Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 1
Forustugrein: Ferðasumar. w Omar Bradiey yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkjanna. Segjast ekki vilja bíanda sér \ mál \ annarra ríkja! SOVÉTSTJÓRNIN hefur nú svarað áskorun Bandaríkja- stjórnar, að beita áhrifum sín- um til þess að innrásarlier Norður-Kóreu hverfi aftur inn yfir landamæri sín, neitandi. Sovétstjórnin segir í sv'ari sínu, að hún liafi farið með setulið sitt úr Norður-Kóreu áður en setulið Bandaríkjanna fór úr Suður-Kóreu, og hún haldi fast við þá reglu, að hlanda sér ekki í mál annarra ríkja!! VERKFALL átíi að hefjast í morgun hjá starfsstúlkum í mjólkur- og brauðsölubúðum, ef samningar næðust ekki í nótt. Samningaumleitanir haía undanfarið staðið yfir milli Fé- lags starfsstúlkiia í mjólkur- og brauðsölubúðum annars vegar um kaup og kjör starfs- ins, Alþýðubrauðgerðarinnar og Mjólkursamsölunnar hins vegar um kau pog kjör starfs- stúlknanna. Hófst samninga- fundur kl. 8..30 í gærkveldi fyrir milligöngu sáttasemjara ríkisins, en þeim fundi var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. Starfsstúlkurnar fara frarn á a'ð fá kr. 1050 í kaup á mánuði fyrir vinnu allan daginn fyrstu 6 mánuðina, kr. 1200 eftir 6 mánuði, 1370 eftir 12 mánuði og 1470 eftir fimm ára starf. Framh. á 7 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.