Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. sept. 1950. ALÞVntJBLAfUf) Menntamannaþingið í Vesfur-Beriín: áttan gegn Stalin áfratn baráfíunnar gegn Hitler * fi 7 ffi FRODE JAKOBSEN, hinn þekkti danski jafnaðarmaður, skýrir í eftirfarandi grein frá baráttuþinginu fyrir andlegu frelsi, sem róttæk- ir menntamenn frá mörgum þjóðum, héldu í Vestur-Berlín í sumar. Það voru margir þeir sörnu, sem þar voru mættir og mótmæltu nú andlegri kugun nazismans fyrir aðra heimsstyrj- öldina og á ófriðarárunum. FYRIR TVEIM MÁNUÐUM síðan sat ég þing frelsisunn- andi skálda, listamanna, menntamanna og blaðamanna. -— í stuttu máli sagt hugsandi og menntaðra manna, — sem sóttu þangað á fund frá flest- um löndum heims. Berlín varð fyrir valinu sem þingstaður, þar eð hún liggur á landamær- um hins vestræna frelsissvæð- is, — þess frelsis, sem þing- gestir vildu fylkja liði til varn- ar. Það var merkilegt og mikils- vert fyrir danskan mann að geta sótt slíkt þing. Þrátt fyrir hernámskúgun og frelsisbar- áttu verður ekki annað talið en Danir hafi lítið að segja af þeirri frelsisbaráttu, sem nú er háð í veröldinni. Það er eins og við búum við litla vík, þar sem aðeins gætir gáranna af þeim þungu hafstraumum, sem fram hjá æða. Margir þeirra, er hittust á þessu þingi, voru heimilislaus- ir og landflótta. Sumir þeirra voru flóttamenn í tvennum skilningi, flóttamenn andans, sem sáu hugsjónir sínar að engu orðnar, en áttu þess utan hvergi athvarf í heimaiandi) í knúin köilun trúarinnar, til Rússlands í því skyni að taka þátt í hinni miklu sósíalistísku þjóðfélagstilraun. Þeim hafði orðið það eitt á, að þau kunnu ekki að dylja vonbrigði sín. Hún áleit, að hann hefV verið tekinn af lífi, hafði ekkert til hans spurt frá því, er þau voru tekin höndum fyirr tólf árum síðan. Enn þann dag í dag Leiftrar eldur hugsjónanna úr svip hennar, — en andlit henn- ar er skráð hörðum rúnum þrauta og þjáninga, og augna- tillitið h\arflandi og ótta- þrungið. Þá var einstaklega mikils- vert að kynnast þeim, sem hlotið höfðu reynslu af ofríki beggja harðstjóranna. Þeir gátu borið saman vistina í fangelsum Hitlers og Staiins. Þeirra á meðal var hin gáfaða og margreynda Margarete Bu- ber-Neumann. Ásamt manni sínum, þýzka kommúnistafor- ingjanum Heinz Neumann, var hún hundelt af Hitlersklíkunni og leitaði þá athvarfs í því landi, sem hún áleit eins konar Paradís á jörð. Henni fór eins og flestum þeim þýzku komm- únistum, sem athvarfs leituðu Rússlandi, -— hún vaknaði af sínu nema í gálganum. Menn eins og Arthur Koestler, sem hrakizt höfðu úr einu í annað, höfðu gerzt friðarsinnar, zíon- istar, Stalinssinnar, Trotzki- sinnar, •—- og vbru nú sviptir trúnni á alla og allt nema frels- ið. Þarna voru Gyðingar, sem flúið höfðu stjórn Hitlers: rit- höfundar af negrakýni, sem hörðust fyrir frelsi og mann- rétfindum kynþætti sínum til handa, þýzkir kommúnistar, sem leitað höfðu athvarfs í Sovét-Rússlandi 1933 og beðið þar sitt mesta skipbrot. Þessir síðasttöldu voru næsta fjölmennur hópur, og mundu þó hafa verið stórum fjölmennari, hefðu ekki marg- ir horfið úr honum fyrir aldur fram, en af því