Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. apríl 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
TiL KVOLDS
í DAG er fimmtulagurinn 20.
apríí, suKiartiagurinn fyrsti.
Fættctui' Leon Gambetta árið
1838, og Ar/jlf Hitler árið 1889.
Verziunareinokun Iiefst á fs-
landi 1602.
Sólarupprás var kl. 5.40. Sól-
arlag verður kl. 21.16. Árdeg-
isháflæður er kl. 7.55. Síðdegis-
háflæður er kl. 20.15. Sól er
hæst á lofti í Rvík kl. 13.27.
Helgidagslæknir: Stefán Ól-
aísson, Skólabrú 2, sími 81211.
Nætur- og helgidagsvarzla':
Laugavegs apótek, sími 1618.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Reyk.iavíkur, sími 1720;- sami
sími eftir kl. 2.
^klpafréttlr
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 18.4. til Leitli, Lysekil,
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafner. Dettifoss fór frá Huil í
gær til Hamborgar og Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá Reykja-
vík 17.4. til Halifax. Goða-
foss hefur væntanlega farið frá
Leith 18.4. til Reykjavíkur.
Lagarfoss er í Reykjavík. Sel-
foss fór frá Heroya *í Noregi
16.4. til Leith, Vestmannaeyja
og Reykjavíkur. Tröllafoss kom
ti lBaltimore 16.4., hefur vænt-
anlsga farið þaðan 18.4. til
8.30
9.10
11.00
Heilsað sumri: Ávarp. —
Tónleikar (plötur).
Tónleikar (plötur).
Skátamessa í Dómkirkj-
unm.
13.15 Frá útihátíð barna. —
Ræða: Síla Jón Auðuns.
15.00 Miðdegisútvarp: -— a)
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur. Paul Pampichler
stjórnar. — b) Ávarp
(Steingrímur Steinþórs.
son forsætisráðherra). c)
Útvarpskórinn syngur.
Róbert Abraham stjórn-
ar (plötur). d) Erindi:
ísland á Ingólfs dögum
(Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri). e) Tón-
leikar (plötur).
18.00—19.00 Barnatími Þor-
steinn Ö. Stephensen).:
Upplestrar og barnasöng-
ur.
19.15 Opnun Þjóðleikhússins:
a) Vígsluathöfn: Ræðu-
höld og hátíðaforleikur
eftir dr. Pál ísólfsson.
b) Leiksýning: „Nýárs-
nóttin“ eftir Indriða
Einarsson. (Leikstjóri:
Indriði Waage).
23.30 (eða þar u mbil): Dans-
lög: a) Danshljómsveit
Björns R. Einarssonar
leikur. b) Ýmis danslög
af plötum.
01.00 Dagskrárlok.
Á MORGUN:
20.30 Útvarpssagan: „Silfrið
prestsins“ eftir Selmu
Lagerlöf; II. (Helgi
Hjörvar).
21.00 Strengjakvartett Ríkis-
útvarpsins: Kvartett op.
18 nr. 2 í G-dúr eftir
Beethoven.
21.25 Frá útlöndum (Jón
Magnússon fréttastjóri).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Spurningar og svör um
íslenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
.22.10 Vinsæl lög (plötur).
Reykjavíkur. Vatnajökull fór
frá Tel-Aviv 11.4., kom til Pal-
ermo 15.4. ,
Foldin er í Palestínu. Linge-
stroom er í Arnsterdam.
M.s. Katla er á Austfjörðum.
Hekla var á Seyðisfirði í gær
kveldi á suðurleið. Esja er í
Reykjavík. Hfíðubreið er í
Reykjavík. Skjaldbreið er í
Reykjavík og' fer þaðan annað
kvöld á Skagafjarðar- og Eyja-
fjarðarhafnir. Þyrill var í
Kt.flávík í gær. Ármann var í
Vestmannasyjum í gær.
Áfmæli
50 ára á morgun verðul Sig-
urður P. Guðmundsson, Skúla-
skeiði 30, Haínárfirði. í
Messor í dag
Fríkirkjan: Mtssa kl. 6. Síra
Þorsteinn Björnsson.
Sofn og sýningar
Þ.ióðminjasafnið: Opið kl. 13
-15.
Nátíúrugripasafnið: Opið kl.
13.30—15.00.
Skennrritantr
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,-,Blúndur og blásýra“, amerísk.
Cary Grant, Priscilla Lane,
Raymond Massey, Peter Lorre.
Sýnd kl. 9. „Ung ást“ Sýnd kl.
5 og 7.
Gamla Bíó (sími 1475:) —
,,Paradísarbörn“ (frönsk).
Arletty, Jean-Louis Barrault og
Pierre Brasseur. Sýnd 5 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Grímuklæddi riddarinn" (am-
erísk). Lynn Roberts, Hermann
Brix, Stanley Andrews. Sýnd
kl. 5, 7 og 9. „Vinirnir11 (amtr-
ísk). Sharyn Moffatt, Jerry
Hunter. Sýnd kl. 3.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Allt í þessu fína. . (amerísk)
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Hitler og Eva Braun. (ame-
rísk) Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (slmi 6485): —
„Quartet.“ Sýnd kl. 9. .,,Kitty.“
Ray Milland, Paulette God.dard.
