Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 7
Fimmíudagur 20. apríl 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ í m/imiM ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Vígsla ÞJQÐLEIKHÚ sumardaginn fyrsta, 20. apríl 1950, kl. L9,15 Þjóðsöngurinn Symfóníuhljómsveit, undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Avarp Formaður þjóðleikhússráðs, Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri. Ræða Formáður byggingarnefndar Þjóðleikhússins, Hörður Bjarnason skipulagsstjóri. Ræða Björn Ólafsson menntamálaráðherra. Ræða Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri. Hátíðarforíeikur Saminn af Páli ísólfssyni vegna vígslu Þjóðleikhúss- ins. —. Symfoníuhljómsveit undir stjórn höfundarins ílytur. Forljóð Tómas Guðmundsson skáld. Nýársnóííin Eftir Indriða Einarsson. — Leikstjóri Indriði Waage. Eingöngu boðsgestir. Athöfninni verður útvarpað. « Hvaða rit er myndarlegasta mánaðarrit landsins, 32 j litprentaðar síður með mörgum myndum og fjölbreyttu j efni? ; SAMVINNAN er glæsilegasta heimilisblaðið. í henni er “ að finna fjölbreytt skemmtilegt og fróðlegt lestr- : arefni, heppilegt til frístundalesturs á heimilunum “ um land al’t. n » Vegna innflutningserfiðleika verður óhjákvæmlegt ; að takmarka upplag Samvinnunnar töluvert í náinni í framtíð. Það má því gera ráð fyrir því, að einungis fastir « áskrifendur geti átt þess kost að fá ritið reglulega fram- * vegis. » SAMVINNAN kostar aðeins kr. 25,00 árgangurinn og er ; því langódýrarsta mánaðarrit landsins enda þótt | það sé bæði stórt, fjölbreytt og skemmtilegt. Hvaða tímarit býður betri áskriftakjör en Samvinn- : an? Aðeins kr. 25.00 á ári fyrir tólf 32 áíðna- litprentuð C hefti. Gjalddagi er 1. júlí ár hvert. í Reykjavík er áskrifta - verðið innheimt með póstkröfu, úti á landi annast kaup- ■“ félögin, hvert á sínu félagssvæði, innheimtuna. m \ SAMVINNAN ráðleggur áhugamönnum að tryggja sér C áskrift að ritinu strax í dag með því að senda með- prentaðan áskriftaafklipping útfylltan til Sam- vinnunnar, Sambandshúsinu, Reykjavík. Í ÁSKRIFTA AFKLIPPIN GUR . Til Samvinnunnar, Sambandshúsinu, Reyltjavík C Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Sam- Undirritaður óskar að gerast ásrifandi að Samvinnunni * Nafn .......................... Heimili ................ C Kaupfélagssvæði Ný útgáfa á b r 4 r 8ssi tsfpfa a smiidarverio mm ■ /Æ'B i| s r joðieiKHusstns. fifsmálari fi Bókaíitgáfan Héimskringla. FELáGSLIF Guðspekinemar. Reykjavíkurstúkan heldur fund föstudaginn 21. apríl kl. kl. 8,30 s. d. Frú Halldóra Sigurjónsson flytur erindi. Gestir velkomn- ir. Knattspyrnu— félagið Þróttur. I. og II. fiokkur, æfing annað' kvöld, föstudag ld. 8 á Háskólavellinum. III. flokkur, æfing annað kvöld, föstudag kl. 7 á Grímsstaða- holtsvellinum. — Þjálfarinn. Mikið af fallegum blóm- úm, pottablómum, pottablóm um, rósum og fleira, verður selt á torginu Njálsgötu og Barónstíg og Hofsvallagötu og Ásvallagötu. Bestu þakkir til allra nær og fjær skildra og vanda- 1 lausra er minntust mín á fimmtugs afmæli mínu 29. marz | s. 1. Guð blessi ykkur öll. Katrírt Markúsdóttír frá Yztu-Görðum. eoneai sumar S 51 r E-.2 ryiimysio iieroyores 1 e H & B ti)+il#iJ*!l'ti)*(ÞlÞfÞlÞlÞ(l4(Þíl4íHfJ^ Auglýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.