Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKX GÆF- UNNAR langt yfir skamraf; kaupið miða í bifreiðaliapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna. — Dregið 1. júlí. ALÞÝÐUFLOKKSFOLK! Takið höndum saman við unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu happdrættis- miða í bifreiðahappdrætti Sambands ungra jafnaðar- Lai'gardagur 1. júlí 1850. Hann skrifaði ekki undir íiúrar hafa dregið úr starfsemi isisi vís norrsna sai \ Þetta er Niels Eohr, hinn heimsfrægi danski Nóbelsverðlauna- hafi, kjarnorkufræðingur og friðarvinur. sem kommúnistar vildu fá til þess að skrifa undir „friðarávarn:; sitt eða Stokk- hólmsávarp öðru nafni. Niels Bohr sagði: Nei, takk! Hann ætl- aðr’sér ekki að skrifa undir neitt „friðarskjal“, sem ekki heiint- aði af öllum þjóðum jafnt, að þær oþnuðu glugga sína og sýndu hvær annarri fulla hreinskilni í öllu því, er varðar kjarnorkuna SA M VINNUHEEYFING NOKÐUKLAND ANNA leggur meginá’-erzlu á að frp'ða meðlimi sína' um fjárraál og fram- kvæmdir. j ví að án slíkrár þekkingar hjá alþýðu manna getur hreyfingin ekki ovðið stcrk, sögðu forstjórar hinna norrænu samvinnusambanda, er hér hafa verið á fundi, við blaðamcnn í gær. Þeir lögðu áherzlií á þessa lýðræðislegu uppbyggingu samtakanna, en bcntu á, að enginn vandi sé að veita samvinnu- félagsskap einokunaraðstöðu, svipað og gert hefur verið í Tékkóslóvakíu, en slíkar starfsaðferðir telja þeir kollvarpa til- gangi hreyfingarinnar, og leiða til einræðis í efnahagslífinu, en alþýðan sé jafn ófróð um efnahagsmál sín og áður. samræmis. Kayp greitt samkværnt timavionytaxta Þróttar á Siglufirði í stað roáoaðarkaijjps ---------------------—■------------ SAMNÍN GAIÍ hafa tekizt milli verkamannafélágsins Þróttar á Siglufirði og .Síldarverksmiðja ríkisins um kaup og k'jör vcrkafóiks hjá síldarverksmiðjunum. Var samið á þeim grundvelli, að í staðinn fyrir mánaðarkaup verði greiít sam- kvæmí tímavinnutaxta félagsins; næturvinna sé frá kl. 8 tíu ruánuði ársins, tveírri tímum fyrr en annars, en verði almenn grunnkaupshækkun á tímabilinu hækkar kaupið til Saminguririn gildir íil 15. september. Alþýðusambandsstjórn taldi,*---:---~—v— eins og fram kom í bréfi því, er hún nýlega senai sambandsfé- lögunum, að rétt væri, þrátt fyrir það, að félög væru hvött til að hafa samninga lausa, að veita undanþágu fyrir samn- ingum um kaup og kjör verka- fólks hjá síldarverkpmiðjum og við síldariðnað fyrir alla ver- tíðina í sumar, þó með fyrir- vara um kauphækkun, ef al- iv.erin grunnkaupshækkun yrði eða fram kæmu óeðlilegar verðhækkanir á samningstíma- bilinu. Nú hafa slíkir samningar verið gerðir, og hafa báðir að- ilar heitið því, að mæla með samningnurn til fullnaoarsam- þykktar. ÁTTA amerískar herflugvél- ar komu til Saigon í Indó-Kína í gærmorgun og voru þær af- hentar herstjórn Frakka og stjórn Viet Nam lýðveldisins til afnota í baráttunni gegn tippreisnarher kommúnista. JAFNTEFLI kveldi milli varð í gær- danska liðsins KFUM og íslandsmeistaranna KR, 2 mörk gegn 2. Var leik- urinn frekar harður og fjörug- ur á köflum. Endaði fyrri hálf- leikur 1:1 og stóð svo langt fram eítir seinni hálfleik. Enda þótt Danirnir virtust þá vera að þreytast og KR-ingar ættu meira í leiknum, tókst Dönum að skora þriðja markið. Rétt á eftir gerðu KR-ingar harða sókn og jöfnuðu markatöluna. Þrátt fyrir harða sókn tókst KR-ingum ekki að skora mark til leiksloka. Næsti leikur Dan- anna verður á Akranesi á sunnuaag kl. 4.30. Þessar átta herflugvélar eru fyrstu vopnin, sem til Indó- Kína koma frá Bandaríkjunum samkvæmt samkomulag/ Iíinir norrænu samvinnu- menn, sem sátu aðalfund Nor- disk Andelsforbund hér, eru nú á förum og sumir farnir. Þeir Svíinn Albin Johansson, Dan- inn Frederik Nielsen og Finn- inn P. A. Viding ásamt Vil- hjálrni Þór, ræddu við blaða- menn í gær, en hér hafa einn- ig verið Finninn Julius Alanen og Norðmaðurinn Sverre Bial- sem, sem báðir eru í stjórn NA. SVÍÞJÓÐ Albin Johansson, aðalfor- stjóri samvinnusambandsins, KF, í Svíþjóð, skýrði frá styrk samvinnufélaganna þai' í landi, en meðlimir þéirra eru cæplega milljón fjölskyldur og umsetn- ing 1,5 milljarðar sænskra króna. Johansson sagði, að án samvinnuhreyfingarinnar væri