Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur; Norðan og norðaustan gola: léttskýjað. * Forustugrein: Þeir þurfa ekki að sýna þegnskapinn. * H XXXI. órg. Fimmtudagur 21. sept. 1950. 205. tbl. af Vafnajökli Fór þaðan síðdegis í gær í fylgd hjálparleiðangursins frá Akureyri ------♦------ Ameríska björgunarflugvélln laskaðis! lillu síSar og áhöfn hennar hélf einnig af sfað ------♦------ ÁHÖFNIN ÁF GEYSI var í gærkvöldi komin niður af Vatnajökli í fylgd með leiðangrinum frá Ákureyri. í rökkur- byrjun var hún komin niður að aðalbækistiið Akureyrarleið- angursins við jökulrætur, en þar voru bifreiðarnar geymdar. Flugtak amerísku Dakotaflugvélarinnar, sem lenti á Vatna- jökli í fyrradag, mistókst aftur í gær, og lasl#aðist flug'vélin í síðustu tilraun. Um klukkan 6 í- gærkvöldi yfirgáfu amerísku flugmennirnir véiina og lög'ðu af stað gangandi niður af jökl- inum undir leiðsögn tveggja Akureyringa, sem beði'ð höfðu lijá þeim til þess að vita hvernig þeim reiddi af við flugtakið. Ilsherjarafkvæðð greiðsla logarasjó- Ilér sést flakið af Geysi á jöklinum og örír flugmannanna, einn við flakið, en tveir á leið til þess. Þeir voru að sækia rafhlöður, sem kastað var til þeirra. (Ljósm. Sigurður Jónsson.) samemuðu her legar Flutti athyglisverða ræðu á fundi allsherjarþingsins í New York í gær --------*------- DEAN ACIIESON, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, lagði í srær fyrir allsherjarþing sameinuðu þjóðanna aætlun um að styrkja bandalagið, gera það færara til að vinna gegn ofbeldi og tryggja heimsfriðinn. Áætlun Acliesons er í fjórum meginliðum: 1) Komið verði á fót her sameinuðu þjóðanna þannig, að hver þjóð helgi sameinuðu þjóðunum sérstakan hluta af her sín- um og haldi þessum herdeildum í fullkomnustu þjálfun. 2) Hægt verði að kalla allsherjarþingið til aukafundar með sólarhrings fyrirvarr, ef það er fyrirbyggt, ag öryggisráðið geti gert ráðstafanir gegn ofbeldisárás. 3) Tekin verði upp öryggis varðgæzla um allan ,heim, er geti rannsakað hættuleg deilumál og gefið skýrslu þegar í stað. 4) Skipuð verði nefnd til að rannsaka framkvæmd sáttmála sameinuðu þjóðanna og fleira viðvíkjandi sáttmálanum. arfillöguna í dag ALLSHEKJARAT- KVÆÐGREIÐSLA togara- sjómanna um miðlunartil- lögu sáttanefndar ríkisins í togaradeilunni fer fram a skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í dag og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. At kvæðagreiðslunni á að vera lokið klukkan 10 í kvöld. Kommúnisfar löpuðu iullfrúa pípulagn- SVEINAÉLAG PÍPULAGN- ING AMANNA í Reykjavík kaus gærkvöldi fulltrúa á alþýðusambandsþingið. Lýð- ræðissinnar unnu kosninguna og var Benóný Kristjánsson kosinn með 14 atkvæðum. Kommúnistar hlutu 13 at- kvæði. Á síðasta tdþýðuamsbands- þing var kommúnisti kjörinn íulltrúi fólagSiHs. Acheson sagði í ræðu sinni, að hinum frjálsu þjóðum sé nú nauðsyn á þessum ráðstöfun- um til að vernda friðinn í heim inum og forða mannkyninu frá hörmungum, er yfir því vofa. Hann sagði, að heimsveJdis- stefna Rússa væri langmesta hættan, er