Alþýðublaðið - 12.02.1950, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. febrúar 1950
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4091, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Brezku kosnlng-
arnar
ATHYGLI gervalls heimsins
beinist nú að brezku kosning-
unum, sem fram fara eftir
hálfan mánuð. Út á við skera
þær úr um það, hvort sigursókn
jafnaðarmanna, er hófst eftir
ófriðarlokin, heldur áfram á
markaðri braut eða hlé verður á
henni um sinn. Inn á við standa
kosningarnar um það, hvort al-
þýða Bretlands á að stjórna
landi sínu framvegis undir for-
ustu jafnaðarmanna eða ein-
5 íaklingsframtakið undir for-
ustu íhaldsins að taka við.
Alþýðul ,’eðið mun ekxi fara
að riæmi jumra ««úa:ra ía-
ícnzkra blaða urn fyrirfram
spádcrr.a varðandi úrslit brezku
kosringanna. Reyr.d verður
rikari í því efni. En alþýðan
um víða veröld. emnig hér á
íslandi bíður með óþreyju eft-
ir útshtum kosningabaráttunn-
ar á Bretlandi, sern nú er í
þann veginn að ná bámarki
llin mikla spurning er, hvort
brezku kosningarnar verði nýr
sigur fyrir jafnaðarstefnuna
eða vatn á myllu afturhalds-
ir.s bcv í landi og i’.nars stað-
ar, því að enginn efast um, að
áhrif brezku kosninganna verði
víðtæk og margþæit,
*
Heimurinn stendur í ólýsan-
legri þakkarskuld við brezku
þjóðina. Það mun aldrei gleym-
ast, að Bretar stóðu á sínum
tíma einir uppi í baráttunni
gegn nazismanum, þegar hann
vantaði aðeins herzlumuninn
til þess að leggja undir sig Ev-
rópu, og þraukuðu til þrautar.
Bretar færðu í síðari heims-
styrjöldinni meiri fórnir en
nokkur önnur þjóð. Þeir lögðu
allt í sölurnar í baráttu hennar,
sem háð var upp á líf og dauða.
Þeir sigruðu að lokum. En sig-
urinn var þeim dýru verði
keyptur. Þjóðin, sem fyrrum
var ríkust og voldugust í heimi,
bjó við fátækt og hörmungar.
Blómi æskumanna hennar hafði
fallið á vígvöllunum, borgir
hennar voru brotnar og auðæfi
hennar til þurrðar gengin. Slík
voru viðhorfin á Bretlandi,
þegar vopnagnýrinn loks þagn-
aði og tími endurreisnari’nnar
fór í hönd.
En Bretar unnu sigur á vett-
vangi endurreisnarinnar ekki
síður en á vígvöllum styrjald-
arinnar. Það er staðreynd, að
þrátt fyrir alla erfiðleika, hafa
Bretar staðið sig betur eftir ó,-
friðinn en nokkur þjóð önnur.
Þeir hafa Iagt hart að sér, unp-
ið mikið, neitað sér um margt
og boðið erfiðleikunum byrg-
in á aðdáunarverðan hátt. Ár-
angur brezku þjóðarinnar er
líka mikill. Hann er sigur þeirr-
ar alþýðu, er tók völd landsins
í sínar hendur eftir ófriðarlok-
in og skipulagði og framkvæmdi
endurreisnarstarfið á grund-
velli jafnaðarstefnunnar og
þjóðnýtingarinnar. Gildi jafn-
aðarstefnunnar og þjóðnýt-
ingarinnar hefur hyergi sann-
azt jafnskýrt á jafnskömmum
tíma og á Bretlandi eftir síðari
heimsstyrjöldina.
