Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 1. júlí 1959.
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ
7
fer frá Reykjavík í dag, laug-
ardaginn 1. júlí kl. 12 á hádegi
til Leith og Kaupmannahafn-
ar. Farþegar verða að vera
komnir um borð eigi síðar en
kl. 11 f. h.
Það skal tkeið fram, að farang-
ur farþega verður skoðaður í
vöruskoðun tollgsezlunnar í
Hafnarhú.sinu kl. 9—11 f. h. og
verða farþegar að vera búnir
að láta skoða íarangur sinn bar
áður en þeir fara um borð. Kl.
11 f. h. hefst vegabréfaskoðun
um borð og eru farþegar beðnir
að koma í reyksal fyrsta far-
rýmis til vegabréfaritunar
strax eftir kl. 11.
H.f. Eimsjdpafélag
íslands.
Frarnhaid af 1. ssðu.
heirnsstyrjaldar. íslendingar
geta engin áhrif haft á það,
hvort sú styrjöld skellur á. Það
geta hins vegar húsbændur
kommúnista austur í Moskvu
og leppríki þeirra í Kóreu, sem '
nú hefur ráðizt með báli og
brandi á nágrannaríki sitt í
Suður-Kóreu. Þessum aðilum
ættu friðarpostular kommún-
ista hér á landi að benda á
hættu nýrrar heimsstyrjaldar,
því að á þeim en ekki okkur
veltur það nú, hvort þnðja
heimsstyrjöldin dynur yfir.
Undirskriftasöfnun hér á
landi undir ,,friðarávarp“ kom
múnista er því ekkert nema
skrípaleikur, sem hver einasti
hugsandi maður mun vísa frá
sér með fyrirlitningu. Enda
fjailar það ávarp ekki einu
sinni um að koma í veg fyrir
styrjöld, heldur aðeins um hitt,
að banna kjarnorkuvopn, af
því að Rússar eru enn fátækir
að þeim. Þeir vilja nefniiega
ekki eiga þau yfir höfði sér
meðan þeir eru að murka lífið
úr hinum frjálsu þjóðum með
fallbyssum, flugvélum og skrið
drekum og öðrum eldri morð-
tólum, svo sem þeir eru að g'era
austur í Kóreu þessa síðustu
daga!
SSríSI í Kérsu
Framhald af 1. síðu.
reu í gær, og er talið, að þær
hafi eyðilagt 56 bifreiðir og -5
skriðdreka innrásarhersins.
Vörur þær, sem sendast áttu
með Esju héoan 28. þ. m. til
Djúpavogs, Breíðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar voru sendar með Ár-
manni héðan í gærkveldi.
Þetta eru vörusendendur beðn-
ir að athuga með tilliti til vá-
tryggingar.
„SkjaWÍjreiS"
til Snæfellsneshafna, Gils-
fjarðar og Flateyjar á Breiða-
firði hinn 5. júlí. Tekið á móti
flutningi á mánudaginn. Far-
seðlar seldir á þriðjudaginn.
Samningar milli
r
Islands og Uraguay
BEZTU kjara saniningar
'milli íslands og Uruguay hafa
nú verið gerðir, og unnu þeir
Bjarni Benediktsson, utanrík-
ismálaráðherra fslands, og Ed-
uardo de Artiage, sendiherra
Uruguay í Stokkhólmi, að
samningsgerðinni. Er með
samningi þessum lagður grund
völlur að siglingum og við-
skiptum milli þessara landa, og
veitir hann hvoru landi fyrir
sig hin beztu kjör.
Eduardo de Artiage liefur
verið fulltrúi lands síns á
Norðurlöndum síðustu 15 árin.
Hafði hann fyrst aðsetur i
Kaupmannahöfn og kynntist
þá forseta fslands, herra Sveini
Björnssvni, er þá var þar sendi
lierra íslands, og tókst með
þeim vinátta, og mun það ekki
hvað sízt ástæðan til þess, að
nú hefur verið efnt til þessar-
ar samningsgerðar. A styrjald-
arárunum dvaldist de Artiage í
London. en hefur nú aðsetur í
Sfokkhólmi.
