Alþýðublaðið - 20.04.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 20.04.1950, Page 5
ALÞÝÐUBÍ-AÐÍÐ 5 í'immíuclagnr 20. apríl 1950. Háraldur Björnsson - „Umtal er bezta auglýs- ingin“, segja þeir í Bandaríkj- unum. Sé það satt, sem vart ber að efa, er Þjóðleikhúsið okkar sæmilega augljist, áður en það hefur starfsemi sína. Fá hús í bænum hafa sætt i n eira umtali. Og enda þótt um það hafi verið rætt með nokkr um hlýleik undanfarna daga, hefur víst oftast verið talað um það í öðrum dúr, þessi mörgu ar, sem það hefur verið í smíð- Um. Sama lögmál virðist gilda, hvað tal um hús og menn snertir. Þegar menn eru í þann veginn að hefjast til vegs og virðingar, er eins og samferðá- fólk þeirra sjái allt í einu ým- islegt það gott í fari þeirra, sem það kom elcki auga á áður. Þá væri vel, ef vegur þjóðleik hússins yroi slíkur ^ íramtíð- inni, að almenningur talaði vel um það, og rnargt sýnist benda í þá áttina. Fram að þessu heíur því nær eingöngu verið rætt um þjóð- íeikhúsið sem hús; það er að segja, — byggingu úr járn- bentri steinsteypu. Og menn hafa rætt um kosti þess og galla, — en þó einkum galla; annað hvort raunverulega eða ímyndaða, — en þó einkum íinyndaða. Á stundum liefur líka heyrzt ymprað á því, að sú bygging væri furou lengi í smíðum og ýmsar orsakir til tíndar. Og satt að ségja heíur það umtal við nokkur ú.lc að stygjast. Hið sama má segja nm þá gagnrýni, sem staðsetn- \r.g þess hefur sætt, en um slíkt þýðir ekki að fá«t. En nú er þjoðleikhúsið ekki aðeins bygging. Nú er þjóð- leikhúsið orðið stofnún fyrst Og fremst. Byggingin sjálf er að vísu mikilvægt atriði að þcirri stofnun, en aðeins eins og hvert annað starfsskilyrði. Stofnunin, starfið sjáli't. er að- alatriðio. Um leið og þetta er athugað, verður augljóst, að ýmsir smágallar, sem kunna að vera á byggingunni, eru í rauninni þýðingarlítil . smá- atriðið, svo fremi, sem þeir baga ékki vöxt og viðgang stofnunarinnar sjáifrar. Við höftim beðið lengi eftir þjóð- leikhúsinu sem byggingu, — en við höfum beðið lengur eft- Áhorfendasalur Þjóðleikhússins. ir því sem stofnun. Frá fjár- íiag'slegu sjónarmiði hefur ’drátturinn á fullsmíði bygging arinnar orðið þjóðinni dýr, — frá menningarlegu sjónarmiði hefur hann þó orðið henni enn tlýrari. En, — hvað sem öllu umtali ííður, mun engum, sem sér, blandast hugur urn það, að þjóðleikhúsið er glæsilegt sem bygging. Svo glæsiiegt, að enn :em komið er eigum við iáar rambærilégav.' Mest verður þó að téljast um það vert, að þaö :kapar þe' ri svpfnun, sem þar er ætlað aðsetur, nauð- vnleg skilyrði til þroska og glæsilegra starfsafreka. Að cinu leyti hefur þjóðiri grartt r javí, að biðin eftir þess i »arð óeðlilega — og ef til vill ó- ! arflega löng; fvrir bragðið er i tofnunin búin þeim bezlú ný- tízku tækjum og tækni, som völ er á, og verður hermi að ómetanlegu gagni í stáríinu. ! jjósátaekin, sem eru einn þýð- ihgarmesti liðurinn í leiksviðs tækninni, eru þau fullkomn- ustu, sem unnt er að fá í Ev- rópu. Við verðum að hætta þvi að i.ugsa og tala fyrst og íremst um þióðleikhúsið sem bygg- ingu úr járnbentri steinsteypu, iiéldur sem starfandi stofnun. Menningar- og menntastofn- un, sem þjóðinni er sízt ónauð- synlegri en aðrár þær mennta : tofnanir, sem þegar eru fyr- i'r. Leiklistin er hverri þjóð mikilvægt menningaratriði. Með Forn-Grikkjum var hún list listanna og það hefur hún verið æ síðan með hverri menn ingarþjóð. Leikhús er ekki að-1 t.ins musteri ieiklistarinnar, heldur og skóli, sem veita á kennslu í hinum göfugustu námsgreinum, sem um getur. Þjóðleikhúsið á áð vcra al- menningsháskóli hiigsunar- innar, fegurðarinnar og sann- íeikans. Enginn menntastofn- un starfar að æðra uppeldis- takmarki. Að þjóðleikhúsinu standa ‘ veir aðilar. Annaþg vegar eru íorráðamenn þess og túlkend- nr ijstarinnar, — skólastjórnin og kennararnir. Iiins vegar bjóðin, — nemendurnii. Um meira en hálfrar aldar skeið bafa nokkrir áhugasamir menn og fórnfúsir starfrækt vísi að ■líkum skóla í þröngu húsriæði og við þröng kjör. Nú loksins ' :efur þessari mlkilsverðu kennslustarfsemi veríð feng- :nti nauðsýnlegur húsakostur. Islenzka þjóoin hefur fengið list listanna glæsilegt must- eri, þar