kunna þeir, sem sluppu, margar sögur. Og þeir voru þarna margir,* sem flúið höfðu ofríki tveggja vaid hafa, — þeirra Hitlers og Stal- ins. Þingið sat ungur, svissnosk- ur rithöfundur, kona að nafri.i Elinor Lipper, og var hún fyrir skömmu komin úr ellefu ára fangabúoavist í Síberíu. Hin snjalla bók hennar, ..Ell-- efu ár í fangelsum og fanga- búðum sovétstjórnarinnar" er einkar athyglisverð, þar eð hún flytur nýjustu frásagnir af þeirri „menningarstarfsemi" með Rússum. Þegar hún var 22 ára að aldri fór hún, ásamt jafngömlum manni sínum, draumi og veruleikinn varð henni aðeins hin bitrustu von- brigði. Ekki veit hún heldur með neinni vissu hvað orðið hefur um eigi^mpnninn. Hún sá hann síðast í fangelsinu 1937. Þá var hún enn frjáls ^erða rinna, en skildi það af öllu, að beim voru ekki ætlaðir endur- lundir í þessu lífi. Síðustu kveðjuorð hans voru þýzk setn :ng, sem hann hvíslaði svo iágt, að hún vart gat greint. á mTli rússnesku orðanna, en þau urðu að ræðast við á því ;náii, svo að verðirnir mættu rkilja það, er þeim fór á miUi. ,,Gehe zu Friedrich Adler!“ hvíslaði hann; „leitaðu til Fr:ð r.ks Adlers“, og hún vissi að iiann meinti, að hún skyldi gangá í . fjdkingu jaínaðar- manna. Skömmu síðar var hún sjálf : hneppt í varðhajd. Hún fékk að reyna ógnir rússnesku fangabúðanna. Þá gerðist bað,1 að þeir Hitler og Stalin sömdu um grið sín á milli árið 1939. j Eitt af þeim ákvæðum griða- | f.áttmálans, sem bezta lýsingu fól í sér á manngildi aðila hans var það, að Stalin skyldi fram- r.elja Hitler þá helztu býzku kommúnista, sem leitað höfðu athvarfs í Rússlandi. Þeirra á meðal voru þýzkir Gyðingar, I og forustumenn, sem fellt höfðu stormsveitarmenn Hitl- 1 ers í blóðugum bardögum. í hópi þessum var o^ Margarete Buber-Neumann. ' Á árunum 1940—45 sat hún í þýzkum Cangabúðum. Þess vegna ritar > hún af sárri reynslu frásagnir sínar í bók sinni „Fangi Stalins og Hitlers". Og hver verður svo niður- fitaðan, sem hún kemst að, fyr- ir reynslu sína. Hún viður- kennir, að meðferð fanganna í fangabúðum Hitlers hafi ein- kennzt meir af brjálæðiskennd um kvalalosta en í þeim rúss- nesku. Ógnir hinna rússnesku fangabúða ’#jru framkvæmdar ’amkvæmt kaldri og kerfis- bundinni stjórnmálalegri áæti- un; þar var ekki beinlínis um svölun kvalalosta að ræða, heldur nákvæma svörun við stjórnmálalega nauðsyn valda- kerfisins. „Samanborið við Rússa voru þýzku nazistarnir Siitt ó t '(íog- um fillögu sátlanefndðr ‘í tógaradéilunrii fer' fram méc arasjómanna) í skrifstofu Sjómannafélags Rej'kja- víkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag, 21. september. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10 árd. og skal lokið kl. 22 sama dag. Sfjórn Sjéntannafélags Reykjavíkur, vðeins viðvaningar,“ segir hún. j andi það, að rússneskar her- í þessu sambandi verður 1 sveitir áttu áðeins nokkra kíló- mér hugsað til manns, sem ég | metra ófarna að borginni. Og !ief áður hitt í fylgd með Bub- j hv'að gera Rússar þá? Þeir r.r-Neumann; hann er austur- rískúr verkfræðingur af Gyð- ingaættum. Weizsberg Cybul- rgy. Hann hafði getið. sér mikið orð fyrir þekkingu í