TYRKLANÐ STYÐUR
ÖBY G GíSR ÁÐIÐ
Fleiri ríki bættust í gær í
hóp þeirra, sem heitið hafa
íylgi sínu og stuðningi við fyr-
irmæli öryggisráðsins um að
hjálpa Suður-Kóreu, og var
þar á meðal Tyrkland. Noreg-
ur lýsti yfir fullu fylgi við
samþj^kktir öryggisráðsins, en
tekur ekki þátt í hernaðarað-
geroum, enda tekið fram, að
hann sé til þess of fjarri vett-
vangi.
Stjórn Indónesíu lýsti yfir
afskiptaleysi sínu af hernaðar-
aðgerðunum og stjórn Egipta-
lands kvaðst ekki mundu taka
neinn þátt í þeim, enda væru
þær ekki annað en liður í átök-
unum milli austurs og vesturs,
r.em Egiptaland væri enginn
aðili að.
Sambandsráð ÍSÍ
Framh. af 3. síðu.
Sambandsráð lítur ívo r að
samk;væmt lögum ÍSÍ verði
stjórn þess að annast samstarf
við alþingi og Ríkisstjórn vegna
allra sambandsfélaga sinna
hvort heldur að um fjárbeiðni
eða annað er að ræða. Beinir
það því þeirri ósk til
framkvæmdastjórnar ÍSÍ að
framvegis sæki hún til alþing-
is um ákveðna fjárhæð til ut-
anfara íþróttamanna og sldpti
síðan því fé sem veitt yröi milli
hinna ýmsu íþróttagreina.
Sambandsráðsfundur ÍSÍ,
haldinn 10. júní 1950, samþykk
ir að setia þau skilyrði fyrir því
að einstök íþróttafélög fái til
landsins erlenda íþrótta-
kennara, að þeir hafi með-
mæli sérsambands síns
Sambandsráðsfundur ÍSÍ,
haldinn 10. júní 1950, sam-
þykkir að leita til fræðslumála-
stjórnarinnar, skólastjóra og í-
þróttakennara, um aðstoð þess-
Verkfali...!
Framhald af 1. síðu.
Alllangt er síðan áður gildandi
kjarasamningur starfssíúlkn-
anna var gerður, og eru þessar
kaupkröfur þeirra geroar til að
vinná það upp, sem þær hafa
dregizt aftur úr um kaup, rnið-
að við núverandi kjör stúlkna
í tilsvarandi starfsgreinum.
Skorar á alþingi
að veita fé ti!
nýrrar kennara-
skólabyggingar
FULLTRÚAÞÍNG Sam-
bands íslenzkra barnakennara
koraði á albingi og ííkisstjórn
að veita fá til bygginga fyrir
kennaraskólann, cg sé að því
ctefnt, að húsnæðið verði tekið
til afnota eigi síðar en á 50
ára afmæli skólans.
Samþykktin um húsnæðis-
mál kennaraskólans hljóðar
svo:
.,Með því að Kennaraskóli
íslands hefur um langt skeið
l)úið við ófullnægjandi hus-
næði og starfsskilvrði, skorar
11. fulltrúabing S.Í.B. á albingi
og ríkisstjórn að veita fé 1il
nýrra bygginga fyrir stofnun-
ina. og sé að því stefnt, að hægt
vérði að taka það húsnæði til
afhota eigi síðar en á fimmtíu
ára afmæli skólans 1958.
Enn fremur leggur þingið á-
herzlu á, að æfinga- og til-
raunaskóla þeim, sem gert er
ráð fyrir í fræðsiulögum, verði
komið upp hið allra fyrsta.“
KAUP Á
3KÓLANAUÐSYNJUM
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og
afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli
nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. júlí 1950. Nefnisl
harín „þriðji skömmtunarseðill 1950“ prentaður á hvítan
pappír. í brúum og fjólubláum lit, og gildir hann sam-
kvæmt bví sem hér segir:
Reitirnir: Sykur jir. 21—30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda
til og með 30. september 1950, þó þannig, að í júlí-
mánuði 1950 er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra
af þessum nýju sykurreitum en þá, sem bera núm-
erið 21.. 22 og 23.
