Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar. Komið ogseljið Alþýðublaðið. Allir viij a kaupa AlþýðublaÖið. Gerizt áskrifenduf að Alþýðublaðinu. Aiþýðublaðið- inn á bvert heimili. Hring- ið í sírna 4900 og 4906J Fimmtudagur 21. sept. 1950. KOMMÚNISTAR biðu mikinn ósigur í kosningunni í Hreyfli í gær. Úrslit urðu þau, að lýðræðissinnar hlutu 343 atkvæði, en kommúnistar 242. .AHs kusu 5S5, en 19 seðlar vorn auði.v Lýðraeðissinnar íengu því alia átta fulltrúa Hreyfils á Alþjðusambandsþijig. Þeir eru þessir: Ingimundur Gcsts- son, Bergsteinn Guðjónsson, Sófus Bender, Guðjón Hans- son, Guðiaugnr Cuðmundsson, Ólafur Jónsson, Svein- björn Tímótheusson og Gesíur Siguriónsson. Við síðustu fuiltrúakosningar í Hreyfli, cn þá hai'ði félagið aðc-ins sex fulitrúa, munaði aðeins 70 atkvæðum á listunum, en nú var munurinn 101. Framhald af 1. síðu. j flugvélin konr austur, og mun hún ekki hafa fundið þá fyrst í stáð, en flugmenn- j irnir höfðu meðferðis biys, svo talið var öruggt, aS flug- vélin gæti varpað skíðunum niður til þeirra. Ekki hafði frétzt frá bækistöð leiðang- ursins við jökulræturnar í gærkvöldi, en búizt var við, að allir het'ðust þar við í, nótt, en ic-gðu af stað á leið til Akureyrar með birtingu í morgun. Það óhapp vildi til í gær- rnorgun, er radíóstöð var varp- að niður til stöðva leiðangurs- ins við jökuiræturnar, að kass- inn brotnaði utan af henni og evðilagðist stöðin. Var því ekki hægt að hafa samband við leið- angurinn þar. Ekki .er enn vitað, hvort hundarnir hafa verið teknir með niður af jöklinum eða ann sð um afdrif þeirra, og sáu flug- mennirnir, sem voru yfir jökl- inum í gær, aldrei neitt til ferða þeirra. Búizt er við, ef allt gengur Múrarar framlengja samninga sína ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA Múrarafél. Reykja vikurvíkur um framlengingu samninga við múrarameistara- félagið fór fram í skrifstofu fé- 'ugsins 15. og 16. /j. m. 77 fé- lagsmenn greiddu atkvæði. Með framlengingu voru 57, en móti 19. Einn seðili auður. Aðalbreyting samninganna er, að nú framlengjast samn- ingarnir til eins 'tnánaðar j senn, en áður til eins ars með þriggja mánaða uppsagnar- fresti. Breyting þessi er gerð samkvæmt tilmælum Alþýðu- sambandsins. Þá voru enn gerO'.r r.okkrar breytingar á mále^iahlið samn inganna. Áður höfðu múrarameistarar samþykkt samningana á félags- fundi sínum. vel, að fólkið af jöklinum komi til Akureyrar síðdegis í dag eða í kvöld, en læknir mun vera á leið á móti leiðangrin-. um. Það mun þó hafa komið til orða, að taka fólkið upp í flug- vél, ef unnt er að lenda ein- 1 hvers staðar í óbyggðunum inn af Vatnajökli; en fyrir tveim árum lenti flugvél á söndum norðan við jökulinn. í gær flugu þeir Björn Pálsson og Magnús Norðdahl lítilli flug- vél norður i óbyggðir til þess að rannsaka það, hvort tiltæki legt myndi að lenda nokkurs staðar nærri þeirri leið, sem farin er frá jöklinum til Akur- eyrar. Björn og Magnús komu til Reykjavíkur í gærkvöldi. Höfðu þeir fundið góðan lend- ingarstað norðan við Vatna- jökul, og er talið líklegt, að stærri flugvél freisti þess að lenda þar í dag. Aljiýðusamband skossiingarnar: sherjaratkvæða Æíla að láta lítinn hluía félags- manna kjósa íulltrúa á sambands- þing á félagsfundi í kvold -------+----- SÍÐASTLIÐINN MÁNUDAG skrifaði miðstjórn Alþýðu, sambands íslands stjórn verkamannafélagsins Dagsbrúnar bréf me'ð tilmælum um það, að fram yrði látin fará í félaginu alis- herjaratkvæðagreiðsla um fulltrúa fyrir félagið á Alþýðusam- bandsþing, þar eð útilokað er að nenia í mesta lagi einn fim ntí hluti félagsmanna geti kosið á fundi; enda ekkert hús svo stórt í bænum, að það taki nema lítinn hluta af þeim 3000 félegs- mönnum, sem nú eru í Dagsbrún. Þrátt fyrir þessi tilmæli Al- þýðusambandsstjórnarinnar auglýsir hin kommúnistíska stjóm Dagsbrúnar félagsfund í kvöld í Iðnó, þar sem kjósa á full- trúa á sambandsþing, og sýnir það glögglega lýðræðisást lco.m- múnista, er þeir vilja útiioka mikinn meirihluta félagsmanna frá bví að taka bátt í fulltrúakjörinu. Kort þetta sýnir leið þá, sem leiðangur Þorsteins Þorsteins- sonar frá Akureyri mun hafa fari'ð. Fór hann frá Græna- vatni í Mývatnssveit, milli Bláfjalls og Sellandsfjalls og suður yfir Ódáðahraun. Eftir