Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 5
ÍLaugardagur 1. júlí 1930. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 í GREIN ÞESSARI segir frá stórfelldustu jarðKita- virkjun, sem enn hefur verið framkvæmd í heiminum, — orkuverinu í Larderellodalnum á Ísalíu, — en þar er jarð- vegur ekki Ósvipaður og á Ieirhverasvæ’ðinu á Reykjanesi. í dal þessum hefur verið borað eftir gufu með miklum árangri, og hún síðan virkjuð til framleiðslu á rafmagni fjrrir iðjuver og brautarlestir. LANDSLAGIÐ og ^ byggðin í minni Heljardals á Ítalíu, er einkar vingjarnlegt. Frá Flor- enz liggur leiðin með rafknú- Inni lest um hin fögru fjöll og hæðir Toskaníu. í brekkunum eygir grannur og spengilegur cyprusviðurinn stofn sinn upp úr limgrænu olívurjóðrinu um hverfis hlýleg bændabýlin; íriðsælar og fallegar sveitir IL'lasa við augum. Hið fyrsta sérkenni dalsins, sern við verðum vör við, er jþungur gnýr og dunur, sem yel má greina í þriggja mílna íjarlægð, en hækkar og verður að samfelldu drynjandi öskri, jþegar í mynni dalsins kemur. Lestin brunar yfir lágt fell, og hinn frægi dalur blasir við sjónum. Jarðvegur dalsins er, að því er greint verður gegn um guf- wna og. svæluna, hrjúfur og gróðurvana. Yfirborðið er þak- t«ð þéttu neti af pípum og leiðs- tm, sem liggja hver yfir aðra <og í allar áttir eins og fálmar- ar einhverrar risaófreskju, en allt liggur þetta net út frá hin- um miklu byggingum orku- yersins, og upp yfir svælu- íoólstrana gnæfa geysiháir bor- turnar, ekki ósvipaðir þeim, sem líta má á olíulindasvæð- unum. Hvar, sem litið er, má sjá Stærri og smærri gufustróka gjósa upp úr jarðveginum, sem, síðan sameinast í sam- felldum bólstrurn og skýjum, og megn brennisteinsfýla fyllir vit manns. Gnýrinn og drun- nrnar eru svo sterkar, þegar 'eiður í dalinn kemur, að vari, heyrist mannsins mál. Hæst Jætur feiknahár gufuhver, er ibrýst upp úr borholu með slíku feiknaafli, að mannlegur ir.áttur virðist hlægilegur, sam 'anborið við slíkar hamfarir. Þetta er dalurinn Larder- allo, dalurinn, sem í raun aréttri er aðeins eldgýgur á byrjunarskeiði, en ekki þykir sennilegt, að þar komi til eld- gosa, — en hver veit samt ilivað orðið getur þá og þegar. í þessum dal er skorpan ofan á eldinum og eimyrjunni í yðrum jarðar þynnri en víð- ast hvar annars staðar, svo fjunn, að náð verður til guf- unnar, sem hún myndar. Þetta tækifæri hafa menn hagnýtt 'sér, borað' effir gufunni og foeizlað reeinorku hennar til framleiðslu á rafmagni, sem Síðan er leitt frá orkuverum rlalsins til iðnvera, eða notað til þess að knýja farartæki. 1 Goshverinn mikli er síðasta borholan af þeim fimmtíu, sem fparna hafa verið gerðar. Enn er orka hans svo gífurleg, að ögerlegt er að beizla hana. Ekki er unnt að ganga nálægt lionum nema maSur troði baðm iill í eyrun, ella á maður á íiættu að blæða taki úr hlust- anurn vegna gnýsins, líkt og þegar skotið er af fallbyssum skammt frá manni. Jörðin fekelfur og titrar í nánd við lioluna, sem er um það bil tvö fet að þvermáli, en gufumökk- urinn brýst upp úr henni með braða, er jafngildir 400 metr- um á sekúndu. í nánd við yfir- irborðið er strókurinn tær og gagnsær, en þéttist í gráum mekki þegar ofar dregur. Þessi