vissri grein efnafræðinnar, og þar eð hann var kommúnisti, fór hann til Rússlands og bauð valdhöfum þess þjónustu sína. Þar biðu háns sömu örlög og frú Buber-Neumann hreppti; L'ússneska ríkislögreglan fram- ■'eldi hann Gestapolögreglunni; ! ramt sem áður var hann frúnni: og öðrum úr þeim hópi að því 1 leyti til reyndari, að hann hafði sloppið úr klóm Gestapo og tekið þátt í hinni hræðilegu uppreist í Varsjá. Frelsishreyf- ingin þar greip of fljótt til vopna eins og menn muna. Þessi maður hafði dvalizt mán uðum saman í neðanjarðar ckólpræsum Varsjárborgar. Hann var fvrir skömmu kominn frá Póllandi. Ég spurði hann um afstöðu þeirra bar til málanna, hvort þjóðín skoðaði ekki Rússa sem frelsara sína þrátt fyrir allt. Hann brosti myrkt. ..Allt traust þjóðarinn- ar á Rússum leið undir lok vegna eins atburðar, og eftir þann atburð er Rússum óger- Legt að vinna Pólverja til holi- ustu við sig. Þessi atburður gerðist, þegar freisishreyfingin í borginni greip til vopna, vit- Undir íána Suður-Kóreu Myndin sýnir Suður-Kóreumenn til vígstöðvanna undir smum. nema staðar og halda að sér höndum á meðan frelsishreyf- ingunni blæðir út í vonlausri baráttu. einhverri þeirri hræðilegustu og blóðugustu, sem nokkru sinni var háð í síð- ari heímsstyrjöldinni. Og það' var ekki fyrr en kúgurunum hafði tekizt að kjmkja hana i helgreipum sínum, að Rússarn- ir fóru að hugsa sér til hreyí- ings. Þá héldu liðssveitir þeirra enn af stað og tóku borgina viðstöðulaust.“ Ég þrjózkaðist í lengstu lög við að trúa þessari frásögn, en varð að síðustu að láta sam- færast, - —- að minnsta kosli hvað við kom afstöðu Pólverja til málanna. Annars sýnir þetta dæmi glöggt hina köidu, rökföstu skák Rússanna í stjórnmálum. Þeir máttu vita. að sú frelsishreyfing, sem var hert og mótuð í harðri baráttu við þýzku kúgarana, myndi, áður en langt um. #rið, einnig rísa gegn þeim rússnesku. Þessi vegna var þeim hin mesta nauðsjm að gengið væri á milli bols og höfuðs á henni í eitt; skipti fvrir öll. En v.íkium nú málinu aftui' að frelsisunnendaþinginu í Berlín. Já, hvers konar fólk var það eiginlega, sem sótti þetta þing? Það var mislifur hópur, bæð:: að svipfari, reynslu og hugsim arhætti. En hvað var það ;þá, sem hann áttí sameiginlegt? Var þá hægt að finna hpnuiö nokkurn samnefnara, þegfn.' alh kom til ails? Ég er þeirrar skoðunar. Fj'rir sex árum síðan . . . hvar var þennan hóp þá ac> finna? Á víð og dreif um vei~ cldina. í ólíkustu stöðum og starfsgreinum, en áttu þó eina hugsun og hugsjón sameigin- iega. Þeir sfóðu í fylkingar- brjósti í baráitunni gegn þeirri kúgun -og ofbeldi, sem ögnaði | frelsi og menningu. Sumir | þeirra voru hrópandi raddir spámannanna í lýðfrjálsum löndum, sem vöruðu þjóðirnar við yfirgangi nazistanna. aðrir lifðu útlægir frá undirokuðum lölidum sínum vegna frelsisást- ár sinnar eða háðu baráttu j gegn kúguninni á laun, og enn j aðrir- lif ðu hörmungar og á- þ.ián í fangabúðum og fangels- um. Það gat því kallazt samnefn- ari' fj’rir þennan hóp manna, sem þingið sat, að annaðhvort höfðu einstaklir^gi r hans háð Framh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.