íhaldið á Bretlandi gerir sér
miklar sigurvonir við í hönd
farandi kosningar. En alþýða
Bretlands hefur áreiðanlega
ekki gleymt því, að samanburð-
ur á stefnu og starfi jafnaðar-
manna og íhaldsmanna er henni
auðveldur og nærtækur. Ihald-
ið fór með völd á Bretlandi eft-
ir fyrri heimsstyrjöldina. Þá
dundi yfir þjóðina böl atvinnu-
leysis og örbirgðar fyrir hina
mörgu og fátæku, en hinir fáu
lifa það á ný. Þess vegna hafn-
aði hún forustu íhaldsflokksins,
þó að leiðtogi hans væri
hetja styrjaldarinnar, Winston
Churehill. Það er ólíklegt, að
hún hafi breytt um skoðun á
árunum, sem síðan eru liðin,
því að dómur reynslunnar er
Attlee og stjórn hans ótvírætt í
viL
Sigrar brezku jafnaðar-'
mannastjórnarinnar heima fyr-
ir eru mjög á aðra lund en af-
leiðingarnar af stefnu og starfi
íhaldsins. Þar með er þó ekki
sagan öll. Utanríkisstefna Breta
hefur sömuleiðis tekið miklum
og ríku undu glaðir við sitt. | breytingum á valdatíma jafn- ;
Eftir síðari heimsstyrjöldina aðarmannastjórnarinnar. Gamla'
hafa jafnaðarmenn stjórnað heimsveldisstefnan hefur verið
Álþýðuflokksféfag Reykjavíkur
heldur
spila- o
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld
(mánudag) kl. 8.30.
SKEMMTIATRIÐI
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Bretlandi á válegustu tímum í
sögu þjóðarinnar. Þeir hafa
firrt land og lýð böli atvinnu-
leysisins, en tekið atvinnutæk-
in í þjónustu heildarinnar á
grundvelli þjóðnýtingarinnar,
stóraukið félagslegt öryggi
þjóðarinnar, bætt hag og launa-
kjör alþýðunar, en skert for-
lögð til hliðar, en viðhorf jafn-
aðarstefnunnar til samskipta
þjóðanna komið í hennar stað.
Bretar hafa veitt fyrri nýlend-
um sínum einni af annarri
frelsi og fullveldi og þar með
gert aldagamla drauma þjóða
þeirra að véruleika. Þannig hef-
ur jafnaðarmannastjórnin hald-
réítindi efnastéttanna. Verka- ið hátt á lofti merki frelsisins
lýðurinn hefur sýnt í verki, að og lýðræðisins, bætt fyrir gaml-
hann kann vel að meta þessa
stefnu. Framleiðslan á Bret-
landi hefur aukizt stig af stigi,
hverri nýrri raun hefur verið
svarað með nýju og samstilltu
átaki.
Árangurinn af stefnu og
starfi brezku jafnaðarmanna-
stjórnarinnar er mikill og óve-
fengjanlegur. En hann verður
ekki aðeins metinn eftir mæli-
kvarða framkvæmdanna, sem á
eru komnar. Hins ber einnig að
minnast, að lagður hefur verið
grundvöllur að áframhaldandi
sókn til aukinnar hagsældar og
bættra kjara. En jafnframt hef-
ur jafnaðarmannastjórnin forð-
að brezku þjóðinni frá því dap-
urlega hlutskipti, sem hennar
beið eftir fyrri heimsstyrjöld-
ar misgerðir og markað þá ut-
anríkismálastefnu, sem göfug-
ust er og giftusamlegust í sögu
samtíðarinnai’;
: Málstaður brezku jafnaðar-
mannastjórnarinnar er þess
vegna hafinn yfir allan efa.
Eigi að síður verður barátta
kosninganna á Bretlandi hörð
og tvísýn eins og raunar alltaf
og alls staðar, þegar alþýðan og
auðvaldið takast á. íhaldið á
Bretlandi gerir sér að sjálf-
sögðu Ijóst, að þetta eru ef til
yill mikilvægustu kosningar í
sögu þess. En brezk alþýða veit
jafnframt og skilur, hvað hún
hefur að vinna og hverju hún
getur búizt við að tapa. Hvor-
ugur aðilinn mun því hggja á
liði sínu í orrahríðinni, sem nú
Slysin. — Ökuníðingarnir, sem hverfa, — og lög-
reglan. — Ólæsileg númer. — Atvinnuleysi. —
Breyting. — Kartöfluskortur.
ina. Brezka alþýða vildi ekki ér að ná hámarki.
