri stjórn hefur hann þá
jafnan talið að sæti -ættu að
eiga, auk Framsóknarflokksins,
Alþýðuflokkurinn og Komm-
únistaflokkurinn. Hefur Her-
mann fyrst og fremst kennt
það Álþýðuflokknum, að mynd
un slíkrar „vinstri stjórnar“
hafi ekkiv verið möguleg, með
því, að hann hafi ekki gefið
neinn kost á því, að taka- sæti
í stjórn, sem kommúnistar
stæðu að á einn eða annan
hátt; og hefur Alþýðuílokkur-
inn fengið mörg óþvegin orð að
heyra fyrir þetta, bæði írá
Hermanni og Tímanum; en
kunnugt er, að Hermann lét
kommúnista á sínum tírna vita,1
að það stæði ekki á Framsókn,
að mynda stjórn með þeim;
það væri bara ekki hægt vegna
þvermóðsku Alþýðuflokksins.
anum. í öllum þessum ná-
granna löndum okkar eru al-
þýðuflokkarnir aðalvinstri
flokkarnir og um leið, og bein-
línis vegna þess, höfuðandstaíð
ingar allrar samvinnu við
kommúnista! Þeim myndi, eft-
ir það, sem skeð hefur hin síð-
. ustu ár, ekki detta í hug, að
taka upp stjórnarsamstarf við
. kommúnista. Það eru yfirleitt,
t gvo enn sé vitnað í grein Tím-
. ans, aðeins „svörtustu aftur-
j haldsflokkarnir, sem gætu átt
meira eða minna samstarf við
I kommúnista", svo sem gaull-
, istar á Frakklandi, sem oft
J laka höndum saman við þá af
, því, að báðir eiga það áhuga-
(mál sameiginlega, að steypa
stjórn vinstri flokkanna þar.
En hvernig er það þá hér á
landi? Hér á landi hefur Al-
þýðuflokkurinn tekið nákvæm-
lega sömu afstöðu og alþýðu-
flokkarnir annars staðar á
Norðurlþndum og á Bretlandi.
En svo undarlega bregður við,
að Tíminn, sem nú lofar al-
þýðuflokkana þar hástöfum
fyrir afstöðu þeirra, hefur vik-
ar á Norðurlöndum og á Bret-
landi! Hvílík hræsni! Enda
hefur Tíminn laglega löðrung-
að sjálfan sig með grein þeirri,
sem hér hefur verið gerð að
umtalsefni. En máske boðar
hún einhverja betrun á skrif-
um blaðsins. Við sjáum, þvað
setur.
Afgreíðsíubann
á benzíni til
flugfélaganna
Rafmagnsdraugurinn kominn á síúfana. — Bæj-
arstjórnarkosningar. — Götuvitarnir bila. —
Slæm áhrif. — Þrettándinn.
Nú bregður hinsvegar svo
kynlega við, að Tíminn segir í
gær, að það séu kommúnistar,
sem séu „höfuðþrándur í götu
þess, að vinstri stjórn komist
á í þessu landi"; og ástæðan
til þess sé sú, að „enginn frjáls
íyndur vinstrimaður þorir að
treysta á samstarf við þá. Heil-
brigt og heiðarlegt samstarf
verður nefnilega ekki byggt á
mönnum", segir Tíminn. ,,'sem
meta meira fyrirskipanir frá
Moskvu, en hagsmuni síns eig-
in lands. Þess vegna er það
tíka þannig, í öllum hinum
týðfrjálsu löndum, að það eru
umbótamennirnir, vinstri
mennirnir, sem eindregnast
hafna samvinnu við Moskvu-
kommúnista".
Því verður ekki neitað, að
hér kveður sannarlega við tölu
vert annan tón, en þegar
Hermann var fyrir nokkrum
vikum að dufla við kómmún-
ista um myndun „vinstri stjórn
ar“ og Tíminn að svívirða Al-
þýðuflokkinn fyrir að vilja
ekki vera með í slíkri stjórn.
Þá var Alþýðuflokknum lagt
það út sem þjónkun við íhald-
ið, að hann skyldi ekki vilja
taka höndum saman við komm
únista undir forustu Fram-
sóknarflokksins. En nú eru
það, sem sagt, í öllum lýðfrjáls
um löndum „umbóíamennirnir,
vinstrimennirnir, sem eindregn
ast hafna samvinnu við Moskvu
kornmúnista“!
Og Tíminn lætur ekki sitja
við þessa staðhæfingu eina.
Hann segir: „Ef menn brygðu
sér til Noregs og spyrðu um
það, hvaða flokkur væri þar ó-
iíklegastur til samstarfs við
kommúnista, myndi svarið óð-
ara verða: Verkamannaflokkur
inn (þ. er Alþýðuflokkurinn),
sem er helzti merkisberi vinstri
ingum um Alþýðuflokkinn hér
fyrir nákvæmlega sömu af-
stöðu hans! Og hvers vegna?
