Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. júlí 1950. ÁLÞÝÐUOLAÐIÐ í DAG er laugardagurinn 1. gúlí. Þennan dag árið 1845 gekk í giídi tiiskipun um endurreisn alþing'is. Sóiarupprás var kl. 3.04. Sól- arlag verður ki. 23.57. Árdegis- háílaeður var kl. 7,30. Síðdegis- háflæður verður kl. 19,52. Sól er bæst á lofti í Reykjavík kl. 13.Sl. Fliigferðir FLUCÍFELAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Oslo og Kaup- mannahafnar í fyrramálið. LOF'TLFIÐIR: Geysir fer í á- æílunarferð n. k. mánudag. Innanlandsflug: í dag er á- æílað að fljúga til Vestmanna eyja kl. 13,30, til Akureyr- ar ,kl. 15,30. Auk þess til ísa- fjarðar tvær ferðir, Hólma- víkur og Patreksfjarðar. Á morgun er áætlað að.fljúga til Vestmannaeyja, og Siglu- fjarðar. Gsysir fer í kvöld á miðnætti beint tíl Osló. Þang að sækir hann m. a. hina dönsku frjálsíþróttamenn, er hér keppa á mánudag og þriðiudag. Geysir kemur íil Reykjavíltur kl. 13—14 á sunnudag. Skipafréttsr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8 og frá Akranesi aftur kl. 9,30. Frá Reykjavík aftur kl. 14, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- nesi kl. 20.' M.s. Arnarfell er í Sölvesborg. M.s. Hvassafell losar timbur á Austfjörðum. Kemur til Reykjavíkur eftir helgina. M.s. Katla hefur væntanlega farið frá Kotka 30. júní áleiðis íil Reykjavíkur. Hekla er á leiðinni frá Glas- gow til Rvíkur. Esja er á Aust- fjörðum á No.rðurleið. Herðu- breið er á Vestfjörðum á Norð- urleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi itil Vestmannaeyja og Aust- fjarða. Brúarfoss fór frá Hull 27. júní, væntanlegur til Rvíkur um háaegi á morgun, þ. e. í dag, 1. .lúlí. Pettifoss fer frá Stykkis- hólmi síðdegis í dag, 30: 6. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Leith 29. 6., fer þaðan 3. júlí til Halm stad í Svíþjóð. Goðafoss kom til Reykiavíkur 28. 6. frá Leith. Gullfoss fer frá Rvík kl. 12 á morgun, b. e. í dag, 1. júlí til Leith og Kaupmannahafnar. ••— Laga’-foss fór frá Akranesi 29. 6. til N. Y. Selfoss er væntan- lega á Raufarhöfn. Tröllafoss kom til N. Y. 23. 6 frá Rvík. Vatnajökull er á Vestfjörðum, lestar frosinn fisk til N. Y. Blöð og tímarit Dýraverndarinn, júníhefti þ. 'á., er nýkomið út. Efni: Minn- ingar Emils Tómassonar, frh. ' Endurminningar Kolskottu, eft- Skilinn eftir 30 ára ■hjónaband 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: ,,Silfurkúlan“ eftir Helen Nicholson. Leikstjóri: Jón Aðils. 21.35 Tónleikar (plötur). 22.0 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. ir Ólöfu Jónsdóttur, Skyggnir hundar eftir Sig. J. Árness, o. m. fl. ~ ^’^KSSr'. Brð&katip 17. júní s.l. voru gefin saman ungfrú Guðrún Ingimarsdóttir og Vigfús Ingvarsson gullsmið- ur, Syðri-Sólbakka. Skemmta'nir Þ J ÓÐLEIKHÚ SIÐ: Félag ísl. leikara sýnir íslandsklukkuna í kvöld kl. 2Q.00. Or ©Iliim áttum Læknaféíag Reykjurvíkur íil- kynnir: ÁkveSið hefur verið að varð- læknir starfi eftir kl. 2 e. h. á l'augardögum yfir mánuðina apríl—ssptember. ' Vitjuná,rbeiðnum verður veiít móttaka í læknavarðstofunni í barnáskóla Austurbæjar, sími 5030. Fólk er beðið að ónáða ekki varðlækni nema brýna nauðsyn befi til, og að þeir nái ekki til heimilislæknis síns. Ökumenn og sðrir xægiarendur. Á síðasta ári fórust hér 11 manns af umferðaslysum. Á- byrgðin hvílir á oss öllum. Ger- um allt, sem í voru valdi