ÞRJÚ BIFREIÐASLYS urðu
hér í bænum síðasta sólarhring.
í tveimur .tilfellum óku bif-
reiðarstjórarnir brott, án þess
að skipta sér af þeim særða.
Eitthvað á þessa Ieið hljóðaði
frétt, sem var í blöðunum í gær.
Það er farið að verða ískyggi-
Iega algengt, að bifreiðarstjórar
aki brott og skipti sér ekki af
þeim særða eftir að slys hefur
orðið. Maður vill ekki halda, að
þetta stafi af því, að lögreglunni
hefur reynzt ótrúlega erfitt að
hafa upp á slíkum mönnum.
EITT SINN í VETUR stór-
slasaðist kona á Ljósvallagötu
ísland og Evrópuráðið
ÞAÐ BREGST ekki, að í hvert
sinn, sem rætt er um það,
hvort ísland eigi að taka þátt
í samstarfi lýðræðisþjóðanna.
snúast kommúnistar á móti
slíku samstarfi. Þeir eru að
því leyti nákvæmlega eins og
aðrir kommúnistaflokkar
báðum megin járntjaldsins.
enda fylgja allir þessir flokk-
ar sömu steínu, sern mótuð
er á sama stað.
EVRÓPURÁÐIÐ er síðasta
dæmið um þetta hér á iandi.
Alþingi afgreiddi fyrir nokkr-
um dögum þingsályklunartil-
lögu þess efnis, að íslending-
ar skyldu gerast aðilar að
þessu samstarfi. Hér er um að
:æða stofnun, sem getur orð-
ið vísir að merku samstarfi
þ.ióða í miJli og mun stuðla '
mjög að aukinni samvinnu og
vináttu allra þátttökuþjóða.
Austur-Evrópuríkin hafa ekki
viljað taka þátt í þessu sam-
starfi, en þó verður á engan
hátt sagt né rökstutt, að því
sé beint gegn einum eða nein-
um. íslenzkir kommúnistar
dansa eftir línunni, án þess
að hafa nokkur önnur rök en
þau, að það sé ósannað, hvern
ig þesSi þátttaka muni borga
sig fjárhagslega.
BARÁTTAN gegn þessu máli
fór á furðulegan hátt út um
þúfur. Fyrst tókst fulltrúa
þeirra í utanríkismálanefnd
að tefja málið lengi á ýmsan
hátt. Þegar nefndin skilaði
áliti (allir nefndarmenn með
þátttöku nema kommúnist-
inn), báru kommúnistar enr.
fram óskir um frestun á mái-
inu tvisvar sinnum. Nú höfðu
þeir haft feikinógan tima 1il
að kynna sér málið og undir-
búa sína lilið á afgreiðsiu
þess. Þegar forseti sameinaðs
þings tók það á dagskrá,
var ,,utanríkismálasérfræð—
ingur“ kommúnista enn ekki
viðstaddur, þótt forseti hefði
skýrt honum frá því fyrir-
fram, að málið yrði á dagskrá.
En ekki gat einn einasti þing-
maður kommúnista staðið
upp til andmæla í málinu,
nema hvað Einar Olgeirsson
heimtaði enn einu sinni frest.
Það er því augljóst, að komm-
únistar hafa engin skynsam-
leg rök fram að færa gegn
þessari þátttöku, en revndu
aðeins að þvælast fyrir mál-
inu í fullkominni þjónustu
við hina austrænu húsbænd-
ur sína.
ÞAÐ VERÐUR að sjálfsögðu
ekki vitað fyrirfram, hver
árangur verður af starfi. Ev-
rópuráðsins. Hitt er augljóst,
að heildarsamtök þjóða verða
ekki byggð í einni svipan, og
það getur styrkt þau mjög
verulega, ef þjóðir hinna
ýsmu heimsálfa eða heims-
hluta, sem hafa meira sam-
eiginlegt en sameinuðu þjóð-
irnar allar, mynda fyrst með
sér samtök, sem starfa í anda
friðar og samvinnu. Evrópu-
ráðið er slík tilraun og til-
gangur þess er að efla á marg
an hátt samvinnu þátttöku-
ríkjanna og stuðla þannig að
friði.