sem hátt er til lofts og vítt til veggia. Þar með er ckólanum í hugsun, fegurð og ; anníeika búin þau ytri skil- yrði, er gera honum kleiít að rækja hið veglega hlutverk :;itt. En það er ekki nóg. Þjóð- iri verður að krefjast þess, að í þessu veglega mustéri verði jistin aldrei stunduð sem ákvæðisvinna, og kennslustarf r-emin aldrei tafin né bundin •if flokkaríg né dægursjónar- miðum. Og um leið verður bjóSjú að gera b^r kröfur til sjálfrar sín, að hún búi þann- ig að stofnuninni og stárfsem- ir.ni, að sinnuleysi, skilnings- nkortur eða dæguráróður hreki har ekki niður á óæðra svið. Þetta eru innri skilyrðin fyrir því, að þjóUeikhryið megi verða það, sem það á að verða. Og þar ræður það úr- ílitúm, hvernig þau skilyrði eru rækt; ytri skilyroin hafa i þar minna að.seg':a. . i Þióðleikhúsið verður v'g't til notkunar í dag, sumardaginn fyrsta. Á.ður höfðu ýmsir vígsludagar verið ákveðnir, en óviðráðanlegar orsakir urðu til þess, að sumardagurinn fyrsti varð endanlega fyrir val inu. Þeir, sem slyyggnir eru á >að táknræna í atburgunum, nega sjá þar fagra Jíkingu. Það var engin skammdegiS- svartsýni, sem ríkti í hug beirra Indriða Einarssonár og ramherja hans, er þeir hófu . baráttu sína fýrir siofnun þjóðleikhússins. Þar voru vor- ínénn að verki. Svo komu næð- ingarnir. Nú er þeim. lokið. Opnun þjóðleikhússins táknar sumar og gróanda í íslenzkri leiklist, svo fremi sem báðir aðilar, túlkendur listarinnar og almenningur, skilja hlut- verk þess og virða það eins og ber. Þjóðleikhússtofnunin hefur átt við marga örðugleika að stríða. Flestir munu álíta það hafa verið mikla ógæfu, að það skyldi ekki geta tekið til ctarfa áður en síðari heims- styrjöldin hófst. Styrjaldarár- in voru veltiár fyrir íslenzka leiklistarstarfsemi. Þá var þjóðleikhúsið vörugeymsluhús erlends hernámsliðs. Eftir styrjöldina var að vísu skjótt hafizt handa um að fullgera það. Þegar því starfi var svo langt á veg komið, að aðeins skorti herzlumuninn, var þjóð inni ekki jafnlaust fé í hendi og á veltiárunum. Óhætt mun að fullyrða, að það starf, sem bjóðieikhússtjórinn, Guðlaug- rir Rósinkrans, hefur unnið, dðustu mánuðina, verður seirit metið að verðleikum, og ekki er það víst, að allt það eríiði verði til tínt, þegar saga stofn imari-nnar verður skrifuð. En það er öllum ljóst, sem fylgzt ríafa eitthvað með starfi hans, að hann hefur sýnt þar hiim itiesta dugnað. Flestir starfsmenn hinnar | nýju stofnunar eru reyndir íeiklistarmerin. Margir þeirra I hafa lokið löngu og ströngu, námi í skóla reynslunnar; starfað um rnargra ára skeið í Gauðlaugur Rósinkranz þ j óðleikhússt j ór i. Vilhjólmur 1». Gíslason leiklistarráðunautur. „garnla leikhúsinu“ í Iðnó og tiáð þdr harða baráttu við ytri og innri örðugleika, fjárskort, óhógan húsakost, sinnuleysi almennings og skilningsleysi Valdhafanna. Engan þarf því að undra, þótt fáni listarinn- iir væri þar ekki álltaf jafn hátt borinn og skvldi; hitt er meira undrunarefni, að á stundum tókst hinu fámenna, dagstarfslúna liði, að hefja iianh svo hátt og vinna svo glæsiiega sigra, að þjóðleik- húsið væri fullsæmt af. Nú bera þessir gömlu, baráttu- vönu garpar gamla fánarin úr Iðnó úpp á leiksvið þjóðleik- hús'sins, ti! nýrra átáka og íiýrra sigra, en nú eru þeir betur vopnum búnir en áður og orustuskilyrðin önnur og bétri. Réífarrannsókn hafin HAFIN er rannsókn út af fisksölu Sölumiðstöðvar ís- lérizkrá fiskframleiðenda, e:i sölumiðstöðin krafðist sjálf rannsóknarinnar vegna skýrslu þeirrar ér Geir H. Zoega gaf Lándsambandi íslenzkra út- végsinanná á dögunum og miklar umræður urðu um í kosningunum í háust. Hefur Guttormur Erlends- .son vérið skipaður rannsókn- ardómari í málinu, og hófust réttarhöldin fyrir nokkrum dögú.m, en Géir. H. Zoega er nú staddur hér á landi og héf- ur hann þe"ar mætt fyrir rétt- inuum ásamt fleiri aðilum að- þessu máli. Indriði Waage leikstjóri „Nýársnæturinnar". leiKsrjori „r jaua-rjyvinuar . Lárus Pálsson leikstjóri „íslandsklukkunnar“. A.DENAUER, kanzlari Vest- ur-Þýzkalands, hefur fariS fram á, að vesturveldin endur- skoði hernámssáttmálann og veiti Þjóðverjum meiri sjálfs- stjórn. í. *:t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.