borhola tók að gjósa éður en búizt var við. Borað hafði verið um nokkurra vikna skeið meðtækjum og aðferð, sem svipar til þess sem venju- legt er við olíuborun, enda eru tækin upphaflega gerð til þess að bora meo þeim eftir olíu. Um leið og borað er, er vatni veitt í holuna, en síðan er því dælt upp aftur og skolast þá upp með því moidin og grjót- mulningurinn, sem borinn hef ur losað. Þegar holan var orðin um það bil 200 .metrar á dýpt, sá- ust þess merki, að vart mundi allt með íelldu. Mælitækin sýndu, að hitinn neðst í hol- unni jókst mjög ört, og þegar vatninu vai* dælt upp, var leðj- an sjóðandi heit. Skömmu síð- ar varð bornum ekki komið dýpra sökum gufuþrýstingsins í' ð neðan. Pípur til þess að beizla guf- una voru ekki við hendina, og var holan því fyllt af köldu vatni um leið og borinn var dreginn upp úr henni. Þungi 200 metra vatnsúlu er geysi- legur og nægir venjulegá til þess að halda gufuþrýstingn- um í skefjum. Svo varð samt ekki í þetta skiptið. Sprengingin, sem varð, heyrðist í fimmtán mílna -fjar- lægð. Fyrst braust feiknahár nkurninni, og getur þá hæg- ’argí um líður, þrátt fyrir hamfarir þess. Fýrr eða síðar dur.ar orka þess í leiðslunum og knýr túrbínur og rafvaka. Orkustöðvarnar eru miklar byggingar. Fimm hafa þegar verið reistar og sex eru því nem næst íullgerðar. Inni í orkustöðvunum dunar gufu- krafturinn í túrbínum og brýstihólfum. Þegar gufan hef ur þétzt í túrbínunum, er hún leidd í kælihólf og þaðan sem vatn í efnaframleiðslustöðvar, sem vinna úr því brennisteins- nölt. ammoniak og ýmiss önn- ur efni. Fyrir utan orkustöðv- arnar rísa háspennuturnar, en þaðan er svo raforkan leidd til iðjuveranna og borganna, sem rumar hverjar eru ailfjarri dalnum. Hvernig myndast þessi gufa í iðrum jarðar? Við vitum það ckki enn með vissu, en teljast má sennilegt, að víða sé jörð- in hvítglóandi af hita hið innra, enda bótt ekki sé þar um lagarbráðið griót að ræða, oins og margir bafa álitið. Þrýstirigurinn er of mikill til bess, og er því öllu líklegra, að þessi glóandi kjarni sé seigur eða hlaupkenndur. Víðast hvar á jörðunni er þessi kjarni þakinn þykkri skurn bergs og jarðvegs, 40 til 50 mílna þykkri. Á einstöku stað er skurn þessi þó þynnri, eða með brestum og sprung- um. Stundum kemur það fyrir að annar barmur sprungunn- ar sígur, og valda slík jarðsig þeim titringi yfirborðsins, er Við nefnum jarðskjálfta. Slíkar breytingar á skurn- inni geta orðið til þess að þrýstingurinn minnki á viss- um stöðum umhverfis kjarn- ann. Þar sem þrýstinguririn minnkar, breytist hlaupið í fljótandi leðju, sem nefnd er ,,magma“. Þrýstingurinn að neðan verður til þess að knýja þessa leðju upp að yfirborðs- óskast til starfa við stórt fyrirtæki í Reykjavík. Mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 838 fyrir 4. júlí merkt: „DEILD 4“. ag isiendinga efnir til kaffisamsætis fyrir Valdimar Björnsson og frú n.k. mánudag kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Fé- lagsmenn og aðrir, sem óska að kveðja hjónin, eru velkomnir. Þátttakendur geri svo vel að láta skrá sig í síma 81619 laugardag kl. 10—12 f. h. og 4—6 e. h. og mánudag kl. 10—12 f. h. vatnsstrókur upp ur holunni og þeytti rauðglóandi