Alþýðublaðið - 20.07.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1950, Blaðsíða 2
ALIÞÝÐUBLAÐiÐ Fimmtudagui' 20. júlí 1950 HAFNAR FIRÐI T V Amerísk sakamálamynd. Bruce Cabot Tonimy Ryan Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. .Xöfrar frumskógarins. Ákaflega spennandi og við burðarík ný amerísk kvik- mynd. Aðalixlutverk: George Brant, Vera Ralston. Constance Bennett. Sýnd kl. 7. Sími 9184. og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916. sendibílasföðin, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Sfraujárn koma í þessum mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. Véla og raftækjaverzlunin. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Smurf brauö og sniffur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. í!d & Fiskur. llra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. NÝJA BÍÓ Lifli dýravinurinn (The Tender Years) Ný amerísk mynd, sérstak lega hugnæm, er fjallar um baráttu prestssonar og föður hans gegn illri meðferð dýra. Aðalhlutverk: Joe E. Brown og' Richard Lyon. Sýnd kl. 9. VIKINGAR FYRIR LANDI Hin bráðskemmtilega ævin- týramynd, í eðlilegum lit- um, með Mariu Montez og Rod Cameron. Sýnd kl. 5 og ,7. Ahrifamikil sænsk-finnsk kvikmynd, sem lýsir ásta- lífinu á mjög djarfan hátt. Danskur texti. Aðalhlutv.: Regina Linnanheimo Hans Síraat Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. ATHUGIÐ! Þessi mjög um- talaða kvikmynd er á förum til útlanda. Verður sýnd aðeins 2 kvöld. OLNBOGABÖRN Efnismikil sænsk kvikmynd. Adolf Jahr Britta Brunius Sýnd kl. 5 og 7. Yön framreiðslustúlki og „Buffet“-stúlka óskast nú þegar. Enskukunnátta æskileg. larhófelii til afgreiðslustarfa í eina af stærstu vefnaðarvöru- verzlunum bæjarins. — Eiginhandar umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt myndum endursenaist. Tilboð merkt 913 sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Síldar- og fiskimjölspokar Get útvegað gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfi til afgreiðslu í júlí—ágúst 5000 stk. pappírspoka undir síld- ar- eða fiskimjöl frá M. Petersen & Sön, Moss, Noregi. Aðeins þetta magn fáanlegt til afgreiðslu á þessu ári. BERNH. PETERSEN. Reykjavík. — Sími 1570. Lesið Alþýðublaðið Auglýsið í Alþýðublaðinu! Frönsk stórmynd, framúr- skarandi vel leikin. Aðalhlutverk: Charles Boyer Michele Morgan Lisette Lanvin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Barnaspítaíasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tíma Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Bókabúð Austurbæjar *— og framvegis einnig í Bóka- búð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. sendur út um allan bæ. Síld & Flskur. orgarvirki Farseðlar að Borgarvirki um helgina eru seldir í Bifrösf, Hverfisgötu 6, sími 1508, og þurfa að sækjast í síðasta lagi á föstudag kl. 16. Farið verður frá Reykjavík kl. 2 e. h. á laugardag og ekið að Borgarvirki, til baka á sunnudag, síð- asta ferð kl. 23. Þeim, sem ekki hafa tryggt sér gistingu, er bent á að hafa með sér tjöld. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Einhver heilnæmasta fæðutegundin er íslenzld OSTURINN. — Aukin ostaneyzla eykur heilbrigði þjóðarinnar. Samband ísl. samvinnuféiaga. Sími 2678. Utbreiðið ALÞÝÐUBLAÐID Þeir, sem þurfa að auglýsa í Aiþýðublaðinu á sunnudögum, eru vinsamlega beðnir að skila handriti að auglýsingunum fyrir klukkan 7 á föstudagskvöld í auglýsingaskrifstofu blaSsins, Hverfisg. 8—10. Símar 4900 & 4906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.