stsnd- ur til þess að aftra hinum hörmulegu dauðaslysum af völdum umferðar. Frá Rauða Krossi íslands. Sumardvalir barna. Börnin eru nú að fara af stað í sveit- ina. Börnin, sem eiga að dvelj- ast að Reykholti leggja af stað frá Varðarhúsinu þriðjudaginn 4. júlí, kl. 10 að rnorgni. En farangur þeirra á að vera kom- Inn að Varðarhúsinu daginn áð- ur — mánudag — kl. 10. Telpurnar, sem dveljast á Varmalandi fara hins vegar ekki fyrr en fimmtudaginn 6. iúlí, kl. 10 að morgni og þá frá rsama stað (Varðarhúsi) og hafa ípau farangur sinn með sér. Áður en börnin fara, þurfa aðstandendur að hafa keýpt farmiða í skrifstofu Rauða Krossins, Thorvaldsensstrti 6. og skilað þangað skömmtunarseðl- um. Börnin að Silungapolli fara einnig í næstu viku, en ekki er ákveðið enn hvaða dag. Verður sagt frá því í blaðinu einhvern næstu daga. íþróttavöllurinn verður lok- aður til æfinga á sunnudag og mánudag vegna undirbúnings landskeppninnar. Messor á' morgon Fossvogskirkja: Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Laug'arnesprestakail: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavars EOn. Nesprestakail: Messað í kap- elu háskólans kl. 11 árdegis. — Safnaðarfólk er beðið að athuga breyttan messutíma. Séra Jón ) Thorarensen. Grindavík: Messað kl. 2 e. h. Séra Jón Á. Sigurðsson. lesið AlþýSublaðið Þetta er Anthony Eden, hinn þekkti brezki stjórnmálamaður, sem mikið hefur verið talað um undaníáriS í tilefni aí því, að hann hefur nýiega skilið við konu sína, Beatrice Beekett, sem hann hefur verið kvæntur í 30 ár. en hún íór frá honum fyrir þrernur árum og.fluttist til Ameríku. Iíjónaskilnaoir stjórn- málamanna eru ekki vel séðir á Englandi og töldu ýmsir, að Eden mynái. veröa hált á ski! naðvnum við iconu sína. En ekki ber á því, að neitt hafi dregið úr áliti hans. ÞRIÐJI FUNDUR sambands ráðs ÍSI var haldinn í Reykja- vík 10. júní s. 1.. Mættir voru allir fulltrúar sambandsráðs j nema fulltrúi Norðlendinga- fjórðungs. Fundurinn hófst á því að varaforseti sambandsins,1 Erlingur Pálsson, gaf skýrslu um störf framkvæmdarstjórnar ÍSÍ og gjaldkeri sambandsins, Þorgils Guðmundsson, lagði fram endurskoðaða reikninga ÍSÍ. Þessar tillögur voru sam- þyklctar á fundi sambandsráðs: Sambandsráð samþylckir, að af þeim kr. 75.00,00 feem íþrótta nefnd ríkisins hefur veitt ÍSÍ til íþróttakennslu árið 1950, verði kr. 12.000,00 varið til greiðslu á skuldum er til var stofnað vegna íþróttakennslu- styrkja árið 1949, kr. 26.500 til framkvæmdastjórnar ISÍ. Til FRÍ, K.S.Í. og SKÍ kr. 10.500.00 til hvers en kr. 5.000,00 — verði geymdar og ráðstafað síðar. Sambandsráðsfundur ÍSÍ j háldinn í Reylcjavík, laugardag j inn 10. júní 1950 samþykkir að ( fela framkvæmdastjórn ÍSÍ að i ieita samkomulags við íþrótta- j nefnd ríkisins um réttindi til getraunastarfsemi á vegum í-j þróttasambands íslands, svo og , samþykkir fundurinn að veita framkvæmdastjórninni heinii'Jd i til lántöku ef nauðsyn krefur til að koma getraunastarfseminni á stað. Sambandsráð ÍSÍ samþykkir að venjulegt blaðamannaskír- teini Blaðamannafélags Islands, gildi að öllum íþróttamótum innan íþróttasambands íslands, sem fram fara á opnum svæð- um, þó aðeins á venjuleg stæði. Sambandsráðs-fundur ÍSÍ haldinn 10. júní 1950 samþykk ir að fela framkvæmdastjórn- inni að sjá um útgáfu á þeim íþróttabókum, lögum og reglu- gerðum, sem gefa þarf út á