Alþýðublaðið - 09.08.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 09.08.1950, Page 3
Miðvikudagur 9. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í BAG er miðvikudagurinn 9., ágúst. Þennan dág árið 1851' Var þjóðfundinum slitið. SÓJai'U!3,prás var k!. 4.58. Sól arlag' verður kl. 22.06. Árdegis- háflæður var kl. 3.00, síðdegis- háflæður verður kl. 15.30. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.33. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Ffugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag fyrir hádegi er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Hólma 1 víkur og ísafjarðar, og aftur eftir hádegi til Akureyrar. Uíanlandsflug: Gullfaxi fer ! til Kaupmannahafnar n. k. 1 laugardagsmorgun kl. 8,30. AOA: Frá New York um Gand- er til Keflavíkur í dag. Það- ' an kl. 19.35 um Osló og ! Stokkhólm til Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fór frá Reykjavík kl. 8, ijá Akranesi til Réykjavíkur kl. 9,30. Frá Reykjavík aftur kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Hekla er á leiðinni frá Glas- gow til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Rvík síðdegis í dag austur um íand til Siglufjarðar. Skjald- breið fer frá Rvík kl. 12 á há- degi í dag til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er norðanlands. Arnarfell losar timbur á norð tirlandi. Hvassafell er í Hafn- arfirði. Katla er í Leith fer þaðan væntanlega til London í kvöld. Foldin fór fram hjá Bell Isle á laugardagskvcld á leið til Chicago. Söfo og sýnlogðr Landshókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér ssgir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum Iþó aðeins frá kl. 10—12. Þióðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá M. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mvnd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Norska safnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni nýju verður opið til sýnis almenningi dag- ana 10.—16. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 13—15 (1—3 e. h.). Bróðkaup í gær voru géfiii saman £ hjónaband hjá borgardómara ungfrú Guðríður Árnadóttir (Árna Jónssonar * *fra Múla) og Kristján Jóhannésson, stýri- maður, Boston, U.S.A. Úr ölSum áttum ÖKUMENN OG AÐRIR VEG- FARENDUR: á síðasta ári fórust hér 11 manns af um- ferðarslysum. Ábyrgðin hvíl- ir á oss öllum. Gerum allt, sem í voru valdi stendur, til þess að koma í veg fyrir hin hörmulegu dauðaslys af völd- um umferðar. Happdrætti Káskóla íslands. Á morgun verður dragið í 8. fl. happdrættisins. Engir miðar verða afgreiddir á morgun, og er því síðasti söludagur í dag. Vinningár í 8. fl. eru 178300 kr., en alls eru vinningar til ársloka rúmlega IV2 milljón króna. m m m 11 m mnmnm Hvítt: Áge Vestöl, Noregi. Svart: Guðmundur Ágústsson. ÞETTA er biðskák þeirra Guðmundar Ágústssonar og Áge Vestöl úr 7. umferð nor- ræna skákmótsins í landsliðs- flokki. Skákin er þannig eins og hún stóð, þegar hún fór í bið aftur seint í gærkveldi. og er hún þá orðin meira en 80 leikir. Vinni Vestöl hana, er hann orðinn jafn Baldri með sex vinninga undir seinustu um- ferð, en þeir tefla saman í kvöld. Vinni Guðmundur hana, er hann kominn með 5 vinninga og kemur til greina í fyrsta sæti, jafn að vinningum einum eða fleirum af hinum premur efstu mönnunum. Eins og staðan ber með sér á hvítur leik. Vinnlngar í Yöru- „Ketill- 20.30 Utvarpssagan: inn“ eftir William Ilei- nesen; XIX (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf.). 21.00 Tónleikar: Melachrino strengjasveitin leikur (plötur). 21.20 Staðir og leiðir: Frá • Grímsey (Jónas Árna- COtí alþm.). 21.40 Danslög- (plölur). UM HELGINA var dregið í 4 fl. vöruhappdrættis SÍBS og komu hæstu vinningarnir á eft irtalin númer: 10.000 kr. nr. 6771. 8.000 kr. nr. 1152. 4.000 kr. nr. 10967, 12798 14262, 17549, 23932. 3.000 kr. nr. 7292, 16688, 17755, 29248, 35046. 