Alþýðublaðið - 20.07.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.07.1950, Blaðsíða 5
Fimrr.íudagur 20. júlí 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞAÐ ER MARGRA MANNA ÁLIT, að Grikkir nú- tímans séu allt önnur þjóð og ólík þeirri, sem fræg er úr fornaldarsögunni. Þessari skoðun mótmælir Max Easí- man, hinn þekkti ameríski jafnaðarmaður og rithöfund- ur, í eftirfarandi grein. Hann brá sér til Grikklands í fyrrasumar og segir: Grikkir eru stöðugt Grikkir. — Greinin er þýdd úr „Reader’s Digest.“ • GRIKKLAND á sér sérstæða réttmæti þeirrar dýsingar. Hér örðugleika að stríða Það er for hafa tíminn og mannshöndin tíð landsins, sem á vissan hátt hjálpazt að við að skapa full- er því fjötur um fót. Það er. komið listaverk. Og þarna er snjög algengt, að almenningur 1 ekki um að ræða dularfullt fvr. Titan Grikklands haidi, að hið irbrigði, sem aðeins fái yfir- forna Grikkland og Grikkland náttúrlegan blæ 1 tunglsljósi. Siútímans séu tveir óskyldir' Þetta mannvirki nýtur sín lang staðir. Ferðamenn koma til bezt í morgunsólinni. Grikklands einungis eða að langmestu leyti til að sjá m_eð eigin augum rústir þeirra bygg ánga, sem prýddu Forn-Grikk- land. Mörkum þeirra ferða xnanna finnst sem Grikkjum nú tímans sé hreinlega ofaukið ineðal slíkra bygginga. Þetta byggist á -ilgerum rnis- skilningi. Gríska þjóðin hefur fcreytzt mjög lítið á umliðnum ■öldum. Meðal hennar lifir að "vísu ekki Iengur þao samsafn mikilmenna, sem einkenndi Periklesaröldina. Og hvaða þjóð á nú slíka snillinga? Hver önnur hefur nokkurn tíma átt slík andleg stórmenni? En gríska þjóðin er enn í dag sú Sama. Það hefur verið ráðizt inn í land hennar, þjóðin hef- *ur verið sigruð, fjölmargir ■þegnar hennar hafa flúið land. Afkomendur slíkra flótta- snanna hafa að vísu snúið heim aftur mörgum hundruðum ára síðar, þeir hafa ekki bland- azt öðrum þjóðum neití að ráði xié tileinkað sér siði, venjur né liugmyndir þeirra þjóöa, sem foeir hafa lifað meðal. Grikkir <eru gáfuð þjóð, gera sér far um að hugsa rökrétt og dragá rök- réttar ályktanir, alveg eins og áður fyrr, þegar Grikkir lögðu lieimsmenningunni til . hina miklu hugsuði í rökfræði og lieimspeki. Þeir hafa miklar xnætur á einstaklingsfrelsinu, alveg eins og fyrr á öldum, þeg- ar þeir upr'götvuðu hið demo- kratiska stjórnarfar. Enn í dag , fcerjast þeir ótrauðir fyrir lýð- xæðinu. Þegar komið er til Grikk- lands, liggur þetta í andrúms- loftinu. Grikkland er fjöllóttur, *vogskorinn skagi; mjög fagurt •er þar víða, en landið er ekki írjósamt. Lífsbarátta almenn- ings er höifi; honum er annað lientara en að liggja á liði sínu. Svo hefur verið um aldaraðir. Sú þjóð, sem hér reisti menn- ingarríki af grunni fyrir mörg- inn öldum, ríki, sem náoi frá- ófrjósömum, sendnum strönd- tim upp í gróðurlítil og ber f jöll In, hlaut að verða að eiga marga hrausta og dugmikla einstaklinga, sem gjarnan vildu vera sjálfstæðir og óháðir. Fólk, sem andar að . sér þurru og hressandi loftslaginu í Grikk- landi, hlýtur að hugsa skýrt. Ytri sannanir þessa birtast jafnskjótt og þér sjáið Aþenu, -— Parþenon, hof gyðjunnar Aþenu sjálfrar á Akrópclishæð- Inni verður þá fyrir nugum ierðamannsins. Þér hafið séð hundruð mynda af þessari bygg Ingu, heyrt því lýst sem sígildu dæmi um fullkomið listaverk. Fyrst þegar þér sjáið þessa fcyggingu með eigin augum, sannfærist þér að fullu nr. Grikkir nútímans halda enn hinum ævaforna sið að safnast raman á Stjórnarskrártorginu og ræða um stjórnmál yfir kaffi bollanum. Hvergi annars staðar er að sjá jafn mörg lítil borð á einum stað, né svo marga stjórn málamenn sámankomna. Eins og fyrir 2000 árum er sérbver Aþenubúi