hið efnahagslega frelsi í Svíþjóð óhugsandi og án hins efnahagslega frelsis væra lífskjör sænsku bjóð- aritmar ekki eins há og raun her viíni. Jo'nansson lagði á það á- herzlu, að samvinnuhreyfingin sænska væri algerlega ópóli- tísk, nema hvað hún ynni að frjálsri verzlun og yildi rífa niður tollmúra og aðrar hindr- anir, og stuðlaði að einingu Norðurlandanna. Sænsku sam- vinnufélögin reka margs kon- ar iðnað og hafa verið mjög djörf í því að stofna verksmiðj- ur og hefja samkeppni, þar r?em einokunarhringar voru fyrir, til dæmis í smjörlíkis- framleiðslu, sápuframleiðslu og fleiru. Hefur þetta ávallt tek- izt, neytendum til hagsbóta. DANMÖKK Danski fulltrúinn, Frederik Nielsen, aðalforstjóri FOB, sem heíur verið við stjórn Nordisk Andelsforbund í 33 ár eða frá stofnun þess, lýsti ánægju sinni yfir því, að íslenzk samvinnu- hreyfing hefði nú gengið í sam- bandið. Hann kvaðst hafa orð- ið mjög hrifinn af ö llu því, sem hann hefði séð hér á ís- iandi og kvaðst hafa séð hvar- vetna merki um dugnað og á- ræði íslendinga. Nielsen sagði frá því, að j umsetning dönsku sam-1 vinnufélaganpa hefði verið 4 000 000 000 krónur 1948 og komizt upp í 5 000 000 000 árið 1949. Væri landbúnað- arframleiðslan og útflutn- ingurinn að miklu leyti á samvinnugrundvelli og ætti mikinn þátt í því, hve mikil þessi umsetning er orðin. Nielsen skýrði nokkuð frá starfsemi Nordisk Andelsfor- bund, sem er í raun og veru umboðsverzlun allra norrænu samvinnusambandanna. Var NA fyrir stríð orðið stærsti kaffikaupandi í allri Evrópu, svo að dæmi sé nefnt. Þetta er því eins konar sarnvinnusam- band samvinnusambandapna og heíur SÍS nú byrjað þátttöku í starfseminni og gert innkaup hjá NA. Samstarf þetta er þó algerlega óbundið, og notað því aðeins að það geti gert hag- kvæmari innkaup en meðlim- irnir sjálfir. FINNLAND Finnland mun vera eitt mesta samvinnuíarid veraldar, en þar eru um 2,8 milljónir lands- manna af 4 milljónum alls inn- an samvi nnusam takanna. í Iandinu eru evö sarribönd, SOK í sveitunum og OTK í bæjun- um. Viding, aðalforstjóri SOK, skýrði frá því, að um- setning/þess sambands iiefði verið 20 milljarðar finnskra marka í fyrra og hjá sam- bandsfélögunum öllum 40 milljarðar. Hann kvað sam- vinnufélögin í örum vexti í Finnlandi, en þau rækju bæði verzlun og iðnað, eins og sambönd hinna Noi'ður- landanna. NOREGUR Samvinnuhréyfingin er einn- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■*■■ol íra nýiáfi ?u seff! aet EinstæS læknls-: aðgerS í sjúkra-: húsi I Chicago, : „SOCIAL-DEMOKRAT- EN“ í Kaupmannahöfn flyt- " ur þá fregn, að nýlega hafi “ tekizt á sjúkrahúsi í Chica- ' go að flytja nýra úr nýlát- > inni konu — hún var dáin ; fyrir tíu mínútum — yfir í aðra, sem lá í sjúkrahúsinu " og talca þurfti annað nýrað ” úr. Þessi liingað til éinstæða « læknisaðgerð tók hálfa aðra » klukkustund, ög hcitir sá í Dr. Richard M. Lawler, sem « gerði hana, en 35 aðrir lækn- ■ ar voru viðstaddir. á Hin sjúka kona, scm nýr-; að var sett í, er sögð við góða - líðan. S ig mjög sterk í Noregi, en þar eru 1124 kaupfélög í NKL, sam- vinnusambandinu, og hafa þai., samtals 270 000 meðlimi. Heild- arsala NKL var í fyrra 112 millj ónir króna og smásala kaupfé- laganna nam 525 milljónum. TOLLBANDALAG NORÐURLANDANNA Hinir norrænu samvinnu- leiðtogar létu í ljós mikinn á- huga á tollbandalagi Norður- landa, og er Albin Johansson sérstaklega kunnur talsmaður slíkrar samvinnu. Væru ekkí tollmúrarnir, hefði NA þegar komið sér sameiginlega upp verksmiðjum, skipum og fleirí. starfsemi, en vegna haftannai hefur ekki getað orðið úr slíkrii samvinnu enn. Johanssom skýrði frá því, að hugmyndin. um .slíkt tollabandalag væri 100 ára gömul, en nefnd allra ríkj- anna hefði síðast í fyrra talið,, að það væri enn ekki fram- kvæmanlegt. Telur Johansson,, að fræða þurfi almenning um þetta mál og skapa sterkt al- menningsálit því til stuðnings, óður en von verði um að hrinda því í r fimkvæmd. ÁSKRIFTARVERÐ AL- », ÞÝÐUBLAÐSINS hækkar [1 frá og með deginum í dag; úr 12 krónum upp í 14 krón- » ur á mánuði. » Morgunblaðið og Þjó'ðvilj- " inn auglýstu sömu verð- hækkun þegar fyrir tveim- »: ur mánuðum. •'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.