2.000 kr. nr. 7292, 16688, 17755, 29248, 35046. 2.000 kr. nr. 6849, 14873, 14890, 18122, 19057, 26245, 300076, 33112, 33790, 37075. 500 kr. nr. 1106, 2492, 3203, 4552, 4907, 7594, 8644, 8663, 9974, 10246, 20916. . ■ 22119, 24407; 28069, -39570. s, U.PP ÚR .síðjjstu.. aldamótum vöknuðu til lífs margs konár' nýjar hreyfingar' á syiði át- hafna ,og fraipfara, ekki-sízt á r.viði andlegra viðfangsefna. Þráin til að lifa og stárfa að' bættum og betri lífskjörum, að nuknu menningarlífi, var mjög >:ík í huga hinnar uppvaxaudi kynslóðar. Þessi kynslóð hefur liaft forustu um að skapa og móta þær framfarir og menn- ingu, sem íslenzka þjóðin býr nú við. Margir af framfara- og forustumönnum fyrsta fiórð- ungs aldarinnar eru horfnir af rviði jarðnesks lífs og aðrir eru komnir að fótum fram. Ný Itynslóð er að taka við. Eins af binum mörgu ungmennum rldamótanna, sém lifað hefur i ldina og komið hefur allmtkið við sögu, verður nú minnzt hér, að vísu ekki eins rækilega og verðugt væri. Þessi maður er Felix Guðmundsson fram- kvæmdagtjóri, sem er nýlátinn, og verður í dag fluttur til hins hinzta jarðneska hvílustaðar. Felix var einn í hópi þeirra manna, er rann til rifja rétt- leysi, fátækt og umkomuleysi hins almenna alþýðumahns, en bins vegar valdsmannsþótti allt of margra embættismanna og þeirra, er töldust stórbændur á þeim tímum. Svo og vald kaup- manna og hinna nýríku at- vinnurekenda, sem höfðu í sinni hendi líf og afkomu þess fólks, er hjá þeim vann. Þessar t.vær andstæður voru þegar mjög' áberandi í íslenzku þjóð- lífi um aldamótin og síðar. IJpp ur þessum jarðvegi mynd- ast verkalýðshreyTingin. Felix verður einn af brautryðjendurn l þeirri hreyfingu, og þegar boðun j af naðarstef nunnar !>efst, tekur hann henni tveim höndum og gerist báðum þess- um hreyfingum, sem erfitt er að aðskilja, hinn trúi, áhuga- rami og einlægi starfsfúsi mað- ur til hinztu stundar. Annar ve:gamikill þáttur í lífi og r.tarfi Felixar var bindindis- breyfingin og góðtemplara- reglan. Því málefni unnj hann nf Íífi og sál engu síður en ann- orri félagsmálastarfsemi, sem hann tók'þátt í. Sumum þótti hann vera full heitur og rót'- iækur í málefnum reglunnar, en aðrir fylgdu honum fast eft- Ir. Fyrir afskipti sín af málum i'eglunnar hlaut hann vinsældir og virðingu f jölda manna. Þessi merki þáttur í lífsstarfi Felixar verður rakinn af mér kunnugri manni í þeim málum. Felix var jungur maðúr, er bann gerðist foringi í hópi Jarfsfélaga sinna til að hrinda kúgun og órétti, sem þeir voru beittir af hálfu atvinnurek- ond.a. Um þessar kaupdeilur og vinnustöðvanir skrifaði hann löngu síðar sem sögulegan við- burð á bernskuárum verkalýðs- brevfingarinnar. Hann gerðist félagi í Dagsbrún nokkru eftir að hún var stofnuð. Sat bar í rtjórn um nokkurt skeið. í því ?élagi var hann fjölda ára og innti þar af hendi mikið starf, I ar til kommúnistar tóku þar alger völd. Þá var Felix einn í hópi hinnar „miklu hreinsun- ar“, er góðum og gömlum Al- býðuflíjkksmönnum var vikið baðan burt. Á þessum árum var ’hann fulltrúi. Dagsþrúnar í CuUtrúaráði ög á sambands- þmgum og gerðist þar talsmað- ur' ýrnissa framfaramála í þágu ■•eykvískrar alþýðu og flokks- rtarfseminnar. Hann var aðal- bvatamaður að því, að Iðnó var keypt, svo íélcgin ættu örugg- an og greiðan aðgang að húsi starfsemi sína. En sú iyrir bætta vofði yf-ir, að hin fáu samkomuhús yrðu lokuð fyrir beim, þegar þeim íægi mest á. í kaupfélagsmálunum tók hann | mjög virkan þátt og var^for- maður KRON um skeið. Komm únistar gátu ekki þolað þann í r.tjórn þess fyrirtækis, og varð bann að víkja þaðan fvrir þeirra atbeina. Sjúkrasamlag Reykjavíkur var ein þeirra ctofnana, er hann batt ástfóstri við og fórnaði miklu starfi. Hann mun hafa gerzt þar félagi rétt eftir stofnun þess. Sat í stjórn félagsins um margra ára ckeið. Eftir að lögin um trygg- ingastofnun ríkisins voru sett, var hann fulltrúi Alþýðuflokks