Alþýðublaðið - 12.02.1950, Side 8
Gerizt áskrifendur
að Aiþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á
• hvert heiraili. Hring-
ið í síma 4900 eða 4906.
Sunnudagur 12. februar 1950
Börn og unglingar.
Komið og seljið ,
Alþýðublaðið. j
AUir viljia kaupa i
Alþýðublaðið.
rlvig Frilsch, hinn frægi
nski jafnaðarmaður, lálinn
HARTVIG FRITSCH, hinn þekkti menntamálaráðherra
dönsku jafnaðarmannastjórnarinnar, lézt í Kaupmannahöfn á
laugardagsnóttina, eftir langa vanheilsu. Hann varð aðeins 57
ára', Hans Hedtoft, forsætisráðherra og flokksbróðir lians, minnt-
ist hans í „Social-Demokraten“ í gærmorgun sem mikils andans
mánns og stjórnmálamanns.
^ Hartvig Fritsch var þekktur
úti um heim af viðamiklum rit-
verkum, einkum sögulegum og
pólitískum. Má þar fyrst til
nefna „Evropas Kulturhistorie“
í tveimur bindum, sem er í allra
fremstu röð sögulegra yfirlits-
rita og stenzt fullkomlega
samanhurð við hina frægu bók
H. G. Wells, „Outline of Hist-
ory“. En meðal alls almennings
á Norðurlöndum er hin minni
samtíðarsaga, „Pest over Ev-
ropa“, sem Hartvig Fritsch skrif
aði á árunum eftir valdatöku
nazismans á Þýzkalandi, og
fjallar um einræðis- og ofbeld-
ishreyfingar fasismans og kom-
múnismans, þó enn þá þekkt-
Hartvig Fritsch.
Tvö læknishéruð
veiíí í fyrradag
í FYRRADAG veitti forseti
íslands Þórði Oddssyni lækni
Kiepps j árnreyk j alæknishér að
frá 1. apríl að telja og Magnúsi
Ágústssyni lækni Hveragerðis-
læknishérað.
KvaS dvelur und-
irbúnitH) Sogs-
virkjunarinnar!
BÆJARBÚAR fylgjast
af athygli með undirbúningi
nýju Sogsvirkjunarinnar,
enda er það staðreynd, að
hér verður rafmagnsskortur
næsta vetur, meiri rafmagns-
skortur veturinn 1951—52,
og verði stöðin ekki tilbúin
hausfið 1952, verða hér
hrein vandræði.
ÞaS fréttist síðast af und-
ÍEbúningí virkjunarinnar, að
búið væri að opna og athuga
tilboðin, sem gerð hafa ver-
ið. Nú bregður hins vegar
svo við, að stjórn Sogsvirkj-
iBiarinnaf, sem á að taka á-
kvörðun í þessu efni, hefur
ekki verið kölluð saman á
* ftrnd í heilan mánuð, og er
þó afgreiðslufresti á vélum
þannig varið, að það getur
munað hverri vikunni, hvort
þær fást afgreiddar haustið
1952 eða ekki,, — hvort hér
verða hrein vandræði vegna
rafmagnsskorts þanu vetur
eða ekki..
Bæjarbúar, sem rafmagns
skorturinn mun bitna á með
vaxandi þunga næstu vetur,
ef framkvæmdir þessa máls
dragast, vonast til þess, að
borgarstjóri gefi skýringu á
því, hvað dvelur fram-
kvæmdir og hvers vegna
stjárm Sogsvirkjunarinnar
er ekki kölluð á fund.
Hartvig Fritsch varð að gjalda
þess rits og skeleggrar baráttu
fyrir málstað lýðræðisins og
jafnaðarstefnunnar, er nazistar
hertóku Danmörku á ófriðarár-
unum. Hann varð þá eins og
Hans Hedtoft að hverfa af
þingi Dana, en Kaupmanna-
hafnarháskóli hélt verndar-
hendi yfir honum með því að
gera hann að prófessor í grísku
og latínu, sem verið höfðu náms
greinar hans á háskólaárunum.
Eftir stríðið var Hartvig
Fritsch einn af viðurkenndustu
andans mönnum Danmerkur,
og þótti hann sjálfkjörinn til
þess að verða menntamáiaráð-
herra, er Hans Hedtoft mynd-
aði jafnaðarmannastjórn sina
haustið 1947.
Hans Hedtoft skrifaði í minn
ingarorðum sínum í „Social-
Demokraten“ í gærmorgun, að
jafnaðarstefnan í Danmörku
og dönsk vísindi hefðu beðið
lítt bætanlegt tjón við fráfall
Hartvig Fritsch. Hann hefði
verið alveg einstæður andi og
persónuleiki.
■---------♦----------
Kosningabarátian
á Bretlandi
Framh. af 1. síðu.
leysisráðherra. En ég er þó allt
af betri heilbrigðismálaráð-
herra en hann fjármálaráð-
herra. Ég hef að minnsta kosti
reynt að firra börnin fæðu-
skorti. En þegar Churchill var
fjármálaráðherra 1926, þá
svelti hann þau!“
FYLGISKÖNNUN.