stjórnmálamaður. Jafnvel skóburstaradrengur- inn, sem smýgur á milli borð- nnna, veit alveg upp á hár hvernig á að stjórna landinu, og hendi það, að hann fái tækifæri til að bursta skóna á íörsætis- ráðherranum, hikar drengurinn ekki við að fræða hann um það. Grikkland er heimkynni hins frjálsa orðs, ekki síður en hinna frjálsu manna. Það er mikið misræmi í efna- hagsmálum Grikklendinga, en þjóðfélagslegar hindranir eru ekki í vegi neinum. Þar eru engar stórar jarðeignir í einka- eign, heldur engin stétt aðals- manna. Hvað viðvíkur afstöð- unni til konungsdómsins hafa Grikkir skipt um skoðun 5 sinn um á s. 1. 32 árum, og hafa í hvert skipti fengið vilja sínum framgengt. Grikkir hafa barizt hetjulegri baráttu til þess að verja sjálf- etæði sitt. Þér munið vafálaust eftir því úr mannkynssögunni, begar fámennur her Aþenu- manna hélt ótrauður til móts við hinn geysifjölmenna her við Maraþon. Þessi her taldi aðeins .9000 menn, en hann felldi 6400 Persa og rak hina í sjóinn. Þér munið eftir Þemistókles, sem með mjög litlum flota dreifði hinum öfluga flota Xerxesar við Salamis, og neyddi þennan heimsvaldasinnaða einræðis- herra þeirra tíma til þess að láta af áformum sínum um heimsyf- irráð og snauta heim til sín. En máske hafið þér glevmt hinu, þótt það sé tugum alda nær okkar tíma. að þegar ein- ræðisherrann Mussólini réðist með nýtízku her sínum á Grikki fyrir rúmum tíu árum síðan, og hafði á að skipa tvöföldu liði og miklu betur útbúnu on her Grikkja. En Grikkjum féllst ekki hugur. Þeir tóku mannlega á móti og ráku ítal- Ina inn í miðja Albaníu, þaðan rem þeir komu. Og þegar naz- Istaher Hitlers óð inn í landið vörðust Grikkir svo vasklega, að það tók Þjóðverja miklu lengri tíma að heY-aka landið heldur 'en þeir höfðu gert ráð fyrir, og það gaf bandamönn- um dýrmætan frest. Þátttaka Grikklands í síðari heimsstyrjöldinni var banda- mönnum ómetanleg, en hún hafði í för með sér miklar fórn- Lr fyrir hina grísku þjóð. Þjóð- | verjar þurrkuðu út um 3700 horgir og þorp, víða. svo ger- • ramlega, að þar stóð ekki steinn yfir steini, og íbúarnir voru I drepnir til hinzta manns. Þeir j fóru ránshendi um búpening landsmanna, og hirtu meira en helming hans. Þeir stálu eða notuðu í heimildarleysi og ó- nýttu meira en ‘ 85 % af öllum vélakosti landsmanna. Þeir cprengdu í loft upp mestan hluta af öllum brúm og þjóð- vegum. En það varð aldrei lát á mótstöðu Grikkjanna. Eng- inn þýzkur hermaður var eitt augnablik öruggur um líf sitt, meðan á hernámi landsins stóð. Og svo kom frelsið á ný, - en það var ekkert frelsi. Þjóðin gerði skyndilega þá uppgötv- un, að sú mótstöðuhreyfing, iem hafði með utanaðkomandi hjálp að vísu, brotið á bak aft- ur hinn nazistíska óvin, var ílækt í járngreipar annars valds. Hin langa neðanjarðar- barátta hafði þegar til kom ekki orðið Grikkjum til frelsis, held- ur orðið vatn á myllu Rússa, til þess að leggja á þessa æva- fornu menningarþjóð nýja þræl dómsfjötra. Grikkir voru ekki oina þjóðin, sem vaknaði upp við þennan vonda draum, en þeir urðu fyrstir allra þeirra til þess að safna kröftum sín- um til nýrra átaka og gengu til nýrrar baráttu vonglaðir og sig urvissir. rsögu afnið skemíiíepr ásfsrsognr eins 5 i. hver bó Grikkir ganga ekki með nein ar grillur um upptök hinnar svo kölluðu ,.borgarastyrjaldar“. Þeir vita sem er, að fylgiríki Rússa, sem land eiga að Grikk- landi að norðan vildu nota sér ringulreiðina til þess að koma ár sinni fyrir borð í Grikklandi. Hin villimannlega innrás þess- ara ríkja gaf ekki Grikkjum nein fyrirheit um frið né far- ræld. í augum hinnar grísku þjóðar var hér um að ræða inn- rásarher á borð við lið Xerxes- ar, sem hefði í hygggju að íeggja í rústir og eyða þeirri menningu, sem Grikkland á sín um tíma arfleiddi hinn vest- ræna heim að. Grikkir segja við ferðamenn, cem heimsækja land þeirra: „Hér eru tvær þjóðir, Aþen- Ingar og svo hitt fólkið.