steðjaði að heims- friðinum. Þá kvað Acheson sameinuðu þjóðirnar hafa sýnt styrk sinn með þeim ráðstöíun um, er þær hefðu gert til að hindra innrás í Kóreu. Acheson benti á, að mikið við reisnarstarf þyrfti að vinna í Kóreu eftir styrjöldina og lagði til, að viðreisnarsveitir SÞ yröu (Frh. á 7. síðu.) í gærmorgun snemma flugu vélar austur yfir Vatnajökulj með rakettur og krossvig til; Dakotíflugvélarinnar. Var ætl- unin að setja krossviðinn undir skíðin, en nota raketturnar til að aðstoða við flugtakið. Þegar leiðangurinn frá Ak- ureyri, undir forustu Þorsteins Þorsteinssonar, kom að slys- staðnum klukkan um 13,45 í gærdrg, var enn ekki búið að gefa upp alla von um að Da- kotaflugvélin kæmist á loft, og var áhöfnin á Geysi látin ráða því, hvort hún vildi halda nið- ur af jöklinum með leiðangrin- um eða bíða átekta, hvort.flug- vélin losnaði. Eftir miðjan dag var svo ákveðið að áhöfnin af Geysi færi niður af jöklinum. Fyrst lagði áhöfnin af stað á- samt nokkrum fylgdarmönn- um úr leiðangrinum. Nokkru síðar lagði annar flokkur af stað niður, en tveir eða þrír biðu eftir því að sjá hvernig DakotaflugvéJinni reiddi af. Um klukkan 19,30 gerðu amerísku ílugmeimirnir síð- ustu flugtakstilraun, en þá tókst svo illa til, að raketta, sem komið hafði vcrið fyrir undir .væng flugvélarinnar, hreyf'ðist til, en við það laskaðist stýri vélarinnar. Yfirgáfu flugmennirnir þá strax flugvélina og lögðu af stað í slóð þeirra, sem áður voru farnir. Stuttu síðar höfðu þeir gengið 4 mílur, en flugvél fór austur yfir jökul með skíði lianda þeim, en rökkvað var orðið, er Framhald á 8. síðu. Lýðræðissinnar í mennið á fundinn LYÐRÆÐISSINNAR í Dagsbrún eru minntir á fundinn í Iðnó í kvöld, og eru hvattir til þ.ess að fjöl- menna á hann. Hin kommúnistiska stjórn félagsins hefur skotið sér hjá þeim tilmælum að við ha(fa allsherjaratkvæða- greiðslu við fuíltrúakjör á alþýðusambandsþing, en iýð ræðissinnar mun svara beim með því að fjölmenna á fund inn í kvöld og kjósa lýðræð issinna á þingi'ð. Háskólafyrirlestur um lögfræði- kennslu______ HÁSKÓLAFYRIRLESTUR próf. H. Nials um lögfræði- kennslu í Svíþjóð og umbætur á henni verður fluttur í hátíða sal háskólans í dag kl. 6 e. h. stundvíslega. Öllum er heimill aðgangur. Ameríkumenn við korgarhlið Seoul í gœr AMERISKAR HER- SVEITIR eru nú komnar að borgarhliðum Seoul, höfuð- borgar Suður-Kóreu, og eru vélahersveitir kona’r inu í fyrsta úthverfið. Sækja Ameríkumenn a'ð borginni úr tveim áttum, en Isafa einnig brotizt yfir Hanfljót ið og rofið vegasamband Seoul og Pyong.yang. , Þá hefur verið tilkynut, að Suður-Kóreumenn haCi fyrir nokkru gengið á land á enn einum stað á austur- strönd Kórcu og tekið bojrg ina Samchok, sem er um 130 ; km. norður af Pohang. Borg in er mikilvæg járnbrauta- miðstöð. Á suðurvígstöðvunum hafa hersveitir sameinuðu þjóðanna enn sótt fram, og er mest barizt við Waegwan. Syðst á víglínunni liafa þær tekið borgina Haman, og dregur nú óðum úr aiulstöðu kommúnista á þeim hluta víg stöðvanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.