Reitirnir: Smjörlíki nr. 11—15 (báðir meðtaldir) glidi fyrir
500 grömmum af smjörlíki hver. reitur. Reitir þessir
gilda til og með 30. september 1950.
„Þriðji skömmtunarseðill 1950“ afhendist aðeins gegn
því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af
„öðrum skömmtunarseðli 1950“ með áletruðu nafni og
heimilisíangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og forrn
hans segir til um.
Jafnframt hefur verið ákveðið að „skammtur 7“ af
„Fj’rsta skömmtunarseðli 1950“ skuii halda gildi sínu fyrir
250 grömrnum af smjöri til og með 31. júlí 1950.
Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu eins
og hér segir:
„Skammtar 7 og 8“ (rauður litur) af „Fyrsta skömmt-
unarseðli 1950“ gilda hvor fj’rir 250 grömmum af smjöri
til og með 31. júlí 1950.
„Skammtur 9“ (fjólublár litur) af „Öðrum skömmt-
unarseðli 1950“ gildir fyrir einu kílógrammi af sj’kri til
suitugerðar, til og með 30. september 1950.
„Skammtar 10 og 11“ (íjólublár litur) af öðrum
skömmtunarseðli 1950“ gilda hvor fyrir einu kílói af rús-
ínum til og með 31. júlí 1950.
Fólki skal bent á að geyma vandlega „skammta 12—
17“ af þessum „þriðja skömmtunarseðli 1950“ ef til kæmi.
að þeim yrði gefið gildi síðar.
Reykjavík, 30. juní 1950.
SKÖMMTUNARSTJÓRI.
- Svoliljóðandi samþvkkt gerði
þingið um skólavörukaup:
..Þar sem svo er nú ástatt, að
mikill skortur er á skólavörum
í landinu, skorar þingið á
fræðslumálastiórnina að vinna
sftir megni að því, að gialdej’r-
ir og innflutnihgsleyfi verði
veitt í sumar til kaupa á þess-
um nauðsjmjum.
Enn fremur skorar þingið á
fræðsiumálastjórnina að beita
sér fyrir bví, að einn aðili, t. d.
Ríkisútgáfa námsbóka annist
útvegun og dreifingu skóla-
nauðsynja."
5TJÓRNARKJÖR
í stjórn sambandsins fyrir
næsta kjörtímabil voru kjorn-
ir: Pálmi Jósefsson, Guðmund-
ur í. Guðjónsson, Arngrímur
Kristjánsson, Guðión Guðjóns-
■on, Stefán Jónsson (kennari).
Arnfinnur Jónsson, Árni Þórð-
arson.
Stjórnin hefur skipt með sér
verkum og er Arngrímur Krist
iánsson formaður, Guðm. í.
Guðjónsson ritari, Pálmi Jós-
efsson gjaldkeri og Guðjón
Guðjónsson varaformaður.
ara aðila til þess að
koma á fót virku samstarfi milli
skólanna og íþróttafélaganna
með því að fá íþróttakennara
skólanna til þess að. taka að sér
störf héraðsíþróttakennara. Sá
kostnaður, sem af þessu hlýzt,
greiðist af fé héraðssambanda
og sérsambanda.
AuglysiS í
Alþýðublaðinu!
iiussonar
Magnusar
ritstjóra Storrns
er nú komiii út
/Esku* og skólaminningar,
Ferðasaga, Greinar á \"íð
og dreif, Palladómar um
ýmsa merk'J mcnn, Gctið
genginna og Þýðingar. —
Bókin er alls 430 bls. í
stóru broli, |)éttprcnluð og
kostar i góðu bandi 65 kr.
í bókinni eru:
iyóii&x
okað vegna sumarieyfa
frá og með sunnudeginum
2. júlí til 16. júlí.
Hverfisgötu 39.