Sýnd kl . 5 og 7. „Mowgli.“
Sýnd kl. 3.
- Tripolibíó (cími 1182): —
„Móti straumi“ (amerísk) Anna
Sten og Henry Wilcoxon. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Kainarfirð'i (sími
9184): „Meðal mannæta og
villidýra“ (arherísk). Bud Abb-
ott, Lou Cosíello. Sýnd kl. 3. 5,
7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249);
„Leðurblakan“ (þýzk). Sýnd
kl. 7 og 9. „Frakkir félagar“
(amerísk)- Sýnd kl. 3 og 5.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Nýársnóttin, hátíðasýning,
eftir Indriða Einarsson kl. 7.15
síðd. Leikstjóri: Indriði Waage.
SAMKOMUHÚS:
Sjá auglýsingu Barnavinafé-
lagsins Sumargjafar á öðrum
stað í blaðinu.
C'r ölkim átti»m
ÖKUMENN: Gefið til kynna
með stefnuljósinu, ef þið ætl-
ið að breyta um stefnu, eða
gefið merki með höndunum,
ef stefnuljós er ekki á bíln-
um. Slysavarnafélagið.
Jón Norðfjörð leikari frá
Akureyri er staddur hér í bæn-
um þessa dagana.
rlauslr lýSskrumari
eSa vangefnir menn!
ÞESSA DAGANA veltir al-
menningur í landinu fyrir sér
þeirri spurningu, hvort for-
ustumenn Framsóknarflokks-
ins séu heldur ábyrgðarlausir
iýðskrumarar eða andlega van-
gefnir menn. Alþýða rnanna er
iostin slíkri furðu yfir hátterni
flokksins, ao við fátt verður
jafnað.
í fyrrasumar og haust tókst
flokknum með linnulausum á-
róðri í ræðu og riti að telja
verulegum hluta þjóðarinnar
trú um, að svo væri komið hag
hennar, að í fullkominn voða
væri stefnt, ef ekki væri að
gert. Sérstaklega þóttist flokk-
urinn bera efnaminni stéttir
þjóðfélagsins fyrir brjósti.
Og aldrei var því glevmt í
áróðrinum að brigzla Alþýðu-
ílokknum um svik við albýðu
landsins.
Eftir því sem Framsóknar-
flokkurinn setti upp kosninga-
baráttu sína s.l. haust, var
augljóst, að hann hugsaði sér
að vinna vinstri sinnað fólk úr
efnaminni stéttum þjóðfélags-
ins til fylgis við sig. Og þetta
tókst. Vegna þess er flekkur-
inn líka ábyrgur gagnvart
þessum kjósendum sínum, á-
byrgur fyrir því, að fylgja
fram kosningaloforðum eftir
getu. Eitt höfuðloforðið var að
lækka verðbólgu í landinu og
vinna gegn arðráni auðstéttar-
innar. Annað meginloforðið
var að bæta verzlun í landinu,
útrýma vöruskorti. Þriðja höf-
uðloforðið var að tryggja
rekstur atvinnuveganna.
Framsóknarflokkurinn hélt
því fram af miklu offorsi, að
svokölluð stöðvunarleið væri
dauðadæmd. Ef fara ætti liana
yrði' enn að hækka tolla og
skatta á almenningi um 70
millj. kr. Það þyldi almenning-
ar ekki. Þá væri gengislækk-
unin betri, enda skatta- og
tollahækkanir ekkert annað en
óbein gengislækkun. Ef geng-
islækkun væri framkvæmd,
mætti afnema dýrtíðarskatta
og tolla og snúa inn á eðlilegri
viðskiptaháttu en nú tíðkuð-
ust.
Hvernig hafa svo efndir
Eramsóknarflokksins orðið á
bosningal of orðunum ?
Hann hefur komið á gengis-
iækkun, ekki vantar það, geng-
islækkun, sem er talin jafn-
gilda um 100—120 millj. kr.
álögum á þjóðina. Erlend vara
hefur þegar eða mun á næst-
unni stórhækka, og innlend
vara áreiðanlega eitthvað, þ. e.
verðbólgan hefur aukizt enn að
mun. Og þrátt fyrir gengis-
tækkunina treystir ríkisstjórn-
tn sér ekki til að afnema neina
af dýrtíðarskötiunum, en slíkt
var þó ein höfuðröksemdin
fyrir réttmæti gengislækknn-
Avarp um mmnin^arsjóð
Alda Möiler.
\
UM ÞESSAR MUNDIR, þegar Þjóðleikhúsið tekur iil
starfa, mun þu‘J rifjast upp fyrir mörgum, hvílíkt tjón íslenzbf
leiklistarlíf beið, er hin glæsilega leikkona, frú Alda Mölier,
féll frá í bióma aldurs fyrir um það bil háifu öðru ári. Á stuti-
r«m starfsferli hafði hin unga Iistakona þegar unrdð svo marga
og minnisstæða sigra, að öll-
um fannst hún sjálfkjörin í
þann fiokk, er hæst bæri hróð-
ui' hins unga Þjóðleikhúss um
mörg ókomin ár.