Af því, að formaður Framsókn-
SAMNINGAR hafa enn ekki
tekizt milli flugvirkjanna og
flugfélaganna, og hefur af-
greiðslubann á benzíni til flug- ! trúað sums staðar að rafmangs
RAFMAGNSDRAUGURINN
er aftur kominn á stúfana. Stór
hverfi urffu allt í einu raf-
magnslaus í fyrradag, sérfræff-
ingarnir frömdu alls konar mæl
ingar daglangt án þess að finna
nokkra skýringu á biluninni. Og
nvo varff aftur Ijós skyndilega,
án þess .að sérfræffingarnir
skildu upp effa niffur í þessum
ósköpuir,. Eitt sinn grasséraffi
rafmagnsdraugurinn hér og eng
ar skýringar fundust á fyrirbær
Enu fyrr en nafnlaus verkamaff-
ur kvaff upp úr með þaff, aff ís-
nálar ættu sölr á þessu, en ekki
draugur.
ÞAÐ ER GOTT að geta gripið
til draugatrúarinnar þegar skiln
ingurinn bregst. Enda er því nú
vélanna nú verið fyrirskipað.
Eftir upplýsingum, sem
blaðið fékk í gær hjá Alþýðu-
sambandinu, mun sáttasemjari
einu sinni vera búinn að kalla
deiluaðila fyrir sig, en sam-,
komulag hefur ekki náðst.
bilunin í fyrradag sé dularfullt
fyrirbrigði. Kannske finnur
einhver ómenntaður starfsmað-
ur skýringuna og upplýsir þá
málið, ef hann þá þorir að koma
fram með hana, en verkamað-
urinn sem fann upp ísnálarnar
færu að gera gys að honum.
' þagði lengi um uppgötvun sína
I fyrradag, fór Alþýðusam- af ótta við að sérfræðingarnir
bandið þess á leit við verka-
mannafélagið Dagsbrún, að
sett yrði afgreiðslubann á ben- ! ANNARS HEFUR árum sam-
zín til flugfélaganna, og hefur an verið hálfgerður drauga-
það nú verið framkvæmt, cg gangur í bæjarmálefnum Reýkja f
arflokksins, Hermann Jónas- i munu flugferðir því stöðvazt. víkur. Og mætti honum nú
gjarna linna. Það standa nú fyr-
ir dyrum bæjarstjórnarkosn-
ar og allir flokkar hafa borið
fram lista sína. Um þessar kosn
ingar vil ég bara segja það, 'að
völdin eru orðin of föst í lófa
Sjálfstæðisflokksins. Flokkur-
inn er búinn að ráða einn of
lengi.
GÖTUVITARNIR eru alltaf
að bila. Þetta hefur mjög slæm
áhrif á umferðina og' það, sém
verst er, að þetta veldur því,
að fólk venst aftur af þvi 'að
hlýða ljósmerkjunum. Bifreiða-
stjórar hafa og sagt mér að síð-
ustu dagana hafi gangandi fólk
mjög sjaldan fylgt merkjunum
þó að þau séu í lagi og segja
þeir að þessi nýja óhlýðni stafi
af bilun vitanna.
OFT HEFUR verið minnzt á
ástand gatnanna í Reykjavík.
Og nú hefur blaðamaður reynt
að reikna út hve margar holur
séu í malargötum borgarinnar
og skipta þær milljónum. Um
þetta leyti árs eru göturnar
venjulegast í versta ástandi og
ríður þá á miklu að allir hefl-
ar séu til taks svo að þeir geti
jafnað um holurnar og lagað
vegina fyrir farartækin. En nú
er ástandið í þeim málum þann-
ig, að verið er að leggja veg-
heflana inn vegna þess að hjól-
barða vantar á þá.
Hreinsaður66 listi hjá kommúnistum
TVEIR LISTAR til bæjar-
arstjórnarkosninganna sáu
dagsins Ijós í gær, og þykir
það tíðindum sæta um þá
báða, að fjölda manns hefur
verið kastað fyrir borð, þótt
ekki séu það allt hreinar póli-
tískar meyjar, sem nú skipa
þar sæti við háborðin.
KOMMÚNISTAR hafa gert
stórfellda „hreinsun“ á lista
sínum, og er það athyglisvert,
að fulltrúum vei’kalýðssam-
takanna hefur verið kastað
úr öllum vonarsætum. List-
inn er nánast sagt kirkju-
garðslisti, því að það er raðað
með virktum því fólki, sem
félagi Brynjólfur lét kasta af
þingi í haust. Þarna trónar
Sigfús og næst honum er
Katrín Thoroddsen, og má
gera sér í hugarlund, að þau
hafa þakkað vel fyrri sára-
bæturnar. Annars er það at-
hyglisverðast, að stáltryggir
Moskvukommúnistar ráða nú
lögum og lofum á listanum,
þar á meðal heittrúaðir og
stranguppaldir línumenn eins
og Ingi R. Helgason og Guð-
mundur Vigfússon.