“ Víst er það líka rétt. að þorpin og borgirnar úti á landsbyggðinni liafa lítið að bjóða miðað við liámenningu höfuðborgarinnar, Aþenu. Sú menning er líka fólg in nær eingöngu í minjum lið- inna tíma. Hið dýrlega Grikk- !and fornaldarinnar var Aþena fyrst og fremst. En bændafólkið út um landið' rtendur borgarbúum í engu að baki. Skólakennari í litlu borpi tiokkru sagði mér. að hann hefði opnað skólann sinn strax dag- ;nn eftir að nazistar yfirgáfu !andið. Ég spurði hann hvar sá ikóli væri. og hann sýndi mér f'að. Það eina, sem eftir var af rkólanum. voru útitröppurnar, ,.og ég nota þær“, sagði kenn- arinn. ..Nazistarnir eyðilögðu húsið sjálft, en þetta dugar mpr í bili“. Á hernámsárunum voru 3000 skólahús eyðilögð. Það ganga sögur um fjölmarga í ÁSTARSÖGUSAFNINU eru komnar á markaðinn og fást hjá bóksölum um land ailt. Nöfn þeirra fara hér. á eftir: IlsIIii Ííjarla§ ráSa r Mk eiri Sfúlkan með silfurhjaríaS Sípr ásfarmoar Á árir.u. sem leið komu út eftirtaldar sögur: Sönn ásf • áuöur og ásf Ásf og svik VinnusfúSka Seikkonunnaf Krókavegir ásfarínnar Ástarsög'urnar eru nú orðnar tíu talsins. Sumar beirra eru sem sagt upp seldar og aðrar senn á þrotum. Dragið því ekki að eignast þessar vinsælu sögur. Þér hafið mesta ánægju af að eiga ÁSTARSÖGUSAFNIÐ í heild. Paníið Ástarsögusafnið beint frá forlaginu, ef það fæst ekki hjá næsta bóksala. — Sent burðargjalásfrítt hvert á land sem er. Bókaútgáfan ÖSP Pósthólf 561 — Reykjavík. Kanpum fuskur á - ~ 51 =*;- Baidursgöfu 30. presta og kennara, sem létu það verða sitt fyrsta verk eftir að þeir slepptu byssunni að lokn- um blóðugum bardögunum, að flýta sér heim og taka til við að fræða og upplýsa þjóð sína. Bændur.nir hafa einnig . haíið ttarf sitt, enda þótt flestar vél- r.r þeirra séu eyðilagðar eða úr (ér gegnar. í sveitunum ekki síð tir en í borgunum eru Grikkir rtöðugt Grikkir. Þegar férðast er í Grikklandi verður maður var mikillar hlýiu í garð Banda ríkjamanna fyrir margvíslega hjálp þeirra víð Grikki. Grikkir hafa vitanlcga. sína galla eins og aðrir menn. Þeir eru deilugjarnir, og harðdræg- ir í viðskiptum eru þ.eir. Máske má skýra viðskiptavit þeirra, cins og revndar fleira í fari [ eirra, með landslaginu. Það má heita að ógerlegt sé að lifá sæmilegu lífi í þessu hrjóstuga fjallalandi nema með því að peta gert góð viðskipti við þá, sem búa á frjósamari stöðum. Annað hvort gerir Grikkinn við yður góð kaup, eða hann gefur yður það, sem þér þarfnizt. Þannig hefur lundarfar hans verið allt írá dögum hins bragðvísa Ódysseifs. Á einu sviði eru Grikkir nú- tímans frábrugðnir forfeðr- um sínum. Þeir hafa tileink- að sér hina kristnu trú einlæg- leg. Tyrkir undirokuðu grísku þjóðina um 400 ára skeið, en hún lét ekki undan á trúarsvið inu. og hélt órofa tryggð við !iina grísk-katólsku kirkju. Þetta átti sinn stóra þátt í sam heldni þjóðarinnar og varð auk þess ástæðan fyrir því, að Grikkir blönduðust herraþióð inni miklu minna en ella myndi hafa orðið, því giftingar voru mjög illa séðar á báða bága inilli múhameðstrúarmanna og grísk-katólskra, kristinna manna. Það er því engin til- viljun, að víða í austur-Evrópu merkir orðið ,,Grikki“ ekki í- búa Grikklands fyrst og fremst, heldur kristna kirkju. Einn merkasti viðburður á ferðalagi hvers þess, sem til Grikklands kemur, er að heim sækja hof Apollos í Delphi. Hann var guð andlegrar og Kk amlegrar hreysti og heilbrigði, Framh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.