SLÍKT STARF verður seint
metið til f-jár. Hitt er augljóst,
að það er nauðsynlegur liður
í sjálfstæði íslands, að þjóð-
in taki þátt í samtökum
frjálsra þjóða, er stefna að
aukinnj samvinnu og friði.
íslendingar reka hlutfallslega
meiri verzlun en flestar aðr-
ar þjóðir, þurfa að f-lytja
meira út og meira inn en
flestir aðrir. Það er þeim því
hið mesta áhugamál, að við-
skipti þjóða, sérstaklega Ev-
rópuþjóðanna, verði sem mest
og bezt, og sambúð þeirra
sem vinsamlegust. Að þessu
stuðlar Evrópuráðið og þess
vegna var þátttaka íslands í
því sjálfsögð.
Daglega
á
boð-
stólum
heitir
og
kaldir
fisk og kjötréttir.
eða þar í grennd. Vörubifreið
ók á hana. Hvað eftir annað
auglýsti lögreglan eftir vitnum,
en almenningi er að minnsta
kosti ekki kunnugt um að þær
eftirgrennslanir ha'fi borið á-
rangur. Ökuníðingarnir sjá, að
það er möguleiki til að sleppa
á þennan hátt. En illu innræti
lýsir það og ótrúlegu kæruleysi,
því að oft gæti það orðið til að
bjarga mannslífi, að bifreiðar-
stjóri, sem lent hefur í slysi,
hjálpaði særðum manni þegar í
stað.
ÉG ÆTLA MÉR EKKI þá dul
að fara að kenna lögreglunni.
En í sambandi við þetta vil ég
vekja athygli á þeirri staðreynd,
að númer fjölmargra bifreiða í
bænum eru ekki læsileg, sér-
staklega á þetta við um vörubif-
reiðar, en oft eru númer þeirra
svo óhrein, að ekki er hægt að
lesa þau, þó að þau séu í lagi að
öðru leyti. Númerið sást ekki á
vörubifreiðinni, sem ók burt
eftir slysið á Ljósvallagötu.
EINHVERJAR breytingar eru
að gerast. Og sumar þeirra ekki
sem glæsilegastar, Atvinnuleys-
ið gerir vart við sig. Skyndilega
er það orðið mikið. Við liöfum
ekki þekkt atvinnuleysi í tæp
10 ár, og engu kvíðum við eins
mikið og atvinnuléysi. Við skul-
um vona að atvinnuleysið nú sé
aðeins tímabundið fyrírbæri, en
nú er einmitt sú árstíð, sem
minnst hefur alltaf verið um
atvinnu á Islandi.
AUGLÝSINGAR eru farnar
að birtast í blöðum, sem ekki
háfa sézt þar í heilan áratug.
Stúlkur eru farnar að auglýsa
eftir vistum. Þær eru að vísu
ekki margar, en þetta kemur þó
fyrir og er nýtt tímanna tákn.
Það sýnir að lítið er farið að
verða um atvinnu hjá stúlkum,
því að þær fara áreiðanlega ekki
fyrr en í allra síðustu lög að
sækjast eftir heimilisstörfum.
Ég er alveg viss um, að stúlkur
hefðu haft betra af því að stunda
heimilisstörf og það hefði verið
betri undirbúningur fyrir þær
undir lífsstarfið en ýmis önnur
störf, sem þær hafa unnið, og þá
fyrst og fremst framreiðslustörf-
in í knæpum og ,,börum“.
FURÐULEGT má það telja,
hve oft verður kartöfluskortur í
Reykjavík. Fólk getur eiginlega
alltaf átt von á því að engar
kartöflur fáist. Þetta hlýtur að
stafa af einhverjum mistökum