FIMMTÁ SÆTIÐ á listanum
hefur af kommúnistum verið
talið baráttusæti þeirra.
Lengi vel var það ætlun
kommúnista að setja sjálfan
Einar Olgeirsson í þetta sæti,
en í hans stað birtist nú ung
og myndarleg kona, Nanna
Ólafsdóttir að nafni. Reyk-
frambjóðendum kommúnista,
því að fljótt á litið leit út
fyrir, að sjálf ,Anna Pauker
hin rúmenska væri komin á
listann, og hefur vesalings
stúlkan sökum þessarar ó-
gæfulegu ljósmyndar hlotið
viðurnefnið Nanna Pauker.
Ekki vitum vér, hvort Nanna
hefur símalínu beint til
eins og fiokkssystir
í Rúmeníu er sögð
Kreml,
hennar
hafa.
VERKALÝÐURINN • skipar
ekki veglegan sess á þessum
lista kommúnista. Fulltrúi
Dagsbrúnar, Hannes Stephen
sen, hefur verið settur út af
sakramentinu og skipað í
vonlaust sæti. Dagsbrúnar-
menn, sem.eiga öðrum frem-
ur hagsmuna að gæta í bæj-
arstjórn, geta þakkað komm-
únistum fyrir þá hugulsemi.
Björn Bjarnason, fulltrúi iðn
aðarmanna á listanum síðast,
er horfínn með húð og hári.
Hafa kommúnistar þar með
sýnt hug sinn til iðnaðar-
mannastéttarinnar, sem lagði
á það mikla áherzlu á síðasta
iðnþingi, að iðnaðarmenn
fengju - sæti í bæjarstjórn,
enda eru þeir nú fjölmenn-
asta stétt bæjarins. Loks er
Steinþór kennari Guðmunds-
son allur á brott af listanum,
og hafa þá opinberir starfs-
menn misst þau litlu ítök í
flokki og bæjarstjórn, sem af
þeim manni gátu talizt.
víkingum brá að vísu í gær, 1
er þeir sáu myndirnar af FRAMSÓKNARLISTINN sýn-
ir það fyrst og fremst, að þeir
tveir menn, sem til skiptis
mættu fyrir Framsókn í bæj-
arstjórn síðasta kjörtímabil,
hafa gefizt algerlega upp,
enda hafa þeir haft lítinn á-
huga á bæjarmálefnum, þar
sem Frdmsókn á hér ekkert
erindi og gætir í öllum áhrifa
stöðum hagsmuna annarra en
Reykvíkinga.
ANNAÐ SÆTII á lista Fram-
sóknar skipar sú mektar-
kvinna, Sigríður Eiríksdóttir,
en Rarmveig lagði ekki til
orrustu á ný, og er hala-
stjarna á listanum ásamt Ey-
steini. Sigríður hefur, sem
kunnugt er, dansað á barmi,
kommúnismans undanfarið,
og nú síðast í haust tróð hún
upp á bíófundi með Katrínu
Thoroddsen fyrir •'alþingis-
kosningarnar og hvatti til að
kjósa hana. Það hefði, úr því
sem komið er, ekki undrað
Reykvíkinga mikið, þótt Sig-
ríður hefði verið í öðru sæti
á lista kommúnistá, en Kat-
rín í öðru sæti Framsóknar.
KOMMÚNISTAR viðurkenna
með framboði sínu í fimmta
sæti, að þeir eru búnir að
gefa upp alla von um það
sæti. Hitt er og hverjum
manni Ijóst, að Framsóknar-
menn hafa ekki minnstu von
um að koma nema einurn
manni að, og er því hvert at-
kvæði fram yfir 1500, sem
þeim er greitt, gert algerlega
ónýtt.
SÉRSTÖK . TEGUNÐ hjól-
barða er notuð á heflana og hún
fæst ekki og innflytjendur virð-
ast ekki flytja hana inn. Verða
því eigendurnir sjálfir að flytja
barðana inn. Þeir eru nú ekki
fyrir hendi. Búið er að leggja
einum heflinum og fleiri munu
verða að taka sér hvíld við hlið
hans eftir því, sem hjólbarðar
þeirra ganga úr sér.
í DAG er þrettándinn og með
honum lýkur jólum. í gamla
daga voru oft hafðar brennur á
þrettándanum. Stundum hafa
þær líka verið hafðar hér í bæn
um um þetta leyti, en menn hafa
átt svo erfitt með að efna til
þeirra vegna óvissrar veðráttu.
Nú lítur svo út, sem á þrettánd
Gnum sé tilvalið brennuveður
en ekki mun neinn viðbúnaður
( þá átt hafa verið hafður.
Hannes á horninu.
Ekmslcrff
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar þann 12. þ. m. Farseðlar
óskast sóttir í dag (föstudag)
og fram til hádegis á laugardag.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Erlendur Pjetursson.