grjót- hnullungum hátt í lofc upp. Síðan hófst gufugosið Þeim tekst að beizla það áður en lega farið svo, að hún brjóti rér leið upp í gegnum skurn- Lna. Þá myndast gjósandi eld- gígir og eldíjöll. Gufan, sem myndast milli •fidleðjunnar og yfirborðs- s kurnsins getur myndazt við hað, að vatn sigi niður um yf- irborðsskurnio, eða þá að vötn flæði niður um jarðsprungur. Þessi gufa hefur yfir meiri orku að ráða en nokkurt ann- nð afl,_sem mönnum var kurtn- ugt, unz kjarnorkan kom til sögunnar. Fyrsti maðurinn, sem hag- nýtti sér þessa orku, var franskur, greifinn af Larder- allo. Hann var kominn af fjöl- skyldu, sem glataði öllum eign um sínum í frönsku bylting- unni, og hélt hann þá til Ítalíu og settist að í Livorno, árið 1814. Hann var á bezta skeiði, gerSist brátt athafnasamur verzlunarmaður og græddi á tá og fingri. Hann veitti leir- hverunum í dalnum athygli, tók að vinna úr þeim ýmiss brennisteinssúr efni, keypti barna landsspildur og einka- leyfi á framleiðsluaðferðum. þann dag í dag yfir stærstu Afkomendur hans ráða enn efnavinnslustöðvum á þessu sviði. Frœgur vígvöllur Þannig lítur hinn frægi vígvöllur við E1 Alam ein í Norður-Afríku út í dag. Það var þar, sem Montgomery marskálkur hóf sigurför sína í annari heimsstyrjöldinni haustið 1942 og sigraði skriðdrekaher Rommels, hins þýzka marskálks. Enn í dag minna skriðdrekaflökin á vígvellin- um við E1 Alamein á þessa orustu; en á milli þeirra ráfa nú friðsamar úlfaldamæður með unga sína, eins og myndin sýnir. Tilraunir til að beizla guf- una voru fyrst gerðar. 1894„ Tíu árum síðar náðist fyrst nokkur árangur, — það tókst að láta gufuorkuna framleiða rafstraum, sem nsegði til að kveikja á fimm rafmagnsper- um. Þá átti ítalskur aðalsmað- ur, prins Ginori Conti, dalinn. Hann Iét halda tilraunum á- Iram og bora eftir gufunni, unz meiri þrýstingur fékkst. Hann reyndi að finria aðferðir til þess að fjötra orkuna, en fyrsta gufuholan, sem borað var að gagni 1931, gaus og þrumdi í marga mánuði, áð- ur en þær tilraunir báru árang ur. Þá tóku ríkisjárnbrautirn- ar að sér framkvæmdirnar, geysimiklu fé var varið til til- rauna og að lokum tókst að beizla orkuna með fullum árangri. Þá voru margar holur boraðar til viðbótar og orku- verið rís af grunni. í styrjaldarlokin unnu Þjóð verjar það hermdarverk að brjóta og eyðileggja leiðslurn- ar og vélar orkustöðvanna. Tveim árum síðar hafði þó tekizt að bæta skemmdirnar að fullú. Með tilstyrk Mar- shallhljáparinnar vinna ame- rískir verkfræðingar með ný- tízku vélum og aðferðum að stafekkun og fullkomnun þessa furðulega orkuvers. Italía er snauð af kolum og olíu. Vatnsaflið ægir þar ekki til stórfelldra iðnaðarfram- kvæmda. Lardarello framleið- ir þegar 8 % af þeirri orku, sem. notuð er í landinu og þegar nýju orkustöðvarnar eru full- gerðar mun þar framleitt um 13% þeirrar orku. Og víðs vegar í veröldinni Í| er að finna stór svæði, þar sem ótakmarkaðir möguleikar eru fyrir handi til slíkra stórvirkj ana, t .d. í Alaska og Kali- forníu. Virðist því lítil ástæða til að kvíða fpaimtíðinni þótt kol og olía gangi til þurrðar. Jörðin býr samt sem áður yf- ir ótæmandi orkulindum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.