veg 'um félagasanitaka íþrótta- manna, enda verði vegna hinn- ar íjárhagslegu hliðar á útgáfu þessari leitazt við að fá bókaút gefenduy til að gefa út á sinn kostnað og ágóða rit þessi undir umsjón framkvæmdastiórnar. Sambandsráð telur, að verð- launaveitingar íþróttasambanda og íþróttafélagpi séu orðnar sú fjárhagslega byrði, að elcki sé hóf á og telur að því fé, sem til þessa er varið nú, mætti verja betur á annan hátt íþróttunum til framdráttar. Beinir því bað þeirri ósk til framkvæmastiórn ar og sérsambanda ÍSÍ að þau beiii sér fyrir því að dregið veroi úr kostnaði við þetta svo sem unnt er. Framhald á 7. síðu. ri cfa-nsirnir í Alþýðuhúsinu kl. 9 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5. Sími 2826. SUND- og knáttspyrnumót Austurlands var háð da?ana 24. og 25. júní. Fjögur félög 'óku bátt í sundmótinu. Íþróíta pél. Þróttur, Neskaupstað: Þ, fbróttafél. Húa’nn. Sevðisfirði: FL Unaménnafél; Austri, Éski- "'rði: A oa Samvirkjafél. Eiða- íánahár: SÞ. Úrslit: 50 m. friáis aðferð karia: Fv"stur Axel Óskarsson F’, tími 32.5 sek. Annar maður Yalur Arnbórsson A, þriðji Pétur Eiríksson Ii, 4. Steinar Lúð-víksson Þ. 100 m. friáis að- ferð karla: Fyrstur Axel Óskars ron Þ, 1 mín. 16,7 sek., ahnar Pá-Þtr Eiriksson H, briðji cg fió”oi maður sama tíma. Sig- 'uður Sigurgeirsson H m Fi- ”fVur Sigurðscon Þ. 100 m. I -jwusund karla: Fyrstur Þórður Jóhannsson Þ, 1 mín. 27.5 sek.. annar Þórður Val- dorf Þ. briðii Garðar Eðvalds- rofl H. f-iórði Siffurður Ma^nús- ron RÞ. Sama tíma bafði Hösk- •Idur Stefánsson Þ. 400 m. bringusund karla: Pyrstur Þórður Jóhannsson Þ 7 mín. 08,4 sek., annar Leifur Haralds ron H, þriðii Sigurður Magn- ússon SÞ, f.jórði' Helgi Hiálm- arsson H. 500 m. frjáls aðferð karla: Fyrstur Pétur Eiríksson. H, 8 mín. 23,4 sek, annar Sig- urður Magnússon SÞ, þricji Sveinn Bjarnason H. Fjórum rinnum 50 m. boðsund karla: Sigurvegari sveit Þróttar, Nes- kaupstað 2 mín. 27,9 sek. S.veit in var þannig skipuð: Axel Óskarsson, Steinar Lúðvíks- ron, Eiríkur Sigurðsson, Hösk- uldur Stefánsson. Önnur var fveit Hugins, Seyðisf. 2 mín. 31.6 sek. 50 m. frjáls aðferð kvenna: Fyrst Erna Marteinsdóttir Þ, 36.2 sek., önnur Alda Þórar- insdóttir Þ, þriðja Elísabet Kristinsd. Þ., fjórða Ada Elísa- bet Benjamínsdóttir Þ. 100 m. bringusund kvenna: Fyrst Stef anía Önundardóttir Þ. 1 min. 47.2 sek., önnur Sigrún Jóns- dóttir Þ, þriðja Jónbildur Frið- riksdóttir H og fiórða Björg Hiálmarsdóttir H. Fjórum sinn um tuttugu og fimm m. boð- rund kvenna. Sigurvegari sveit Þróttar, Neskaupstað, 1 mín. 14,9 sek. Sveitina skipuðu Erna Marteinsdóttir, Alda Þórarins- dóttir, Elísabet Kristinsaóttir og Ada E. Benjamínsdóttir. önnur var sveit Hugins, Sevð- Ssfirði. Flest stig hlaut íþróttafél. jnróttur, Neskaupstað 56, í- !)róttafél. Huginn, Seyðisfirði 23 stig, Samvirkjafél. Eiðabing hár 6 stig, Ungmennafél. Austri, Eskifirði 3 stig. Keppnin fór fram í sundhöil Seyðisfjarðar, sem er 12,5 m. á !engd. Fiögur félög tóku þátt í knattspyrnumótinu. Sigurveg- nri íþróttafél. Huginn, Seyðis- íirði með 5 stig, Ungmennafé- !agið Austri, Eskifirði fékk 4 rtig, íþróttafélagið Þróttur, Neskaupstað 2 stig og Ung- mennafél. Leiknir, Fáskrúðs- firði 1 stig. Fjölmenni var mikið á mót- inu báða dagana. Veður var heldur kalt, en þurrt. Lesið /Uþýðublaðlð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.