Það er Iíka mála sannast, áð
frií A.lda Möíier hafði marga
þá eiginleika til að hera, sem
hlutu a'J skipa Iienni í fremstu
rö3. Að yfirbragði og fram-
lioma var hún kvenna glæsi-
legust, skiiningurinn skarpur
og viíjaþrek hennar og listræn
samvizkusemi slík, að ellum
mátti vera til íyrirmyndar. En
þessir eiginleikar,- sem greiddu
henni braut til mikils og vax-
andi frama á leiksviðinu, öfl-
uðu henni að sama skapi ríkra
persónulegra vinsælda. Því til
sönnunar má geta þess, að
Menningar- og minningarsjóði
kvenna hafa allt til þessa dags
verið að berast gjafir til minn-
ingar um hina látnu leikkonu,
frá fóíki, sem hefur viljað tjá
henni þakklæti sitt og virðingu me'ð þcim hætti. Framlög þes-i
nema að sjálfsögðu ekki stórri upphæð enn sem komið er, eti
nú hefur nokkrum vinum frá Öldu Möíler komið sainan um
að gangast fyrir nýrri fjársöfnun til minningar um hana. Er
svo til ætlazt, að það fé, sem þannig safnast, renni til Menn-
ingar- og minningarsjóðs kvenna, enda verði stofnuð af því
sérstök deild innan sjóðsins, er heri nafn leikltonunnar og gegni
því hlutverki að styrkja ungar og efnilegar leikkonur til náms
og frama.
Við, sem ritum undir þetta rvarp í nafni vina, samstarfs-
manna og aðdáendá hinnar látnu leikkonu, höfurn óskað eftsr
því að mega vekja athygli leiklistarunnenda og annarra á þess-
um minningarsjóði. Er það von okkar, að mörgum verði kært
að styrkja hann með nokkrum fjárframlögum, því með þeim.
hætti geta menn, hvort tveggja í senn, vottað merkilcgri lista-
konu verðskuldaðan heiður og lagt varanlegt li.5 því >nálefni,
sem hún bar fyrir brjósfi.
Öll dagblöð bæjarins haía góðfúslega lofað að veita gjöfum
til sjóðsins móttöku. Einnig geta menn þar skrifað sig fyrir
framlögum, sem þá yrði vitiað síðar.
Virðingarfyllst,
Reykjavík, 18. aisríl 1950.
Tómas Guðmundsson, Arndís Björnsdóttir, Vilhj. Þ. Gíslason,
Þorst. Ö. Stephensen, Haraldur Björnsson, Indriði V/aage,
Herdís Þorvaldsdóttir, Halldór Kiljan Laxness, Lárus Pálsson,
Anna Guðmundsdóttir, Theodora Thoroddsen, Valur Gíslason,
Regína Þórðardóttir, Ævar Kvaran, Jón Aðils, Gestur Pálsson,
Edda Kvaran, Þóra Borg, Brynjólfur Jóhannesson, Andrés
Þormar, Ragnheiður E. Möller, Margrét Indriðadóttir, Thove
Ólafsson, Valtýr Stefánsson, Magnús Kjartansson, Þórarinn
Þórarinsson, Stefán Pjetursson, Guðlaugur Rósinkranz, Hulda
Stefánsdóttir, Jakob Möller, Sigurður Grímsson.
arinnar. Og með hinni stór-
felldu kjaraskerðingu, sem
gegnislækkunin leggur á al-
þýðu manna, er aðstaða auð-
otéttarinnar til að fleyta rjóm-
ann ofan af öllum mjólkurtrog-
:ini þjóðarinnar stórlega bætt.
Svona fór þá flokkurinn að
|iví að vinna gegn verðbólgu
annars vegar og arðráni auð-
ctéttarinnar hins vegar!
Viðvíkjandi öðru kpsm'nga-
loforði sínu: bætt verzlun,
nægar vörur, hefur Framsókn-
arflokkurinn áorkað því, að
einn" harðsvíraðasti heildsali
landsins trónar nú í ráðherra-
stóli viðskiptaráðuneytisins, en
I úr vöruskorti er bætt á þá
' lund, að gera almenning f jár-
1 vana til að kaupa nauðsynjar
rínar. Og verður hvorttveggja
nð teljast frumleg útfærsla á
kosningaloforðinu.
Varðandi þriðja kosningalof-
orðið, tryggan rekstur atvinnu-
veganna, blandast víst fáum
hugur um, hvað gerzt hefur:
Togaraútgerðin er tryggð í bili,
ef markaðir haldast, en Iand-
húnaðinum er gert stórum
byngra um vik, iðnaðinum
heinlíriis stefnt í voða.
Og því spyr alþýða manna
um allt land nú: Eru forustu-
Framhald á 8 síðu.