það er ekki vitað, hvort leið- angurinn hefur farið Dyngju- fjalladal beint suður á jökulinn eða orðið að fara austur fyrir Oskju, og eru báðar leiðir sýndar á kortinu. Akureyring- ar munu hafa farið upp á jök- ulinn skammt austan við Urð- arháls, en það er allmiklu aust- en flakið af Geysi var. Lýðræðissinnar leggja fram lista í alþýðusambandskosninga í GÆR lögðu lýðræðissinnar í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, fram lista til fulltrúakjörs á 22. þing Alþýðusam- bands íslands. Listann skipa þessir aðal- fulltrúar: Erlendur Jónsáon í Skógerð- inni. , Garðar Karlsson,. Skógerð- inni. Hróbjartur Hannesson, Ála- fossi. Jakobína Gestsdóttir, Leður gerðinni. Jóhanna S. Jónsdóttir Kex- verksmiðjunni Esju. Sigríður Þorvaldsódttir, Her kúles. Soffia Melsted, Þvottamið- stöðinni. Sverrir Jónsson, Kassagerð- inni. Jóhann Einarsson, Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Varafulltrúar: Axel Norðfjörð, Merkur. Bergsveinn Jónsson, Gólf- teppagerðinni. Fjóla Ágústdóttir, kexverk- smiðjunni Frón. Kristín Eggertsdóttir, verk- smiðjunni Fram. Lárus Kjernested, Málningar verksm. Harpa. Ragnheiður Guðjónsdóttir, Sjóklæðagerðim/i. Soffia L. Jónsdóttir, Þvotta- húsinu Drífa. Einar Eiríksson, Ofnasmiðj- unni. Sigríður Arnkelsdóttir,. Sani tas. Þessi listi verður B-listi. Kosning hefst á laugardag klukkan 1 e. h., kosið verður til klukkan 9 um kvöldiö. Síðan hefst kosning aftur á sunnu- dagsmorg'uun kl. 9 og verður kosið til kl. 6 e. h. Iðjufélögum er ráðlagt að Fer bréf miðstjórnar Alþýðu* sambandsins til Dagsbrúnar- stjórnar hér á eftir: „Heiðruðu félagar'. í framhaldi af bréfi okkar dags. 13. þ. m., er sent var til allra sambandsfélaga með til- mælum miðstjórnar, um að .kosningar fulltrúa til sam- bandsfélaga með tilmæium miðstjórnar, um að kosningar fulltrúa til sambandsþings væru látnar fara fram að við hafðri allsherjaratkvæða- greiðslu hefur miðstjórnin sam þykkt, að beina þeim tilmæll- um, þó alveg sérstaklega til stjórnar Dagsbrúnar, þar sem félagsmenn eru það margir, að óhugsandi er, að ef kosið er á fundi, geti nema tiltölulega lít- jll hluti félagsmanna átt þess kost að láta vilja sinn í ljósi, um val fulltrúa. Þegar allsherjaratkvæða- greiðsla hefur verið viðhöfð í Dagsbrún, um kosningú stjórn ar, uppsögn samninga, eða ann að, hefur venjan verið sú, að um og yfir tvö þúsund félags- menn hafa greitt atkvæði, en hins vegar vart komið fyrir, að á fundi í félaginu hafi mætt yfir 4—5 hundruð og oftast ekki nema 1—2 hundruð félags manna. Með tilliti til þessa, em það því eindregin tilmæli mið- stjórnar, að þið kjósið fulltrúa til næsta sambandsþings, að við hafðri allsherjaratkvæða- greiðslu og munum við að sjáif sögðu tilnefna formann kjör- stjórnar, strax þegar þess verð ur óskað.“ Þannig hljóðar bréf Alþýðu- sambandsstjórnar. En sem sagt: Kommúnistar í Dagsbrún hafa haft það að engu og láta lítinn minnihluta kjósa fulltrú ana á félagsfundi í kvöld. aðgæta, hvort það er á kjör- skrá. Engar viðræður í 1 rafvirkja deil- unni í gær Rafvirkjar einhuga meö stiórn sinnL ENGAR VIÐRÆDUR um sættir í dcilunni milli rafvirkja og rafvirkjameistara fóru fram í gær, en sáttasemjari ríkisins hefur boðað deiluaðila á sinr* fund kl. 1 í dag, að því cr Osk- ar Hallgrímsson formaður Fé- Iags íslenzkra rafvirkja skýðvi blaðinu frá í gærkvöldi. Fundur var haldinn í.Félagi íslenzkra rafvirkja í fyrrakvöld og lýsti hann einhuga stuðn- ingi við aðgerðir stjórnar og trúnaðarmann.^ráðs í málinu. Eru rafvirkjar fastráðnir í því, að hrinda þessari freklegu árás atvinnurekendanna. ---------^ Ráðstafanir gerð- ar iil að bjarga vöninum úr Geysi LOFTLEIÐIR og Loftferða-. eftirlit ríkisins hafa auglýst, að öllum sé ólieimilt að hreyfa við flakinu af Geysi eða varts ingi þeirn, sem hann flutti, og liggur t^iú uppi á Vatnajökli. Ráðstafanir hafa þegar verið gerðar til björgunar á vörun- um og mun flugvélar fljúga daglega yfir slysastaðnum til eftirlits, þegar veður leyfir, unz búið er að bjarga því sem bjargað verður og gera aðrar ráðstafanir sem nauðsynlegar teljast. Einnig er öllum bannað a3 hjreyfa við bandarískú Dakota- flugvélinni, sem enn er á jök? inum og yfirgefin var síðdegis í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.