ins í stjórn samlagsins til dauða dags. Honum voru falin ýmis Irúnaðárstörf af Alþýðuflokkn. um. f niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur var hann um 7 úra skeið, í byggingarnefnd bæjárins 1 8 ár. Árin 1920—22 var hann kjörinn í stjórn Al- þýðusambandsins og Aiþýðu- flokksins, sem var eitt og hjð rama. TEií síðustu árin.: var hann fyrsti varafulltrúi í stjóíin Alþýðuílokksins. Felix var oft í framboði fjrr- ir flokkinn, bæði við þingkosn- ingar og bæjarstjórnarkoýning- ar. Var í fyrsta sinn boð’inn fvam 1923 í Gullbringu- og Kjósarsýslu ásamt undirrituð- um. Minnist • ég þeirrar kosh- ingabaráttu og samvinnu oklc- ar Felixar í henni með ánægju. Af því, sem hér hefur verfð 'b-egið fram í dagsljósið, og >'oma bó ekki öil kurl til graf- ar, sést hve mikill félags- b.yggjumaður Felix var. [Iversu hann varði tíma sínum og orku til að fegra og bæta 3íf meðbræðra sinna, og hann lifði bað að s.iá, að hann hafði ekki rtarfað til einskis að hugðar- málum sínum, menninga’r- og mannúðarmálum. Svo stórstíg- ,’m skrefum heíur öllum slík- um málum miðað fram á leið með þjóð vorri á öðrum fjórð- ungi þessarar aldar. Felix var viðurkenndur ágætur félag'i. Har.n aflaði ser því fjölda vina í 'sínu fjölþætta starfi, þrátt fyrir það að hann sagði hverj- um, sem í hlut átti, meiningu sína í fullri hreinskilní, um það, sem honum bótti miður fara. Honum var létt um mál og flutti ræður sínar af elcl- móði hins sannfærða manns um réttan málstað. Hann var vel ritfær og skrifaði í blöð og tímarit um áhugamál sin. Hann var mesta snyrtimenni. Kom það íram í framgöngu hans allri og störfum hans. Bókhneigður var hann og las yfirleitt góðar bækur, fræð- andi og- menntandi í senn. Snda var hann siálfmenntaður Framhald á 7. síðu. MEÐ andláti Felixar Guð- mundssonar framkvæmdastjóra ú Góðtemplarareglan á Islandi og bindindishreyfingin á bak oð sjá einum sínum allra ör- uggasta og skeleggasta félaga, rem um áratugi handlék ..skjóma og skjöld" sér til ,æmdar og málefnum hennar !il mikils gagns. Það var hinn 26. febrúar ■ddamótaárið 1900, sem Felix Guðmundsson. tæplega 16 ára að aldri, skipaði sér undir merki bindindismálsins með bví að gerast félagi einnar und- irdeildar G.T.-reg'lunnar, sem '>á starfaði á Eyrarbakka. Hann var ekki þjakaður af kólagöngu frekar en önnur fá- æk börn um þær mundir. En bá fræðslu hafði hann þó num- ið, sem var sú, að hverjum manni væri afneitun alls á- fengis hollust. Og samkvæmt því lifði hann og starfaði sem ókvikull félagi Góðtemplara- reglunnar og einlægur og trúr 'tarfsmaður , bindindishugsjón- arinnar allt til aldurtilastund- :'.r, eða um rúmrar hálfrar ald- ar skeið. Felix Guðmundsson lét oft orð falla á þá leið, að Góð- (emplarareglán hefði verið sér tinn eini skóli um dagana, og. víst bar hann, nemandinn, beim skóla fagran vitnisburð í öllu sínu félagsmálastarfi. sem var slungið mörgum þáttum. En gildasti þátturinn í allri fé- lagsmálastarfsemi Felixar var bindindisstarfið cg það starf mun honum hafa verið ljúfast og átt dýpstan hljómgrunn í'sól bans. í grein, er hann reit í „Sókn“ er hann var ritstjóri að, en Stórstúka íslands gaf út um skeið, spyr hann m. a. „Hvar i'v ættiarðarástin, sem svo mik- ið er gumað af, en ekki gerir njáanlega vart við sig hjá fjöld- anum, þó verðmætum sé sóað i railljónatali fyrir vöru, sem gerir engum gagn, en gerir Ciölda manna ófæra til vinnu, ósjálfbjai'ga efnalega, spillir Iieilsu þeirra og gerir þá óhæfa til að greina rétt frá röngu — gerir bá að vandræðainönnum í bjóðfélaginu, í stað þess að vera vinnandi og göfgandi afl, or hjálpaði til að lyfta þjððinni til aukins manndóms og betra iífs?“ Felix Guðmundsson var mik- 111 bardagamaður, og hphum gazt ekki að hHfð eða undan- íátssemi, en sótti mál sitt af kappi, en fuljri sanngirni — og ætlaðist til hins sama af öðrum, Framhald á 7. sfðit.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.