Stöðugt er verið að reyna að
kanna hug kjósendanná með
Gallupfyrirspurnum, til þess
að hægt sé að gera sér ein-
hverja hugmynd um kosninga-
horfurnar. íhaldsblaðið „Daily
Express11 taldi nýlega, að Al-
þýðuflokkurinn væri að vinna
á, en fylgi íhaldsflokksins
myndi þó vera 1 % meira. Viku
áður hafði, „Daily Express“ á-
Ingrid Bergman í Strombolikvikmyndinni
Þessi mynd er af Ingrid Bergman og ítölsku m meðleikara hennar í kvikmynd þeirri, er tek-
in var á Stromboli undir stjórn Roberto Rossellinis, ítalska kvikmyndatökumannsins, og inn-
an skamms mun verða byrjað að sýna í Ameríku. Samstarf þeirra Ingrid Bergman og Itossel-
linis við Strombolikvikmyndina hefur sem kunnugt er leitt til þess, að bæði eru nú að skilja
við maka sína og ætla að giftast. Ingrid fædd i Rossellini nýlega dóttur suður í Rómaborg.
sveitir taka þáíí í bridgemófinu,
sem heíst kiukkan 1 í daa
-------------------------
Meistarakeppni Briögefélagslos.
FLOKKAKEPPNI Bridgefélags Reykjavíkur í meistara-
flokki hefst klukkan 2 í dag í Breiðfirðingabúð, og taka átta
sveitir þátt í keppninni. Spilaðar verða 7 umferðir þar til keppn-
inni lýkur, og verða þær spilaðar á sunnudögum og mánudögum,
Sveitirnar, sem taka þátt í* :
Rannsóknarlögregl-
una vaníar enn
vifni úf af slys-
inu á Flókagöfu
sem
keppninni eru þessar:
Sveit Zophoníasar Péturs-
sonar, sveit Baldurs Ásgeirs-
sonar, sveit Árna M. Jónsson-
ar, sveit Guðlaugs Guðmunds-
sonar, sveit Gunngeirs Péturs-
sonar, sveit Harðar Þórðarson-
ar, sveit Ragnars Jóhannesson-
ar og sveit Roberts Sigmunds-
sonar.
í umferðinni, sem spiluð verð
ur í dag keppa þessar sveitir:
Sveit Harðar Þórðarsonar og
Baldurs Ásgeirssonar, sveit
Ragnars Jóhannessonar og Ró-
berts Sigmundssonar, sveit
Zophoníasar Péturssonar og
Gunngeirs Péturssonar og sveit
Guðlaugs Guðmundssonar og
Árna M. Jónssonar.
Fyrirlesfur á frönsku
MÁNUDAGINN 13. þ. m. kl.
18 mun franski sendikennar-
inn, hr. André Métay, flytja
annan fyrirlestur sinn á þess-
um vetri í háskólanum.
Að þessu sinni talar hann
um Chateaubriand. Að fyrir-
lestrinum loknum verður sýnd
talmýndin „Chateaubriand í
Coborg“
Fyrirlesturinn verður fluttur
í fyrstu kennslustofu. Öllum er
heimill aðgangur.
ætlað fylgi íhaldsflokksins 5%
meira.
ENNÞA HEFUR EKKI hafzt
uppi á vörubifreiðinni, sem ók
á drenginn á Flókagötunni á
fimmtudagskvöldið, né heldur
þeim, sem óls á mennina á Vest-
urgötunni þá um nóttina.
I sambandi við slysið á Flóka
götunni vill lögreglan taka
þetta fram:
Kona, sem stóð hjá viðkomu-
stað strætisvagnanna við Gunn-
arsbraut og Flókagötu um það
leyti, sem slysið skeði, sá mann
þar á gangstéttinni, sem henni
virtist einnig vera að bíða eftir
strætisvagni. Rétt áður en slys-
ið varð, gekk maðurinn niður
Gunnarsbrautina, eins og hann
væri að gæta að strætisvagnin-
um, en í sama bili ók vörubif-
reiðin yfir gatnamót Flókagötu
og Gunnarsbrautar, en þar
skammt frá skeði slysið.
Konan fór þá á slysstaðinn til
drengsins, en vissi ekki hvað af
manninum varð, sem beðið
hafði á viðkomustað strætis-
vagnsins, en telur trúlegt, að
hann muni ef til vill hafa farið
í strætisvagninn.
Rannsóknarlögreglan óskar
Kvenfélag Alþýðu-
flokksins heldur
fund á þriðjudag
KVENFÉLAG Alþýðu-
flokksins í Reykjavík heldur
fund næst komandi þriðju-
dagskvöld í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu. Fundurinn
hefst kl. 8,30.
Rædd verða ýms félags-
niál, en auk þess talar Gylfi
Þ. Gíslason alþingismaður,
og mun hann segja frá ýms-
um málum, sem yfirstand-
andi þing hefur til meðferð-
ar.
Félagskonur eru hvattar
til þes að fjölsækja fundinn.
eindregið eftir að hafa tal a£
þessurn maííhi, ef ske kynni, að
hann gæti gefið einhverjar upp-
lýsingar um bifreiðina.
Merkjasala Kvenfé-
lags Laugarnes-
sóknar í dag
MERKJASALA Kvenfélaga
Laugarnessóknar er í dag. Hef-
ur félagið haft mörg nytjamál
innan safnaðarins með höndum
og unnið að þeim öllum með
miklum dugnaði. Félagið hefur
nú ýmislegt á prjónunum, með-
al annars fegrun svæðisins um-
hverfis kirkjuna, og til þess
verður féð látið renna, sem
kemur inn fyrir merkin í dag.
Er því vonandi, að merkjasalan
gangi vel.
BANDARÍKIN hafa ákveðið
að veita hinum nýju Banda-
ríkjum Indónesíu 100 milljóij
dollara viðreisnarlán.