Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. apríi 1950. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 11 GfLEBILEQY S U M'A R ! SlippfélagiS í Reykjavík. GLEBILEGT S U M A R l GLEÐSLEGT S U M A R l Kjöt & Grænmeti. GLEeiLEGT S U SVB A R ! Verzlunin Edinborg Heildverzlun Ásgeirs SigurSssonar. VeiSafæragerð íslands. GLEBILEGT S U M A R l H.F. Hamar. GLEÐILEOJT S U M A R I KlæSaverzlun Andrésar Andréssonar. GLEBiL E.G T SUiiAR! Bókabúð Braga Brynjólfs. Gleðilegf sumar! SÁMBAND ÍSL. ] SAMVINNUFÉLAGA. G LESILEGT SUMAR! ALFA Myndarlegf rif um búvélar og rækf- un eftir Arna G. Eylands komið út ------------------------- Ritið er bin ítariegasta handbók fyrir bændor og bætir úr brýnni þörf. -------*—----- BÚVÉLAR OG RÆKTUN nefnist ein myndarlegasta .hand- bók“, sem komið hefur út hér á landi. Er þetta mikið rit og hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. fjallar um það efni, sem nafnið gefur til kynna. Höfundur bók- arinnar er Árni G. Eylpnds, en útgefandi Menningarsjóður, og er þetta eitt af irifum f'okksins, sem nefndur er „Uandbækur Menningarsjóðs". „Búvélar og ræktun“ er hátt á fimmta hundrað síður'í stóru broti, prentað á prýðileg- an pappír og skreytt 540 teikn- ir.gum og myndum, þar á með- al 12 teikningum, sem Stefán Jónsson teiknari hefur gert. Hið íslenzka þjóðvinafélag gaf fyrir 74 árum út litla bók, sem nefndist „Leiðarvísir til að þekkja og búa til almenn- ustu landtíúnaðarverkfæri", og var höfundur bókarinnar Sveinn Sveinsson búfræðing- ur, síðar skólastjóri- á- Hvann- eyri, en aðalhvatamaður að út- gáfu bókarinnar var Jón Sig- urðsson forseti. Síðan þetta rit kom út, hefur engin bók um þetta efni komið út hér á iandi og er því auðsæ þörfin fyrir slíkt rit, sern Árni Eylands hef- ur nú skrifað. og Meriningar- sjóður gefið út með miklum myndarbrag. þekkingar til þess að notfæra sér þær vélar og þá tækni, er nú stendur til boða til þess að létta störfin og bæta aíkom- una.“ IIANNES A HORNINU Framhald af 4. síðu. stefnu þessa musteris lista- drottningarinnar. Megi gæfa fylgja því, og áhrif þess á tungu Auglýsið í Alþyðublaðinai og menningu íslenzku þjóðar- innar marka nýtt endurreisnar- tímaþil. í þessari álfaþorg er hátt til lofts og vítt til veggja. Megi svo einnig verða í starfi þess. Grundvöllurinn: þjóðleg menning vor, arfurinn frá for- feðrunum, en um leið allir gluggar /opnir fyrir nýjum svala, straumum og stefnum. Hannes á horninu. Þökkurn innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Baldvins Halldórssonar skipstjóra sem andaðist 10. apríl. Guð blessi ykkur öll. Bókinni er skipt í 12 megin- kafla: 1. Afl og vinna. 2. Grjót- nám og girðingar. 3. Fram- ræsla. 4. Jarðvinnsla með hest- um. 5. Traktorar. 6. Jai'ð- vinnsla með traktorum. 7. Á- vinnsla. 8. Fleyskapur. 9. Garð- yrkja og kornrækt. 10. Gegn- ingar. 11. Búvélaeign bænda og vélakaup. 12. í smíðjunni. Starfsferillinn við ræktun- ina er rakinn frá því að bvrjað er að velja land til ræktunar og undirbúa ræktunina og allt til þess, að gróður iarðar er korninn í hús. Rætt er um hev- skap, garðrækt og kcrnrækt, um notkun vála við heyyerkun og fénaðarhirðingu o. s. frv. — í hverjum kafla er gerð grein fyrir öllum búvélum og verk- færum, sem notuð eru við störfin uti og inni, gerð þeirra, notkun, hirðingu og vinnu- brögðum. Þá er rætt um rækt- unaraðferðir og fjölmargt ann- að. er varðar bústörfin. í tveimur síðustu köflum bókarinnar er fullt yfirlit um vélakost bænda og ræktunar- félaga, eftir þeim heimildum, sem fáanlegar eru, og loks er þar rætt um meðferð búvél- anna, geymslu og viðhald. í bókinni er einnig mikill sögulegur fróðleikur um bróun búvélanotkunarinnar, frá því hún hófst lítillega um 1870— 1880 og til þessa dags. Mest á- herzla er þó lögð á það að bregða ljósi yíir þá möguleika, sem búvélatæknin býður land- búnaðinum, og marka stefnuna á því sviði í samræmi við bún- aðarskilyrði á landi hér. Höfundurinn kemst m. a. svo að orði í upphafi bókarinn- ar: „Nú er þörf nýrrar aldar og nýs siðar. Búskapurinn á ekki að vera og er ekki lengur þræl- dómur án tækja og véla, Það heíur ávallt þurft verksvit og þekkingu til að búa vel, og nú þarf þess meira en nokkru sinni fyrr. Bóndinn þarfnast, þekkingar á mörgum svioum, hann og menn hans, bæði karl- ar og konur, þarfnast verk- Helga Jónsdóttir, börn og tengdabörn. « útskornu sófasett getum við nú afgreitt með stuttum fvr- ■ ir /ara. Höfum fengið vönduð húsgagnaáklæði í 8 litum. ; — Framleiðum með stuttum fyrirvara allskonar bólstruð ; húsgögn, svo sem: » Útskorin sófasett, ■ Hörpudiskasett, ; Chesterfield-sett, : Létt sett, alstoppuð, I Armstólasett, • Kall-sett, ; Armstóla, : Létta stóla, J Hall-stóla o.fl. « Verð óbreytt frá því, sem var fyrir lækkun krón- ■ unnar. Húsgagnabólstrunin. ■ Brautarholti 22. — Nóatúnsmegin. ■ Sími 80388. Gleðilegí sumar! H.f, Ölgerðin Egill Skallagrímsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.