Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 2
2
ALfrÝfíURLAÐlÐ
Fimmtudágur 20. apríl 1950.
æ GAP.1LA BIÓ æ
Pmímém
(Les Enfants du Faradis)
: Hin heimsfræga franska
í stórmynd snillingsins Marcei
I Carné. Aðalhlutverk:
Áriétty
Jean-Louis Barrault
Pierre Brasseur
IMynd þessi hefur- hvarvetna
hlotið einstætt lof gagnrýn-
enda —• talin „gnæfa yfir
síðari ára kvikmvndir“ —
„stórsigur fyrir kvikmynda-
listina“ og „bezta franska
kvikmyndin til þessa“
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
| Snmimsl ksup og
sölti íasíeigna
og alls konar
Ísamningagerðir.
SALA og SAMNIXGAR
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
Hrelngerningar
Athugið. Hir.ir hyggnu
og vanálátu panta þær í
síma 4232.
IIÖKÐUE.
Alit í bessu fína...
(Sitting Pretty)
Ein af allra skemmtilegustu
gamanmýndum, sem gerðav
hafa verið í Ameríku á síð-
ustu árum. Myndin var sýnd
í 16 vikur samfleytt á einu
stærsta kvikmyndahúsi í
Kaupmannahöfn.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Aukamynd.
Ferð með Gullfaxa frá Rvík
til London, tekin af Kjart-
ani Ó. Bjarnasyni. (Litmynd)
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sýningarnar kl. 3 og 5 til-
heyra barnadeginum.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Africa Screams)
Sprenghlægileg og mjög
spennandi ný amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverkin leika vin-
sælustu grínleikarar, sem nú
eru uppi
Bud Abbott
og
Lou Costello
Enn fremur Ijónatemjarinn
Blyde Beatty, og hnefaleika
heimsmeistararnir og' bræð-
urnir Max og Buddy Baer.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 9184.
Biúndur og blásýra
Bráðskemmtileg, spennandi
og sérkennileg amerísk
kvikmynd, gerð eftir sam-
nefndu leikriti eftir Joseph
Kesselring.
Bönnuð innan 16 ára.
. Sýrsd kl. 9.
UNG ÁST
(To Young To Know)
Skemmtileg ný amerísk
kvikmynd. um ástir og
barnaskap ungra hjóna.
Aðalhlutverk:
Joan Leslie,
Robert Hutton,
Rosemary De Camp.
Sýnd kl, 5 og 7.
81936
Hiííer og Eva Braun
Stórmerk amerísk frásagn-
armynd. Lýsir valdaferil
nazistana þýzku og stríðs-
undirbúning, þættir úr
myndurn frá Berchtgsgad-
en, um ástarævintýri Hitl-
ers og Evu Brun.
Persónur eru raunveruleg
ar.
Adolf Hitler
Eva Braun
Hermann Göring
Joseph Göbbels
Julíus Streicher
Heinrich Himmiler.
Benito Mussolini.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur Texti.
Bönnuð innan 12 ára.
® TJARNARBIÖ 83
Quartet
Fjórar sögur eftir W. Som
erset Maugham.
Þessi óviðjafnanlega myn i
verður sýnd í síðasta sinn
kl. 9._____________
KITTY
Amerísk stórmynd eftir sam
nefndri sögu Aðalhlutverk:
Ray Milland
Pauleíte Goddard
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðeins þetta eina skipti
MOWGLI
(Dýrheimar)
Ævintýramyndin ógleym-
anlega sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Afar spennandi og viðburða-
rjk amerísk cowboymynd í 2
köflum. — Aðalhlutverk:
Sía.nley Andrews
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VINIBNIE
Skemmtileg og falleg ame
rísk kvikmynd leikin af
börnum.
Staryn Moffett
Joerry Huníer.
Sýnd fyrir barnadaginn kl. 3
68 TRIPOLI-BÍÓ 8F
Móti sfraum] ’ !j
(Two who dared)
Spennandi amerísk mynd,
er gerist á keisaratímanum
í Rússlandi.
Aðalhiutverk:
Anna Sten
Henry Wilcóxon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
88 88
88 FJARÐARBÍO 88
LeSurbiakaii j
Hin óviðjafnanlega og gulí-
fallega þýzka litmynd, gerð
eftir hinni heimsfrægu óper
ettu Jóhanns Strauss.
Sýrid kl. 7 og 9.
FRAKKIR FÉLAGAR
Bráðfjörug amerísk gaman- ■
mynd um fimm sniðuga
stráka.
Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249
Kaupum fuskur
Baldursgöfu 30.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs
Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar.
Kaupum og seljmn
allskonar gagnlega hluti
seljum einnig í umboðssölu.
GOÐABORG
Freyjugötu 1.
Sími 6682.
Lesfð
AlþvSublaðið!
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur
ákveðið eftirfarandi hámarksverð á Coca-cola:
í heildsölu 3/16 lit............... kr. 0.77
í smásölu 3/16 Itr................ kr. 1.05
Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Flafnarfirði,
en annars staðar á landinu má bæta við verðið samkvæmt
tilkynningu viðskiptanefndar nr. 28. 1947.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 19. apríl 1950.
Verðlagsstjórinn.
á næstunni verða menn ráðnir til þjálfunar í eftirfarandi
greinum flugvallatækni: Flugumsjón, flugumferðarstjórn,
bj örgunarflúgi, stjórn blindlendingatækja.
Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir fyrir þann
27. þ. m. og séu þar tilgreind fyrri ströf og menntun.
Flugvallarstjóri ríkisins.
. Reykjavíkurflugvélli.