Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐJLJBLAÐIÐ
Laugardagur 1. júíí 1950.
&
8? NS’JA BlÓ
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
FÉLAG ÍSL. LEIKARA
sýnir
ÍSLANÐSKLUKKUNA
í kvöld kl. 20 til ágóða fyrir
styrktarsjóð sinn. Uppselt.
81936,
er
Afar fyndin dönsk gaman-
mynd. Aðalhlutverk:
Gerda Neumann
Svend Asmussen
Ulrik Neumann
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
risifæs
(The Strangei')
Hin spennandi og vel leikna
ameríska leynilcgreglu-
mynd með
Orson Welles
Edward G. Kobinson
Loretta Young
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 9.
HOLLYWOOD LOKKAK
Hin sprenghlægilega skop-
mynd með garnanleikaran-
um
Eed Skelton og'
Virginia O’Brien
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
ölsíra daggir, grær fold
Þessi ágæta rnynd hefur nú
slegið öll met hér á landi
hvað aðsókn, snertir. Hún
verður aðeins sýnd um
þessa helgi.
Sýnd kl. 9.
Prestur og lmefaleikamaður
Ný sænsk mynd, vel leikin
og skemmtileg. Aðalhlutv.:
Ake Söderblom
Allan Bohlin
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11.
HAFMAR FlRCH „
w C
TRIPOLIBfO 8
og einstakar íbúðir af
ýmsum stærðum til sölu.
, Eignaskipti oft möguleg.
SALA og SAMNINGÁR.
Áðalstræti 18. Sími 6916.
!r i* r
_ fSI® I
flabfii!
anöasi m |r
®l daiia
(Ballongen)
Bráðskemmtileg ný sænsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk: Hinn heims
frægi sænski gamanleikari
Nils Poppe.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9134.
*r
á
Bafdursgöfu 30.
v a r f r
L JUII
If
Ákveðið hefur verið að „skammtur 10“ af öðrum
skömmtunarseðli 1950 skuli vera lögleg innkaupaheimild
fyrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júlí 1950.
Jafnframt hefur verið ákveðið að ..skammtur 11“ af
öðrum skömmtunarseðli 1950 skuli halda gildi 'sínu fyrir
einu kílói af í'úsínum til og með 31. júlí 1950.
Eeykjavík, 30. júní 1950.
SKÖMMTUNARSTJÓBI.
/'j y-,,.- Daglega
j á
boð-
■ j stóium
kaldir
lV,OU^i.IÍ>ÆTi |j
Og
heitir
fisk- og kjöíréttir
Alþýðuflokksfólk, Hafnarfirði!
Munið skemmtiferðina að Gullfossi og
Geysi á morgun. Tekið á móti pöntunum
í Alþýðuflokksskrifstofunni, sími 9499.
ðuflokksfélögin f Hafnarfirði
Smuri brauð
cg sniffur.
Til í búðinni allan dag-
inn. — Komið og veljið
eða símið.
Síld & Fiskur.
VÍ0
SKIMGÖTU
Sími 6444
(Den syngende Robin Hood)
Ævintýraleg og spennandi
söngmynd byggð á ævintýri
um .„hinn franska Hróa
hött“. Aðalhlutv. leikur og
syngur einn af beztu söngv-
urum Frakka,
,fe
Georges Guetary
ásamt
Jean Tissier
Mila Parely
Sýnd kl. 3, 5, 7.og 9.
Hin vinsæla músíkmynd,
sem án efa er ein . ineð
skemmtilegustu myndum,
sem fólk á kost á að sjá. —
Aðalhlutverk leika:
Tyrone Potver
Alicé Faye
Ðon Amecbe
Ethei Merman
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
AuglýsiS í
Álþýðublaðin
ELDRI DANSARNIR í G.T.-
liúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu-
miðar kl. 4—8 í dag. Sími 3255.
Alltaf er Guttó vinsælast.
ÚlbreiSlð
Alþýðublsðið!
frá Læknafélagi Reykjavíkur
Læknafélag Reykjavíkur hefur ákveðið að varðlæknir
starfi eftir kl. 2 á laugardögum yfir mánuðina apríl—
september.
Vitjanabeiðnum verður veitt móttaka í Læknavarð-
stofunni í Barnaskóla Austurbæjar, sími 5030.
Menn eru beðnir að ónáða varðlækni ekki nema brýn
nauðsyn beri til og að þeir nái ekki til heimilislæknis síns.