Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 1
XXXI. árgangur. Fimmtudagur 20. apríl 1950. 87 tbl. Leikhysið hefur liug á að taka til sýnlnga 'fíögur önnur leskrit, sem bárust. HINN 25. júlí 1949 liét þjóðleikhúsiS verðláunum fy-rir bezta íiiikrit. sem því bærist fyrir 1. jan. 1950. Verðlaunaupp- bæ'ðin var 10 þúsund' jrfónur, Jafnframí áskildi leikhnsið sér forgangsrétt til.sýninga, gegn greiðslu, á öðrum leikritum, sem bví bærust. er hað kynni að óska að sýna. / HÁTÍÐAHÖLD Bárria- vinafélagsins Sumargjafar hefjast kl. 12.45 með skrúð- göngu barna frá Ausfurbæj- arskólanum og Melaskólan- um að Austurvelli. Lúðra- sveit leikur fyrir göngunni. Þá flytur síra Jón Auðuns dómkirkjuprestur ræðu af j svölum Alþingishússins, en á'ð' henni 'lokinni liefjast skemmtanir í húsum inni og standa yfir allan daginn (nánar í áuglýsingu á óðrum stað í bíaðinu). Merki barna dagsins verða seld á götum bæjarins. í DAG er síðasti dagur Kat- he Kollwitz-sýningarinnar í sýningarsálnum við Freyju- götu. Sýningin verður opin í dag frá kl. 2—10. Ákveðið er að sýningin verði ílutt héðan til Akureyrar, og verður hún opnuð þar á laug- nrdaginn. Eftir að sýningin hefur verið á Akureyri verður hún flutt til Vestmannaeyja. UPPREISNARMENN í Ma- kassar í Austur-Indíum hafa gefizt upp fyrir stjórnarhern- um. Fresturirin til að skila leik- iltum í samkeppninni var framlengdur til 31. jan. s. 1. og þá höfðu 19 leikrit borist þjóð- l.eikhúsinu. — Á fundi s.ínum 1. feb. skipaði þjóðleikhúsráð í dómnefnd þá: Alexander Jó- hannesson prófessor, Guðlau.g Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, Indriða Waage, leikstjóra. Lár us Sigurbjörnsson, rithöfund- og Vilhjálm. Þ. Gíslason, skóla stjóra, Tók nefndin til starfa 3. febr. og larik störfum á fundi 17, apríl með': svofelldum rir- skurði: - Nefndin ályktar. að veita leikritinu „Útlagar“ eftir Landa fyrstu verðlaun í leikritasam keppnj. þjóðleikhússins. Reynd ist höfundur þessa leikrits vera TrýggVi Syembjörnsson sendiráðsritari í Kaupmanna- höfn. Jafnframt mælir jiefndin með því, að leikhússtjórninn noti rétt sinn til þess að semja við höfunda nokkurra annara leikrita um sýningar á leikrit um þeirra, ef samkomulag fæst við þá um æskilegar breyt ingar. Leikrit þessi eru: „Ma'ð" urinn og húsið“ eftir Ax. „Sign ný’jarhárið“ eftir Náttfara, „Vestmenn“ án höfundarein- kennis, nafnlaust leikrit merkt Svanurinn, „Nóttin Ianga“ eft ir Mána og „Konan, sem hvarf“ án höfuhdareinkennis. Telur nefndin mikilsvert að koma til móts við íslenzka höf urida, sem leikrit semja, og vili ívri.r sitt leyti stuðla að því að samvinna takist með höfund- um framangreindra léikrita og oj óðleikhúsinu. mor.gún býrjaði afíur að loga í Lagarfos.si- út frá brunamim, cm varð. í skipinu í fýrradag. Kom eldurhm bá upp í. kork- oináugSmum í einum frj'sti- jdefanum, sém er við hliðiná á vélarúmimi, e,n þar er járnþil á milli. Mun korkið hafa hitn- að svo mikið við brunann í fyrradag, að eldur liefur kvikn áð í korkinu. Varðmenn frá slökkvilðinu hafa verið um borð í skipinu frá því eldsvoðinn varð, og urðu þeir strax varir við, þeg- ar byrjaði að rjúka úr frvsti- klefanum. Var þá gengið í að rífa korkeinangrunina í burtu, r r Hátíðleg vígsluathöfn verður hald- in í leikhúsinu í kvöld Þlélin eignast glæsitegf mennfasefur, er 11 ára qamail draumur verlur að veruleika ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ verður hátíðlega vígt í. dag, 77 áruim cftir að Indriði Einar£Eön fyrst setti fram hu'gmýndir.a um það, 33 árum eftir að þjóðleikhúss- sjó'cur var stofnaður, 28 árum eftir að ailiþingi sam- þykikti fyrst styx'k til hússins og 22 árum eft'ir að byrj- að var að grafa fyrir grunni hús’sins. Um sjöleytið í kvöld munu rúmíega. sex huridruð sam- kvæmisklæddir gestir, innlendir og erlendir, ganga inn í þjóð- leikhúsið til þess að vera viðstaddir vígsluhátíðina. Má búast við, að þar verði saman kominn kjarnimi af leiðtogum þjóðar- innar í andlegum og veraldlegum efnum, sendiherrar erlendra ríkja og fullirúar erlendra leikhúsa, sem flestir komu flugleiðis til landsins í rær. Við vígsluathöfnina verða fluttar f jórar ræður og tala þeir Björn Olafsson, menntamý’a- ráðherra, Guðlaugur Rósin- kranz, Vilhiálmur Þ. Gíslason og Hörður Bjarnason. Þá mun hljómsveit undir stjórn Páls ís- ólfssonar leika hátíðaríorleik, sem Páll hefur samið í tilefni af opnun leikhússins, og Tómas skáld Guðmundsson flytur há- tíðakvæði. Að lokum verður frumsýning á Nýársnóttinni eftir Indriða Einarsson, undir leikstjórn Indriða Waage. Þegar frumsýningunni með hina „föstu gesti“ er lokið og' rauða Ijósið logar ekki stöðugt yfir anddyrinu til merkis um að allir aðgöngumiðar séu fyrir löngu uppseidir, mun almenn- ingur vafalaust flykkjast á leiksýningarnar til þess að sjá hið glæsilega leikhús, sem full- yrt er að sé í röð fullkomnustu leikhúsa álfunnar. Fólk myn ráfa um hina rúmmiklu ganga ieikhússins, drekka gosdrykki undir krystallsljósakrónum og halla sér upp að leikgrímunum, sem ofnar eru í bök áhorfenda- sætanna. Leikararnir munu ganga fram á leiksviðið kvöld eftir kvöld, en fara síðan til búningsherbergja sinna, þar sem þrír til fjórir aðalleikarar hafa eins mikið rúm óg allir leikararnir höfðu í gamla leik- húsinu. og varð þá brátt komizt fyrir eldinn. Hins vegar var unnið lengi fram eftir degi við að rífa korkeinangrunina úr klef- anum til þess að fyrirbyggja, að eldurinn .^eti tekið sig þar upp öðru sinni, enda var kork- ið orðið ónýtt livort sem var af vatni. í gær var unnið við uppskip- un úr Lagarfossi, og voru ekki sýnilegar neinar skemmdir á þeim vörum, sem þá var skipað upp. Fíugvirkjadeil- an leysí í FYRRINÓTT tókust samn- ingar milli Flugvirkjafélagsins annars vegar og Flugíélags. ís- lands og Loftleiða hins vegar, og er flugvirkjadeilan þar með leyst eftir tæplega fjög'urra mánaða vinnustöðvun. Jafn- framt eru úr gildi felldar allar samúðarvinnustöðvanir og aðr- ,ar ráðstafanir yarðandi deil- una. Samkvæmt samnirigunum hækkar kaup flugvirkjanna um 5,8%. Enn fremur greloa fiugfélögin 2%. af dagkaupi fiugvirkja í sjúkrasjóð þeirra. Samningarnir eru gerðir til 15. febrúar næstkomandi. ---------.©-------- Sanileppniiísis iisí minjagripina lýkur usu ínánaSaméfin MINJAGRIPASAMKEPPNI Ferðaskrifstofu ríkisins og Heimilisiðnaðarfélagsins lýk- ur um naestji mánaðamót, og eru þeir, sem hafa hugmvndir að minjagripum, eða hafa bú- ið til minjagripi, sem þeir ætla að senda í samkeppnina, minnt ir á að skila þeim til Ferða- skrifstöfunnar fyrir mánaða- mótin. R. H. BUTLER flutti aðal- ræðu stjórnarandstöðunnar við brezku fjárlagaumræðurnar í gær, en Douglas Jay svaraði fyrir hönd stjórnarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.